Morgunblaðið - 02.03.1991, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. MARZ 1991
29
YMISLEGT
Orð mánaðarins
Flysjungur, -s, -ar. KK.
1) Hvikull maður, flagari, spjátr-
ungur. 2) Kjarnalaus maður.
Mál- og landverndunar-
félagið Þjcðhildur.
FÉLAGSLÍF
□ MÍMIR 599104037 = VI.
Félagið Zíon, vinir ísraels
heldur fund í samkomuhúsinu í
Völvufelli 11 í dag kl. 15.00.
Gunnar Þorsteinsson, forstm.
fjallar um spádóma Biblíunnar í
Ijósi nýjustu heimsviðburða.
Bæn, lof og þakkargjörð.
Allir velkomnir.
ÍSLENSKI
ALPAKLÚBBURINN
Vetrarnámskeið ÍSALP
verður haldið helgina 9.-10.
mars. Kennd verður m.a. snjó-
húsagerð, meðferð ísaxa,
brodda og línu. Þátttakendur
mæti á Grensásveg 5 mánudag-
inn 4. mars kl. 20.00 eða hringi
í Harald í síma 612719.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Bænastund í kvöld kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Dagskrá vikunnar framundan
Sunnudagur: Almenn samkoma
kl. 16.30. Gestir tala. Skýrn.
Sunnudagaskóli á sama tíma.
Miðvikudagur: Bibliulestur kl.
20.30.
Föstudagur: Æskulýðssam-
koma kl. 20.30.
Laugardagur: Bænastund kl.
20.30.
Hvítsunnukirkjan Völvufelli
Sunnudagur: Sunnudagaskóli
kl. 11.00.
Fimmtudagur: Vitnisburðar-
samkoma kl. 20.30.
Hfttndifedf
m UTIVIST
GRÓFINHII • REYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVARI14606
Gengið til baka
úr Kringlunni niður í Miðbæ
Er „Umhverfisdögum" í Kringl-
unni lýkur laugardag 2. mars
ætlar Útivist að ganga til baka
til skrifstofu Útivistar í Grófinni.
Gangan hefst við sýningarbás
Útivistar kl. 16.00. Gengið verð-
ur suður undir Leynimýri að
gömlu þjóðleiðamótum allra
landshluta. Þaðan verður haldið
eftir þjóðleiðinni niður í Miðbæ.
Sunnudagur 3. mars
Kl. 10.30: Reykjavíkur-
gangan
7. ferð. Gengin gömul leið sem
Skálholtsmenn fóru á fyrri tíð frá
Stóra-Hálsi að fjallabaki Ingólfs-
fjalls um Ðjúpa-Grafning að
Gljúfur-holti.
Kl. 13.00: Skálafell
sunnan Hellisheiðar
Létt fjallganga.
Kl. 13.00
Núpafjall og umhverfis Skálafell.
Sjáumst öll á árshátíðinni!
Útivist.
iifttwdi fe-rð
ÚTIVIST
GRÓFINNI l • REYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVARI1460«
Árshátíð Útivistar
Það verður Útivistarsemming í
Básnum, Efstalandi, Ölfusi,
laugardaginn 9. mars - því þá
heldur Útivist árshátíð með
pompi og pragt!
Matseðill:
Hátíðarfordrykkur.
Rjómahvítvínssúpa Morgan.
Kryddleginn lambavöðvi Marel.
Kaffi og konfekt.
Stórkostleg skemmtiatriði -
heimahönnuð - allt kvöldið.
Stórhljómsveit Guðmars frá
Meiri-Tungu sér um að hátíðar-
gestir sveifli sér á dansgólfinu
til kl. 02.
Sönn Útivistarhátíð eins og
þær gerast bestar, sem enginn
sannur Útivistármaður má
missa af.
Verð aðelns kr. 3.900,- Þantið
timanlega - það fyllist óðum.
Brottför kl. 16.30 frá BSÍ.
Sjáumst öll! útivist.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533
Velkomin ihópinn!
Sunnudagsferðir 3. mars
1. Kl. 10.30 Skíðaganga: Blá-
fjöll-Þrengsli. Góð skíðaganga
sunnan Bláfjalla um Heiðina há
og austur að Þrengslavegi. Verð
kr. 1.100,-.
2. Kl. 13.00 Óseyrartangi-Þor-
lákshöfn. Létt og fróöleg strand-
ganga frá Ölfusárósum (Óseyrar-
bní) að Þorlákshöfn. Tilvalin fjöl-
skylduganga. Verð kr. 1.100,-.
3. Kl. 13.00 Skíðakennsla -
skiðaganga. Gott tækifæri til að
kynnast undirstöðuatriðum
gönguskíðatækni. Tilvalið jafnt
fyrir byrjendur sem aðra. Leið-
beinandi: Halldór Matthíasson.
Skíðaganga um svæðið milli
hrauns og hlíðar við Hengil. Verð
kr. 1.100,-. Frítt í ferðirnar f.
börn m. fullorðnum. Brottför frá
Umferðarmiðstöðinni, austan-
megin. Skipuleggið ferðaárið
tímanlega með ferðaáætlun
Ferðafélagsins. Munið páska-
ferðirnar: í 1. Þórsmörk 3 og 5
dagar. 2. Snæfellsnes-Snæ-
fellsjökull 3 og 4 dagar. 3. Land-
mannalaugar, skíðagönguferð 5
dagar. 4. Miklafell-Lakagígar,
ný skíðagönguferð 5 dagar. 5.
Skaftafell-Fljótshverfi-Síða 5
dagar. Nánari upplýsingar á
skrifstofunni. Missið ekki af
aðalfundinum 7. mars og vetr-
arfagnaðinum 9.-10. mars.
Ferðafélag íslands.
FÉLAGSSTARF
Hafnarfjörður
Landsmálafélagið Fram í Hafnarfirði heldurfund með landsfundarfull-
trúum í dag, laugardaginn 2. mars, kl. 10.00 f.h.
Dagskrá:
1. Drög að landsfundarályktunum afhent og kynnt.
2. Önnur mál.
Stjórn Fram.
Ræðunámskeið
Baldur, FUS, Seltjarnarnesi, heldur ræðu-
námskeið í dag, laugardaginn 2. mars, í
félagsheimili Sjálfstæðisflokksins á Sel-
tjarnarnesi, Austurströnd 3.
Námskeiðið hefst kl. 14.00.
Leiðbeinandi: Hannes Hólmsteinn
Gissurarson.
Þátttaka er öllum heimil.
Stjórnin.
Kópavogur - spilakvöld
Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi veröur í Sjálfstæðishús-
inu, Hamraborg 1, mánudaginn 4. mars og hefst kl. 21.00 stund-
víslega. Ný, þriggja kvölda keppni. Mætum öll.
Stjórnin.
Fundur um heilbrigðismál
Minnt er á fundinn um heilbrigðismál í dag, laugardaginn 2. mars,
milli kl. 10.00 og 14.00, i Valhöll við Háaleitisbraut. Sjá nánar í áður
útsendu fundarboði.
Landsmálafélagið Vörður og heilbrigðisnefnd Sjálfstæðisflokksins.
IIFIMDAI.IUK
F • U S
Hafnarfjörður
Morgunverður
Mánudaginn 4. mars kl. 7.30 efna hafn-
firskir sjálfstæðismenn til morgunverðar-
fundar í Sjálfstæðishúsinu. Árni M. Mathi-
esen, þriðji maður á lista flokksins í Reykj-
aneskjördæmi, ávarpar fundinn.
Allir eru velkomnir, en landsfundarfulltrúar
eru sérstaklega hvattir til að mæta.
Fulltrúaráðið.
Hrafnaþing
Huginn, Garðabæ
Hrafnaþing verður haldið i dag, laugardaginn 2. mars, á Gauki á
Stöng. Óvæntur gestur mun halda ræðu um Thatcher, eftir það
verður oröið gefið laust. Þingið hefst kl. 21.00. Allir eru velkomnir.
Keflavík - Njarðvík
Kosningar framundan
Heimir, Kelfavík og
FUS, Njarðvík, halda
opinn félagsfund
þriðjudagskvöldið 5.
mars kl. 20.30 í
Sjálfstæðishúsinu í
Njarðvík. Gestir
fundarins verða:
Árni Mathiesen og
Viktor B. Kjartans-
son, frambjóðendur
Sálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi. Rætt verður um kosning-
arnar framundan og landsfund. Aðal- og varalandsfundarfulltrúar
Heimis, Keflavík, og FUS, Njarðvík, hvattir til þess að mæta.
Heimir, Keflavik, FUS, Njarðvík.
Egilsstaðir
- Fljótsdalshérað
Aðalfundur FUS Lagarins, Egilsstöðum, verður haldinn sunnudaginn 3. mars á
Tjarnarbraut 21, kjallara, kl. 17.00.
Dagskrá: U!; ,
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosning landsfundarfulltrúa. nl 11
3. Gestur fundarins verður Hrafnkell A. ÆjíJ
Jónsson, formaður verkalýðsfélagsins Árvakurs, Eskifirði. w ■
Stjórnin. mI— J
Opinn stjórnarfundur
Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna
í Reykjavík, heldur opinn stjórnarfund
mánudaginn 4. mars kl. 20.30.
Á fundinn kemur Þuríður Þálsdóttir, söng-
kona, og ræðir við fundarmenn um kosning-
ar framundan. Fundurinn verður haldinn í
Valhöll, Háaleitisbraut 1, 2. hæð.
Allir velkomnir. Nýir félagar og landsfundar-
fulltrúar sérstaklega velkomnir.
Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna.
Spjallf undur Óðins
Ástand og horfur f
kjaramálum launafólks
Spjallfundur Málfundafélagsins Óðins um
ástand og horfur í kjaramálum launafólks
verður í Óðinsherberginu, sjálfstæðishús-
inu Valhöll, Háaleitisbraut 1, i dag, laugar-
daginn 2. mars, kl. 10.00 til 12.00.
Gestur fundarins verður Friðrik Sophusson,
alþingismaður.
Kaffi á könnunni. Allir velkomnir.
Stjórnin.
Garðabær
ísland
og Efnahagsbandalagið
Fræðslu- og um-
ræðufundur um
Efnahagsbandalag
Evfópu og áhrif af
hugsanlegri aðild Is-
landsverðurhaldinn
í veitingahúsinu
Kaffigarði v/Garða-
torg í Garðabæ í
dag, laugardaginn
2. mars, kl. 13.30-
16.00.
Fundarsetning:
Pétur Stefánsson, formaður Sjálfstæðisfélags Garðabæjar.
Frummælendur:
Gunnar G. Schram, prófessor,
Þórður Friðjónsson, forstjóri Þjóðhagsstofnunnar,
Halldór Árnason, starfsmaður samstarfsnefndar
atvinnurekenda í sjávarútvegi.
Umræður.
Fundarstjóri: Magnús Gunnarsson, framkvæmdastjóri.
Kaffiveitingar. Gestir úr nágrannabyggðum velkomnir.
Sjálfstæðisfélag Garðabæjar.
Minni skattheimta/minni
ríkisumsvif
Skattanefnd Sjálfstæðisflokksins efnir til fundar á Holiday Inn þriðju-
daginn 5. mars kl. 17.00-18.45. Fundarstjóri: Björn Þórhallsson.
• Hvers vegna er róttæk stefnubreyting i skatta- og útgjaldamálum
hins opinbera jafn brýn og raun ber vitni?
• Hvers vegna hefur reynst útilokað að eyöa fjárlagahallanum með
skattahækkunum?
• Hvað er til ráða og hver er stefna Sjálfstæðisflokksins?
- 15% virðisaukaskattur?
- 35% tekjuskattur einstaklinga og fyrirtækja?
- Afnám aðstöðugjalds?
- Einkavæðing: Sala ríkisfyritækja - útboð þjónustuverkefna, m.a.
í skóla- og heilbrigðiskerfinu?
- Þjónustugjöld og markvissar almannatryggingar?
Dagskrá:
17.00 Mæting/kaffi-te.
17.15 Ávarp: Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisfiokksins.
17.30 Ragnar Birgisson, framkvæmdastjóri:
Minni skattheimta/minni rikisumsvif.
18.00 Sigurður B. Stefánsson, framkvæmdastjóri:
Drög aö landsfundarályktun.
18.15 Fyrirspurnir.
18.45 Fundarslit.
Þátttökugjald (kaffi/te og fundargögn) 400 kr.
Allir áhugamenn velkomnir.
Skattanefnd Sjálfstæðisflokksins.