Morgunblaðið - 14.02.1991, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 14.02.1991, Blaðsíða 29
leei HAúium 11 huoa(I~jtmkih ciiaAjaviuoHOM____________________________________________o5í. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. FEBRÚAR 1991 29 ___________Brids_____________ Arnór Ragnarsson Bridssamband Vesturlands Vesturlandsmót í tvímenning verður haldið í Borgarnesi 2. mars nk. Spilað- ur verður Barómeter-tvímenningur. Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borist fyrir 26. febrúar í síma 11080 h.s. eða 12994 v.s. Bridsfélag Hornafjarðar Þá er átta umferðum lokið í sveita- keppninni og er staðan nú þessi: Birgir Björnsson 148 Guðbrandur Jóhannss. 147 Borgey hf. 145 Hótel Höfn 135 Björn Gíslason 130 Sverrir Guðmundsson 130 Þorsteinn Sigjónsson 127 Siguirður Skúlason 115 Bridsfélag Tálknafjarðar Þegar lokið var tveimur umferðum af íjórum í aðaltvímenningi félagsins var staða efstu para þessi: Guðlaug - Kristín 280 Ævar - Jón 271 Rafn - Sveinn 257 Þórður - Guyðmundur 248 Brynjólfur - Helena 246 Lilja - Sveinbjörg 242 Þá lauk fyrir nokkru þriggja kvölda einmenningi. Tuttugu spilarar tóku þátt í keppninni sem var jöfn og spenn- andi. Lokastaðan: Haukur Árnason 443 Jens Bjarnason 443 Rafn Hafliðason 424 Sigríður Guðmundsdóttir 407 Jón H. Gíslason 407 Bridsfélag kvenna Nú er 10 umferðum lokið af 13 í sveitakeppninni og er staða efstu sveita þannig: Sv. Ólínu Kjartansdóttur 203 Sv. Ólafíu Þórðardóttur 199 Sv. Önnu Lúðvíksdóttur 188 Sv. Lovísu Johannsdóttur 176 Sv. Sigrúnar Pétursdóttur 176 Sv. Sigríðar Möller 173 Nk. mánudag verður ekki spilað vegna Bridshátíðar á Loftleiðum. Bridsfélag Fljótsdalshéraðs Staðan eftir sex umferðir í aðal- sveitakeppni félagsins er þessi: Sv. Kristjáns Björnssonar 119 Sv. Pálma Kristmannssonar 112 Sv. Heiðrúnar Ágústsdóttur 98 Sv. Sveins Guðmundssonar 97 Sv. Jóns Bjarka Stefánssonar 89 Sv. Norðanmanna 89 Sv. Björns Andréssonar 87 ■ BL ÚSHLJOMS VEITIN Blái Fiðringurinn heldur tónleika í kvöld, fimmtudaginn 14. febrúar, í Gjánni, Austurvegi 2 á Selfossi. Leikin verðúr blús með djass- og rokk, ívafi. I RADA UGL YSINGAR SJÁLFSTIEÐISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F Föstudagsrabb Föstudaginn 15. febrúar ræðir Albert Jóns- son, framkvæmdastjóri öryggismálanefnd- ar, um stöðu NATO í dag og Persaflóastríð- ið. Rabbið verður haldið að Hamraborg 1, 3. hæð, kl. 21.00. Týr, félag ungra sjálfstæðismanna í Kópavogi. Sjálfstæðisfélag Keflavíkur heldur almennan fund föstudaginn 15. febrúar kl. 20.30 í Glóðinni við Hafnargötu, Keflavík, efri hæð. Fundarefni: 1. Kosning landsfundarfulltrúa. 2. Önnur mál. Félagar mætum vel og stundvíslega. Stjórnin. Njarðvík Aðalfundur sjálfstæðisfélagsins Njarðvíkings verður haldinn í dag, fimmtudaginn 14. febrúar, kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu, Hólagötu 15. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Önnur mál. Félagar eru hvattir til að mæta. Stjórnin. Kópavogur - Kópavogur Sjálfstæðisfélag Kópavogs heldur almennan fund um bæjarmálefni í dag, fimmtudaginn 14. febrúar. Fundurinn hefst kl. 20.30 og veröur í Hamraborg 1, 3. hæð. Dagskrð: 1. Arnór Pálsson, bæjarfulltrúi, fjallar um áherslur sjálfstæðismanna í félagsmálum Kópavogs með sérstöku tilliti til einkavæðingar. 2. Gunnar Birgisson, oddviti Sjálfstæðisflokksins, fjallar um verkleg- ar framkvæmdir og fjárhagsáætlun fyrir árið 1991. 3. Kaffihlé. 4. Fyrirspurnir og umræður. 5. Kosning fulltrúa sjálfstæðisfélagsins á Landsfund. Fundarstjóri: Jón Kristinn Snæhólm. Mikilvægt er að sjálfstæðismenn í Kópavogi fylgist með bæjarmálefn- um Kópavogs og komi sinum sjónarmiðum á framfæri. Sjálfstæðismenn í Kópavogi fjölmennið á fundinn. Norðurlandskjördæmi eystra Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins er opin í Kaupangi á Akureyri alla daga frá kl. 10.00-18.00. Stjórn kjördæmisráðs. Félag sjálfstæðismanna í Langholtshverfi Almennur félagsfundur verður í Félagi sjálf- stæðismanna í Langholtshverfi i Valhöll, Háaleitisbraut 1, í dag, fimmtudaginn 14. febrúar, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kjör landsfundarfulltrúa. 2. Friðrik Sophusson ræðir undirbúning landsfundar og komandi alþingiskosn- ingar. 3. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur ungra sjálfstæðismanna í Hveragerði Aðalfundur ungra sjálfstæðismanna i Hverageröi verður haldinn í ráðstefnusal Hótels Arkar í dag, fimmtudaginn 14. febrú- ar, kl. 20.00. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Kosning fulltrúa á landsfund. 4. Önnur mál. Gestur fundarins verður Árni Johnsen, al- þingismaður. Fulltrúaráð sjálfstæðis- félaganna í Keflavfk heldur almennan fulltrúaráðsfund fimmtudagskvöldið 14. febrúar 1991 kl. 20.30 í fundarsal Meistarafélags byggingarmanna, Hólmgarði 2, Keflavik. Fundarefni: Fjárhagsáætlun Keflavíkurbæjar 1991. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafa fram- sögu og taka þátt i umræðum. Fundurinn er aöeins opinn fulltrúum I ráðinu. Mætum vel og stundv- ísleaa- Stjórnin. Hafnfirðingar - spilakvöld Spiluð verður félagsvist i Sjálfstæðishúsinu, Strandgötu, í dag, fimmtudaginn 14. febrúar, kl. 20.30. Kaffi. Stjórn Vorboða. Norðurlandskjördæmi eystra Viðtalstimar frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins verða í Kaupangi á Akureyri alla föstudaga frá kl. 17.00-19.00. Einnig er hægt að fá viðtöl á öðrum tima. Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins. i IFIMDAI.I Ul< Almennur félagsfundur Almennur félagsfundur verður haldinn hjá Heimdalli, félagi ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, i dag, fimmtudaginn 14. febrúar, kl. 20.00. Fundurinn verður haldinn i kjallara Valhallar. Dagskrá: 1. Kosning landsfundarfulltrúa. 2. Ástandið i Eystrasaltsríkjunum og við- brögð íslendinga við atburðum þar. Eyjólfur Konráð Jónsson, alþingismaður kemur á fundinn. Stjórn Heimdallar. X SAMHANI) UNdKA SIAI I SIrl DISMANNA Formannaráðstefna SUS Formenn FUS athugið Tilkynna þarf þátttöku í formannaráðstefnu SUS eigi siðar en föstu- daginn 15. febrúar. Ráðstefnan er ætluð formönnum og öðrum for- ystumönnum félaga. Félög eru hvött til að senda fjóra fulltrúa á ráðstefnuna. ____________________________________ SUS. Aðalfundur Aðalfundur hjá ungum sjálfstæðismönnum í Hveragerði verður haldinn sunnudaginn 10. febrúar kl. 17.00. Gestur fundarins verður Árni Johnsen. Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning til landsfundar. Stjórnin. mm. ' V-:; : FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 5 = 1722148'h = Br. I.O.O.F. 11 = 17202148'/2 = 9.II. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19533 Vætta- og þorrablóts- ferð 16.-17. febrúar Stórfróðleg og skemmtileg ferð á vættaslóðir undir Eyjafjöllum og í Mýrdal með Árna Björns- syni höfundi íslensks vættatals og Þórði Tómassyni í Skógum. Fararstjóri: Kristján M. Baldurs- son. Ferð sem ekki veröur end- urtekin. Þorrablót Ferðafélags- ins og kvöldvaka í þjóðlegum stíl á laugardagskvöldinu. Gönguferðir í boði fyrir þá sem vilja. Mikil náttúrufegurð er á þessum slóðum. Sund í Selja- vallalaug. Upplýsingar og farmiðar á skrif- stofu, Öldugötu 3, símar 19533 og 11798. Telefax 11765. Pantið tímanlega. Ferðafélag íslands. týfOfnUfrrf 0ÚTIVIST 'ÁHNNI I • NEYKJAVIK ; SÍMI/SÍMSVJUtl 1460I Myndakvöld 14/2 Loksins er komiö að myndasýn- ingunni, sem margir hafa beðið eftir með óþreyju! Nepalför Úti- vistar í október 1990. Hákon J. Hákonarson sýnir myndir og segir frá gönguferð frá Lukla upp að búðum 1 á Mt. Everest, en þetta er fögur gönguleiö, sem býður upp á stórbrotiö landslag, spennandi bátsferð niður eftir Trisulí-fljóti og frumskógarferð á fílum. Komið og hqyrið Nepal- fara segja feröasöguna og sjáið frábærar myndir af óviðjafnan- legu landslagi og mannlifi sem er ólíkt öllu því sem við eigum að venjast. ATH.: Ef áhugi er fyrir hendi er félagið að hugsa um að skipuleggja aðra ferð til Nepal í október '91. Myndakvöldið verður í Fóst- bræðraheimilinu, Langholtsvegi 109. Sýningin hefst kl. 20.30. Sjáumstl Útivist. C’ V* Frá Sálarrannsóknar- félagi íslands Breski miðilinn Julia Griffith held- ur skyggnilýsingafund laugar- daginn 16. febrúar kl. 14.30 á Sogavegi 69. Upplýsingar fást á skrifstofunni, Garðastræti 8, og i síma 18130. Stjórnin. Frá Félagi eldri borgara Gönguhrólfar hlttast nk. laugar- dag kl. 10.00 á Hverfisgötu 105. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Hermenn stjórna og tala. Allir velkomnir. Vakning! Nýöld eða kristin trú Vakningarsamkoma i Bústaða- kirkju i kvöld kl. 20.30. Ræðu- maður: Jens Olaf Mæland frá Noregi. Mikill söngur og lof- gjörð. Allir velkomnir. KFUM-KFUK-KSH SÍK-UFMH. Athugið: Laugardaginn 16. febrúar verður haldið námskeiö i Bústaðakirkju um efnið: Nýald- arhreyfingin og sannleiksgildi Biblíunnar. Kennari er Jens Olaf Mæland. Námskeiösgjald er kr. 800. Námskeiðið hefst kl. 10 og stendurtil kl. 16. Hádegisverður og siðdegissopi er innifalinn í verðinu. Skráning fer fram í símum 678899 og 27460 á skrif- stofutíma til föstudags. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Vitnisburðarsamkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanelga velkomn- ir. Skipholti 50b Samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir innilega velkomnir. AD-KFUM Fundur fellur niður vegna sam- komuátaks með Jens Olav Mæ- land i Bústaðakirkju. Samkomur hvert kvöld frá fimmtudegi til sunnudags kl. 20.30. Allir velkomnir. FREEPORT KLÚBBURINN Freeportklúbburinn Félagsfundur verður haldinn i dag, fimmtudaginn 14. febrúar kl. 20.30 í Bústaðakirkju. Gestur fundarins veröur Jónas Kristjánsson, ritstjóri. Öllu áhugafólki erfrjáls þátttaka. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.