Morgunblaðið - 23.05.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.05.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP jawuoaoM FIMMTUDAGUR 23. MAÍ 1991 SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 ff 17.50 ? Þvottabirnirn- ir. Teikni- myndaflokkur ætlaðursjötil tólfárabörnum. 18.20 ? Babar.Teikni- myndaflokkur ætlaður börn- um að sex eða sjö ára aldri. 18.50 ? Táknmáls- fréttir. 18.55 ? Fjölskyldu- Iff. 19.20 ? Steinaldar- mennirnir. e i) STOÐ2 16.45 ? Nágrannar. 17.30 ? Með afa. Endurtekinn þáttur frá sl. laugardegi. 19.19 ? 19:19. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.50 ? Byssu-Brand- ur.Teikni- mynd. 20.00 ? Fréttir og veður. 6 Ú. 5TOD2 19.19 ? 19:19. Fréttirogveður. 20.35 ? jþróttasyrpa. íþróttaefni úr ýmsumáttum. 21.05 ? Menningarborgir í Mið-Evrópu (Geburtstátt- en Centraleuropas). Prag. Austurrískur heimildar- myndaflokkur. 21.55 ? Taggart — Óheillatákn (Evil Eye). Skoskur sakamálamyndaflokkur. Aðalhlutverk Mark Mctvlanus, James McPherson. 23.00 ? Ellefufréttir og dagskrárlok. 20.10 ? MancusoFBI. Bandarískur spennuþáttur. 21.00 ? Á dagskrá. ? Gamanleikkonan H(AboutFacell). Gamanþáttur. 21.40 ?Réttlæti. 22.30 ? Svarti leðurjakkinn. (4.) 22.40 ? Töfrar tónlistarinnar (Orchestra). (4.) 23.05 ? Segðu að þú elskir mig, Junie Moon (Tell Me That You Love Me, Junie Moon). Mynd sem lýsirsambandi þriggja einstaklinga sem allir, vegna einhvers konar fötlunar, hafa beðið lægri hlut og eru félagslega afskiptir. Aðall.: Liza Minelli o.fl. 1970. 00.40 ? Dagskrárlok. UTVARP © FM 92,4/93,5 "323113 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hjalti Hugason. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. • Ævar Kjartansson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.32 Daglegt mál, Mörður Árnasori flytur þátt- inn. (Einnig útvarpað kl. 19.55.) 7.45 Listróf Kvikmyndagagnrýni Sigurðar Páls- sonar. 8.00 Fréttir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.32 Segðu mér sögu .Flökkusveinninn" eftir Hector Malot. Andrés Sigurvinsson les þýðingu Hannesar J. Magnússonar (18) AROEGISUTVARPKL.9.00- 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gesturlíturinn. Umsjón: Signjn Björnsdóttir. 9.45 Laufskálasagan, Viktoría eftir Knut Hamsun. Kristbjörg Kjeld les þýðingu Jóns Sigurðssonar- frá Kaldaðarnesi (24) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Við leik og slört Guðrún Frimannsdóttir fjall- ar um málefni bænda. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP k . 12.00 -13.30 12.00 Fréttayfirlit á I 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðuriregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsíngar. 13.05 i dagsins önn — Frá vöggu til grafar, um heilsugæsluþjónustu fyrir austan. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöðum.) MIÐDEGISUTVARPKL. 13.30 -16.00 13.30 Hornsófinn. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir og Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Petta eru asnar Guðjðn" efl- ir Einar Kárason Þórarinn Eyfjörð les (8) 14.30 Tónlisl eftir Ludwig van Beethoven. - Bagalella númer 6 ópus 33. Daniel Blument- hal leikur á pianó. - „Adelaide". Hermann Prey, bariton syngur, Leonard Hákanson leikur á pianó. - Sónata i A-dúr ópus 12 númer 2. Martha Argerich leikur á pianó og Gidon Kremer á fiðlu. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Simi 06-7016494" eftir Umberto Maríno. Þýðandi: Þorsteinn Þorsteins- son. Leikstjóri: Gisli Rúnar Jónsson. Leikendur: Steinn Ármann Magnússon, Elva Ósk Ólafsdótt- ir, Arnar Jónssón, Magnús Ólafsson, Guðrún Ásmundsdóttir, Egill Ólafsson, Hjálmar Hjámars- son, Þorsteinn Gunnarsson, Steinunn Ólína Þor- sleinsdóttir, Randver Þorfáksson, Bríet Héðins- dóltir, Jón Sigurbjörnsson, Kjartan Bjargmunds- son, Júlíus Brjánsson, Halldóra Björnsdóttir, Björgvin Franz Gislason og Orri Huginn Ágústs- son. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Með Kristjáni Sigurjónssyni á Noröurlandi. ' 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir: 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi. Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttír afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp i fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 íslensk tónlist á siðdegi. — Syrpa af lögum úr sjónleiknum „Piltur og stúlka" eftir Emil Thoroddsen, Jón Þórarinsson útsetti. - islensk vor og sumar lög í útsetningu Karls Ottós Runólfssonar. Sinfóníuhljómsveit islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að ulan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl.. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðuriregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00 20.00 í tónleikasal. Ben Webster, Mitch Miller,.Sig-. mund Dehli og Öystein Olsen flytja tónlist af ýmsu tagi. Umsjón: Svanhildur Jakobsdótfir: 21.30 Söngvaþing. - Jón Sigurbjörnsson syngur íslensk lög, Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. - Ingveldur Hjaltested syngur, Jónína Gísladótt- ir leikur með á píanó. - Liljukórinn syngur íslensk þjóðlög; Jón Ás- geirsson stjórnar. KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Aðutan.(Endurtekinnþátturfrákl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Skammdegi á Keflavikurvelli. Höfundurinn Steingrimur St. Th. Sigurðsson les kafla úr sam- nefndri bók sem kom árið 1954. 23.00 „Sauðlauks upp í lygnum dali". Finnbogi Hermannsson fer i Sauðlauksdal i Rauðasands- hreppi með feðgunum á Hnjóti, Ólafi Magnús- syni og Agli Ólafssyni. Einnig skyggnist hann í heimildir um Sauðlauksdal sem á sér merka sögu. (Frá isafirði.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum. rásum til morguns. é» FM90.1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Rómarfréttír Auðar Haralds. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. MorgunútvarpiðheldUráfram. 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist i allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttír. 12.45 9 - fjögur. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Asrún Albertsdótt- ir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starts- menn dægurmálaútvarpsíns, Áslaug Dóra Ey- ,;. jólfs"dóttir, SigurðurÞórSalvarsson, Kristín Ólafs- . dóttir.-Katrin Baldursdóttir og fréttarítarar heima . og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 17.00 Frétlir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin Stefán Jón Hafstein og Sigurður G. Tómasson sitja við simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Bítlarnir. Skúli Helgason leikur upptökur breska útvarpsins BBC með sveitinni. Fyrsti þátt- ur. (Áður á dagskrár i janúar 1990. 20.30 Gullskifan. 21.00 Rokksmiðjan. Umsjón: Lovisa Sigurjónsdótt- ir. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallár við hlustendur til sjávar og sveita. 0.10 i háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURUTVARPIÐ 1.00 Gramm á fóninn. Endurtekinn þáttur Guðrún- ar Gunnarsdóttur frá laugardagskvöldi. 2.00 Fréttir. Gramm á fóninn 3.00 i dagsins önn. Frá vöggu til grafar, um heilsu- gæsluþjónustu fyrir austan. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöðum.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Nælurlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morgunlónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSH LUTAUTVARP A RAS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Úlvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. FMT909 AÐALSTÖÐIN FM90.9/ 103,2 7.00 Morgunútvarp Aðalstöðvarinnar. Umsjón Ól- afur Þórðarson og Hrafnhildur Halldórsdóttir. Kl. 7.20 Morgunleikfimi með Margréti Guttormsdótt- ir. Kl. 7.30 Morgunorð. Séra Cesil Haraldsson • flytur. Kl. 8.15 Stafakassinn. Kl. 8.35 Gestir í morgunkaffi. Kl. 9.00 Fréttir. 9.05 Fram að hádegi með Þuríði Sigurðardóttur. Kl. 9.20 Heiðar heilsan og hamingjan. Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hver er þetta? Verð- launagetraun. Kl. 11.30 Áferðe og flugi. 12.00 Fréttir. Að heiman Fyrir nokkru hafði Jón Ásgeirs- son formaður Þjóðræknisfé- lags íslendinga samband við pistla- höfund út af greinarkorni þar sem kynntar voru stuttbylgjusendingar fréttastofu ríkisútvarpsins til út- landa. Jón upplýsti að Þjóðræknis- félagið starfrækti fréttaþjónustu fyrir íslendinga erlendis,í samvinnu við Rfkissjónvarpið. Hér er um að ræða tvo fréttaþætti á mánuði sem er safnað á myndbönd. Formaður Þjóðræknisfélagsins lýsti þessari fréttaþjónustu svo: „Efnisval og umsjón var í höndum formanns ÞFÍ. Þáttunum var dreift til íslend- ingafélaga erlendis og nokkurra einstaklinga og einnig til allra sendiráða Islands. Leitast var við að hafa efnið fjölbreytt, fróðlegt, fréttnæmt og til afþreyingar og landkynningar. Fyrsti þátturinn var gerður í september 1990 og sá síðasti í lok mars 1991, alls 13 þættir. Þessar sjónvarpsféttir ÞFÍ, sem eru alger nýjung í íslenskri fjöl- miðlun, mæltust afar vel fyrir og er ætlunin að hefja gerð þeirra á ný í haust." FjórÖungur að heiman Undirritaður skoðaði dagskrá þessara sjónvarpsfrétta og getur vitnað um að hún er býsna fjöl- breytt. Sem_ dæmi um efnisatriði má nefna: Álmál, Lífskjör íslend- inga, Göngur - réttir, Sláturtíð - afgreiðsla sláturs, Útlendingar á Langjökli, Millilent með eiturlyf á íslandi, Alþingi sett, Arnarflug- Ísflug-Flugleiðir, Petsamófarar, Handbolti, Þársmörk, Kvennalisti, Húsfriðun í Reykjavík, íslensk kona 106 ára, Gísl{i) í Bágdad, Ferða- kostnaður ráðherra, KGB, Jólaöl frá íslandi, BHMR, Æðardúnsfram- leiðslaj Hvað gerir maður við millj- ónir, Oþefur í Hafnarfirði, Jól hjá íslendingum í Óðinsvéum, Ný- köstuð hryssa og kálfur, Heklugos, Skíðaskálinn brennur, Mismunur á símgjöldum milli landa og svo mætti lengi telja. Það er dálítið undarlegt til þess að hugsa að sennilega er fjórði hver íslendingur búsettur erlendis. Upplýsingar um fjölda íslendinga á erlendri grundu eru að vísu óná- kvæmar en þeir skipta tugum þús- unda og nú þegar eru um 70 íslend- ingafélög á skrá Þjóðræknisfélags- ins. Þessi stóri hópur íslendinga á sínar rætur hér heima og það er sannarlega yirðingarvert framtak hjá Þjóðræknisfélaginu að senda þeim fréttayfirlit á myndböndum. Þá ber þess að gæta að mikill mann- auður felst í þessu fólki sem margt hvert býr yfir dýrmætri þekkingu sem gæti nýst landi og þjóð en hver íslendingur er mikilvægur okkar litla samfélagi. Atgervisflótti í Alþingisumræðunum í fyrra- kveld benti Kristín Ástgeirsdóttir alþingiskona á að við værum áð glata miklum þekkingarauði til út- landa vegna skilningsskorts. Nefndi hún dæmi af kennarahjónum sem bæði eru doktorar. Þetta fólk getur ekki lifað af sínum launum hvað þá borgað verðtryggð náms- og húsnæðislán og barnapössun. Hjón- in eru því á förum til Ástrallu. Þarna glatast mikilvæg þekking sem hefur verið safnað við erlerída háskóla, þekkingarbrunnur sem íslenskt samfélag hefði getað ausið af og nýtt til framfarasóknar. En það er óumdeild staðreynd að varanlegar efnahagslegar og félagslegar fram- farir verða bara hjá þeim þjóðum er rækta vísindastarf og þekkingar- úrvinnslu og þar fara V-Evrópu- menn, Japanir og Bandaríkjamenn fremstir í flokki. Það væri gaman ef sjónvarpsstöðvarnar skoðuðu þessi mál í vfðu samhengi og jafn- vel í samvmnu við Þjóðræknisfélag- ið og íslendingafélögin 70. Olafur M. Jóhannesson 12.10 Öskalagaþátturinn. Jóhannes Ágúst Stefáns- son tekur á móti óskum hlustenda. 13.00 Á sumarnótum. Ásgeir Tómasson og Erla Friðgeirsdóttir sjá um þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.10 Á sumarnótum. 18.00 Á heimleið. íslensk lög valin af hlustendum. 18.30 Kvöldsagan. 19.00 Kvöldverðartónar. 20.00 Eðal-tónar. Gisli Kristjánsson leikur tónlist og spjallar um allt milli himins og jarðar. 22.00 Að mínu skapi. Dagskrárgerðarmenn Aðal- stöðvarinnar og fleiri rekja garnirnar úr viðmæ- lendum. 24.00 Næturtónar Aðalslöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. ALFA FM-102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 „Biblina svarar". Spurningum úr daglega lífinu svarað út frá Biblíunni. 11.00 „I himnalagi" Umsjón Signý Guðbjartsdóltir og Sigriður Lund. 12.00 Tónlist. 16.00 Sveitasæla. Umsjón Kristinn Eysteínsson. 17.00 Blandaðir ávextir. Umsjón Teddi og Yngvi. 22.00 Kvöldgskrá KFUM-K. Lofgjörðartónlist og fyr- irbæn. Hlustendum gefst kostur á að hringja í útv. Alfa í sima 675320 og fá fyrirbæn eða koma með bænarefni. Kl. 23.00 Dagskrárlok. 7.00 Eirikur Jónsson með morgunþáttinn. Guðrún Þóra næringarfræðingur. Fréttir á hálftima fresli frá kl. 7. 9.00 Páll Þorsteinsson spjallar við hlustendur. Iþróttafréttir kl. 11. Umsjón Valtýr Björn. 11.00 Haraldur Gíslason. 14.00 Snorri Sturluson Tónlist. 17.00 island í dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni Dagur Jónsson. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson. 22.00 Kristófer Helgason. 2.00 Björn Sigurðsson. FM#957 7.00 A-Ö. Steingrimur Ólafsson. 8.00 Fréttayfirlit. 9.00 Jón Axel Ólafsson. 10.00 Fréttir. 10.40 Komdu í Ijós. Jon Axel. 11.00 íþróttafréttir. 11.05 ívar Guðmundsson I hádegínu. 12.00 Hádegisfréttir. 12.30 Vertu með ívari í léttum leik. 14.00 Fréttir. 16.00 Fréttir 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. 17.00 Topplag áratugarins. 17.30 Brugðið á leik. 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 Anna Björk heldur áfrarn. 18.20. Lagaleikur kvöldsins. 18.45 Endurtekið topplag áratugarins. 19.00 Kvöldstund með Halldóri Backmann. 20.00 Fimmtudagur til frægðar. 22.00 Páll Sævar Guðjónsson. 22.15 Pepsí-kippan. 01.00 Darri Ólason. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Pálmi Guðmundsson. 17.00 íslarid ídag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 FM ioj * io« 7.30 Tónlist. Páll Sævar Guðjónsson. 10.00 Tónlist. Úlöf Marin Úlfarsdóttir. 13.00 Sigurður Ragnarsson. 16.00 Klemens Arnarson. 19.00 Guðlaugur Bjarlmarz. 20.00 Kvöldtónlistin þin. Arnar Bjarnason. **.!.*.—
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.