Morgunblaðið - 23.05.1991, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 23.05.1991, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. MAI 1991 Æ Vilhjálmur sagði að minni eftir- spurn eftir lánum ætti vissulega að mynda sparnað. „En ég veit hins vegar ekki hvaðan sá sparnað- ur ætti að koma," sagði hann „Það ber líka að hafa í huga, að flest fyrirtæki sem eru í góðum rekstri eiga undir flestum kringum- stæðum aðgang að erlendum lág- vaxta lánum," sagði Vilhjálmur. „Pyrirtæki eins og Eimskip varðar ekkert um vexti á íslandi, þeir geta tekið öll sín lán erlendis, einn- ig Flugleiðir og svona er þetta með allflest fyrirtæki sem eru í meiri fjárfestingum." Hann var spurður hver hann telji að séu bein áhrif þessara vaxta- hækkana fyrir almenning önnur en að hætta við að taka lán. „Nú er kjörinn tími til að spara og fyrir væntanlega fasteignakaupendur er kjörið að safna fyrir fasteignum í húsbréfum, með því að kaupa hús- bréf, þau verða alltaf nothæf sem gjaldmiðill," sagði Vihjálmur Bjarnason. 4 O 1 A S Æ D A M A L V I m" ¦«: :o t Honda 91 Civic 3jadyra 16 ventla Með Alvís hugbúnaðinum tekst nýja IBM AS/400 tölvan hreinlega á loft! Alvís hugbúnaðurinn frá Kerfi hf. eflist og þróast í takt viö vélbúnaö IBM. Fjölmargar nýjungar eru í Alvís fyrir nýju AS/400 tölvuna og stööugt er unnið aö endurbótum. Sú fjárfesting sem fyrirtæki hafa lagt í meö kaupum á Alvís skilar sér fullkomlega því Kerfi hf. metur eldri hugbúnao á fullu veröi viö endurnýjun. Nú þegar eru öll Alvís kerfin notuö af yfir 30 aöilum með AS/400 tölvur. Alvís er yfirgripsmikið bókhalds- og vörukerfi sem mætir flestum upplýsingaþörfum fyrirtækja í dag. Kerfið er byggt upp af samtengdum einingum og má velja saman þær einingar sem fyrirtækið hefur þörf fyrir hverju sinni. Vinsamlega hafið samband og fáið nánari upplýsingar um Alvís og öfluga þjónustu sérfræðinga Kerfis hf. Verðfrá815þúsund. GREIÐSLUSKILMÁLAR FYRIR ALLA. VATNAGÖRÐUM 24, RVÍK., SÍMI 689900 HOFÐABAKKA 9 • 112 REYKJAVIK SÍMI 671920 • FAX 672064 Flugog bíll íjjórtán áaga. Á fimmtudögum og laugardögum. 30.300 FLUGLEIÐIR Upplýsingar í síma 690300 (alla 7 daga vikunnar) á söluskrifstofum okkar, hjá umboðsmönnum um land allt og ferðaskrifstofum. ^Stgr. á mannínn m.v. 4 í bíl í c-flokki (2 fullorðna og 2 börn, 2-tl ára).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.