Morgunblaðið - 09.05.1991, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 09.05.1991, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. MAI 1991 49 ■ tlugtélag, tyrirtæki sem hefur sett sér það markmið að tryggja Islendingum reglulegar flugsamgöngur innanlands og við údönd allan ársins hring. Hefurðu hugleitt hverju það breytir fyrir þig og daglegt líf íslendinga að á íslandi skuli vera starfrækt öflugt og stórt flugfélag á íslenskan mælikvarða? Hvaða þýðingu það hefur fyrir viðskiptalíf, atvinnulíf, menningu okkar í nútímaþjóðfélagi, listir, samskipd við erlendar þjóðir, sjúkraþjónustu, matvæla- framboð í verslunum, póstdreif- ingu og - síðast en ekki síst - fyrir líf hvers einstaklings sem sækir sér menntun, þroska, víðsýni, hressingu og hvíld til annarra landa? Við hjá Flugleiðum, stjóm- endur og starfsfólk, gemm okkur fyllilega grein fyrir ábyrgðinni sem fylgir því að era trúað fyrir jafn mikil- ægum þætti í lífi og starfi 'jóðar sem reglubundnum ugsamgöngum. Við munum ldrei hvika frá þeim ásetningi 'kkar að rísa undir þessari byrgð og gegna skyldum okkar einsvelog framast verður unnt. En þú berð einnig ábyrgð. Það veltur fyrst og síðast á þér, á hverjum og einum sem landið byggir, hvort unnt verður um ófyrirsjáanlega framtíð að tryggja íslendingum reglulegar flugsamgöngur milli landshluta og milli Islands og útlanda. Hafðu þetta alltaf í huga. í hvert sinn sem þú skiptir við Flugleiðir ertu að leggja þitt af mörkum til að halda uppi þróttmiklu nútúnaþjóðfélagi á íslandi þar sem reglulegar flugsamgöngur eru lykilatriði. Á meðal smáþjóðar og gagnvart Flugleiðum ert þú stór og stuðningur þinn mikils virði. Farþegar meðflug- 1990voruþrisvar sinnumfleiri en ts- ienska þjóðiit. Farþeg- ar í mnanlandsflugi voru 296.771 og í miili- landaflugi527200. Félagiéflutti 13.527 toirn afjrakl og 2J817 tonnafpósti. Iflugflota Flug- leiða eru nú 4 Boeing 737-400,2Boeing 757 og 5 Fokker Friendshiþ F-27-200. Á mesta ári verður flugfloti ittiutn- lands endumýjaður. SUerri ogjulihomnari Fokker-50flugvélar ieysa FLUGLEIDIR semnú eru notaðar. Endumýjun áflugflota félagsins eykur öryggi í flugi, áreiðanleika farþega um borð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.