Morgunblaðið - 14.02.1991, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 14.02.1991, Blaðsíða 36
36 jíM! MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. FEBRUAR 1991 SIMI 18936 LAUGAVEGI 94 FLUGNAHÖFÐINGINN (Lord of the Flies) Myndin er endurgerð samnefndrar myndar frá árinu 1963 og er gerð eftir hinni mögnuðu skáldsögu Nóbels- verðlaunaskáldsins Sir Williams Golding. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 12 ára. A MORKUM LIFS OG DAUÐA Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. - Bönnuð innan 14. <*i<» BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFELAG REYKJAVIKUR • FLÓ Á SKINNI á Stóra sviði kl. 20.00. í kvöld 14/2, fostud. 22/2, sunnud. 17/2, miðvikud. 20/2, fímmtud 28/2. Fáar sýningar eftír. • ÉG ER MEISTARINN á i.itia svíöí ki. 20.00. í kvöld 14/2. uppsdt, þriðjud. 19/2. uppsclt, fóstud. 15/2. uppselt, allra síðasta sýning. sunnud. 17/2, uppselt, næst síðasta sýn., • SIGRÚN ÁSTRÓS á Litla sviði kl. 20.00. Laugard. 16/2 uppselt, fostud. 22/2. fáein sæti laus laugard. 23/2. föstud. I/3. laugard. 2/3. Fáar sýningar eftir. 9 Á KÖLDUM KLAKA á Stóra sviði kl. 20.00. SÖNGLEIKUR eftir Gunnar Þórðarson og Ólaf Ilauk Símonarson. Föstud. 15/2. laugard. 16/2, fáein sæti laus, fimmtud. 21/2. laugard. 23/2, fimmtud. 2I/2, laugard. 23/2. • HALLÓ, EINAR ÁSKELL Sýning sunnudag I7/2 kl. I4. Miðaverð kr. 300. • í UPPHAFI VAR ÓSKIN í Forsal Sýning á Ijósmyndum o.fl. úr sögu L.R. Opin frá kl. I4-I7 Aðgangur ókeypis. Miðasalan opin daglega kl. 14-20. riema mánud. frá kl. I 3— 17 auk þesser tekið á móti pöntunum í síma milli kl. I0-I2 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR a ISLENSKA OPERAN • RIGOLETTO eftir GIUSEPPE VERDI Næstu sýningar I5. og 16. mars. (Sólrún Bragadóttir syngur hlutverk Gildu) 20., 22. og 23. mars. (Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur hlutverk Gildu) Ath.: Óvíst er um fleiri sýningar! Miðasalan er opin virka daga kl. 16—18. Sími 11475. Greiðslukortaþjónusta: VISA - EURO - SAMKORT. NEMENDALEIKHUSIÐ sími 21971 • LEIKSOPPAR í Lindarbæ kl. 20. Nemendaleikhúsið sýnir Lciksoppa eftir Craig Lucas í leikstjórn Halldórs E. Laxness. 14. sýn í kvöld 14/2, uppselt, 15. sýn. föstud. 15/2. 16. sýn. laugard. 16/2, 17. sýn. mánud. 18/2, 18. sýn. miðvikud. 20/2. 19. sýn. föstud. 22/2. Sýningum fer fækkandi. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 21971. SIMI 2 21 40 HALENDINGURINNII Hálendingurinn II - framhaldið, sem allir hafa heðið eftir - er komið. Fyrri myndin var ein sú mest sóttaj það árið. Þessi gefur henni ekkert eftir, enda standa sömu menn og áður að þessari mynd. Aðalhlutverkin eru í höndum þeirra CHRISTOPHER LAMBERTS og SEAN CONNERYS, sem fara á kostum eins og í fyrri myndinni. SPENNA OG HRAÐI FRÁ UPPHAFI TIL ENDA Leikstjóri Russell Mulcahy. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 - Bönnuð innan 16 ára. Umsögn: „Vegna efnis myndarinnar er þér KOKKURINN, ráðlagt að borða ekki WÓFURINN, áður en þú sérð þessa KONAN mynd, og sennilega HANS hefur þú ekki lyst 061 fyrst eftir að þú hefur ELSKHU6I | séð hana." LISTAVERK HENNAR _ DJÖRF - GRUVIM - ERÓTÍSK OG EINSTÖK jSSR MYND EFTIR LEIK- STJÓRANN I’ETER GREENAWAY. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. - Bönnuð innan 16 ára. ATH.: Myndin er ekki við hæfi allra. URVALS- SVEITIN ... Nikita er sannarlega- skemmtileg mynd ..." - AI MBL. ★ ★★'/, KDP Þjóðlíf. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16. DRAUGAR M ★ ★★y, Magnað listaverk - AI MBL. Sýndkl. 5.10. Bönnuð innan 12 ára. EKiiBn vi HbHK I I - AI. MBL. Sýndkl.7. I Sýndkl. 10. Allra síðasta sinn iBönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. PARADISARBIOIÐ Sýnd kl. 7.30 - Allra síðasta sinn. ja einnig bíóauglýsingar í D.V., Tímanum og Þjóðvilj ■ 57. ARGANGURVerzl- unarskólablaðsins er kom- inn út. Blaðið er gefið út af Nemendafélagi Verzlunar- skólans og er 112 síður í lit og s/h. Verzlunarskólablaðið gefur góða mynd af þeim anda sem -ríkir í skólanum hveiju sinni, segir í fréttatil- kynningu, og er allt efni blaðsins unnið af nemendum hans. Blaðið er selt í áskrift og er áskriftargjaldið 500 kr. Tekið er við áskriftar- beiðnum í síma 91-688488. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Árnar Knútsson. ■ Í( I I M SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 UNS SEKTERSÖNNUÐ PRESU INNOCENT HÚN ER KOMIN HÉR STÓR MYNDIN „PRESUMED INNOCENT", SEM ER BYGGÐ Á BÓK SCOTT TUROW OG KOMIÐ HEFUR ÚT í ÍSLENSKRI ÞÝÐ- INGU UNDIR NAFNINU „UNS SEKT ER SÖNNUÐ" OG VARÐ STRAX MJÖG VTNSÆL. ÞAÐ ER HARRISON FORD SEM ER HÉR f MIKLU STUÐI OG Á GÓÐA MÖGULEIKA Á AÐ VERÐA ÚTNEFNDUR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA f ÁR FYRIR ÞESSA MYND. „PRESUMED INNOCENT" - STÓRMYND MEÐ ÚRVALSLEIKURUM. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Brian Dennehy, Raul Julia, Greta Scacchi, Bonnie Bedella. Framleiðendur: Sidney Pollack, Mark Rosenberg. Leikstjóri: Alan J. Pakula. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15 - Bönnuð börnum. ALEINM HEIMA ^HOME Éft4LONe Sýnd kl. 5,7,9og 11. ÞRIRMENN OGLÍTILDAMA Sýnd kl. 5 og 7. GOÐIR GÆJAR Sýnd kl. 9. Síðustu sýningar. Sjá einnig bióauglýsingar í DV,Timanum og Þjóðviljanum. Verzlunarskólablaðið ■ SKAKÞING Kópavogs hefst sunnudaginn 17. febrú- ar kl. 14.00. Teflt verður á sunnudögum kl. 14.00 og þriðjudögum og fimmtudög- um kl. 20.00. Umhugsun- artími verður tvær klukku- stundir fyrir fyrstu 40 leik- ina. Peningaverðlaun verða í boði fyrir þrjú efstu sætin og heildarupp- hæð verðlauna nemur 60.000 kr. Skráning og nán- ari upplýsingar eru veittar i símum 42149 og 641221 eftir kl. 19.00 alla daga. Teflt verður í Hamraborg 5, 3. hæð, salur Framsókn- arfélagsins. Ingi Gunnar átti textann NAFN Inga Gunnars Jó- hannssonar féll niður í töflu, sem birt var í Morg- unblaðinu á þriðjudag, yfir úrslit í Söngvakeppni sjón- varpsstöðva. í töflunni voru tíunduð lögin tíu, sem komust í úr- slit, lagahöfundar, textahöf- undar, útsetjendur og flytj- endur. Þar féll niður, að Ingi Gunnar samdi textann við lagið Stefnumót eftir Guð- mund Árnason. BINGÖ! Hefst kl. 19.30 í kvöld Aðalvinninqur að verðmæti ________100 bús. kr._______ Heildarverðmæti vinninqa um 300 þús. kr. TEMPLARAHOLLIN Eiríksgötu 5 — S. 200|/0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.