Morgunblaðið - 14.03.1991, Side 49

Morgunblaðið - 14.03.1991, Side 49
eei xaAtc ,t»í HUdAfiCinmín öigAia&íuosoM MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. MARZ 1991 i«T* m * «fís« i> m&____m>i» wm wm s m wsr jbmkmhms.mtvci *m»ui mm s Æ'*s: ut — «i» m; ~?mmi mn»m mm »wmi Mtg& vm vtm atóAi s.umi jgg BfÖHÖUI^ SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Sjá einnig bíóauglýsingar í DV, Tímanum og Þjóðviljanum. PASSAÐ UPP ÁSTARRÐ FRUMSYNIR TOPPMYNDINA HART Á MÓTIHÖRÐU EINN ALHEITASTI LEIKARINN f DAG ER STEVEN SEAGAL SEM ER HÉR MÆTTUR f ÞESS- ARI FRÁBÆRU TOPPMYND „MARKED FOR DE- ATH" SEM ER ÁN EFA HANS BESTA MYND TIL ÞESSA. „MARKED FOR DEATH" VAR FRUMSÝND FYRIR STUTTU í BANDARÍKJUNUM OG FÉKK STRAX TOPPAÐSÓKN. EIN AF ÞEIM SEM ÞÚ VERÐUR AÐ SJÁ Aðalhlutverk: Steven Seagal, Basil Wallace, Keith David, Joanna Pacula. Framl.: Michael Grais, Mark Victor. Leikstjóri: Dwight H. Little. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Bönnuð innan 16 ára. HÆTTULEG TEGUND Sýnd kl. 5,7,9 og 11. hinnmikli Sýnd kl. 5 og 9. ROCKYV Sýnd kl. 7 og 11. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Hörku þriller um par sem kemst yfir um milljón Mafíu-dollara. Þau eru ósátt um hvað gera eigi við peningana. Hún vill lifa lífinu í Las Vegas og Reno, en hann vill kælingu. Síðasta ósk hennar voru hans fyrstu mistök. Aðalhlutverk: Joanne Whalley Kilmer („Scandal" og „Willow"), Wal Kimer („Top Gun"). Leikstjóri: John Dal. Framleiðandi: Propaganda. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Manneskjuleg mynd með BETTE MIDLER og JOHN GOODMAN Sýnd í C-sal kl. 7, 9 og 11. VITASTÍG 3 Tipi SÍMI623137 'JuL Fimmtud. 14. mars opið kl. 20-01 DJASSTÓNLEIKAR KVARTETT TÓMASAR R. EINARS- SONAR Tómas R. Einarsson, k.bassi Eyþór Gunnarsson, píanó Sigurður Flosason, sax, ásamt FRANK LACY básúna og söngur og PÉTRIÖSTLUND trommuleikara Á efnisskrá verða m.a. frumflutt6 djasslög eftir Tómas R. Einarsson, en hann hlaut 3ja mán. starfslaun til að semja þessi lög Gestir: KK-BAND Kristján Kristjánsson Þorleifur Guðjónsson Þetta er kvöld sem sannir tón- listarunnendur missa ekki af -Sannkallaðúrtónlistarviðburður! JAPISS djass & blús PÚLSINN -heiturstaður! ■ KVARTETT Tómasar R. Einarssonar heldur í kvöld, fimmtudaginn 14. mars, tónleika á Púlsinum. Meðlimir kvartettsins eru auk Tómasar: Sigurður Flosason, sax, Eyþór Gunnarsson, píanó.Pétur Östlund, trommur ásamt Frank Lacy, básúnuleikara, Frábær ný teiknimynd. Sýnd í C-sal kl. 5. Miðaverð kr. 250. sem talinn er einn efnileg- asti básúnuleikari í djassin- um í dag, auk þess sem hann syngur eins og hæfir manni af blúsarakyni. Sama kvöld kemur KK-dúett fram en hann skipa Kristján Kristj- ánsson, blússöngvari, gítar- og munnhörpuleikari, ásamt Þorleifi Guðjónssyni, bas- saleikara. Föstudaginn 15. mars heldur Kvartett Tóm- asar R. Finarssonar seinni tónleika sina á Púlsinum með sömu skipan liðsmanna, utan að í stað KK-dúetts verður Ellen Krisljánsdótt- ir söngkona sérstakur gestur kvöldsins. Tónleikarnir hefj- ast kl. 21.30 og standa til kl. 11.30 en þá tekur hljóm- sveitin Galieló við. ■ FRAMBOÐSLISTI Samtaka um Kvennalista á Suðurlandi hefur verið val- inn. Listann skipa: 1. Drífa Kristjánsdóttir, bóndi og skólastjóri, Torfastöðum, Biskupstungum, 2. Margrét Björgvinsdóttir, skrifstof- ustúlka, Hvolsvelli, 3. Elísa- bet Valtýsdóttir, kennari, Selfossi, 4. Sigríður Stein- þórsdóttir, bóndi, Mýrdal, 5. Sigurborg Hilmarsdótt- ir, kennari, Laugarvatni, 6. Pálína Snorradóttir, kenn- ari, Hveragerði, 7. Sigríður Jensdóttir, fulltrúi, Selfossi, 8. Alda Alfreðsdóttir, yfir- póstafgreiðslumaður, Sel- fossi, 9. Ragnheiður Guð- mundsdóttir, hjúkr- unarfræðingur, Hveragerði, 10. Fdda Antonsdóttir, kennari, Vík, 11. Svala Guðmundsdóttir, húsmóðir, Rangárvallahreppi, 12. Lilja Hannibalsdóttir, hjúkruna- rfræðingur, Selfossi. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Frábær gamanmynd með Schwarzenegger SÍcÓLa LÖGGAN Metsölubkid á hverjum degi! c?5ö CSD REGNBOGINN MET AÐSÓKN ARM YNDIN: 19000 . TILNEFND TIL ÓSKARS- VERÐLAUNA Kevin Costner 7yih(9IR Víí) ~OlLL ★ ★ ★ ★ SV MBL. -★-★★★ AK Tímiim. í janúar sl. hlaut myndin Golden Globe-verðlaunin sem: Besta mynd ársins, Besti leikstjórinn; Kevin Costner - Besta handrit; Michael Blake. ÚLFADANSAR ER MYND SEM ALLIR VERÐA AÐ SJÁ Aðalhlutverk: Kevin Costner, Mary Mcdonnell, Graham Green, Rodney A. Grant. Leikstjóri: Kevin Costner. Bönnuð innan 14 ára - Hækkað verð. Sýnd í A-sal kl. 5 og 9. Sýnd í B-sal kl. 7 og 11. DAGBÓK Stórgóð frönsk mynd í leik- stjórn Claudc Miller, eftir handriti Francois Truffaut. MYND SEM HEILLAR ÞIG! Aðalhlutv.: Charlotte Gainsbourg. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 550. SKÚRKAR Frábær frönsk mynd með Philippe Noiret. Sýnd kl. 7. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 12ára. Sýnd kl. 5,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. AFTÖKU- HEIMILD Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára, PAPPÍRS PÉSI SKIPIM REYKJAVÍKURHÖFN: í gær kom nýr Dettifoss í fyrsta skipti til hafnar, fánum prýddur. Togarinn Ásgeir fór til veiða. Til útlanda fór Brú- arfoss og Dísarfell. Askja fór á ströndina. Mánafoss sem farið hafði í hraðferð til Vestmannaeyja var væntan- legt í gærdag aftur og átti þá að fara á strönd. Danskt olíuskip var væntanlegt og Arnarfell af ströndinni. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gærmorgun kom togarinn Rán inn til löndunar og frysti- togarinn Hrafn Sveinbjarn- arson var væntanlegur inn til löndunar. Helga II. fór út aftur, svo og grænl. togarinn TassiIIaq. Þá kom norskur togari inn til viðgerðar Is- fjord og væntanlegur var grænl. togari Malina K. I LEIKFÉLAG Patreks- fjarðar verður á fjölum Fé- lagsheimilis Kópavogs fimmtudags- og föstudags- kvöld 14. og 15. mars næst- komandi. Þetta telst aldeilis til tíðinda hér, enda í fyrsta sinn sem leikfélagið heim- sækir höfuðborgarsvæðið. Þar er Svartfugl Gunnars Gunnarssonar í leikgerð Bríetar Héðinsdóttur, kominn beint af söguslóðum. Eins og fólk veit gerðist sag- an á Rauðasandi og í þann tíð heyrði Patreksíjörður undir þann hrepp. Hörður Torfason sviðsetti verkið sem nú hefur verið sýnt hér heima fimm sinnum. Yfir fjögur hundruð manns hafa séð sýninguna. - Hilmar. BINGO! Hefst kl. 19.30 í kvöld Aðalvinninqur að verðmæti •_______100 bús. kr.______ Heildarverðmæti vinninqa um 300 þús. kr. TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.