Morgunblaðið - 02.03.1991, Blaðsíða 25
MÖRGÚNBLAÐÍb
i—
25
itttóáur
a
morgtm
Guðspjall dagsins:
Lúk 11.:
Jesús rak út illan anda.
Æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar
ÆSKULVÐSSAMBAND kirkjunn-
ar f Reykjavíkurprófastsdæmum:
Samkoma í Langholtskirkju sunnu-
dag kl. 20.30. Leikþáttur frá
10—12 ára starfi, söngur Ten-
Sing-hópa, hugvekja o.fl. Allt í
umsjón unglinga. Kaffisala eftir
samkomuna.
ÁRBÆJARKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 14 á Æskulýðsdegi
þjóðkirkjunnar. Ragnheiður Guð-
mundsdóttir kennari flytur stól-
ræðuna. Skólakór Árbæjarskóla
syngur undir stjórn Áslaugar Berg-
steinsdóttur. Væntanleg ferming-
arbörn flytja ritningarlestra og
bænir og æskulýðsfélag safnaðar-
ins flytur leikþátt í messunni. Mið-
vikudag: Fyrirbænaguðsþjónusta
kl. 16.30. Fimmtudag: Föstumessa
kl. 20. Sr. Guðmundur Þorsteins-
son.
ÁSKIRKJA: Barna- og fjölskyldu-
messa kl. 11. Börn úr 10—12 ára
starfi sýna helgileik. Miðvikudag:
Föstumessa kl. 20.30. Árni Bergur
Sigurbjörnsson.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Útvarps-
guðsþjónusta á æskulýðsdegi
þjóðkirkjunnar kl. 11. (Ath. breytt-
an messutíma.) Sr. Jón Ragnars-
son æskulýðsfulltrúi prédikar.
Barnakór og Ten-Sing-hópurinn
syngja. Unglingar aðstoða. Organ-
isti Daníel Jónasson. Tekið við gjöf-
um til Ten-Sing-starfsins. Þriðju-
dag: Bænaguðsþjónusta kl. 18.30.
Altarisganga. Gísli Jónasson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Guðrún Ebba Ól-
afsdóttir, sr. Pálmi Matthíasson.
Æskulýðsmessa kl. 14. Sigurður
Grétar Sigurðsson prédikar. Flutt-
ur verður söngleikurinn „Litla Ijót"
með kór og hljómsveit. Unglingar
aðstoða. Fermingarbörn og fjöl-
skyldur þeirra hvött til þátttöku.
Organisti Guðni Þ. Guðmundsson.
Orgeltónleikar Ragnars Björnsson-
ar kl. 17. Sr. Pálmi Matthíasson.
DIGRANESPRESTAKALL: Guðs-
þjónusta Æskulýðsdagsins í Kópa-
vogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur
Kristjánsson.
DÓMKIRKJAN: Kl. 11. Æskulýðs-
guðsþjónusta, unglingar úr æsku-
lýðsstarfi Dómkirkjunnar, ferming-
arbörn og börn úr sunnudaga-
skólanum koma fram. Dómkórinn
syngur, organleikari Marteinn H.
Friðriksson. Sr. Jakob Á. Hjálmars-
son. Kl. 17. Föstumessa með altar-
isgöngu. Prestur sr. Ingólfur Guð-
mundsson. Miðvikudag: Hádegis-
bænir í kirkjunni kl. 12.15.
ELLIHEIMILIÐ Grund: Guðsþjón-
usta kl. 10. Sr. Magnús Björnsson.
Miðvikudag: Föstuguðsþjónusta
kl. 18.30. Hannes Björnsson guð-
fræðinemi.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. 11 og 12 ára
börn sýna leikþátt. Umsjón Jó-
hanna Guðjónsdóttir. Fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 14. Félagar úr
æskulýðsstarfinu taka þátt í guðs-
þjónustunni. Fermingarbörn og
foreldrar þeirra hvött til að mæta.
Prestur sr. Guðmundur Karl
Ágústsson. Organisti Guðný M.
Magnúsdóttir. Þriðjudag: Fyrir-
bænir í Fella- og Hólakirkju kl. 14.
Miðvikudag: Föstuguðþjónusta kl.
20.30. Prestur sr. Guðmundur
Karl Ágústsson. Fimmtudag:
Helgistund fyrir aldraða í Gerðu-
bergi kl. 10 f.h. Sóknarprestar.
GRAFARVOGSSÓKN: Messu-
heimili Grafarvogssóknar Félags-
miðstöðinni Fjörgyn. Barnamessa
kl. 11. Skólabíllinn fer frá Húsa-
hverfi kl. 10.30 í Foldir og síðan í
Hamrahverfi. Æskulýðs- og fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 14. Ungl-
ingar flytja helgileik o.fl. Organisti
Sigríður Jónsdóttir. Kirkjukórinn
syngur. Æskulýðshópurinn
„Blómabörnin" selur kaffi og veit-
ingar eftir messu. Foreldrar hvattir
til að taka þátt í guðsþjónustu
dagsins með börnum sínum. Sókn-
arprestur.
GRENSÁSKIRKJA: Fjölskyldu-
messa kl. 11. Barnakór kirkjunnar
syngur. Stjórnandi Margrét Pálma-
dóttir. Undirleikarar Árni Arin-
bjarnar ásamt ungum hljóðfæra-
leikurum. Æskulýðsmessa kl. 14.
Félagar úr Æskulýðsfélagi Grens-
áskirkju sýna atriði úr- þekktri
spennusögu. Leiðbeinandi Guðrún
Ásmundsdóttir. Barnakór kirkjunn-
ar syngur. Léttir og frísklegir
söngvar. Árni Arinbjarnar og ungir
hljóðfæraleikarar annast undirleik.
Fermingarbörn og foreldrar þeirra
sérstaklega velkomin. Þriðjudag:
Biblíulestur kl. 14. Prestarnir.
HALLGRÍMSKIRKJA: Fjölskyldu-
messa kl. 11. Altarisganga. Kvöld-
messa með altarisgöngu kl. 17.
Sr. Sigurður Pálsson. Þriðjudag:
Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30.
Beðið fyrir sjúkum. Miðvikudag:
Föstumessa kl. 20.30. Eftir messu
mun dr. Sigurbjörn Einarsson bisk-
up flytja erindi um trúarlíf. Umræð-
ur og kaffi. Kvöldbænir með lestri
passíusálma mánudag, þriðjudag,
fimmtudag og föstudag kl. 18.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.
Sr. Bragi Skúlason.
HÁTEIGSKIRKJA: Kl. 10. Morgun-
messa. Sr. Amgrímur Jónsson. Kl.
11: Barnaguðsþjónusta. Kirkjubíll-
inn fer um Suðurhlíðar og Hlíðar
fyrir og eftir guðsþjónustuna. Kl.
14: Fjölskylduguðsþjónusta.
Barnakór og krakkar úr æskulýðs-
félaginu taka þátt í athöfninni.
Fermingarbörn eru hvött til að
mæta. Sr. Tómas Sveinsson.
Kvöldbænir og fyrirbænir eru í
kirkjunni á miðvikudögum kl. 18.
Sóknarnefndin.
HJALLAPRESTAKALL: Messusal-
ur Hjallasóknar Digranesskóla.
Æskulýðsmessa kl. 11. Barnakór
Hjallasóknar syngur. Kórstjóri:
Friðrik S. Kristinsson. Hjallakórinn
leiðir .almennan söng. Fermingar-
börn aðstoða við guðsþjónustuna.
Sóknarnefndin.
KÁRSNESPRESTAKALL: Barna-
starf í æskulýðsheimilinu Borgum
sunnudag kl. 11. Guðsþjónusta á
Æskulýðsdegi í Kópavogskirkju kl.
14. Kór kirkjunnar og skólakór
Kársness syngur undir stjórn Þór-
unnar Björnsdóttur. Organisti
Guðmundur Gilsson. Ægir Fr. Sig-
urgeirsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð-
brands biskups. Óskastund barn-
anna, söngur, sögur, leikir. Þór
Hauksson guðfræðingur annast
stundina. Guðsþjónusta kl. 14.
Ræðumaður Þór Hauksson leið-
togi æskulýðsstarfs Langholts-
kirkju. Fermingarbörn annast
lestra. Kirkjukór Langholtskirkju
syngur, organisti Þóra V. Guð-
mundsdóttir. Prestur sr. Sigúrður
Haukur Guðjónsson. Eftirstundina
bjóða fermingarbörn foreldrum og
kirkjugestum til kaffisamsætis í
safnaðarheimilinu. Kl. 20.30. Sam-
koma Æskulýðssambands kirkj-
unnar í Reykjavíkurprófastsdæm-
um. Sóknarnefndin.
LAUGARNESKIRKJA: Laugardag-
ur: Guðsþjónusta í Hátúni 10b, 9.
hæð, kl. 11. Sunnudagur: Guðs-
þjónusta kl. 11. Æskulýðsdagur
þjóðkirkjunnar. Gígja Grétarsdóttir
flytur ávarp. Bjöllukór Laugarnes-
kirkju kemur fram. Fermingarbörn
syngja, lesa ritningarorð og félagar
úr æskulýðsfélaginu sýna helgileik.
Einnig sjá þeir um vöfflusölu eftir
guðsþjónustuna í safnaðarheimil-
inu. Barnastarf á sama tíma.
Fimmtudag: Kyrrðarstund í hádeg-
inu. Orgelleikur, fyrirbænir, altaris-
ganga. Sóknarprestur.
NESKIRKJA: Barnasamkoma kl.
11. Umsjón Sigríður Óladóttir.
Guðsþjónusta kl. 14, helguð æsku-
lýðsdeginum með þátttöku ungl-
inga í æskulýðsfélagi Neskirkju.
Ágúst Einarsson guðfræðinemi
prédikar. Organisti Reynir Jónas-
son. Sr. Frank M. Halldórsson.
Föstuguðsþjónusta kl. 20. Sr.
Frank M. Halldórsson. Fimmtu-
dagur: Biblíuleshópur kl. 18.
SEUAKIRKJA: Laugardag: Guðs-
þjónusta í Seljahlíð kl. 11. Sunnu-
dag: Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Fjölskylduguðsþjónusta með þátt-
töku æskulýðsfélagsins og KFUK-
deildanna kl. 14. Organisti Kjartan
Sigurjónsson. Molasopi eftir guðs-
þjónustuna. Sóknarprestur.
SELTJARNARNESKIRKJA: Æsku-
lýðsguðsþjónusta kl. 11. Börn úr
Tónlistarskóla Seltjarnarness leika
á hljóðfæri. Barnakórinn syngur.
Börn úr barnastarfinu koma fram.
Fermingarbörn lesa ritningar-
lestra. Félagarúræskulýðsstarfinu
taka þátt í guðsþjónustunni ásamt
Andar Heide sem prédikar. Organ-
isti Gyða Halldórsdóttir. Prestur
sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Kl. 11.
Guðþjónusta fyrir fólk á öllum
aldri. Barnakórinn syngur. Ungl-
ingadeildir aðstoða. Við hljóðfærið
Kristín Jónsdóttir. Mánudag 4.
mars kl. 20.30 fundur kvenfélags-
ins í safnaðarheimili Dómkirkjunn-
ar. Þriðjudagur 5. mars kl. 20.30
föstuguðsþjónusta. Kirkjan er opin
í hádeginu virka daga. Cecil Har-
aldsson.
KFUM & KFUK: Almenn samkoma
í kristniboðssalnum kl. 20.30.
Heyrðu orð Jesú. Upphafsorð:
Baldvin Steindórsson. Ræðumað-
ur Sigurbjörn Þorkelsson. Söng-
hópur syngur.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Filad-
elfía: Almenn samkoma kl. 16.30.
Gestur talar. Sunnudagaskóli á
sama tíma.
KRISTSKIRKJA Landakoti: Lág-
messa kl. 8.30. Stundum lesin á
ensku. Hámessa kl. 10.30. Lág-
messa kl. 14. Rúmhelga daga er
lágmessa kl. 18, nema á laugar-
dögum. Ensk messa á laugardags-
kvöldum kl. 20.
MARÍUKIRKJA Breiðholti: Há-
messa kl. 11. Rúmhelga daga lág-
messa kl. 18.30 nema fimmtudaga
kl. 19.30 og laugardaga kl. 14.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Hjálpræð-
issamkoma kl. 16.30. Sunnudaga-
skóli á sama tima.
NÝJA POSTULAKIRKJAN: Guðs-
þjónusta kl. 11. Hákon Jóhannes-
son safnaðarprestur.
MOSFELLSPRESTAKALL: Æsku-
lýðsguðsþjónusta kl. 14 í Lága-
fellskirkju. Barnakór syngur, ferm-
ingarbörn aðstoða. Organisti Guð-
mundur Ómar Óskarsson. Kirkju-
kaffi eftir messu. Barnastarf í safn-
aðarheimilinu kl, 11. Sr. Jón Þor-
steinsson.
BESSASTAÐAKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 14. Nemendur Álftanes-
skóla og tónlistarskólans taka þátt
í athöfninni. Álftaneskórinn syng-
ur. Stjórnandi John Speight. Org-
anisti Þorvaldur Björnsson. Sr.
Bragi Friðriksson.
GARÐASÓKN: Fjölskylduguðs-
þjónusta verður í safriaðarheimil-
inu Kirkjuhvoli kl. 13. Ungt fólk úr
Æskulýðfélagi Garðakirkju tekur
þátt í athöfninni. Sr. Gunnlaugur
Garðarsson.
KAPELLA St. Jósefssystra
Garðabæ: Hámessa kl. 10.
VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl.
14. ÁsgeirÁgústsson nemi prédik-
ar. Kór Víðistaðasóknar syngur.
Organisti Úlrik Ólason. Sr. Sigurð-
ur Helgi Guðmundsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA:
Sunnudagaskóli kl. 11. Munið
skólabílinn. Æskulýðsguðsþjón-
usta kl. 14. Fermingarbörn leiða
söng og sýna helgileik. Samvera
með fermingarbörnum og fjöl-
skyldum þeirra í Álfafelli eftir
messu. Þórhildur Ólafs og Gunn-
þór Ingason.
FRÍKIRKJAN Hafnarfirði: Barna-
samkoma kl. 11. Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 14. Fermingarbörn
flytja tónlist og ritningarlestra.
Barnakór kirkjunnar syngur. Sr.
Einar Eyjólfsson.
INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA:
Æskulýðsguðsþjónusta í Ytri-
Njarðvíkurkirkju kl. 11. Rútuferð frá
safnaðarheimilinu kl. 10.45. Sókn-
arprestur.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA:
Æskulýðsguðsþjónusta kl. 11.
Fermingarbörn lesa texta, flytja
helgileik og syngja ásamt barnakór
kirkjunnar. Organisti og kórstjóri
Gróa Hreinsdóttir, Sóknarprestur.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Æskulýðs-'
og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.
(Athugið breyttan messutíma.)
Fermingarbörn aðstoða og flytja
ávörp um mengun og umhverfis-
mál, en yfirskrift dagsins er „Sköp-
un Drottins og draslið okkar". Auk
þess flýtja þau frásögn í þundnu
máli af miskunnsama Samverjan-
um. Sunnudagaskólakrakkar
syngja og taka þátt. Nemar úr tón-
listarskólanum flytja tónlist og Ein-
ar Júlíusson syngur lagið „Þú ert
aldrei einn á ferð". Organisti Einar
Örn Einarsson, Vænst er þátttöku
fermingarbarná og foreldra þeirra.
Sóknarprestur.
KAÞÓLSKA kapellan Keflavík:
Messur á sunnudögum kl. 16.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Barna-
starfið kl. 11 fellur niður en börn
og foreldrar eru hvött til að fjölr
menna í æskulýðsmessu kl. 14.
Börn úr æskulýðsstarfi kirkjunnar
syngja. Væntanleg fermingarbörn
taka þátt í athöfninni með lestrum
og leikþætti. Sigurrós Einarsdóttir
fermingarbarn syngur einsöng.
Barnakórinn leiðir almennari safn-
aðarsöng. Allir söngvar verða úr
söngheftinu Líf og leikur. Eftir
messuna verður kaffisala í safnað-
arheimilinu til ágóða fyrirferðasjóð
fermingarbarna. Undirleik og
stjórn söngs annast Siguróli Geirs-
son og Svanhvít Hallgrímsdóttir.
Sóknarprestur.
KIRKJUVOGSKIRKJA: Kirkjuskóli
laugardag kl. 13 í umsjón Sigurðar
Lúthers og Hrafnhildar. Sóknar-
prestur.
ÚTSKÁLAKIRKJA: Fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 11. Fermingar-
börn taka virkan þátt í guðsþjón-
ustunni og í lok hennar verður
fundur með foreldrum fermingar-
barna þar sem fermingarstörfin
verða rædd. Organisti Svavar Sig- -A
urðsson. Sr. Hjörtur Magni Jó-
hannsson.
HVALSNESKIRKJA: Fjölskyldu-
messa kl. 14. Fermingarbörn taka
virkan þátt í guðsþjónustunni og í
lok hennar verður fundur með for-
eldrum fermingarbarna þar sem
fermingarstörfin verða rædd. Org-
anisti Svavar Sigurðsson. Sr.
Hjörtur Magni Jóhannsson.
EYRARBAKKAKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 10.30. Sóknar-
prestur.
ÞINGVALLAKIRKJA: Fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 14. Gunnbjörg
Óladóttir og íris Guðmundsdóttir
leika, syngja og ræða við börnin.
Orgelleikur: Einar Sigurðsson.
Sóknarprestur.
AKRANESKIRKJA: Kirkjuskóli
yngstu bamanna kl. 13 laugardag
í safnaðarheimilinu. Barnaguðs-
þjónusta sunnudag í kirkjunni kl.
11. Æskulýðs- og fjölskyldumessa
kl. 14. Fermingarbörn aðstoða og
vænst er þátttöku þeirra og foreld-
ranna. Kvöldvaka æskulýðsdags-
ins kl. 20.30. Ræðumaður Ölafur
Jóhannsson fv. skólaprestur. Mikill
söngur og tónlist og fjölbreytt dag-
skrá. Miðvikudaginn: Föstumessa
kl. 20.30. Sóknarprestur prédikar
við upphaf kristniboðs- og æsku-
lýðsviku. Skúli Svavarsson kristni-
boði flytir kristniboðsþátt og kirkju-
kórinn syngur. Nk. fimmtudag kl.
18.30 fyrirbænaguðþjónusta kl. -s.
18.30. Beðið fyrir sjúkum. Organ-
isti Jón Ólafur Sigurðsson. Sr.
Björn Jónsson.
BORGARPREST AKALL: Æsku-
lýðsguðsþjónusta í Borgarnes-
kirkju kl. 11. Sóknarprestur.
0
DAGAR
EFTIR
BÓKAMARKAÐURINN KRINGLUNNI Félag Isl.bókaútgefenda