Morgunblaðið - 02.03.1991, Blaðsíða 39
■ ——I________________7 ^
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. MARZ 1991
m'
SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
HÆTTULEG TEGUND
Á SJÖTTA ÁRATDGNDM KOM MYNDIN „BIRDS",
Á ÞEIM SJÖUNDA „JAWS", Á ÞEIM ÁTTUNDA
„ALIEN", EN NÚ, Á ÞEIM NÍUNDA, ER KOMIÐ
AÐ ÞEIRRI LANGBESTU EÐA „ARACHNOPHOB-
IA", SEM FRAMLEIDD ER AE STEVEN SPIELBERG
OG LEIKSTÝRÐ AF FRANK MARSHALL.
„ARACHNOPHOBIA" HEFUR VERIÐ f TOPPSÆT-
INU VÍÐSVEGAR UM EVRÓPU.UPP Á SÍÐKAS-
TIÐ, ENDA ER HÉR Á FERÐINNI STÓRKOSTLEG
MYND, GERÐ AF AMBLIN (GREMLINS, BACK TO
THE FUTURE, ROGER RABBIT, INDIANA JONES).
„ARACHNOPHOBIA"
- EIN SÚ BESTA 1991.
Aðalhlutverk: Jeff Daniels, John Goodman, Harley
Kozak, Julian Sands
Framl.: Steven Spielberg, Kathleen Kennedy.
Leikstjóri: Frank Marshall.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05.
Bönnuð innan 14 ára.
PASSAÐ UPP A STARFIÐ
AMERISKA
FLUGFÉLAGIÐ
Kr. 300,-
Kr. 300,-
PASSAÐUPPA
STARFIÐ
1.0
Sýnd kl. 3.
Kr. 300,-
SAGAN
ENDALAUSA
Sýnd kl. 3.
Kr. 300,-
OLIVER
OGFELAGAR
Sýnd kl. 3.
Kr. 300,-
Sjá einriig bíóuuglýsingar í DV, Tímuuum ug Þjóóviljunum.
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
IlráðsKémmtiIeg gamanmynd með leikurunum
BETTE MIDLER og JOHN GOODMAN í aðalhlutverkum
FRUMSÝNING Á NÝRRI BARNAMYND
Sýnd í A-sal kl. 3. - miðaverð kr. 250.
Sýnd í C-sal kl. 5 og 7 - miðaverð kr. 250.
Frábær gamanmynd með
Schwarzenegger
Lei>ls|cóiA
LÖGGAN
Sýnd í B-sal kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára.
PRAKKARINN
Sýnd kl. 3.
Miðaverð kr. 200.
JETSONS FOLKIÐ
Sýnd kl. 5 og 7.
Miðaverð kr. 250.
SKUGGI
Sýnd kl.9og11.
Miðaverð kr. 400.
DAGBOK
FRÉTTIR______________
LÍFEYRISÞEGADEILD
Landssamb. lögreglumanna
heldur kaffifund sunnudag
kl. 15 í félagsheimili lögregl-
unnar. Umræður verða fijáls-
ar.
KVENFÉL. BSR:Spilakvöld
verður nk. þriðjudagskvöld í
Kiwanishúsinu, Smiðjuvegi
13a Kópavogi, kl. 20.30.
B ARÐSTRENDIN GAFÉL.
spilar félagsvist í kvöld í
Hreyfilshúsinu kl. 20.30.
Síðan verður dansað.
FÉL. ELDRI borgara: í dag
er danskennsla í Risinu. Byij-
endur kl. 14, lengra komnir
kl. 15.30. Árshátíð félagsins
verður föstud. 8. mars.
Biblíunnar í ljósi síðustu við-
burða. Fundurinn er öllum
opinn.
SKIPIN_______________
RE YKJAVÍKURHÖFN: í
gær fór Stapafell á strönd-
ina. Grundarfoss kom að
utan og Arnarfell fór á
ströndina. Þá fór togarinn
Snorri Sturluson á veiðar
og Stuðlafoss fór á strönd-
ina. Selfoss er væntanlegur
að utan í dag.
H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN:
Togararnir Víðir og Venus
eru farnir til veiða. Þá kom
Drangavík inn til löndunar í
gær. Lagarfoss lagði af stað
til útlanda í gær og súráls-
skipið Jevington er farið út
aftur. í dag er Haukur vænt-
anlegur að utan.
FRÍKIRKJAN Hafnarfirði:
í dag kl. 14 hefst basar í
Góðtemplarahúsinu, kökur og
ýmiss konar basarmunir.
SKAFTFELLINGAFÉL.:
Félagsvist verður spiluð í
Skaftfellingabúð, Laugav.
178, sunnud. kl. 14 og er
opin öllum.
FÉL. ZION, vinir ísraels,
heldur fund í samkomuhúsinu
Völvufelli 11 Rvík kl. 15 í
dag. Gunnar Þorsteinsson,
forst-., fjallar um spádóma
Laugarásbió frumsýnir
ídag myndina:
JETSONS FÓLKIÐ
TEIKNIMYND FYRIR BÖRN.
SKURKAR Frábær frönsk mynd með Philippe Noiret.
Sýnd kl. 7.
PAPPÍRS PÉSI
Hin skemmtilcga íslenska
barnamynd er komin aftur
x bíó. Úrvalsmynd fyrir
alla fjölskylduna, sem eng-
inn ma missa af.
Sýnd kl. 3 og 5.
Miðaverð kr. 550.
Sýnd kl. 3.
Miðaverð kr. 200.
Sýnd kl. 3.
Miðaverð kr. 200
iÍ0INiO0»NNio..
METAÐSÓKNARMYNDIN:
LITLI ÞJÓFURINN
„Litli þjófurinn" er frábær
f rönsk mynd sem f arið hefur
sigurför um heiminn. Claude
Miller leikstýrir ef tir hand-
riti Francois Truffauts og var
það hans síðasta kvikmynda-
verk.
Aðalhlv.: Charlotte Gainshourg
og Simon De La Brosse.
Sýndkl. 5,7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
12
TILNEFND TIL
ÓSKARS-
VERÐLAUNA
KEVIN Costner
★ ★★★SVMBL.- ★★★★ AKTÍminn.
í janúar sl. hlaut myndin Golden Globe-verðlaunin
sem: Besta mynd ársins, Besti leikstjórinn; Kevin
Costner - Besta handrit; Michael Blake.
ÚLFADANSAR ER MYND SEM ALLIR VERÐA AÐ SJÁ
Aðalhlutverk: Kevin Costner, Mary Mcdonnell, Graham
Green, Rodney A. Grant. Leikstjóri: Kevin Costner.
Bönnuð innan 14 ára - Hækkað verð.
Sýnd í A-sal kl. 5 og 9. Sýnd í B-sal kl. 3, 7 og 11.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
SAMSKIPTI
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
AFTÖKU-
HEIMILD
Sýnd kl. 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.
Miðaverð kr. 300.
LUKKULÁKI
ALLTAFULLU
■ FÉLAGAR í Bréf-
dúfnafélagi Reykjavíkur
halda sýningu á kappflugs-
bréfdúfum næstkomandi
sunnudag, 3. mars, kl.
13.00-19.00. Helstu afreks-
fuglar síðustu ára verða
sýndir á staðnum. Félags-
menn verða til staðar og
svara fyrirspurnum gesta um
bréfdúfnarækt. Einnig verð-
ur sýnt myndband frá kapp-
flugskeppnum erlendis.
Kynningin verður í kenns-
lusal Húsdýragarðsins í
Laugardal og er hún opin
gestum garðsins meðan hús-
rúm leyfír.
■ WU SHAN ZHUAN
heldur einkasýningu á
Laugavegi 22 og hefst sýn-
ingin í dag og stendur til 22.
mars. Sýningin nefnist
„Ekkert vatn í dag“. WU
er kennari í JVlyndlista- og
handíðaskóla íslands. í apríl
mun hann halda einkasýn-
ingu í Gallerí List í
Reykjavík. Sýningin í Gallerí
List er önnur einkasýning
hans hér á landi en hann
sýndi í Hlaðvarpanum árið
1987. WU SHAN ZHUAN
er fæddur í Kína árið 1960.
RESTA URANT
TORFAN
- nýr staður á gömlum grunni!
' BORÐAPANTANIR
í SÍMA 13303