Morgunblaðið - 14.02.1991, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. FEBRÚAR 1991
í DAG er fimmtudagur 14.
febrúar, sem er 45. dagur
ársins 1991. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 6.31 og
síðdegisflóð kl. 18.45. Fjara
kl. 0.18 og kl. 12.43. Sólar-
upprás í Rvík kl. 9.28 og
sólarlag kl. 17.57. Sólin er
í hádegisstað í Rvík kl.
13.42 og tunglið er í suðri
kl. 13.31. Fullt tungl, Góu-
tungl kl. .17.32. (Almanak
Háskóla íslands.)
Augu mín fljóta í tárum,
af því að rtienn varðveita
eigi lögmál þitt.
Sálm. 119, 136.)
7 [2 [3 [4
LÁRÉTT: - 1 hafgúa, 5 kyrrð, 6
ófögrum, 9 úrskurð, 10 rómversk
tala, 11 ending, 12 bandvefur, 13
veiki, 15 fugl, 17 autt svæði.
LÓÐRÉTT: - 1 feitur, 2 guð-
hrædd, 3 samkoma, 4 röddina, 7
mannsnafni, 8 klaufdýr, 12 hrossa-
hópur, 14 nögl, 16 tvíhljóði.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: - 1 vagl, 5 einn, 6 nótt, 7
fa, 8 lærir, 11 eð, 12 lít, 14 gumi,
16 aranna.
LÓÐRÉTT: - vandlega, 2 getir, 3
lit, 4 anga, 7 frí, 9 æður, 10 ilin,
13 tía, 15 MA.
FRÉTTIR
ÞENNAN DAG var aðal-
fregn Morgunblaðsins um
dóma yfir sovétrithöfundun-
um Andrei D. Sinjavskíj og
Juri M. Daniel. Þeir voru
dæmdir í 7 ára og 5 ára
þrælkunarvinnu. Það tók 2
klst. að lesa upp greinargerð-
ina 0g dóminn. Dómararnir
fjölluðu um málið í fimm og
ÁRNAÐ HEILLA
Af\ára afmæli. í dag, 14.
TcV/ febrúar, er fertugur
Helgi Sæmundsson, Öldu-
götu 42, Hafnarfirði. Kona
hans er Guðbjörg Harðardótt-
ir.
hálfa klst. Það var niðurstaða
dómaranna, sem voru þrír,
að rithöfundarnir hefðu svert
Sovétríkin í bókum sínum.
Þeim var smyglað til Vestur-
landa. Engir erlendir blaða-
menn fengu að vera viðstadd-
ir réttarhöldin. Þennan dag
árið 1867 fæddist listmálar-
inn Þórarinn B. Þorláksson
og þetta er stófndagur
Bandalags starfsmanna
ríkis og bæja árið 1942.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA
Kópavogs og Náttúru-
verndarfél. Suðvesturlands
heldur rabbfund í kvöld í
Náttúrufræðistofunni, Digra-
nesvegi 12, kl. 21. Árni
Waag líffræðikennari, ræð-
ir um vistræði og mikilvægi
menntunar fyrir framtíð jarð-
ar. Uppi er sýning á fundar-
stað sem skýrir þetta. Rabb-
fundurinn er öllum opinn.
SLYSAVARNADEILD
kvenna í Reykjavík heldur
áríðandi fund í kvöld kl. 20 í
Slysavarnahúsinu á Granda-
garði. Auk venjulegra aðal-
fundarstarfa verður fjallað
um áríðandi mál deildarinnar
sem er húsnæðishjálp. Þorra-
matur verður borinn fram.
SÍMAMENN og póstmenn,
í eftirlaunadeildum Fél. ísl.
símamanna og Póstmannafé-
lagsins, halda þorrablót 15.
febrúar í matsal Landsíma-
hússins við Austurvöll 0g
hefst það kl. 18.30. Það er
skemmtinefndin sem sér um
þorrablótið.
RANGÆINGAFÉL. í
Reykjavík ætlar að spila fé-
lagsvist í kvöld í Ármúla 40
kl. 20.30. Spilaverðlaun og
kaffiveitingar.
FÉLAG eldri borgara. í dag
er opið hús í Risinu kl. 14,
spiluð félagsvist. Dansað kl.
20.30.
MYNDAKVÖLD Útivistar
úr Nepalför í haust er leið
verður í kvöld í Fóstbræðra-
heimilinu Langholtsvegi 109
kl. 20.30. Þá segir Hákon J.
Hákonarson frá Nepalferð
sinni, m.a. gönguferð, báts-
ferð og frumskógarferð.
Myndakvöldið er öllum opið.
Kaffihlaðborð.
JC KÓPAVOGUR heldur
sameiginlegan fund með JC
Vík í kvöld fyrir félagsmenn
og gesti þeirra. Verður hann
í Dugguvogi 2, Rvík. Minnst
ársafmælis vináttutengsla fé-
laganna. Gestur fundarins
verður Hermann ' Gunnars-
son.
GERÐURBERG.- Félags-
starf aldraðra. Samverustund
kl. 10. Hádegishressing í
kaffiteríunni kl. 12. Kl. 13
vöfflupúðasaumur, silkimálun
og kl. 13 er spilasalurinn op-
inn, veitt aðstoð í brids. Kl.
14. leikfimi. Kaffitími kl. 15.
KIRKJUSTARF_________
HALLGRÍMSKIRKJA.
Kvöldbænir með lestri Passíu-
sálma k. 18.
KÁRSNESSÓKN. Samvera
með öldruðum í Borgum í dag
kl. 14 í umsjón frú Hildar
Þorbjarnardóttur. Æskulýðs-
starf 10-12 ára barna í Borg-
um í dag kl. 17.15.
LAUGARNESKIRKJA.
Kyrrðarstund í hádeginu í
dag. Orgelleikur, fyrirbænir,
altarisganga. Léttur hádegis-
verður eftir stundina. Barna-
starf 10-12 ára í dag kl. 17.
Æskulýðsfundur í kvöld kl.
20.
NESKIRKJA. Opið hús fyrir
aldraða í dag kl. 13-17.
Biblíuleshópur í dag kl. 18, í
umsjón sr. Guðmundar
Óskars Ólafssonar. Ljós-
myndaklúbburinn kl. 20.
Áhugafólk velkomið.
FRÍKIRKJAN Hafnarfirði.
Félagsstarf aldraðra opið hús
í saftiaðarheimilinu kl. 14-16
í dag.
FÖSTUMESSUR____________
ÁRBÆJARKIRKJA. Föstu-
messa í kvöld. kl. 20.
SKIPIN____________________
RE YK J A VÍKURHÖFN: í
gær kom Arnarfell af
ströndinni. Brúarfoss lagði
af stað til útlanda. Leiguskip-
ið Gerlina fór út aftur og að
utan kom leiguskipið Birte
Ricther.
H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN:
í fyrrinótt kom Lagarfoss
að utan, hafði viðkomu á
ströndinni. Þessi fiskiskip
komu inn til löndunar á fisk-
markaðinn í gær: Þröstur,
Sighvatur, Þorri og Ljós-
fari.
MINNINGARSPJÖLD
MINNINGARKORT Fél.
velunnara Borgarspítalans
fást í upplýsingadeild í and-
dyri spítalans. Einnig eru
kortin afgreidd í síma
I 696600.
Þorvaldur Garðar Kristjánsson:
Það hlýtur að þurfa eitthvað meira en venjulegt kraftaverk til, ef takast á að innbyrða og greiða allan
kvóta-óskapnaðinn úr netadræsunum ... ?
Kvöld-, nartur- og heigarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 8. febrúar til 14.
febrúar, að báðum dögum meötöldum, er í Qarðs Apóteki, Sogavegi 108. Auk þess
er Lyfjabúðin Iðunn, Laugavegi 40a opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema
sunnudag.
Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík-
ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Lœknavakt Þorfinnagötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíöir. Símsvari 681041.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl.
um lyfjabúöir og læknaþjón. í simsvara 18888.
ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöö
Reykjavíkur á þríðjudögum kf. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Al-
næmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstfmi framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s.
622280. Læknir eða hjúkrunarfræöingur munu svara. Uppl. i ráögjafasíma Samtaka
'78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess-
um símnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaöa og
sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 622280.
Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við-
talstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýs-
inga- og róðgjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S.
91-28539 — símsvari á öörum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á
þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seftjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga
10-11.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Qarðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekió: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna fridaga kl, 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og unglingum I vanda t.d. vegna vimu-
efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki._ Skrifstofan Ármúla 5 opin 13—17
miövikudaga og föstudaga. Sími 82833.
Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.i.B.S. Suðurgötu 10.
G-semtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvtk í símum
75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826.
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12.
Fimmtud. 9-10.
Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími
hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauðgun.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eöa 626878.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 fTryggvagötumegin 2.
hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að striða, þá er s. samtakanna 16373,
kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
i Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Fréttasendingar Rfkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Noröurlanda,
Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830
og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz.
Hlustendum ó Noröurlöndum geta einning nýtt sór sendingar á 17440 kHz kl. 14.10
og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00.
Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á
17440, 15770 og 13855 kHz.
Hlustendur í Kanada og Bandarikjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15
og kl. 18.55.
Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesiö fróttayfirlit
liðinnar viku.
ísl. timi, sem er sami og GMT. '
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17. Landakotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími
annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mónudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól
hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð-
in: Heimsóknartími frjáls alla daga. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.3030 til 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30.
- Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl.
19.30-20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið
hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra-
hús Keflavfkurlæknishéraðs og heilsugæslustöóvar: Neyðarþjónusta er allan sólar-
hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hótiöum: Kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og
19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa-
varðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hltaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn islands: Aöallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl.
9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu
daga kl. 13-16.
Hóskðlabókasafn: Aðalbyggingu Hóskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8.27155. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segin mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Ustrarsalur, s.
27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viðkomu-
staðir víðsvegar um borgina. Sögustundirfyrirbörn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borg-
8rbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið þríðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl.
11-16.
Árbæjarsafn: Safnið er opiö fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.-
31. maí. Uppl. i síma 84412.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opiö alla daga 12-18 nema mánudaga. Sýning á
verkum þess stendur yfir.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti: Safniö lokaö til 15. febrúar.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opiö alla daga kl. 10-16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13—17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Lokað desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn
daglega kl. 11-16.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl.
14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning ó andlitsmyndum.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Nóttúrufraaðistofa Kópavogs: Opin á sunnudögum, miðvikudögum og laugardögum
kl. 13.30-16.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið món.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam-
komulagi. Sími 54700.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími
52502.
Bókasafn Keflavikur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sfmi 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. - föstud.
kl. 7.00-19.00. Lokað í laug 13.30-16.10. Opið í böð og potta. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug-
ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjariaug: Mánud. —
föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breið-
holtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Uugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró
kl. 8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Uugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Uugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar Mánudaga — föstudaga:
7-21. Uugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
an 9-15.30.
Varmárlaug i Mosfellssvert: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45
(mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Uugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Uugardaga 8-18. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Uugar-
daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðvikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Uugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
iimmB tmuiiB:: “ utmiiií