Morgunblaðið - 14.02.1991, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 14.02.1991, Blaðsíða 25
MÖRGUNBLÁÐIÐ FIMMT-UDAGUR 14. FEBRUÁR 1991 25 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 13. febrúar. FISKMARKAÐUh hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) ' verð(kr.) Þorskur 112,00 94,00 104,07 51,417 5.350.748 Þorskur (ósl.) 119,00 89,00 97,94 24,147 2.364.983 Smáþorskur 90,50 90,50 90,50 2,131 192,856 Smáþorskur(ósl.) 79,00 79,00 79,00 1,205 95.195 Ýsa 107,00 98,00 104,78 8,151 854.098 Ýsa (ósl.) 103,00 83,00 88,34 9,151 808.399 Smáýsa (ósl.) 69,00 69,00 69,00 0,186 12.834 Karfi 45,00 45,00 45,00 0,347 15.630 Ufsi 39,00 39,00 39,00 0,065 2.535 Steinbítur 60,00 • 54,00 58,87 1,596 93.957 Steinbitur(ósl.) 60,00 53,00 55,41 7,308 404.972 Langa 72,00 72,00 72,00 0,165 11.876 Langa (ósl.) 66,00 66,00 66,00 0,468 30.888 Lúða 515,00 410,00 464,62 0,377 175.160 Koli 96,00 70,00 80,50 0,156 12.558 Keila 50,00 50,00 50,00 0,287 14.343 Keila (ósl.) 39,00 39,00 39,00 1,146 42.766 Hrogn 305,00 240,00 256,36 0,515 131.898 Lýsa (ósl.) 69,00 69,00 69,00 0,026 1.794 Gellur 290,00 250,00 276,58 0,111 30.700 Samtals 97,73 108,955 10.648.190 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 107,00 81,00 101,77 82,896 8.435.961 Þorskur (ósl.) 118,00 82,00 107,47 19,571 2.103.206 Ýsa 123,00 93,00 107,32 5,345 573.609 Ýsa (ósl.) 107,00 83,00 88,03 6,459 568.597 Karfi 51,00 20,00 41,86 0,189 7.912 Ufsi 54,00 24,00 53,24 1,611 85.764 Steinbítur 70,00 45,00 61,21 12,309 753.477 Langa 72,00 72,00 72,00 0,808 58.175 Lúða 495,00 305,00 480,16 0,249 119.560 Skarkoli 114,00 72,00 72,78 2,965 215.790 Keila 54,00 20,00 41,67 2,742 114.258 Rauðmagi 85,00 85,00 85,00 0,009 765 Skata 55,00 55,00 55,00 0,006 330 Lifur 10,00 10,00 10,00 0,053 530 Lýsa 73,00 73,00 73,00 0,411 30.003 Kinnar 165,00 165,00 165,00 0,010 1.732 Gellur 300,00 300,00 300,00 0,036 10.680 Hrogn 325,00 140,00 238,84 0,434 103.655 Blandað 58,00 58,00 58,00 0,320 18.560 Undirmál 92,00 47,00 84,01 5,611 471.401 Samtals 96,27 142,034 13.673.966 FISKMARKAÐUR SUÐURIMESJA hf. Þorskur 147,00 95,00 104,44 55,552 5.801.660 Þorskur (ósl.) 123,00 73,00 117,71 19,238 2.264.471 Ýsa 107,00 80,00 102,50 3,720 381.286 Ýsa (ósl.) 95,00 74,00 87,29' 1,824 159.215 Karfi 58,00 19,00 • 55,80 14,432 805.292 Ufsi 53,00 35,00 50,85 7,188 365.530 Steinbítur 70,00 30,00 53,26 1,187 63.820 Hlýri/Steinb. 57,00 57,00 57,00 0,094 5.358 Blálanga 75,00 75,00 75,00 0,530 39.750 Langa 77,00 50,00 73,25 2,236 163.784 Lúða 560,00 400,00 465,46 0,294 136.845 Skarkoli 73,00 70,00 71,21 0,373 26.560 Gellur 295,00 295,00 295,00 0,007 2.065 Keila 45,00 10,00 38,08 9,886 375.734 Rauðmagi 124,00 60,00 104,14 0,058 6.040 Náskata 5,00 5,00 5,00 0,020 100 Skata 86,00 80,00 84,65 0,351 29.712 Lýsa 57,00 57,00 57,00 0,148 8.436 Loðna 12,00 12,00 12,00 0,500 6.000 Lax 95,00 95,00 95,00 0,047 4.465 Hrogn 240,00 225,00 233,38 0,401 93.585 Blandað 34,00 5,00 26,67 1,609 42.920 Undirmál 92,00 89,00 90,49 0,101 9.139 Samtals 90,09 119,776 10.791.167 Selt var úr Skarfi GK, Þóri Péturssyni, Barðanum, Sveini Jónssyni o.fl. I dag verður selt úr dagróðrabátum. ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. febrúar 1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................... 11.497 '/2 hjónalífeyrir ......................................... 10.347 Full tekjutrygging ........................................ 21.154 Heimilisuppbót ............................................. 7.191 Sérstök heimilisuppbót ..................................... 4.946 Barnalífeyrir v/1 barns .................................. 7.042 Meðlag v/ 1 barns ......................................... 7.042 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns .............................4.412 Olíuverö á Rotterdam-markaði, síöustu tíu vikur, 4. des. - 12. feb., dollarar hvert tonn Hljómsveitin Gömlu brýnin fra vinstri: Sigurður Björgvinsson, Sveinn Guðjónsson, Halldór Olgeirsson og Björgvin Gíslason. Gömlu brýnin leika fyr- ir dansi á Hótel íslandi Hljómsveitin Gömlu brýnin leikur fyrir dansi á aðalsviðinu á Hótel Islandi föstudagskvöld- ið 15. febrúar. í frétt frá hljóm- sveitinni segir að Iiún leiki al- hliða danstónlist með höfuðá- herslu á gullaldarrokk og popp- perlur frá sjöunda áratugnum. Þetta er í fyrsta sinn sem Gömlu brýnin koma fram á Hótel Islandi en hljómsveitin hefur um nokkurt skeið verið eftirsótt í einkasamkvæmum og á árshát- íðum og þorrablótum hjá hinum ýmsu fyrirtækjum og félagasam- tökum. Hljómsveitina skipa Björgvin Gíslason gítar, Halldór Olgeirsson trommur, Sigurður Björgvinsson bassi og Sveinn Guðjónsson hljómborð, og sönginn annast þeir félagar allir í samein- ingu. Bíóhöllin sýnir myndina „Passað upp á starfið“ BIOHOLLIN hefur tekið til sýn- ingar myndina „Passað upp á starfið". Með aðalhlutverk fara James Belushi og Charles Grodin. Leikstjóri er Arthur Hiller. Spencer starfar við auglýsinga- stofu og telur aldrei eftir sér að vinna. Húsbóndi Spencer lofar hon- um stöðu fyrsta varaforstjóra ef hann vill fórna helgi til að fara til Los Angeles og gera tilraun til að fá auglýsingaumboð fyrir fyrirtæki Sakamotos nokkurs. Hann fer með ótal gögn sem hann þarf nauðsyn- lega að hafa í fórum sínum en þeg- ar til Los Angeles kemur fer allt á annan veg. En nú þarf að fjalla smávegis um Jimmy, sem situr í betrunarstofnun Jimmy á þá ósk heitasta að sjá úrslitaleik heims- meistarakeppni í hafnarbolta sem fram á að fara í Los Angeles. Með aðstoð vina sinna tekst Jimmy að stijúka en Spencer er svo óheppinn að glata farangri sínum og minnis- bók sinni en það er hins vegar Jimmy sem finnur minnisbók Spencers og þegar hann fer að nota heimilisföng- in án nokkurs ills tilgangs fara hjól- in að snúast. WíC* TF'&sZ il 'Æ } JjSmBm HgL"' W?f Hljómsveitin Blúsbrot. Blúsbrot á Blúsbamum Rabbfundur um vistfræði og vistkerfi NÆSTI rabbfundur Vistfræði- stofu Kópavogs og Náttúruvernd- arfélags Suðvesturl'ands verður haldinn í kvöld í Náttúrufræði- stofu Kópavogs, Digranesvegi 12, niðri, fimmtudaginn 14. febrúar kl. 21.00. Árni Waag mun fjalla um vist- fræði og vistkerfi. Nú þegar mikið er íjallað um vistræna vörur er nauð- synlegt fyrir hinn almenna borgara að geta gert sér grein fyrir hvað vistkerfi er. Sýningin verður einnig opin á laugardaginn frá kl. 13.30' til 16.00 . Nýlistasafnið: Ráðhildur sýnir RÁÐHILDUR S. Ingadóttir opn- ar sýningu í Nýlistasafninu laug- ardaginn 16. febrúar kl. 16.00. Ráðhildur er fædd 4. apríl 1954 og sundaði nám á myndlistarbraut F.B. og einnig í 5 ár í Sussex og St. Albans á Englandi. Þetta verður 6. einkasýning hennar. Hún hefur einnig tekið þátt í nokkrum samsýn- ingum. Atriði úr myndinni „Passað upp á starfið“. Námskeiðið var á veg’um KHI I frétt í Morgunblaðinu s.l. laugar- dag um námskeið í Reykholti um þróunarstarf i framhaldsskólum, féll niður að námskeiðið var á veg- um Kennaraháskóla íslands og ' skipulagt sem hlutanám með starfi. Þátttakendur eru tvisvar saman í tveggja vikna námstörnum. Sú fyrri var í Reykholti og sú seinni verður að loknum skóla í vor. Þess á milli og þar á eftir vinna þátttakendur verkefni í eigin skóla og umdæmi. Umsjónarmenn námskeiðsins eru Grétar Marínósson dósent og Eyrún Gísladóttir stundakennari við KHÍ. BENSÍN 450---------- 425----------- 400—--------- 375---------- 350---------- -H--1--1—I---1--1--1--1-1—H- 7.D 14. 21. 28. 4.J 11. 18. 25. 1.F 8. GASOLÍA 425---------- 400---------- 200------------------------ 175------------------------ ,50--------------;--------- H—I—I—I—H—I—I—I—I—H- 7.D 14. 21. 28. 4.J 11. 18. 25. 1.F 8. ÞOTUELDSNEYTI 500----------------- 475----------------- 450----------------- 425—---------------- 225--------------;---------------- ■H—I—I-----1--1-(—i---1---1--h+ 7.D 14. 21. 28. 4.J 11. 18. 25. 1.F 8. SVARTOLÍA 325-------------- 300-------------- 275------------— 225—------------- 200-------------- -H—I—I--1--1--1-1—I—I—H- 7.D 14. 21. 28. 4.J 11. 18. 25. 1.F 8. HLJÓMSVEITIN Blúsbrot leik- ur næstkomandi föstudags- og Skákkeppni stofnana og fyrirtækja SKÁKKEPPNI stofnana og fyrirtækja 1991 fer frani á vegum Taflfélags Reykjavíkur. Keppni hefst mánudaginn 18. febrúai-. Keppt verður í tveimur riðlum og tefldar sjö umferðir eftir Monrad-kerfi í hvorum riðli. Umhugsunartími er ein klukku- stund á skák fyrir hvern kepp- anda. Hver sveit skal skipuð fjór- um mönnum auk 1-4 vara. Keppnin í A-riðli fer fram á mánudagskvöldum, en í B-riðli á miðvikudagskvöldum. Þátttöku má tilkynna í slma Taflfélags Reykjavíkur á köldin frá kl. 20:00 til 22:00. Lokakráning í A-riðli verður sunnudaginn 17. feb., en í B-iðli þriðjudaginn 19. febrúar. laugardagskvöld, 15. og 16. fe- brúar, á Blúsbarnum við Lauga- veg. Hljómsveitin hefur að undan- förnu leikið á krám í Reykjavík og víðar við góðar undirtektir. Eins og nafnið bendir til leikur hljómsveitin aðallega blús en þó einnig brot af annarri tónlist, m.a. rokk frá gullaldarárum Rolling Stones og Kinks. Hljómsveitin Blúsbrot skipa þeir Björn Árnason, bassi og orgel, Helgi Víkingsson, trommur, Iæó Torfason, gítar og Vignir Daða- son, söngur og munnharpa. (Frcttatilkynning) Hljómsveitin Súld. Tónleikar með Súld HLJÓMSVEITIN Súld heldur lónleika fimmtudaginn 14. febrú- ar á Púlsinum, Vitastíg. Þetta verða fyrstu opinberu tón- leikar hljómsveitarinnar á þessu ári en hún hefur að' undanförnu ieikið á tónleikum í framhaldsskólum í Reykjavik. Á efnisskránni er m.a. tónlist af geisladisknum Blindflug sem kom út í des. 1990. Einnig verður flutt nýrra efni sem hljómsveitin hefur, unnið að að undanförnu. Tónleik- arnir hefjast kl. 22.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.