Morgunblaðið - 02.03.1991, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 02.03.1991, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. MARZ 1991 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 2. marz. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 100,00 93,00 95,89 31,089 2.981.104 Þorskur (ósl.) 89,00 77,00 85,03 14,983 1.274.084 Þorskur smár 78,00 78,00 78,00 1,276 99.528 Þorskursmár(óst) 62,00 62,00 62,00 0,150 9.300 Ýsa smá (ósl.) 51,00 51,00 51,00 0,306 15.606 Ýsa (ósl.) 88,00 71,00 75,91 3,428 260.210 Ýsa 114,00 89,00 98,30 13,692 1.345.876 Karfi 45,00 41,00 44,79 6,546 293.196 Ufsi 46,00 40,00 45,35 2,588 117.361 Ufsi (ósl.) 35,00 35,00 35,00 0,027 945 Steinbítur 42,00 37,00 41,05 4,710 193.391 Steinbítur(ósL) 39,00 36,00 36,29 6,305 228.824 Langa 72,00 72,00 72,00 0,520 37.440 Langa (ósl.) 50,00 50,00 50,00 0,116 5.800 Lúða 600,00 390,00 492,93 0,584 287.626 Koli 60,00 41,00 46,28 0,252 11.662 Rauðm./grásl. 99,00 90,00 92,22 0,214 19.735 Keila 33,00 22,00 31,40 0,887 27.852 Keila (ósl.) 22,00 22,00 22,00 1,279 28.138 Hrogn 215,00 150,00 184,36 0,569 104.900 Samtals 82,02 89,523 7.342.578 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 111,00 70,00 91,51 16,739 91,51 Þorskur smár 82,00 82,00 82,00 2,267 185.894 Þorskur (ósl.) 99,00 60,00 95,41 25,583 2.440.835 Ýsa 114,00 63,00 100,37 2,612 262.175 Ýsa (ósl.) 102,00 59,00 82,59 5,989 494.627 Karfi 46,00 45,00 45,00 11,153 501.922 Ufsi 47,00 33,00 46,69 2,010 93.840 Ufsi (ósl.) 50,00 41,00 46,77 4,204 196.633 Steinbítur 45,00 35,00 38,83 4,484 174.126 Langa 71,00 20,00 65,33 0,108 7.056 Lúða 615,00 255,00 412,64 0,483 199.305 Skarkoli 67,00 62,00 64,32 0,122 7.847. Keila 28,00 28,00 28,00 0,772 21.616 Skata 145,00 145,00 145,00 0,140 20.300 Skötuselur 160,00 160,00 160,00 0,032 5.120 Lýsa 59,00 59,00 59,00 0,091 5.369 Gellur 300,00 300,00 300,00 0,093 27.090 Hrogn 270,00 190,00 223,66 0,352 78,730 Blandað 20,00 20,00 20,00 0,097 1.940 Undirmál 79,00 30,00 69,50 2,279 158.393 Samtals 615,00 20,00 80,58 79,607 6.414.564 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur (sl.) 103,00 74,00 97,58 57,180 5.579.885 Þorskur (ósl.) 118,00 46,00 102,37 69,456 7.109.954 Ýsa (sl.) 103,00 78,00 97,10 2,554 248.005 Ýsa (ósl.) 91,00 30,00 80,73 10,682 862.360 Karfi 46,00 38,00 44,77 1,584 ' 70.921 Ufsi 50,00 27,00 43,40 17,790 772.150 Steinbítur 37,00 30,00 36,13 15,616 565.092 Trjónukrabbi 10,00 10,00 10,00 0,015 150 Langa 69,00 49,00 61,72 4,176 257.742 Lúða 590,00 420,00 516,28 0,078 40,270 Skarkoli 70,00 65,00 66,79 0,596 39.805 Öfugkjafta 15,00 15,00 15,00 0,011 165 Háfur 5,00 5,00 5,00 0,019 95 Keila 39,00 20,00 34,10 14,457 493.001 Rauðmagi 111,00 111,00 111,00 0,150 16.650 Skata 90,00 83,00 89,50 0,168 15.036 Hlýri/steinb. 40,00 30,00 32,31 0,104 3.360 Blálanga 71,00 71,00 71,00 0,188 13.348 Náskata 5,00 5,00 5,00 0,018 90 Blandað 20,00 20,00 20,00 0,336 6.720 Hrogn 220,00 220,00 220,00 0,635 139.700 Samtals 82,91 195,812 16.234.499 Selt var úr Skarfi, Sighvati, Eldeyjar-Hjalta, Eldeyjar -Boða o.fl. ALMAIMIMATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1.mars1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) ................... 11.819 ’/2 hjónalffeyrir ...................................... 10.637 Full tekjutrygging ................................. 21.746 Heimilisuppbót .......................................... 7.392 Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.084 Barnalífeyrir v/1 barns ................................. 7.239 Meðlag v/ 1 barns ....................................... 7.239 Mæðralaun/feðralaun v/ 1 barns ...........................4.536 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna ...................... 11.886 Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eða fleiri ............. 21.081 Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða .......................... 14.809 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ...................... 11.104 Fullurekkjulífeyrir ................................... 11.819 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 14.809 Fæðingarstyrkur ........................................ 24.053 Vasapeningarvistmanna ............................!...... 7.287 Vasapeningarv/sjúkratrygginga ........................... 6.124 Olíuverö á Rotterdam-markaði, síðustu ti'u vikur, 20. des. - 28. feb., dollarar hvert tonn ■ FUNDUR Kvenfélags- Selja- sóknar verður í Seljakirkju 5. mars kl. 20.30. Efni fundar: Um- ræður um málefni safnaðarins. Gestir verða Sóknarprestar og formenn hinna ýmsu félaga sem hafa aðstöðu í kirkjunni. ■ MARGRÉT Þovarðardóttir heldur sýningu á verkum sýnum í Asmundarsal dagana 3.-10. mars. Sýningin verður opin alla daga kl. 14.00-19.00. Á sýningunni eru málverk, olía á satín, unnin 1990- 1991. Margrét stundað nám við Myndlista- og handíðaskóla íslands árið 1979 til 1984. Hún hélt einka- sýningu í Kramhúsinu 1985 á hand- máluðum fatnaði úr silki og bóm- ull. Einnig hefur Margrét tekið þátt í samsýningum á vegum FAT, (Fé- lag fata- og textílhönnuða). Hún hefur kennti silkimálun á fjölda námskeiða. ■ HÓTEL LIND tók fyrir nokkru upp þá nýbreytni að sýna verk ungra myndlistarmanna í veitinga- sal hótelsins, Lindarinnar. Nú hefur verið sett upp sýning á myndverk- um Sjafnar Eggertsdóttur sem mun standa fram til mánaðamóta mars- apríl. Sjöfn sækir fyrirmyndir sínar í íslenska náttúru og eru flest ver- kanna unnin á síðasta ári. Sjöfn Eggertsdóttir er fædd í Reykjavík 7. mars 1949. Hún stundaði nám í málunardeild Myndlista- og hand- íðaskóla íslands árin 1982-’86. Daglegur sýningartími fylgir opn- unartíma veitingasalarins Lindar- innar frá kl. 7.30-22.00. (Fréttatilkynning) ■ ÞÁTTTAKA Útivistar í „ Umhverfisdögum“ í Kringlunni hófst með göngu úr Miðbæ Reykjavíkur upp í Kringlu. Um- hverfisdögunum lýkur á laugardag- inn, 2. mars, og hyggst félagið ganga til baka til skrifstofu Útivist- ar í Grófinni. Gangan hefst við sýn- ingarbás Útivistarkl. 16.00. Gengið verður suður undir Leynimýri að gömlu þjóðleiðarmótum ailra lands- hluta. Þaðan verður haldið eftir þjóðleiðinni milli Öskjuhlíðanna, yfír Breiðumýri austan Arnarhóls- holts og niður á Austurvöll. Göngunni lýkur sem fyrr segir við skrifstofu Útivistar í Grófinni. ■ í LISTHÚSINU, Vesturgötu 17, verður opnuð sýning á nýjum verkum Kjartans Guðjónssonar í dag, laugardaginn 2. mars, kl. 14.00. Þetta er sölusýning sem stendur til 17. mars og er hún opin alla daga frá kl. 14.00-18.00. Þess má geta að í Hafnarborg í Hafnar- firði verður opnuð yfirlitssýning á verkum Kjartans. ■ FÉLAGATAL Landssam- bands iðnaðarmanna er komið út. í því eru listuð öll þau félög, sem eiga aðild að Landssambandi iðn- aðarmanna, formenn þeirra, ein- stök fyrirtæki og félagsmenn eins og staðan var um sl. áramót. Enn- fremur koma fram nokkrar upplýs- ingar um Landssambandið, s.s. um framkvæmdastjórn, sambands- stjórn og starfsmenn þess og fleira. Leiðrétting í frétt Morgunblaðsins í gær um að allur afrakstur af sölu á veitinga- staðnum Ingólfsbrunni í dag renni til íþróttasambands fatlaðra var rangt farið með eftirnafn á einum starfsmanninum er heitir Jastrid Andersen. Morgunblaðið biðst vel- virðingar á þessum mistökum. GENGISSKRÁNING Nr. 42 1. mars 1991 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala Gengi Dollari 55.73000 55,89000 55.52000 Sterlp. 106.24100 106,54600 106,57100 Kan. dollari 48,47600 48.61500 48,23400 Dönsk kr. 9.47630 9,50350 9,51740 Norsk kr. 9,30770 9,33440 9,35150 Sænsk kr. 9,79090 9,81900 9.83700 Fi. mark 15.07230 15,11560 15.13010 Fr. franki 10.69420 10,72490 10.73990 Belg. franki 1,76840 1,77340 1,77440 Sv. franki 41.98120 42.10170 42.22050 Holl. gyllini 32,29690 32,38970 32,43940 Þýskt mark 36,40940 36,51390 36,56360 ít. líra 0,04870 0,04884 0,04887 Austurr. sch. 5.17460 5.18940 5,19000 Port. escudo 0,41670 0,41790 0,41810 Sp. peseti 0.58470 0.58640 0,58600 Jap. yen 0,41827 0,41948 0,41948 írskt pund 97,14900 97,42700 97,46500 SDR (Sérst.) 78.77490 79,00110 78,90500 ECU.evr.m. 74,83420 75.04910 75,24350 Tollgengi fyrir mars er sölugengi 28. lebrúar. Sjálfvirk- ur símsvari gengisskráningar er 62 32 70. Úr uppfærslu Leikfélags Menntaskólans í Reykjavík. Herranótt frumsýnir „Hjá Mjólkurskógi“ LEIKFÉLAG Menntaskólans í Reykjavík frumsýnir á Herra- nótt, 3. mars, leikverkið Hjá Mjólkurskógi eftir velska ljóðskáld- ið Dylan Thomas. Leikritið gerist á einum sólar- hring að vorlagi í velskum smábæ. Fjórir sögumenn bregða upp skop- legum smámyndum af bæjarlíf- inu, þar sem ýmsar sérkennilegar persónur og kynlegir kvistir öðlast líf. Leikstjórn er í höndum Viðars Eggertssonar. Hann lék sjálfur í þessu sama leikriti í uppfærslu Nemendaleikhússins fyrir 15 árum auk þess sem hann leik- stýrði uppsetningu Herranætur á Náðarskotinu fyrir sex árum. Hjá Mjólkurskógi, ævintýri Dylan Thomas, er sýnt í Tjarn- arbíói. Ytri-Njarðvíkurkirkja: Tónleikar Ingibjarg- ar Guðjónsdóttur INGIBJÖRG Guðjónsdóttir sópr- ansöngkona heldur tónleika í Ytri-Njarðvíkurkirkju sunnudag- inn 3. mars kl. 16.00. Undirleik- ari Ingibjargar verður David Knowles. Á efnisskránni eru sönglög og aríur eftir erlenda og innlenda höfunda. Ingibjörg var nemandi Snæbjarg- ar Snæbjarnardóttur við Tónlistar- skóla Garðabæjar 1982 og lauk burtfararprófi þaðan 1986. 19 ára gömul sigraði Ingibjörg í Söng- keppni sjónvarpsins og vann sér þannig rétt að taka þátt í alþjóð- legri keppni ungra söngvara í Card- iff í Wales 1985. Framhaldsnám stundaði Ingibjörg í Bandaríkjunum og lauk hún BA-prófí frá háskólan- um í Bloomington Indiana sl. vor. Kennarar hennar þar voru dr. Roy Samuelsen og rúmenska söngkonan Virginia Zeani. Ingibjörg hefur oft komið fram opinberlega en hún hélt sína fyrstu sjálfstæðu tónleika þann 2. febrúar sl. David Knowles hóf píanónám á unga aldri. Framhaldsnám stundaði hann við „ Royal Northem College of Music“ í Manchester. David hef- ur einnig sérhæft sig í undirleik og tekið þátt í fjölda námskeiða. Hann Myndin var tekin á síðustu sýn- ingu Kynjakatta sem haldin var á síðasta ári. Aðalfundur kynjakatta KYNJAKETTIR, kattaræktarfé- lag íslands, heldur aðalfund sinn að Hallveigarstöðum þriðjudag- inn 5. mars 1991 kl. 20.30. Á dagskrá eru venjuleg aðalfund- arstörf. Nýir félagar eru velkomnir. Ingibjörg Guðjónsdóttir kom til íslands 1982 og hefur starf- að sem tónlistarkennari og organ- isti hér á landi. Hann kennir nú við Tónlistarskóla Garðabæjar og Tón- listarskóla íslenska Suzuki Sam- bandsins. Hann hefur komið fram með fjölda íslenskra einsöngvara og einleikara. Leiðrétting í FRÉTT Morgunblaðsins á mið- vikudag um þorrablót á Hvols- velli var rangt farið með nafn hljómsveitarinnar, sem lék fyrir dansi. Hljómsveitin heitir Hljómsveit Braga Árnasonar. Beðist er velvirð- ingar á þessum mistökum. ■ ÍSLENSK-JAPANSKA félag- ið, sem nýlega var endurvakið, held- ur aðalfund sinn laugardaginn 2. mars í Odda, hugvísindahúsi Há- skólans. Fundurinn hefst kl. 15.00 í stofu 202.Félag með þessu nafni hefur áður starfað hér á landi, en starfsemi verið daufleg allra síðustu ár. Fyrir skömmu 27. janúar 1991, var haldinn fundur til eflingar og endurvakningar félagsins en honum lauk með skipan undirbúnings- nefndar fyrir aðalfund.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.