Morgunblaðið - 14.02.1991, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. FEBRUAR 1991
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Hrúturinn leggur áherslu á
vináttu og félagsstarf um þess-
ar mundir. Hann ætti samt að
varast að blanda saman leik
og starfi.
■*Naut
(20. apríl - 20. maí)
Nautinu finnst það vera óvenju
nátengt maka sínum núna. Það
er tilbúið til að byrja á nýjum
verkefnum, en kann að fá ráð-
leggingar sem vísa hver í sína
áttina.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Tvíburinn nær.góðum árangri
í dag, einkum ef hann er list-
fengur í sér. Hann er að leggja
á ráðin um ferðalag eða fram-
haldsmenntun.
Krabbi
^(21. júní - 22. júlí) >"$S
' Krabbinn lendirí ástarævintýri
á ferðalagi. Skapandi einstakl-
ingum bjóðast einstök tæki-
færi í viðskiptalífinu.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) <e€
Ásetningur ljónsins er vissu-
lega góður, en ekki er víst að
hann dugi til. Það býður til sín
gestum og bætir samband sitt
við fjölskylduna. Það tekur
mikilvæga ákvörðun ásamt
jnaka sínum.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Meyjan hættir við eitthvert
verkefni núna og byrjar á öðru.
Henni er nauðsynlegt að bæta
ástarsamband sitt. í kvöld
verður hún að breyta áætlun-
um sínum að einhveiju leyti.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Vogin leggur sig alla fram við
verkefni dagsins. Tekjur henn-
ar fara vaxandi. I kvöld verður
rómantíkin ríkjandi í lífi henn-
ar.
—-Sporödreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Sporðdrekinn nýtur róman-
tískrar útivistar með maka
sínum og jrau hafa bæði
ánægju af. I kvöld taka þau
mikilvæga ákvörðun sem
snertir bæði fjölskyldu og
heimili.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember)
Fjölskylda bogmannsins er ein-
Staklega samheldin og sam-
taka núna og þetta er fijór og
skemmtilegur tími í lífi hans.
Steingeit
J22. des. - 19. janúar) &
Steingeitin á í erfiðleikum með
að gera upp hug sinn núna.
Samband hennar við einn af
vinunum er mjög náið.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Einhver kann vel að meta
tryggð vatnsberans og er fús
að gera honum greiða. Nú er
tilvalið að byija á nýjum verk-
efnum og fylgja hugmyndum
sínum eftir.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Það er rómantískur blær yfír
ferðalagi sem fiskurinn tekst
á hendur. Hann kýs að lifa
lífinu í kyrrð og ró í dag, en
einhver vina hans er óáreiðan-
legur.
Stjörnusþána á aó lesa sent
•níxgradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vísindalegra staóreynda.
DYRAGLENS
^ "«
.„þerrA E/ztæotreeTtcvfA, \
£ONOZ... HÆTTuLeGASTA
íþeÓTT SE/U TfC EfZ— Fy/ZlfZ. \
UTAN GA -haJLOSPfí-1
-
GRETTIR
TOMMI OG JENNI
FERDINAND
SMÁFÓLK
Rétt! Rangt! Rétt! Jibbí! Rétt! Rétt! Jibbí! Rangt! Rétt! Rangt! Þá það, kennari, ég skal sleppa
Rétt! Jibbí!! ,jibbíunum“.
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Vestur leggur niður spaðaás
gegn 4 hjörtum suðurs og skipt-
ir síðan yfir í lauftíu.
Austur gefur; enginn á hættu.
Norður
♦ D82
VK763
♦ 862
+ ÁG4
Suður
♦ 7
VÁDG1098
♦ ÁD4
♦ K52
Vestur Norður Austur Suður
Pass 1 hjarta
1 spaði 2 hjörtu Pass 4 hjörtu
Pass Pass Pass
Hvernig er best að spila?
Það er fljótséð að spilið vinnst
ef önnur svíningin gengur, fyrir
laufdrottningu eða tígulkóng.
Sem gefur 75% vinningslíkur á
pappírnum. En er hægt að gera
betur? Til dæmis ef gjöfin lítur
þannig út:
Norður ♦ D82 ¥K763 ♦ 862 ♦ ÁG4
Vestur Austur
♦ ÁK1064 ♦ G953
V5 | V 42
♦ KG7 ♦ 10953
♦ 10976 Suður ♦ 7 *D83
VÁDG1098
♦ ÁD4
*K52
Öruggasta leiðin er að GEFA
vestri slaginn á lauftíu. Þá er
útilokað að austur komist nokk
urn tímann inn til að spila tígli.
Síðan eru trompin tekin, spaði
stunginn og laufið tæmt. Þá er
spaðadrottningunni spilað úr
blindum og tígli hent heima.
Vestur neyðist til að spila frá
tígulkóng eða svörtum lit í tvö-
falda eyðu.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á litlu alþjóðlegu móti í Bellinge
í Danmörku í janúar kom þessi
staða upp í viðureign þeirra T.
Jesper (2.215), Danmörku, og
Svíans sókndjarfa Jonny Hector
(2.465), sem hafði svart og átti
leik.
29. - Hxf2! 30. Hxf2 - Hdl+!
31. Rxdl — Bd5+ og mátið blas-
ir við hvíti sem gafst upp. Hector
sigraði á mótinu með 7 v. af 9
mögulegum, en næstur kom pólski
alþjóðameistarinn Jasnikowski
með 6'A v. og Danirnir Fries-
Nielsen og Jelling með 6 v.