Morgunblaðið - 14.02.1991, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP iMH’ 14. FEBRÚAR 1991
STÖÐ2 — 16.45 ► Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17.30 ► Með afa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi.
SJÓNVARP / KVÖLD
jUfc
19.19 ► 19:19.
Fréttir.
20.10 ► Óráðnar gátur.
Þáttur um óleyst mál.
21.00 ► Paradísarklúbb-
urinn. Breskur spennu-
myndaflokkur um tvo ólíka
bræður. Annar er glæpa-
hundur, hinn prestur. 2. þátt-
uraf 10.
21.50 ► Gamanleikkonan. Fimmti þátturaf
sex þar sem gamanleikkonan Maureen Lip-
man bregðurá leik.
22.15 ► Réttlæti. Bandarískurspennumyridaflokk-
ur um líf og störf lögfræðinga.
23.05 ► Barátta (Fighting Back). Myndin lýsirein-
stöku sambandi kennara og vandræðaunglings sem
getur hvorki lesið né skrifaö. Bönnuð börnum.
00.45 ► Bein útsending frá CNN.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þorbergur Kristjáns-
son flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarút-
varp og málefni liðandi stundar. Softia Karlsdóttir.
7.32 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þátt-
inn. (Einnig útvarpað kl. 19.55.)
7.45 Listróf. Þorgeir Ólafsson.
8.00 Fréttir og Morgunauki um viðskiptamál kl.
8.10.
8.30 Fréttayfirlit.
8.32 Segðu mér sögu „Bangsimon" eftir A.A,
Milne Guðný Ragnarsdóttir byrjar lestur þýðingar
Helgu Valtýsdóttur.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu
og gesturlíturinn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
9.45 Bókstafaskriítin. Jón R. Fljálmarsson segirfrá.
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Við leik og störf. Viðskipta og atvinnumál.
Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig
útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) '
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn. Að fata karlmann. Umsjón:
Sigríður Arnardóttir. (Einnig útvarpað í næturút-
varpi kl. 3.00.)
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00
13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist.
Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig-
urðardóttir og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Göngin" eftir Ernesto Sabato
Helgi Skúlason les þýðingu Guðbergs Bergsson-
ar (3)
14.30 Strengjakvartett i d-moll K. 421. eítir Wolf-
gang Amadeus Mozart Smetana kvartettinn leik-
ur.
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar: „Pappirsfuglinn" eftir Jorge
Diaz. Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Leikend-
ur: Helgi Skúlason, EinarSveinn Þórðarson, Sigr-
ún Edda Björnsdóttir, Róbert Arnfinnsson, Herdís
Þorvaldsdóttir, Valur Gíslason, Guðbjörg Þor-
bjarnardóttir, Pétur Einarsson, Helga Þ. Stephen-
sen, Karl Guðmundsson, Ásmundur Ásmunds-
son og Hrafnhil.' (Einnig útvarpað á þriðjudags-
kvöld kl. 22.30.)
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og
barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. Með Kristjáni Sigurjónssyni
á Norðurlandi.
16.40 Létt tónlist.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi
Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla
fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna,
17.30 Píanótrió i d-moll ópus 49. eftir Felix Mend-
elssohn „Beaux arts “ tríóið leikur.
mmmmmmmmEmmm
18.00 Fréttir .
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl.
22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsirtgar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál. Enduntekinn þáttur frá morgni
sem Mörður Árnason flytur.
TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00
20.00 í tónleikasal. Frá tónleikum Tónlistarskólans
i Reykjavík og Sinfóníuhljómsveitar islands í
Háskólabiói 31. janúar sl. Fjórir nemendur skól-
ans sem Ijúka allir burtfararprófi nú í vor leika
með hljómsveitínni. Á efnisskrá eru:
— Pianókonsert eftir Franz Liszt, Arínbjörn Arna-
son leikur einleik, Stjórnandi er Bernard Wilkin-
son.
KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00
22.00 Fréttir,
22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.)
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins.
22.20 Lestur Passíusálma. Ingibjörg Haraldsdóttir
Jes 16. sálm,
22.30 Sylvia Plath og skáldskapur hennar. Umsjón:
Sverrir Hólmarsson. (Endurtekinn þáttur frá
mánudegi.)
23.10 í fáum dráttum. Brot úr lifi og starfi Þorsteins
frá Hamri. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. Umsjón: Leifur Þórarinsson.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
&
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur
Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn
með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl.
7.30 og litið i blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpiðhelduráfram.
9.03 Niu fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag.
Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R.
Einarsson, Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun
Rásar 2, klukkan 10.30.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Níu fjögur. Úrvals dægurtónllst, í vinnu,
heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir,
Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin
kvartar og kveinar yfir öllu þvi sem aflaga fer.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend-
ingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Stefán Jón Haf-
stein og Sigurður G. Tómasson sitja við simann,
sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskifan: „Their first LP“ með The Spenser
Davis Group frá 1965.
20.00 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Bió-
leikurinn og fjallað um það sem er á döfinni í
framhaldsskólunum og skemmtilega viðburði
helgarinnar Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný
Eir Ævarsdóttir.
21.00 Þættir úr rokksögu íslands. Umsjón: Gestur
Guðmundsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnu-
degi.,)
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinh.
V erðlaunaregn
Eurovision-undanúrslitakeppnin
er næstum gleymd. Það er
samt rétt að halda hefðina í heiðri
og spjalla lítillega um þessa árlegu
uppákomu er var á dagskrá ríkis-
sjónvarpsins sl. laugardagskveld.
Nýttfyrirkomulag?
Spaugstofumenn fóru á kostum
er þeir fluttu þjóðinni þjóðlegan
brag er bar af velflestum söngtext-
um keppninnar. Þessir textar.voru
að vísu nokkuð misjafnir að gæðum
en sumir áttu lítið erindi á hið víða
Evróvisionsvið. Þá var sviðssetning
keppninnar afar þvinguð. Kynnirinn
Valgeir Guðjónsson hímdi upp á
einskonar hanabjálka og sá bara í
gráan vegg að baki. Það vantaði
hin lífrænu tengsl við áhorfendur í
sal og fólkið í hinum dreifðu byggð-
um. Annars skiptir tónlistin mestu
og hún féll lítt að smekk undirrit-
aðs í þetta skiptið nema sigurlagið.
En stundum vinna nú lögin á er
þau taka að hijóma á ljósvakanum.
Hljómsveitin er studdi söngvarana
var til mikillar fyrirmyndar.
Vonandi sigra þeir Eyjólfur og
Stefán á hinu stóra Eurovision-sviði
þrátt fyrir að einn „símavinurinn"
hafí líkt söng þeirra við „kattar-
væl“. Ósanngjarn dómur um ágæta
dægurtónlistarmenn en það falla
nú svo mörg hnjóðsyrði í símatímum
útvarpsstöðvanna. Orð sem særa
og bíta en verða ei aftur tekin.
Þannig var Valgeir Guðjónsson
skammaður á dögunum í Þjóðarsál-
inni en hann hefir setið þar að und-
anförnu í stól sálusorgara. Tvær
konur tóku sig til og atyrtu Val-
geir svo undan sveið. Valgeir er
alveg prýðilegur sálusorgari í senn
yfirvegaður og kurteis.
Byggingarlist
En íslendingar verðlauna ekki
bara dægurlagahöfunda og texta-
smiði. Síðastliðinn mánudag voru
íslensku bókmenntaverðlaunin af-
hent öðru sinni. í þetta sinn hlutu
Fríða Á. Sigurðardóttir rithöfundur
og Hörður Ágústsson listmálari og
fræðimaður þessi eftirsóttu verð-
laun. Undirritaður óskar Fríðu og
Herði til hamingju með heiðurinn.
Hörður Ágústsson hlaut annars
verðlaun úr flokki handbóka, fræði-
rita og frásagna sem voru veitt í
fyrsta skipti. Hörður hefur unnið
hér merkt starf við könnun íslenskr-
ar byggingararfleifðar og ritað mik-
ið um þau mál. Því mátti ætla að
Herði yrði fengið það verk að kynna
íslenska byggingarlistasögu í ríkis-
sjónvarpinu. Nei, hin reynda sjón-
varpskona Sigrún Stefánsdóttir
kynnir þá sögu nú í þáttaröð er ber
yfirskriftina: Þak yfir höfuðið.
Hefir Sigrún þegar fjallað um bygg-
ingar fornmanna, torfbæi og stein-
hús. Sjónvarpsrýnir hafði gaman
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Gramm á fóninn. Endurtekinn þéttur Margrét-
ar Blöndal frá laugardagskvöldi.
2.00 -Rréttir. Gramm á fóninn Þáttur Margrétar
Blöndal heldur áfram.
3.00 í dagsins önn. Að fata karlmann. Umsjón:
Sigriður Arnardóttir. (Endurtekinn þáttur frá deg-
inum á'ður á Rás 1.)
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags-
ins.
4.00 Næturlög. leikur næturlög.
4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjévar og sveita. (Endur-
tekið úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar.
LAIMDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
FMT909
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Á besta aldri. Umsjón ÓlafurTr. Þórðarson.
Létt tónlist i bland við spjall við gesti i morgun-
kaffi. Kl. 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haralds-
son.
9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuríður Sigurðar-
dóttir. Kl, 9.15 Heiðar, heilsan og hamingjan.
Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hvað er
þetta? Verðlaunagetraun. Kl. 10.30 Morgungest-
ur. Kl. 11.00 Margt er sér til gamans gert. 11.30
Á ferð og flugi.
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pétursson.
13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas-
son. 13.30 Gluggað í siðdegisblaðið. 14.00
Brugðið á leik. 14.30 Saga dagsins. 15.00Topp-
arnir takast á. Kl. 16.15 Heiðar, heilsan og ham-
ingjan. (Endurlekið frá morgni).
16.30 Akademian. Kl. 16.30 Púlsinn tekinn i sima
626060.
18.30 Smásaga Aðalstöðvarinnar.
19.00 Eðaltónar. Umsjón Gisli Kristjánsson.
22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna
af þessum þáttum einkum torfbæja-
þættinum sem var afar forvitnileg-
ur. í þættinum um steinhúsin var
full langt spjall við heiðurshjón hér
í bæ. Hvernig stóð á því að þátta-
gerðarmaðurinn leitaði ekki til Þór-
steins Gunnarssonar sem hefur
stjórnað hér uppbyggingu gamalla
steinhúsa?
Greinarhöfundur hafði samband
við ónefndan arkitekt og innti hann
álits á húsagerðarþáttum Sigrúnar.
Þessi arkitekt var býsna ánægður
með þættina en kvaðst bíða spennt-
ur eftir framhaldinu. Hafði hann
fregnað að fleiri arkitektar komi
við sögu í þáttunum er fjalla um
húsagerðarlist 20. aldar. Það verður
gaman að fylgjast með þeim þátt-
um. Næsta stórvirki sjónvarpsins
verður svo væntanlega að rekja
með svipuðum hætti þróun íslenskr-
ar myndlistar.
Ólafur M.
Jóhannesson
Kvaran. Þáttur um manneskjuna. Jóna Rúna er
með gesti á nótum vináttunnar í hljóðstofu.
24.00 æturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand-
ver Jensson.
ALrA
FM-102,9
FM 102,9
8.45 Morgunbæn. Tónlist.
10.00 „Biblian svarar" Halldór S. Gröndal.
13.30 „í himnalagi" Signý Guðbjartsdóttir.
16.00 Kristinn Eysteinsson. Tóniist.
19.00 Dagskrárlok.
989
M’IMKJH
FM 98,9
7.00 Eirikur Jónsson, morgunþáttur.
9.00 Páll Þorsteinsson. Starfsmaður dagsins kl.
9.30. íþróttafréttirjd. 11. Valtýr Björn.
11.00 Valdis Gunnarsdóttir á vaktinni.
12.00 Hádegisfréttir.
14.00 Snorri Sturluson. Tónlist.
15.00 Fréttir frá fréttástofu.
17.00 ísland i dág. Jón Ársæll Þórðarson. Málefni
liðandi stundar í brennidepli. Kl. 17.17 Siðdegis-
fréttir.
18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson.
22.00 Kristófer Helgason. Óskalög.
23.00 Kvöldsögur. Vettvangur hlustenda.
24.00 Kristófer áfram á vaktinni.
2.00 Þráinn Brjánsson. Næturvakt.
FM#957
FM 95,7
7.30 Til í tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug-
ur Helgason.
8.00 Morgunfréttir. Gluggað i morgunblöðin, Kl,
8.20 Textabrotið. Kl. 8.40 Frá hinu opinbera.
Kl. 8.50 Stjörnuspá. Kl. 8.55 Frá hinu opinbera.
9.00 Fréttayfirlit. Kl. 9.20 Textabrot. kl. 9.30 Kvik-
myndagetraun. Kl. 9.50 Frá hinu opinbera.
Stjörnuspáin endurtekin. Kl. 10.00 Fréttir. Kl.
10.03 ivar Guðmundsson, seinníhálfleikur morg-
unsins. Kl. 10.30 Getraun. Kl. 11.45 Hvað er
að ske?
12.00 Hádegisfréttir. Kl. 13.00 Ágúst Héðinsson.
Kl. 14 Fréttayfirlit. Kl. 14.30 Getraun Kl. 15.00
Úrslit í getraun dagsins.
16.00 Fréttir. Kl. Anna Björk Birgisdóttir. Kl. 16.30
Fyrrum topplag leikið og kynnt sérstaklega. Kl.
17.00 gttundi áratugurinn. Kl. 18.00 Fréttayfirlit
dagsins. Kl. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit
eða listamaður tekinn fyrir, ferillinn kynntur og
eitt vinsælt lag með viðkomandi leikið. Kl. 18.45
I gamla daga.
19.00 Kvölddagskrá hefst. PállSævarGuðjónsson.
FM 102 «. 104
FM102
7.00 Dýragarðurinn. Klemens Arnarson.
9.00 Bjarni Haukur Þórsson.
11.00 Geðdeildin. Umsjón: Bjarni Haukur og Sig-
urður Hlöðversson.
12.00 Siguður Helgi Hlöðversson.
14.00 Sigurður Ragnarsson. Leikir og uppákomur.
17.00 Björn Sigurðsson.
20.00 Jóhannes B. Skúlason. Vinsældarpopp. á
fimmtudagskvöldi.
22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir.
2.00 Næturpopp.
Fm 104-8
9.00 Davíð Ólafsson (F.G.)
12.00 Hádegisspjall (F.G.)
13.00 Stefán Sigurðsson (F.G.)
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.15 F.Á.
20.00 Saumastofna. Ásgeir Páll
24.00 F.G.
F*Tf f ITITP'Sf'f ? í
-.......................