Morgunblaðið - 02.03.1991, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. MARZ 1991
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Hrúturinn heimsækir gamla
vini og fer í rómantíska úti-
vistarferð. Hann ætti að gæta
þess að vera mjög tillitssamur
seinni hluta dagsins.
Naut
í (20. apríl — 20. maí)
Nautið vill gjama ljúka af
skylduverkunum og hvfla sig
á eftir. Það vinnur að því að
prýða heimili sitt. Óvæntar
fréttir berast því úr fjarlægð.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Tvíburinn axlar aukna ábyrgð
á baminu sínu í dag, en hon-
um gefst engu að síður tími
til að njóta útiveru. Vinur
hans er óþarflega viðkvæmur.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) >“$£
, Krabbinn sinnir ýmsum verk-
' efnum heima við í dag. Maki
hans kemur honum á óvart
með nýstáríegri húgmynd.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljónið á alvarlegar viðræður
við náinn ættingja eða vin í
dag, en er samt í Ijómandi
góðu skapi. Frumlegar hug-
myndir færa því ávinning.
Meyja
t (23. ágúst - 22. september)
Heflbrigð skynsemi gerir
meyjunni fært að klífa met-
orðastigann á vinnustað.
Henni hættir til að eyða of
miklum peningum.
V°g
(23. sept. - 22. október)
Vogin nýtur þess að fara á
gamalkunnan uppáhaldsstað
í dag. Henn býðst tækifæri í
gegnum vin sinn. Hún ætti
að mæta maka sínum á miðri
leið.
Sþorddreki
(23. okt. - 21. növember)
I Sporðdrekanum geðjast illa
að framhleypni vinnufélaga
síns í dag. Honum er í mún
að saxa á verkefni sem hlað-
ist hafa upp. Nýtt áhugamá!
tekur huga hans allan núna.
Eitthvað óvænt hendir í kvöld.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Bogmanninum þykir vænt um
að geta gert vini sínum greiða
í dag. Honum býðst óvænt að
fara í ferðalag.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Metnaðargimi steingeitarinn-
ar fær mikla örvun í dag og
'henni bjóðast ný tækifæri í
viðskiptum. Fjölskyldumeð-
limur þarfnast sérstakrar til-
litssemi.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
í dag gefst vatnsberanum
tækifæri til að leggja sig allan
fram við andlegt verkefni.
Hann þarf á allri sinni lagni
og lempni að halda til að koma
skoðunum sínum til skila.
Fiskar
t (19. febrúar - 20. mars)
Fiskurinn er upptekinn við að
skipuleggja framtíðarfjármál
sín. Annað fólk hrifst af hug-
myndum hans. Hópstarf sem
hann tekur þátt í hvetur hann
til dáða.
Stjörnusþdna á að lesa sem
, dcegradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindategra staóreynda. ’w/yf
DYRAGLENS
TOMMI OG JENNI
Y ^-S 1 1 liiíw i
LJOSKA
KXTUfZ / \heffoll~,
DAtS. \ /»*/ RéTTA
6EH?/HUHDOÍ?J þVi' A{> )
L /7V£> SEM /HlG HEFUR. /
LflNG/áÐ TL AD GE&* SiEWi)
I°pi y—'
!i!!?!!!! í!'?!!?!‘?‘!'*:'!??‘n!?‘?T!r:?!?n*?!7T!iT:‘?n!,.':i???!!!?:*1!!::?!T:rT!????n‘::?n:‘!TT!?!!!!’!!l??!!!n?!!:?!!!!??,.!!m!?!:!:::í,.i:!!!?
FERDINAND
SMAFOLK
v-/ > trf^
/ ANP TONIGHT WE LL BE REAPIN6 THAT FAM0U5
'■ ( P0EM,"THE OOJL ANP TI4E PU55TCAX"A5 RE0UE5TEP
BT ALL OF TOU EXCEPT RATMONP, UUHO
(4ATE5 0WL5 ANP PU55TCAT5...
Z-f © 1990 United Feature Syndicate. Inc.
3-ze
... Og í kvöld lesum við hið fræga ljóð, „Uglan og kisan“, eins og þið báðuð öll um, nema Mundi, sem hatar
uglur og kisur_____
nWWMMflwrTi
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
I sveitakeppni er í lagi að
fara í 50% hálfslemmu. Það er
líka í lagi að sleppa henni. Tap
og gróði jafnast út, þegar til
lengri tíma er litið (11 eða 13
IMPar til eða frá, eftir hætt-
um). Alslemma þarf hins vegar
að gefa meiri vinningslíkur. Fyr-
ir 6 spaða á hættunni fást 1.460
með yfirslag, en 2.210 fyrir að
segja alslemmuna. Munurin,
750, skapar 13 IMPa sveiflu.
En tapið er meira fyrir að fara
niður á alslemmu: 1.430 + 100
— 1.530, sem gerir 17 IMPa.
Alslemman verður því að vera
56-57% til að vega upp þennan
mun. I rúbertubrids og tvímenn-
ing, þarf hún að vera mun betri.
Norður
♦ 5432
♦ 6
♦ ÁDG62
♦ G62
Vestur Austur
♦ G976 ♦ 8
♦ KDG53 ¥10974
♦ 9 ♦ 8754
♦ K74 ♦ 10983
Suður
♦ ÁKD10
¥ Á82
♦ K103
♦ ÁD5
Sjö spaðar í NS byggja á því
að trompið komi 3-2 eða gosinn
blankur. Hugmyndin er að fá 6
slagi á tromp með tveimur
hjartastungum. Fimm slagir á
tígul og tveir ásar telja upp í
13 slagi. Líkur á 3-2-legu eru
68%, svo alslemman er góð í
sveitakeppni.
En hún er ekki auðmeldanleg,
og ef suður er í 6 spöðum, ber
honum að spila af meiri Vark-
árni og taka 4-1-leguna með í
reikninginn. Hann drepur
hjartakónginn með ás og stingur
hjarta. Spilar svo spaða á
TÍUNA! Nú hefur hann fullt
vald á spilinu, getur stungið
annað hjarta, tekið trompin og
hirt sína 5 slagi á tígul.
_________Brids_____________
Arnór Ragnarsson
Bridsdeild
Húnvetningafélagsins
Sveit Kára Siguijónssonar
sigraði örugglega í aðalsveita-
keppni deildarinnar. Með Kára
spiluðu Eysteinn Einarsson,
Jón Stefánsson og Þorsteinn
Laufdal. Varamenn sveitarinn-
ar voru Ósk Ólafsdóttir og
Magnús Oddsson. AUs tóku 16
sveitir þátt í keppninni og voru
spilaðir 16 spila leikir.
Röð efstu sveita varð þessi:
Kára Siguijónssonar 296
Magnúsar Sverrissonar 277
Þrastar Sveinssonar 271
Inga Agnarssonar 268
Valdimars Jóhannssonar 258
Gunnars Birgissonar 247
Næsta keppni verður baro-
meter. Skráning er í fullum
gangi hjá Valdimar í síma
37757. Spilað er í Skeifunni
17 kl. 19.30 á miðvikudögum.
Keppnisstjóri deildarinnar er
Grímur Guðmundsson.
Bridsfélag kvenna
Nú er 12. umf. af 14 lokið
í sveitakeppninni og er staða
efstu_ sveita þannig:
Sv. Ólínu Kjartansdóttur 246
Sv. Ólafíu Þórðardóttur 231
Sv. Sigrúnar Pétursdóttur 225
Sv. Lovísu Jóhannsdóttur 224
Sv. Sigríðar Möller 213
Sv. Höllu Ólafsdóttur 204
Bridsfélag Akraness
Að loknum sjö umferðum
af níu í Akranesmóti í sveita-
keppni er staða efstu sveita
3em hér segir:
Sjóvá-Almennar 143
Erlingur Einarsson 122
Þórður Elíasson 121
DoddiB. 120
Hreinn Björnsson 108