Morgunblaðið - 14.02.1991, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 14.02.1991, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. FEBRUAR 1991 37 SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR TOPPGRÍNMYNDINA PASSAÐ UPP Á STARFIÐ JAMES BELISIII CHARLES CRODIA ÞRIRMENN Sýnd kl. 5 og 7. STORKOSTLEG STÚLKA PRFTTY Sýnd 5, 7.05 og 9.10 Sjá einnÍK bióauglýsingar í DV, Tímanum og Þjóðviljanum. ÞEIR GERÐU TOPPMYNDIRNAR DOWN AND OUT IN BEVERLY HILLS OG SILVER STREAK. ÞETTA ERU ÞEIR MAZURSKY OG HILLER SEM ERU HÉR MÆTTIR AFTUR MEÐ ÞESSA STÓR- KOSTLEGU GRÍNMYND SEM VARÐ STRAX GEYSTVINSÆL ERLENDIS. ÞEIR FÉLAGAR JAMES BELUSHI OG CHARLES GRODIN ERU HREINT ÓBORGANLEGIR I TAKING CARE OF BUSINESS. EIN AF TOPPGRÍNMYNDUM 1991. TOPPGRÍNMYND SEM KEMUR ÖLLUM f DÚNDUR STUÐ Aðalhlutverk: James Belushi, Charles Grodin , Anne De Salvo, Laryn Locklin, Hector Elizando. Framl.stjóri: Paul Mazursky. Tónlist: Stewart Copeland. Leikstjóri: Arthur Hiller. Sýnd kl. 5v7v9og11. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. | Ný umferðarljós á Bæjarhálsi NÝ UMFERÐARLJÓS verða tekin í notkun laugardag- inn 16. febrúar kl. 14.00 á mótum Bæjarháls, Bæjar- brautar og Hálsabrautar. Ljósin verða umferðar- stýrð að hluta. Umferðar- skynjarar eru á Bæjarbraut og Hálsabraut. Ef engin þverumferð er, logar að jafnaði grænt fyrir umferð á Bæjarhálsi. Fótgangendur geta „kallað" á grænt ljós * \ \ * i \ / r t * yfir Bæjarháls með því að ýta á hnapp. Til að minna vegfarendur á hin nýju umferðarljós verða þau látin blikka gulu ljósi í nokkra daga áður en þau verða tekin í notkun. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 LEIKSKÓLALÖGGAN Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. SKUGGI Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. PRAKKARINN SKÓLABYLGJAN HENRYOGJUNE Sýnd kl. 5 og 7. I Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 11. 1 Bönnuðinnan 12ára.| |Bönnuð innan 16 ára. Sjáið auglýsingar í öðrum blöðum VITASTIG 3 SÍMI623137 Fimmtud. 14. feb. Opið kl. 20-01 Tónleikar í kvöld Steingrímur Guðmundsson, trommur Páll Pétursson, bassi Lárus Grímsson, hljómb., flautur Tryggvi Hiibner, gítar Laugavegi 45 - s. 21255 Stórtónleikar í kvöld: MEGAS OG HÆTTULEG HLJÓMSVEIT Gestur kvöldsins: BJÖRK GUÐMUNDSDÓTTIR regnbogínniL. FRUMSÝNING Á ÚR V ALSM YNDINNI: LITLIÞJÓFURINN „Litli þjófurinn" er frábær frönsk mynd sem farið hefur sigurför um heiminn. Claudc Miller leikstýrir eftir handriti Francois Truffauts og var það hans síðasta kvikmyndaverk. Myndin liefur allstaðar fengið góða aðsókn og einróma lof gagnrýnenda og bíógesta. Hér er einfaldlega á ferðinni mynd sem þú mátt ekki missa af. „Litli þjófurinn" - mynd sem mun heilla þig! Aðalhlv.: Charlotte^Gainsbourg og Simon De La Brosse. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. 4r Hljómsveitin flytur frumsamið efni m.a. af hljómpl. BLINDFLUG Súld vakti sérstaka athygli fyrir góðan flutning á Montreal-há- tíðinni, sem er stærsta djasshátíð í heimi TÓNLEIKAR MEÐ SÚLD - EINSTÖK UPPLIFUN Föstud. og laugard. BLÚSHÁTÍÐ Blússöngvarinn og munnhörpul. „CHICAGO BEAU“ 00 VINIR DÓRA Forsala miða frá kl. 18 fimmtud. á Púlsinum NOTIÐ EINSTAKT TÆKITÆRITIL AÐ HLÝÐA Á FRÁBÆRAN BLÚSTÓNLISTARMANN! PÚLSINN - tónlistarmiústöð JAPISS djass og blús Aðgangseyrir kr. 900,- Ath. Breytt salarkynni - betri tónleikasalur Föstudagskvöld: L0DIN R0TTA Fer inn á lang flest heimili landsins! 8 Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. SAMSKIPTI LÖGGANOG DVERGURINN Sýnd kl. 5,7 og 9. AFTÖKUHEIMILD SKÚRKAR Sýnd kl. 5og 7. URÖSKUNNI ÍELDINN Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16ára. Sauðárkrókur: Félag stofnað til eflingar atvirniumála Sauðárkróki. SEINT á síðasta ári boðuðu nokkrir áhugamenn um eflingu atvinnulífs og nýsköpun í atvinnumálum á Sauð- árkróki til undirbúningsfundar í Safnahúsinu. Til fundarins var boðið fulltrúum allra fyrirtækja í bænum, svo og öðrum þeim sem áhuga hefðu á málinu. Þar kynntu forsvarmenn hópsins hugmyndir um félag þetta. Urðu um það nokkrar umræður og í beinu fram- haldi var boðið til stofnfund- ar, sem haldinn var í Safna- húsinu 17. janúar. v Þórólfur Gíslason kaupfé- lagsstjóri bauð fundarmenn velkomna, skýrði frá því sem gert hafði verið frá því að undirbúningsfundurinn var haldinn og lýsti ánægju með þær undirtektir sem fengist hefðu við félagsstofnuninni. Milli fjörutíu og fimmtíu fyrirtæki og stofnanir á Sauðárkróki hafa þegar skráð sig sem stofnfélaga og sagði Þórólfur, að svo virtist sem þeim markmiðum sem undirbúningshópurinn setti sér í upphafi varðandi þátt- töku og fjármögnun væri ,n^r v, «, Fundarstjóri var skipaður Snorri Bjöm Sigurðsson bæj- arstjóri og kynnti hann síðan drög að samþykktum fyrir félagið, en þar kemur fram að „tilgangur félagsins er að stuðla að framgangi atvinnu- skapandi verkefna á Sauðár- króki. Tilganginum hyggst félagið ná með því að vera samstarfsvettvangur fyrir- tækja á Sauðárkróki um undirbúningsathuganir; að hafa frumkvæði um stofnun fyrirtækja um þau verkefni sem hagvæm þykja; að móta viðhorf um betri rekstrarað- stöðu og -umhverfi á Sauðár- króki og fylgja þeim eftir." Þegar framlögð drög höfðu verið samþykkt og fé- lagið Átak hf. formlega stofnað var gengið til stjórn- arkjörs. Fyrir lá tillaga und- irbúningshópsins um stjórn, varastjórn og endurskoðend- ur, og þar sem ekki bárust fleiri tilnefningar var tillagan »1 tr samþykkt samhljóða. Stjórn félagsins skipa: Einar Einarsson, Guðmund- ur Guðmundsson, Jón Örn Berndsen, Árni Ragnarsson og Magnús Erlingsson. Næsta verkefni nýkjörinn- ar stjórnar verður væntalega að auglýsa eftir og ráða starfsmann vegna átaks- verkefna félagsins. - BB. Atvinnuþróunar- félag á Húsavík Húsavík. Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga hf. var stofnað á Hót- el Húsavík hinn 6. þessa mánaðar. Það byggir á grunni Iðnþróunarfélags Þingeyinga sem starfað hefur undanfar- in ár og tekur við eignum þess og skuldum. En eignir þess eru fyrst og fremst ýmis verkefni, sem tengjast auð- lindakönnun sem unnið var að á síðastliðnu ár og leit að fyrirtækjum til að taka við þeim verkefnum. Á fundinum lágu fyrir hlut- afjárloforð upp á 4 milljónir króna. I stjórn hins nýja fé- lags voru kosnir Einar Njáls- son, bæjarstjóri á Húsavík, Reynir Reynisson, sveitar- stjóri, Þórshöfn, Kristinn Lár- usson, Þórshöfn, Dagur Jó- .hanng^son, oddviti,, .Aöaldal, og Guðmundur Guðmundsson frá Byggðastofnun. Stjómin hefur ekki skipt með sér verk- um. Framkvæmdastjóri Iðn- þróunarfélagsins var Ásgeir Leifsson, sem sá um undir- búning þessa fundar. — Fréttaritari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.