Morgunblaðið - 14.02.1991, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. FEBRÚAR 1991
GlMLl GIMLI
Þorsgata26 2 hæð Smu 25099 . ^ Þorsgata 26 2 hæö Simi 25099 ^
VANTAR 2JA HERB. - MIKIL SALA
★ Þú hringir - við seljum *
*5t 25099
Einbýli - raðhús
SUÐURGATA - RVÍK
- EINBÝLI
Stórglœsilegt 135 fm ný endur-
byggt einbýlishús á tveimur hæð-
um ásamt ca 25 fm bílskúr. Allt
nýtt utan sem innan. 4 svefnherb.
Parket. Eign í sérflokki.
HLÍÐARBYGGÐ - GB.
Fallegt 206 fm raðhús með innb. góðum
bílsk. Mögul. að hafa einstaklíb. á neðri
hæð. Góður garður. Hitalögn í stéttum.
Verð 13,4 millj.
SKRIÐUSTEKKUR
- EINBÝLI
Ca 245 fm einbhús á tveimur hæðum
með séríb. á neðri hæð. Glæsil. eldhús,
endurn. bað, nýtt þak. Garðstofa. Lyklar
á skrifst. Verð 16,6 millj.
FUNAFOLD - PARH.
Glæsil. nýtt 172,3 fm parhús á tveimur
hæðum með innb. bílsk. 4 svefnherb.
Áhv. 4,1 millj. langtímalán. Ákv. sala.
ÞYKKVIBÆR - EINB.
Ca 115 fm eldra einb. á einni hæð ásamt
ca 40 fm bílsk. Ræktaöur garður. Áhv.
hagst. lán ca 2,7 millj. Verð 9,8 millj.
SÓLBRAUT - EINB.
Glæsil. 170,6 fm einb. á einni hæð ásamt
42 fm bílsk. 4 svefnherb. Arinn. Sauna-
klefi á baði. Bein sala eða mögul. skipti
á 3ja-4ra herb. íb. Ákv. sala.
VANTAR RAÐHÚS
- SEUAHVERFI
Höfum kaupendur aö raöhúsi í
Seljahverfi. Fjárst. kaupandi.
Traustar greiðslur.
VANTAR RAÐHÚS
- GRAFARV. - SELÁS
Höfum kaupanda að raðhúsi í Graf-
arvogi eða Seláshverfi. Má kosta
allt að 15 millj. Þarf ekki að vera
fullb., má vera á byggstigi. Nánari
uppl. gefur Bárður á skrifsttíma.
I smíðum
VANTARRAÐHÚS
- FAGRAHJALLA -
TRÖNUHJALLA
Höfum kaupendur aö raöhúsum i
Suöurhlíöum Kópavogs. Mega vera
á byggingastigi. Góöar greiöslur í
boöi.
5-7 herb. íbúðir
LINDARBR. - SÉRH.
Glæsil. ca 140 fm efri sérhæö
ásamt ca 30 fm bflsk. Endurn. eld-
hús og bað. Ný gólfefni. Glæsil.
útsýni. Tvennar svalir.
REYKJAVÍKURV. - HF.
- ÁHV. 3,5 MILLJ.
Góð og vel skipulögð 6 herb. efri sérhæð
í nýl. þríbhúsi. 4 svefnherb., 2 stofur.
Suðursv. Áhv. ca 3 millj. húsnlán og 5
millj. lífeyrissjóðslán. Skipti mögul. á
minni eign. Verð 8,8 millj.
KIRKJUTEIGUR
Góð ca 120 fm sérhæð ásamt þremur
herb. og snyrtingu í risi, en þar mætti
útbúa 2ja herb. séríb. Ákv., sala. Verð
10,5 millj.
SÉRHÆÐIR ÓSKAST
Vegna mikillar sölu og eftirspurnar
eftir 100-160fm sérhæðum vantar
okkur tilfinnanlega sérhæöir á
Reykjavikursvæðinu. Fjölmargir
kaupendur.
4ra herb. íbúðir
VANTAR GRAFARVOGI
MEÐ MIKLUM LÁNUM
Höfum kaupanda aö 3ja-4ra herb. íb. i
Grafarvogi eöa Garöabæ meö miklum
áhv. lánum. Mismunur staögr. viö samn.
SELJAHVERFI - LAUS
Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð. Stæði i
bílskýli. Vandaö eldhús. Laus strax. Verð
6,8 millj."**
VANTAR - 3JA-4RA Á 1. HÆÐ Höfum traustan kaupanda aö 3ja- 4ra herb. íb. á 1. hæð í Árbæ eða Breiðholti. Bílsk. þarf að fylgja. Uppl. veitir Bárður á skrifst.
MARKLAND Faileg rúmg. 4ra herb. íb. á 1. hæð. Glæsil. útsýni. Parket. Rúmg. stofa. Búr innaf eldhúsi. Hús ný endurn. að utan sem innan.
LANGAGERÐI Góð 4ra herb. risíb. á mjög góðum átað. 3 svefnherb. Suðursv. Verð 5,8 millj.
HRAUNBÆR - 4RA Falleg rúmgóð 4ra herb. íbuð á 2. hæð. 3 stór svefnherb. Hús í topp- standi. Ákv. sala. Verð 6,6 millj. FELLSMÚLI - 4RA Óvenju rúmg. 4ra herb. íb. á 2. hæð í fjölbhúsi. Stórar stofur. Hús ný- máiað eð utan og standsett. Áhv. ca 4,9 milij. til 25 ára með 5,75% vöxtum. Verð 7,8 millj. ÞINGHOLTIN - 4RA Góð 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð í steinhúsi. Verð 5,9 millj.
3ja herb. íbúðir
ÚTHLÍÐ Góð 84 fm lítið niðurgr. íb. á jarðhæð með sérinng. Endurn. bað. Nýl. gler. Laus 1. júní. Verð 5,7 millj. SÓLHEIMAR - LAUS Mikið endurn. íb. á 1. hæð í góðu lyftu- húsi. Nýl. eldhús og bað. Laus strax. Lyklar á skrifst. NÝLENDUGATA - ÁHV. 2 MILLJ. Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í þríb. Áhv. 2 millj. veðdeild. Verð 3,7 millj. KRUMMAHÓLAR - LAUS Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð ásamt stæði í bílskýli.*Laus strax. Verð 5,6 millj.
ÁSTÚN - LAUS Mjög glæsil. ca 80 fm nettó 3ja herb. endaíb. i glæsil. fjölbhúsi. Parket. Stórgl. útsýni. Vandaðar innr. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 6,5 millj.
REYKÁS Glæsil. 105 fm íb. á 3. hæð með bílskrétti. Vandaðar innr. Tvennar svalir. Áhv. ca 3 millj. langtímalán. Verð 7,7 millj. DRÁPUHLÍÐ Falleg 3ja herb. íb. í risi. Verð 5,2 millj. SPÍTALASTÍGUR - LAUS STRAX Glæsil. 3ja herb. íb. öll endurn. í hólf og gólf. Allt nýtt að utan sem innan. Lyklar á skrifst. Verð 5,7 millj.
2ja herb. íbúðir
ORRAHÓLAR Glæsil. 67 fm íb. á 4. hæð í lyftuhúsi. 20 fm suðursv. Parket. Glæsil. útsýni. Vönd- uð sameign. Verð 5,5 millj. ÁSVALLAGATA Mjög góð einstaklíb. á 2. hæð í ca 17 ára fjölbhúsi. Verð 3,8 millj. DRAFNARSTÍGUR - 2JA Falleg 2ja herb. íb. 63 fm nettó í steyptu fjölbhúsi. Mikið endurn. Gott útsýni. Verð 4,3 millj. GRETTISGATA Góð 58,3 fm mikið standsett risib. Nýl. eldhús. Ákv. sala. Verð aðeins 3,5 millj.
VESTURBERG Falleg 63 fm nettó 2ja herb. íb. á 1. hæð. Góðar innr. Lyftuhús.
LEIRUBAKKI - 2JA Mjög góð 2ja herb. íb. á sléttri jarðhæð. Sérinng. Hús endurn. að utan. ÆSUFELL - LAUS - HAGST. LÁN Gullfalleg 2ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. Parket. Suðursv. Laus strax. Áhv. 1600 þús. v/veðdeild.
JÖKLAFOLD - BÍLSK. Glæsil. 2ja herb. íb. á 3. hæð ásamt bflsk. Vandaðar innr. Laus strax. Áhv* veðdeild 2,3 millj.
VANTAR - 2JA
- GRAFARVOGUR
Höfum fjárst. kaupanda að góðri 2ja herb.
íb. í Grafarvogi. íb. þarf helst aö vera meö
nýl. húsnláni. Milligjöf staöareidd
Árni Stefánsson, viðskiptafr.
Tannlæknar um endurgreiðslu tannréttingakostnaðar:
Tryggingastofnun sjái sjálf
um að flokka sjúklingana
Þrír flokkar tannréttinga með 35% til 100% endurgreiðslu
TANNLÆKNAR í Tannréttinga-
félag'i Islands vilja ekki ákveða
í hvaða endurgreiðsluflokka
sjúklingar lenda og segja það
alfarið mál Tryggingastofnunar.
Heilbrigðis- og tryggingamála-
ráðuneytið hefur gefið út reglur
VITASTÍG 13
2602026065
Hverafold. 2ja herb. íb. 56 fm.
Góð verönd fyrir framan. Parket. Gott
áhv. húsnlán Verð 5,5 millj.
Frakkastígur. 2ja herb. íb. á 1.
hæð 50 fm auk 28 fm bílskýli. Sérinng.
Verð 5,3 millj. Laus.
Kóngsbakki. 3ja herjb. íb. 72 fm.
Suðursvalir. Verð 5,6 millj.
Stóragerdi. 3ja-4ra herb. íb. 110
fm. Suöursv.
Fífusel. 4ra herb. íb. 122 fm
á 3. hæö auk bílskýlis. Sérherb.
í kjallara.
Flúðasel. 4ra herb. 95 frri auk
bílskýlis. Góð lán áhv.
Háaleitisbraut. 4ra
herb. íb. 105 fm á 3. hæð. Nýl.
gler. Fallegt útsýni. Verð 7,5 millj.
Skógarás. 130 fm íb. á tveimur
hæöum. Suöursv.
Garðhús. Parhús á tveimur hæð-
um 195 fm með innb. bílsk. Mögul. á
séríb. á jarðhæö. Húsið selst fullb. að
utan og tilb. u. trév. að innan. Til afh.
strax.
Fýlshólar: Glæsil. einbhús
ca. 300 fm á 2 hæðum. Frábært
útsýni. Fallegur garður. eign í
sérflokki.
Strýtusel. Glæsil. einbh. 319 fm
m. bílsk. Friðað svæði sunnanmegin við
húsið. Góð staðsetn.
í Skerjafirði. Glæsil. einbhús á
tveimur hæðum 313 fm auk 48 fm bílsk.
50 fm garðstofa. Suðursv. Hús í sérfl.
Mögul. að breyta í tvær íb.
Gunnar Gunnarsson,
um endurgreiðslu sjúkratrygg-
inga af tannréttingakostnaði
barna og unglinga að 17 ára aldri
samkvæmt lögum um almanna-
tryggingar. Um er að ræða
þrenns konar flokkun tannrétt-
inga og eiga tannlæknar að sjá
um að flokka sjúklingana.
Umsóknir um endurgreiðslurnar
á að senda til Tryggingastofnunar
ríkisins, yfirtannlæknis, á þar til
gerðum eyðublöðum, sem stofnunin
lætur i té. Tannlæknir skal votta
um skekkju, meðferðarþörf, til-
greina væntanlegan tækjabúnað,
gera meðferðar- og kostnaðaráætl-
un og flokka tannréttingu í sam-
ræmi við reglurnar.
Tannlæknar geta ekki sætt sig
við að þeir eigi að sjá um að setja
fólk í flokka og ákveða þannig
hversu mikla endurgreiðslu það
fær. „Þetta eru peningar Trygging-
astofnunar og því þeirra mál í hvaða
fiokki fólk lendir,“ segir Teitur
Jónsson, formaður Tannréttinga-
félags íslands.
Hann segir að verið sé að ræða
málið við Tryggingaráð, en ljós sé
að tannlæknar muni ekki flokka
fólk. „Við sjúkdómsgreinum fólk
og gefum út vottorð sem Trygging-
astofnun getur byggt flokkun sína
á, en þeir verða að sjá um flokkun-
ina,“ segir Teitur.
Yfirtannlækni ber að afgreiða
umsóknina innan tveggja vikna frá
því hún berst, sé ekki þörf á frek-
ara mati. Úrskurði yfirtannlæknis
má vísa til tryggingaráðs, sem ber
að úrskurða í málinu innan fjögurra
vikna frá því það berst ráðinu.
Samkvæmt reglunum er um að
ræða þrenns konar fiokkun tann-
réttinga eftir því hvort um er að
ræða sjúkdóma eða sjúkdómsein-
kenni og er þátttaka sjúkratrygg-
inga þá á bilinu 65-100% og tvo
flokka með hliðsjón af öðrum
skekkjueinkennum, annars vegar
með 50% þátttöku, hins vegar með
35% þátttöku. Nái tannskekkja ekki
þeim stærð og grófleika sem regl-
urnar kveða á um kemur ekki til
endurgreiðslu.
Endurgreiðslur samkvæmt regl-
unum hefjast frá og með 1. mars
næstkomandi og gilda um tannrétt-
ingakostnað sem fallið hefur til frá
og með 1. janúar 1991 vegna tann-
réttinga sem hófust 1. nóvember
1989 eða síðar, en þá var lögum
breytt varðandi tannréttingar og
kveðið á um að flokka bæri þær
eftir eðli aðgerða.
Tryggingaráði er heimilt fram til
1. september næstkomandi að end-
urgreiða þeim einstaklingum, sem
eiga að fá 35% endurgreiðslu sam-
kvæmt reglunum, 50% hafi þeir
frestað tannréttingu á tímabilinu
1. nóvember 1989 til 31. desember
1990 og beðið eftir að reglur þessa-
ar yrðu gefnar út í samræmi við
tilmæli Tryggingastofnunar ríkis-
ins.
Sóttnæmt sorp spítalanna:
Brennsluofnar kosta
5-15 milljónir kr.
GUÐMUNDUR Bjarnason heilbrigðisráðherra segir að hann sé reiðu-
búinn til að skoða hvort til greina komi að ríkisspítalarnir komi sér
upp sameiginlegum sorpbrennsluofni til að eyða sóttnæmu sorpi sem
kemur frá spítölunum. Útgjöld hvers spitala vegna kaupa á slikum
ofni yrði á bilinu 5-15 miiyónir kr.
lögg. fasteignasali, hs. 77410.
Svavar Jónsson hs. 657596.
Seljendur athugið!
Höfum kaupendur að 3ja
og 4ra herb. íbúðum í
Háaleiti, Seljahverfi og
Grafarvogi. Skoðum og
verðmetum samdæg-
urs.
Gunnar Gunnarsson,
lögg. fasteignasali, hs. 77410.
Svavar Jónsson hs. 657596.
Eins og greint var frá í Morgun-
blaðinu í gær hefur sóttnæmt sorp
spítalanna verið urðað á hveiju
ári á sorphaugunum í Gufunesi
meðan Sorpbrennslu Suðurnesja
hefur verið lokað vegna viðhalds.
Ögmundur Einarsson, fram-
kvæmdastjóri Sorpeyðingar
höfuðborgarsvæðisins, segir að
reglugerð um mengunarvarnir
komi í veg fyrir að sorpið sé flutt
í sorpböggunarstöðina í Gufunesi
911 Rfl 91 97fl LÁRUS Þ' VALDIMARSSON FRAMKVÆMDASTJÓRI
L I IuU'LIO/U KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. löggiltur fasteignasali
og því eytt þar. Með tilkomu um-
hverfisráðuneytisins hafa meng-
unarvarnamál flust frá heilbrigðis-
ráðuneyti til umhverfísráðuneytis
og er það því undir Júlíusi Sólnes
umhverfisráðherra komið að
breyta reglugerðinni í þá veru að
unnt verði að farga sorpinu í sorp-
böggunarstöðinni.
I máli Ögmundar Einarssonar
kom fram að erlendis tíðkast ekki
annað en að spítalamir eyði sótt-
næmu sorpi sjálfir í brennsluofn-
um og samkvæmt þeim upplýsing-
um sem Morgunblaðið hefur aflað
sér kosta slíkir ofnar á bilinu 5-15
milljónir kr.
--------------------
Til sölu eru að koma m.a. eigna:
Nýendurbyggð við Ránargötu
2ja herb. íb. á 2. hæð, 55,6 fm nettó í reisulegu steinh. Allar innr. og
tseki eru ný. Húsnæðislán 2,6 millj. Laus fljótlega.
„Stúdíó“-íbúð við Selvogsgrunn
2ja herb. nýendurbyggð íb. í kj. í þríb.húsi. Allt sér. Vinsæll staður.
Fyrir smið eða laghentan
Hæð og ris við Miðtún. 3ja herb. íb. á hæð í 4býli. Inngangur sér og
hiti sér. Hæðinni fylgir ris með 2 herb, snyrt. og geymslu. Laus
strax. Tilboð óskast.
Opinn fund-
ur um opn-
un Austur
strætis
Góð íbúð á góðu verði
4ra herb. íb. á 1. hæð, 96 fm nettó, við Vesturberg. Teppi, harðviður,
Danfosskerfi. Sérlóð - sólverönd Rúmg. geymsla. Vinsæll staður.
Hagkvæm skipti.
Fjöldi eigna í hagkvæmum skiptum. M.a. óskast einbýlis- eða raðhús
í Mosfellsbæ eða Breiðholti með 5 svefnherb. og bílskúr. Skipti mögu-
leg á 5 herb. mjög góðri ib. með miklu útsýni.
• • •
Hjá okkurer opið
á laugardaginn.
Almenna fasteginasalan sf.
var stofnuð 12. júlí 1944.
AIMENNA
FASTEIGHASAl AN
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370
HIÐ nýstofnaða félag Miðbæjar-
félagið gengst fyrir fundi um
opnun Austurstrætis fyrir bif-
reiðaumferð í kvöld, fimmtu-
dagskvöld 14. febrúar kl. 20.30
í Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3.
A fundinn mæta Vilhjálmur Þ.
Vilhjálmsson, formaður Þróunarfé-
lags Reykjavíkur, og Stefán Her-
mannsson, aðstoðar borgarverk-
fræðingur. Borgarfulltrúar í
Reykjavík eru boðaðir á fundinn.
Félagsmenn í Miðbæjarfélaginu
eru hvattir til að mæta og aðrir
þeir sem áhuga hafa á málinu.
Sljórn Miðbæjarfélagsins.