Morgunblaðið - 02.03.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.03.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP 'LAUGÁRDÁGUR 2. MARZ 1991 SJONVARP / MORGUNN jP. 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 b o 8.30 ► Yfirlit er- lendra frétta. STOÐ-2 9.00 ► Með Afa. Afi og Pási eru strax farnir að hugsa til páskanna og hlakka mikið til þeirra. Afi ætlar að segja sögur, syngja og spila og sýna teiknimyndir. ( dag er ný teiknimynd sýnd sem heitir Sígild ævintýri. Allarteiknimyndirnar eru með íslensku tali. Handrit: Örn Árnason. Umsjón: Guðrún Þórðardóttir. 10.30 ► Biblíusögur. Teiknimynd um skrýtið hús og skemmtilega krakka. 10.55 ► Táningarnirí Hæðagerði. Teiknimynd. 11.20 ► Krakka- sport. Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson. 11.35 ► Henderson krakkarnir. Ástralsk- urframhaldsmyndafl. 12.00 ► Þau haefustu lifa. Dýralífsþáttur. 12.25 ► Selkirk-skólinn (The Class of Miss MaoMiohel). Fröken MacMich- el er áhugasamur kennari við skóla fyrir vandræðaunglinga. Aðall.: Gienda Jackson, Oliver Reed, Michael Murphy. 1978. SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 T7 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 14.30 ► íþróttaþátturinn. 14.30 Úreinu íannað. 14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leik Manchester United og Everton. 16.45 Handknattleikur. Bein útsending frá úrslitaleiknum í bikarkeppni karla í Laugardalshöll. 17.50 Úrslitdagsins. 8.00 18.30 18.00 ► Alfred önd. T eiknimyndaflokkur. 18.25 ► Kallikrít. Myndaflokkurum trúðinn Kalla. 19.00 18.40 ► Svarta músin. Franskur myndaflokkur. 18.55 ► Táknmálsfréttir. 19.00 ► Poppkorn. STÖÐ 2 13.55 ► Örlög íóbyggðum (Outback Bound). Hérsegirfrá ungri konu sem á velgengni að fagna ílistaverkasölu. Aðall.: Donna Mills, AndrewClarke, JohnMeillon. 1988. 15.25 ► Falcon Crest. Bandarískur framhaldsþátt- ur. 16.15 ► Popp og kók. Umsjón: Bjarni H. Þórsson og SigurðurHlöð- verson. 16.45 ► Knattspyrnuhátíð Olís '91. Knattspyrnuveisla í beinni útsendingu þarsem átta af bestu liðum síðastliðins árs mætast í innanhúsknattspyrnu og leika fyrir nýjum breyttum reglum sem gerir leikina skemmtilegri á að horfa. Umsjón: iþróttafréttadeild. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 9.30 20.00 20.3 0 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 áJi. 19.30 ► Háskaslóðir. Kanadískur myndaflokkur. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Lottó. 20.40 ► '91 á Stöðinni. Æsifréttamenn Stöðvarinnarbrjóta málefni samtíðarinnartil mergjar. 21.00 ► Fyrirmyndarfaðir. 21.25 ► Fólkið í landinu. Rætt er við Rann- veigu Rist deildarstjóra í álverinu í Straumsvík. 21.55 ► Punktur punktur komma strik. íslensk bíómynd frá 1981, byggð á samnefndri sögu Péturs Gunnarssonar. I myndinni segirfrá bernsku og ungl- ingsárum Andra Haraldssonará tfmabilinu 1947- 1963. Aðalhl.: Pétur Björn Jónsson, HallurHelga- son, Kristbjörg Kjeld, ErlingurGíslason. 23.20 ► Rocky II. Bandarískbíómyndfrá 1979. Hnefaleikakappinn Rocky Balboa þráir að vinna meistaratitil en læknir hans ráðleggur honum að hætta keppni. Að- all.: Sylvester Stallone, Talia Shire o.fl. 1.10 ► Útvarpsfréttir ídagskrárlok. STÖÐ 2 19.19 ► 19:19. Fréttir. 20.00 ► Séra Dowling. Þáttur um úrræðagóðan prest. 20.50 ►- Fyndnarfjöl- skyldusögur. 21.20 ► TvídrangarfTwin Peaks). 22.10 ► Sjálfsvíg (Permanent Record). Alan Boyoe er hér í hlutverki táningsstráks sem á framtíðina fyrir sér. Hann erfyrirmyndarnemandi og virðist ganga allt í hag- inn. Þegarhann sviptirsig lífi grípur um sig ótti á með- al skólafélaga hans og kennara. Aðall.: Alan Boyce, Keanu Reeves, Michelle Meyrink. 1988. 23.40 ► Rauður konungur, hvftur riddari. Njósnamynd. Stranglega bönnuð börnum. 1.20 ► Rikky og Pete. 3.00 ► Bein útsending frá CNN. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jens H. Nielsen flyt- ur. 7.00 Fréttir. 7.03 Á laugardagsmorgni. Morguntónlist. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregn- ír sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum verður hald- ið áfram að kynna morgunlögin. Umsjón: Sigrún Sígurðardóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. Listasmiðja barnanna. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þingmál. Endurtekin frá fQStudegi. 10.40 Fágæti. - Kaprísur númer 13 og 19 eftir Niocolo Pagan- ini Rudolf Werthen leikur á fiðlu. - Sónata fyrir lágfiðlu og hljómsveit, eftir Nic- colo Paganini. Ulrich Koch leikur á lágfiðlu með útvarpshljómsveitinni í Luxemborg: Pierre Cao stjórnar. 11.00 Vikulok. Umsjón: Einar Karl Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimsírams. GuðmundarAndraThorssonar. 13.30 Sinna. Menningarmál í vikulok. Umsjón: Þor- geir Ólafsson. 14.30 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsi, að þessu sinni í Reykjavík. 15.00 Tónmenntir. Tvö tónskáld kvikmyndanna, Wim Mertens og Michael Nyman. Lárus Ýmir Mesta sjónvarpsstríði sögunnar er lokið. En þetta stríð vár ekki bara dátaleikur í mynd leysi- stýrðra sprengja eða öskrandi skrið- dreka. Myndir birtast nú af lemstr- uðum líkum í líkgeymslum Kúveit- borgar. Böðlar Saddam Husseins voru þar að verki. Og það eiga eft- ir að birtast myndir af vígvöllunum þar sem tugþúsundir íraskra „lýð- veldisvarða" brunnu inni í sovésku skriðdrekunum. Og þá mun heimur- inn sjá sundurtættar byggingar og mannvirki í Kúveit og Irák. Eyði- leggingin blasir hvarvetna við og nályktin fylgir stríðinu líkt og dag- urinn nóttinni. En er nokkur ástæða til að sýna allar þessar hryllingsmyndir í sjón- varpinu? Er ekki rétt að staldra við og íhuga hvort það sé forsvaranlegt að hella slíkum myndum yfir lands- lýð. Kennarasamband Islands tekur uhdir þetta sjónarmið í tilkynningu sem var samþykkt samhljóða á fundi sambandsins 25. janúar sl.: Vígbúnaðar- og stytjaldarfregnir Óskarsson segir frá. (Einnig útvarpað annan miðvikudag kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.05 Islenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Einnig útvarpað næsta mánudag kl. 19.50.) 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna, framhaldsleikritið. „Góða nótt herra Tom” eftir Michelle Magorian Sjötti þáttur af sjö. Útvarpsleikgerð: Ittla Frodi. Þýðandi: Sverrir Hólmarsson Léikstjórí: Hlín Agn- arsdóttir. Leikendur: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Rúrik Haraldsson, Hilmar Jónsson, Stefán Sturla Sigurjónsson, Erling Jóhannesson, Edda Björg- vinsdóttir, Sigurveig Jónsdóttir, Sigurður Skúla- son. Margrét Ákadóttir, Árni Pétur Guðjónsson, Steinn Ármann Magnusson og Jakob Þór Einars- son. 17.00 Leslampinn. Meðal efnis í þættinum er kynn- ing á bókinni „La defaite de la pensée", Hugsun á fallanda fæti, eftir A. Finkielkraut. Umsjón: Friö- rik Rafnsson. 17.50 Stélfjaðrir. Billy Vaughn, Ramsey Lewis og Magnús Kjartansson leika. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi.) 20.10 Meðal annarra orða. Undan og ofan og allt _um kring um ýmis ofur venjuleg fyrirbæri. Um- sjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Endurtekinn frá föstudegi.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvö'ldsins. 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. berast í æ ríkari mæli inn á heimil- in með fjölmiðlun. Þessi fréttaflutn- ingur hefur oft skaðleg áhrif á til- finningalíf og geðheilsu óharnaðra barna og unglinga. Sjónvarp er þar áhrifaríkast. / Skólamálaráð Kenn- arasambands íslands varar alvar- lega við þessari hættu. Það hvetur því foreldra, skóla, fjölmiðia og stjórnvöld tii að efla hvers konar friðaruppeldi, sem hjálpi börnum og heimilum að vinna gegn spill- andi áhrifum linnulausra frásagna og mynda af skemmdarverkum og styrjöldum, sem tortíma í æ ríkara mæli lífi og verðmætum. / Skóla- málaráð KÍ leggur jafnframt áherslu á að skólum verði gert kleift að stórefla fræðslu um virð- ingu fyrir öllu lífi og nauðsyn frið- samlegra samskipta allra manna og þjóða. Séð verði fyrir handhægu námsefni til kennslu um friðarmál og verndun náttúrunnar. Þessj yfirlýsing Kennárasam- bands Islands markar nokkur tíma- mót í ljósvakaumræðu því þarna 22.20 Lestur Passíusálma. Ingibjörg Haraldsdóttir les 30. sálm. 22.30 Úr söguskjóðunni. Umsjón: Arndis Þorvalds- dóttir. 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest i létt spjall, að þessu sinni Reyni Jónas- son harmónikkuleikara. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 8.05 ístoppurini); Umsjón: Óskar Páll Svérnsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 9.03 Þetta líf. Þetta lít. Vangaveltur Þorsteins J. Vilhjálmssonar í vikulokin. 12.20 Hádegísfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 16.05 Söngur villiandarinnar. Umsjón: ÞórðurÁrna- son. 17.00 Með grátt i vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað i næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00.) 19.00 Kvöldfrétlir. 19.32 Á tónleikum með „The Electric Light Orc- hestra" og „Wolf" Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.) 20.30 Safnskífan „Metal Bailads". Ýmsar rokk- hljómsveítir flytjar mjúkar málmballöður. Kvöld- tónar. 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal. taka almannasamtök upp baráttu gegn stríðsfréttum fjölmiðlanna einkum þó sjónvarpsins. Yfírmenn ljósvakamiðla hljóta að íhuga þessa áskorun kennara mjög gaumgæfí- lega. Það gengur ekki öllu lengur að fréttastjórar og fréttamenn hafí nánast óskorað vald til að ákveða hváða fréttamyndir og frásagnir berast á skerminn. Foreldrar, kenn- arar og aðrir forsvarsmenn barna og unglinga hljóta að fá einhveiju ráðið um það andlega fóður er hell- ist inn á gafl úr útvarps- og sjón- varpstækjunum. Sumar kvikmyndir eru bannaðar börnum og sýndar á síðkveldi þegar flest skikkanleg börn eru farin í rúmið. En svo sjá börnin enn hryllilegri myndir af lim- lestu fólki og sundurtættum víg- hreiðrum í sjónvarpsfréttum. Eftirlit Persaflóasjónvarpsstríðið markar upphaf nýs tímaskeiðs hinna beinu (Einnig útvarpað kl. 02.05 aðfaranóttföstudags.) 0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdótt- ir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 01.00.) 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttír. 2.05 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.) 3.00 Næturlónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Tengja. Kristján .Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Loksins laugardagur. Umsjón Jóhannes Kristjánsson. Litið er yfir það helsta sem boðið er uppó í lista og menningarlífinu. 12.00 Hádegistónlistin á laugardegi. Umsjón Rand- ver Jensson. 13.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómason/Jón Þór Hannesson. Spiluð gullaldarmúsik. Fræðandi spjall og speki um uppruna lagana, tónskáldin og flýljendurna. 15.00 A hjólum. Bílaþáttur Aðalstöðvarinnar. Um- sjón Ari Arnórsson. sjónvarpssendinga er draga ekkert undan. Það er því kannski eðlileg krafa að samfélagið bregðist við þessum sendingum með því að stofnsetja ljósvakaeftirlitsnefnd er starfar á svipaðan hátt og kvik- myndaeftirlitið. Þessi nefnd gætir hagsmuna barna og unglinga og þar með fullorðna fólksins. Nefnd- armenn geta ekki stöðvað beinar sendingar en þeir geta veitt óbeint aðhald með ýmsu móti svo sem með því að gefa umsagnir og góð ráð. I slíkum nefndum væri ráðlegt að hafa barnasálfræðinga, presta, kennara, Jögfræðinga og fulltrúa foreldra. í Persaflóasjónvarpsstríð- inu létum við herstjórana um að mata okkur á fréttamyndum. Þessir ritskoðarar birta myndir af lík- geymslum þegar hentar. Fyrrgreint fréttaeftirlit á ekkert skylt við rit- skoðun fremur en kvikmyndaeftir- litið. Ólafur M. Jóhannesson 17.00 Inger Anna Aikman og Gisli Kristjánsson. 20.00 Viltu með mér vaka? Umsjón Halldór Back- mann. Óskalögin I síma 636060. 2.00.Nóttin er ung. Umsjón Pétur Valgeirsson. ALFA FM 102,9 10.30 Blönduð -tónlist 12.00 ístónn. íslensk kristileg tónlist, gestur þáttar- ins velur tvö lög. Ágúst Magnússon. 13.00 Kristinn Eysteinsson. 15.00 Eva Sigþórsdóttir 17.00 Með hnetum og rúsínum. Umsjón Hákon Möller. 19.00 Gleðistund. Umsjón Jón Tryggvi. 20.00 Eftirfylgd. Sigfús Ingvason og Jóhannes Val- geirsson, 22.00 Ljósgeislinn. Óskalög og kveðjur I slma 675320. Umsjón Ágúst Magnússon. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Afmæliskveðjur og óskalögin. Kl. 11.30 mæta típparar vikunnar og spá i leiki dagsins I Ensku knattspyrnunni. 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Brot af þvi besta. Eiríkur Jónsson og Jón Ársæll Þórðarson. 13.00 Þráinn Brjánsson með laugardaginn I hendi sér. Fariö í leiki. 15.30 Valtýr Bjöm Valtýsson. fþróttir. 17.17 Síðdegisfréttir. 18.00 Tónlist. Haraldur Gislason. 22.00 Kristófer Helgason. Næturvakt. Óskalög og kveðjur. 3.00 Heimir Jónasson á næturvaktinni. EFFEMM FM 95,7 9.00 Jóhann Jóhannsson. Tónlist al ýmsum toga. 10.00 Eldsmellur dagsins. 11.00 Hvað býður borgin uppá? 13.00 Hvað ert'að gera? Umsjón Valgeir Vilhjálms- son og Halldór Bachmann. 14.00 Hvað ert'að gera í Þýskalandi? 15.00 Hvað ert'að gera í Svíþjóð? 15.30 Hvernig er staðan? iþróttaþáttur. 16.00 Hvernig viðrar á Hawaii? 16.30 íslendingar á Kanaríeyjum. 17.00 Auðun Olafsson hitar upp tyrir kvöldið. 19.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. Óskalagalínan. 22.00 Páll Sævar Guðjónsson. Óskalög. Kl. 23 Úrslit samkvæmisleiks FM kunngjörð. 3.00 Lúðvík Asgeirsson lýkur vaktinni. STJARNAN FM 102/104 9.00 Arnar Albertsson. Stjörnutónlist, óskalög og kveðjur. 13.00 Björn Sigurðsson. Leikir og sprell. 16.00 íslenski listinn. Bjarni Haukur Þórsson. 18.00 Popp og kók. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson og Sigurður H. Hlöðversson. 18.30 Tónlist. Ólöf Marin Úlfarsdóttir. 22.00 Jóhannes B. Skúlason. 3.00 Næturpopp. ÚTRÁS FM 104,8 12.00 Söngvakeppni FB 14.00 FB. Sigurður Rúnarsson. 16.00 MR. 18.00 Partyzone. Danstónlist í fjórar klukkustundir. Umsjón Helgi MS og Kristján FG 22.00 FÁ Kvöldvakt á laugardegi. 1.00 Næturvakt til kl. 5. Andlegt ofbeldi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.