Morgunblaðið - 12.02.1991, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. FBBRÚAR 1991
23
Reuter
Gætt að undirstöðuatriði
Breskur lautinant í fótgönguliðinu, James Gaselee, sinnir hér mikil-
vægu starfi; þ. e. hann athugar hvemig fætur liðsmannanna hafast
við. Líkþom og önnur fótarmein hafa löngum verið erkióvinir hermanna
í fótgönguliði og vistin í eyðimörkinni reynist mörgum þolraun enda
sandurinn afar fíngerður og smýgur inn um öll göt og rifur. Bandar-
íski herhöfðinginn Norman Schwarzkopf, sem er aðalstjórnandi liðs
bandamanna í reynd þótt Saudi-Arabi sé það að nafninu til, hefur
pantað nýja gerð af hermannastígvélum handa bandaríska liðinu. Hann
sagði að gömlu stígvélin væru einkum gerð fyrir votlendi.
Hussein Jórdaníukonungur:
__
Obreytt afstaða
Washington, Amman. Reuter.
Suður-Afríka:
------------
Mikilvægn vitni gegn
Winnie Mandela rænt
Jóhannesarborg. Reuter.
RÉTTARHÖLDUM yfir Winnie Mandela í hæstarétti Suður-Afríku
var frestað í gær eftir að saksóknari hafði tilkynnt að einu af
helstu vitnum hans hefði verið rænt.
HUSSEIN Jórdaníukonungur
sagði á sunnudag að ríki hans
hefði alltaf Iýst andstöðu við
innrás Iraka í Kúveit og sú
afstaða væri óbreytt þrátt fyr-
ir ræðu hans í síðustu viku þar
sem hann fordæmdi stríðs-
rekstur bandamanna. Konung-
ur sagði að gagnrýni Banda-
ríkjastjórnar hefði verið „sær-
andi“ en embættismenn í Hvíta
húsinu hafa sagt að konungur
sé horfinn frá hlutleysisstefnu
og styðji nú Iraka.
Bandaríkjamenn segja jafn-
framt að Hussein aðstoði stjóm-
völd í Bagdad við að æsa almenn-
ing í arabaríkjunum til andstöðu
við Bandaríkin.
Meirihluti íbúa Jórdaníu er Pa-
lestínumenn og talið er að flestir
landsmenn styðji málstað íraka.
Jórdanir ráða ekki yfir neinum
olíulindum og hafa orðið fyrir
miklu fjárhagstjóni af völdum
Persaflóadeilunnar, samanlagt er
talið að það nemi um tveim mill-
jörðum Bandaríkjadollara (um 108
milljörðum ÍSK). Einkum hefur
viðskiptabannið á írak reynst þeim
erfítt enda landið mesta viðskipta-
land þeirra.
Stjómvöld í Bandaríkjunum
segja að fjárhagsaðstoð þeirra við
Jórdani verði tekin til endurskoð-
unar en hún nam um 55 miljónum
dollara (3.000 milljónum ÍSK) á
sl. ári. Talsmenn flokks bókstafs-
trúarmanna í Jórdaníu gagnrýna
þessi ummæli harðlega, segja að
Bandaríkjamenn séu að reyna að
þvinga eigin stefnu upp á lands-
menn. Jórdanskir embættismenn
★ GBC-lnnbinding
Fjórar mismunandl
gerðir af efni og tækjum
til innbindingar
OTTO B. ARNAR HF.
Skipholti 33 • 105 Reykjavik
Símar 624631 / 624699
viðurkenna þó að bandaríska að-
stoðin skipti sköpum fyrir efnahag
landsins.
Winnie Mandela, eiginkona Nel-
sons Mandela, leiðtoga Afríska
þjóðarráðsins (ANC), kvaðst sak-
laus af ákæmm um hafa rænt og
misþyrmt fjórum ungum blökku-
mönnum er saksóknarinn las
ákæmatriðin. Saksóknarinn til-
kynnti þá að einum af fjórmenn-
ingunum hefði verið rænt að nýju
á sunnudag. Þetta olli miklu upp-
námi í salnum og dómarinn fre-
staði réttarhöldunum þar til í dag
eða uns lögreglan fyndi vitnið.
Saksóknarinn kvaðst ekki vilja
leiða fram önnur vitni í málinu
vegna mannránsins.
Winnie Mandela og lífverðir
hennar em sökuð um að hafa rænt
fjórum ungum blökkumönnum úr
gjstihúsi meþódistakirkjunnar í
Soweto fyrir tveimur ámm. Þau
em einnig sögð hafa misþyrmt
fjórmenningunum alvarlega á
meðan þau héldu þeim gegn vilja
þeirra á heimili Mandela. Einn
þeirra, Stompie Seinei, 14 ára
blökkumaður, fannst síðar látinn í
skurði. Einn af fyrram lífvörðum
Mandela var dæmdur til dauða í
fyrra fyrir morð á Seinei.
Winnie Mandela kveðst ekki
hafa misþyrmt fjórmenningunum
og segir að lífverðir hennar hafí
tekið þá úr gistihúsi meþódista-
kirlq'unnar til að bjarga þeim und-
an presti, sem hafi misnotað þá
kynferðislega.
Winnie Mandela.
BIRKENST0CK
NYKOMNIR
sandalarfyrirdömur
og herra íúrvali
Laugavegi 41, sími 13570
TegiArizona, stærð-
ir:35-40kr. 3.590,-
41-46 kr. 3.970,-.
Skóverslun Þórðar,
Kirkjustræti 8,
sími 14181.
LAXALON - FISKELDISSTOÐ
Til sölu eru eignir þrotabús Laxalóns hf.
Helstu eignir búsins eru:
1. Fiskeldisstöðin Fiskalón í landi Þóroddstaða í Ölf-
ushreppi.
2. Fiskeldisstöðin við Laxalón í Grafarholtslandi,
Reykjavík.
3. Jörðin Hvammur í Kjósarhreppi, Kjósarsýslu. Hefur
verið nýtt sem útivistarsvæði, golf og veiði.
4. Jörðin Hvammsvík í Kjósarhreppi, Kjósarsýslu.
Aðstaða á jörðinni og í sjónum hefur verið nýtt til
fiskeldis í kvíum. Jörðin hefur einnig verið notuð
til útivistar.
5. Lax og regnbogasilungur í ýmsum stærðum.
6. Tveir bátar, annar 8-10 tonna sérútbúinn vegna
fiskeldis, og hinn 18 feta plastbátur.
7. Sjókvíar, ýmis tæki til fiskeldis, bifreiðar, dráttavél-
ar, skrifstofubúnaður og ýmislegt annað lausafé.
Eignirnar verða seldar í einu lagi eða hlutum. Áskilinn
er réttur til þess að taka hvaða tilboði sem er eða
hafna þeim öllum.
Tilboðum í eignirnar skal skilað til, Jóhannesar Sig-
urðssonar, hdl., bústjóra þrotabúsins, sem jafnframt
veitir nánari uppýsingar um eignirnar.
Tilboðum skal skila eigi síðar en 26. febrúar 1991.
LÖGMANNASTOFA,
Ásgeirs Björnssonar, hdl.,
og Jóhannesar Sigurðssonar, hdl.,
Laugavegi 178, Reykjavík.
Sími: 624999. Telefax: 624599.
m
«o co iri 00 Góðan daginn!
Hjá okkur sitja gæðin í fyrirrúmi.
opti
. JH
!HÍÍr
| AUt*- | *—/
I polltur |
l*er#chi« f
FAE kúi u- og rúllulegur
TIMKEN Keilulegur
Ásþétti
n Qnlinenlal Viftu- og tímareimar
precision Hjöruliðir
SACHS Höggdeyfar
ogkúplingar
WTgSfíi Bón- og bilasnyrtivörur
Þekking Reynsla Þjónusta
FALKINN
SUÐURLANDSBRAUT 8 SÍMI 84670