Morgunblaðið - 14.02.1991, Blaðsíða 42
-42
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 14. FEBRÚAR 1991
-----------r-" : : —----------------: :—: ;-------t-ttt,—
IÞROTIR UNGLINGA / FIMLEIKAR
ÚTILÍF HF
Velheppnað Skrúfu
mót í Keflavík
olfstígvél
Sigrún Gróa Magnúsdóttir, Fim-
leikafélagi Keflavíkur.
Elísabet Arnarsdóttir, Fimleika-
féiaginu Björk Hafnarfirði.
Elísabet Halldórsdóttir, Stjöm-
unni Garðabæ.
Rúmlega hundrað stúlkur mættu til leiks
Keflavík fyrir æfingum og keppni
í fimleikum á undanförnum árum
en nú eru bráðum 6 ár frá því að
fimleikafélagið var stofnað. Sl.
sumar var tékkneskur þjálfari feng-
inn til starfa, dr. Stanislav Miku-
láss, sem hefur hleypt miklum
krafti í starfsemina og æfa um 130
stúlkur fimleika hjá félaginu undir
leiðsögn hans.
ÚRSLIT
Skrúfumótið
Stökk, eldri flokkur 1. stig:
1. Elísabet Arnardóttir, Björk...........8,95
2. Sara Jóhannesdóttir, Stjörnunni....8,80
3. Elísabet Halldórsdóttir, Stjörnunni....8,65
Stökk, eldri flokkur 2. stig:
1. Sigrún Gróa Magnúsdóttir, F.K.........9,00
2. Jónína Guðmundsdóttir, Akureyri....8,95
3. íris Dröfn Halldórsdóttir, F.K.....8,85
3. Laufey Steindórsdóttir, Akureyri...8,85
Stökk, yngri flokkur 1. stig:
1. Hilma Sigurðardóttir, F.K.............9,15
2. Ragna Laufey Þórðardóttir, F.K....9,00
3. íris Jónsdóttir, Björk.............8,90
Stökk, yngri flokkur, 2. stig.
1. Sigrún María Guðjónsdóttir, Björk ....8,50
2. Katla Sigurðardóttir, Björk........8,40
3. Anita Ómarsdóttir, Björk...........8,20
Æfingar á dýnu, eldri flokkur 1. stig.
1. Sara Jóhannesdóttir, Stjörnunni...8,80
2. Elísabet Arnardóttir, Björk........8,50
2. Elísabet Halldórsdóttir, Stjömunni....8,50
Æfingar á dýnu, eldri flokkur 2. stig.
1. Sigrún Gróa Magnúsdóttir, F.K.....9,05
2. Anna Elín Björnsdóttir, Akureyri...9,00
3. Elín Margrét Kristjánsd., Akureyri....8,95
3. Sólveig Haraldsdóttir, Akureyri....8,95
Æfingar á dýnu, yngri flokkur 1. stig.
1. Anna Sveinsdóttir, Björk..............8,20
2. Birgitta Strange, Björk...........7,90
3. Þórdfs Höskuldsdóttir, Björk.......7,85
Æfingar á dýnu, yngri flokkur 2. stig.
1. Katla Sigurðardóttir, Björk.......8,50
2. Sigrún María Guðjónsdóttir, Björk ....8,20
3. Valgerður A. Gissuradóttir, Björk..7,70
Trampolín, eldri flokkur 1. stig.
1. Signý Sigurþórsdóttir, Stjörnunni..9,85
2. Guðbjörg Ragnarsdóttir, Rán........9,80
3. Kristbjörg Þórðardóttir, Rán..........9,7Ó
Trampolín, eldri flokkur 2. stig.
1. Elín Margrét Kristjánsd., Akureyri....9,95
%. fris Dröfn Halldórsdóttir, F.K.....9,85
3. Laufey Steindórsdóttir, Akureyri ....; J),85
Trampolín, yngri flokkur 1. stig.
1. Hilma Sigurðardóttir, F.K..........9,50
1. Svala Reynisdóttir, F.K............9,50
2. RagÁa Laufey Þórðardóttir, F.K'.......9,40
Trampolín, yngri flokkur 2. stig.
1. Katla Sigurðardóttir, Björk........9,65
2. Sigrún María Guðjónsdóttir, Björk ....9,20
3. Dröfn Jónasdóttir, Björk..............8,80
Gólfæfingar, eldri flokkur 1. stig.
1. Elísabet Arnardóttir, Björk........9,40
2. KristbjörgÞórðardóttir, Rán...........8,70
3. Sara Jóhannesdóttir, Stjörnunni....7,60
3. Kristfn B. Viggósdóttir, Björk.....7,60
3. Rakel Björg Guðmundsdóttir, Björk ..7,60
Gólfæfingar, eldri flokkur 2. stig.
1. Sigrún Gróa Magnúsdóttir, F.K.........8,70
2. Linda Mjöll Þorsteinsdóttir, Björk.8,60
3: Ásdís B. Pálmadóttir, Björk........8,60
Gólfæfingar, yngri flokkur 1. stig.
1. Ragna Laufcy Þórðardóttir, F.K.....7,90
2. A’rna Sveinsdóttir, Björk..........7,80
3. Ásdís Jóhannesdóttir, F.K...........7,40
Gólfæfingar, yngri flokkur 2. stig.
1. AnitaOmarsdóttir, Björk............7,50
2. Valgerður A. Gissuradóttir, Björk...7,40
3. Dröfn Jónasdóttir, Björk............7,10
dóttir, 10 ára úr Fimleikafélagi
Keflavíkur, sagðist hafa unnið
tvenn gullverðalaun á mótinu í
sínum uppáhaldsgreinum sem væru
stökk og æfingar á trambolíni. „Ég
hef mikinn áhuga á fimleikum og
það er geysilega gaman að vinna
til verðlauna á stórmóti sem þessu.“
Hefur aðeins æft I eitt ár
EHsabet Halldórsdóttir, 13 ára
úr Stjörnunni í Garðabæ, vann til
tvennra bronsverðlauna, í stökki og
í gólfæfingum. Elísabet sagðist
vera búin að æfa fimleika í aðeins
eitt ár. Hún væri ekki nægilega
ánægð með árangur sinn að þessu
sinni og það væri greinilegt að hún
yrði að leggja harðar að sér við
æfingarnar á næstunni.
Vann þrenn gullverðlaun
Sigrún Gróa Magnúsdóttir, 14
ára úr Fimleikafélagi Keflavíkur,
gerði sér lítið fyrir og vann þrenn
gullverðlaun í sínum aldursflokki.
Sigrún Gróa sagðist hafa mikinn
áhuga á fimleikum sem hún væri
nú bráðum búinn að æfa í 6 ár eða
allt frá því að Fimleikafélag
Keflavíkur var stofnað og sagðist
hún vera staðráðin í að halda æfing-
um áfram í nokkur ár enn.
Gaman að keppa í Keflavík
Elísabet Arnarsdóttir úr Björk
í Hafnarfirði er 13 ára og vann hún
tvenn gullverðlaun, í stökki og í
gólfæfingum og auk þess vann hún
silfurverðlaun í æfingum á dýnu.
Elísabet sagði að sér þætti ákaflega
gaman í fimleikum sem hún væri
búin að æfa í 4 ár og það hefði
verið sérlega gaman að keppa á
mótinu í Keflavík.
Mikill áhugi hefur myndast í
Hilma Hólmfríður Sigurðardótt-
ir, Fimleikafélagi Keflavíkur.
í dömu- og
herrastœröum
Verð kr. 5.600,-
„MÓTIÐ tókst ákaflega vel.
Hérna kepptu liðlega 100 stúlk-
ur víða að af landinu og það
var bæði hörð og spennandi
keppni um flest sæti,“ sagði
Laufey Kristjánsdóttir, mót-
stjóri Skrúfumótsins í fimleik-
um, sem fram fór í Keflavik á
laugardaginn. Þarvoru mættar
til leiks 101 stúlka lOáraog
eldri frá 6 félögum sem kepptu
ítveim flokkum.
Skrúfumótið var haldið í
Keflavík í fyrsta sinn og gaf
íslandsbanki öll verðlaunin á mót-
inu. Keppt var í 4 greinum í hvorum
flokki, stökki, æf-
Björn ingum á gólfi, dýnu
Blöndal og á trambolíni.
Keppni fór fram á
tveim stöðum
samtímis og sagði Laufey að það
fyrirkomulag hefði gert það að
verkum að mótið hefði gengið mun
betur og fljótar fyrir sig en ella.
Vann í sínum uppá-
haldsgreinum
Hilma Hólmfríður Sigurðar-
skrifar frá
Keflavík
Vatnsheldir
golfskór
leöurfóöraöir.
Verð kr.
5.900,-
TAEKWON - DO
sjálfsvarnarílirótt
1. Eykur sjálfstraust
2. Eykur sjálfsaga
3. Sjálfsvörn
4. Líkamlegur sveigjanleiki
5. Fyrir bæði kynin
6. Sálfræðilegt jafnvægi
Æfingatímar:
Laugardaga kl. 14.30
Miðvikudaga kl. 19.00
Fimmtudaga kl. 19.00
Námskeið hefjast laugardaginn 16. febrúar kl. 14.30.
Æfingarfara fram í íþróttahúsi ÍR, Túngötu v/Landakot.
Þjálfari Michael Jorgensen 3. dan.
Upplýsingar gefur Kolbeinn, sími 15202.
Bíla- ..
snyrtivorur
Bón Hreinsiefni Gluggakitti Lökk
Vestur-þýsk gæðavara á góðu verði
Þekking Reynslj\ Þjónusta
FALKIN N
SUPURLANDSBRAUT 8. SIMI 84670