Morgunblaðið - 22.06.1991, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.06.1991, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ 1991 Stefán Olafsson forstöðumaður Félagsvísindastofnunar: Spurning-arnar skýrar, ítarlegar og hlutlausar „ÞAÐ er alvanalegt að hagsmunaaðilar ráðist að sendiboðum sem færa þeim ill tíðindi,“ segir Stefán Ólafsson forstöðumaður Félagsvísinda- stofnunar um þá gagnrýni nokkurra aðila sem fram hefur komið á spumingar í könnun um viðhorf til sjávarútvegsmála, sem Félagsvís- indastofnun Háskóla tslands gerði fyrir Morgunblaðið. Greint var frá niðurstöðum könnunarinnar í blaðinu í gær. Ullarþvotta- stöð í Hvera- gerði lokað SÍÐASTI vjnnudagur í Ullar- þvottastöð Álafoss í Hveragerði var í gær. Einn bústjóra þrotabús fyrirtækisins mætti á fund með starfsmönnum upp úr hádeginu og tilkynnti lokunina. Að sögn Jóhanns Tryggva Sig- urðssonar forstöðumanns stöðvar- innar kom þetta starfsfólkinu nokkuð á óvart, því að flestir hefðu reiknað með því að vinnu yrði haldið uppi fram til 5. júlí, þegar fyrirhugað var að loka vegna sumarleyfa. Sextán manns missa vinnuna í Hveragerði vegna lokunar þvotta- stöðvarinnar og hafa sumir þeirra starfað þar árum saman. Isafjörður: Svartolía í brunni við Suðurgötu BRUNNUR við Suðurgötu á Isafirði reyndist vera hálffullur af svartolíu þegar rafmagnsmenn ætluðu að þræða kapal í gegnum hann í gær. Að sögn Sturlu Halldórssonar hafnarvarðar á ísafirði hefur nokkr- um sinnum á undanfömum árum komið fyrir að löndunarleiðslur í svartolíugeyma hafi lekið. Sturla segir að sennilega sé olían í brunnin- um nú til komin vegna fyrri leka og þar sem engin olía hafi komist í sjó- inn sé ekki ástæða til að hafa veru- legar áhyggjur af þessu. Hins vegar sé nauðsynlegt að fylgjast stöðugt með því að allar leiðslur séu í lagi til þess að ekki komi til frekari leka. Þyrla sótti sjó- mann á haf út MAÐUR slasaðist síðdegis í gær um borð í mótorbátnum Dagfara ÞH 70 þar sem hann var staddur því sem næst 60 mílur vestur af Reykjanesi. Samkvæmt upplýsingum Land- helgisgæslunnar var þyria hennar biluð svo að haft var samband við varnarliðið. Það sendi þyrlu á vett- vang og lenti hún með hinn slasaða við Borgarspítalann um klukkan sex. Meiðsli hins slasaða reyndust ekki alvarlegri en svo að hann fór heim þegar gert hafði verið að sárum hans á slysadeild. urstöðu Lúxemborgarfundarins í gær. Magnús sagði eftir fundinn, að samkværnt upplýsingum ráðherr- anna ættu íslendingar að fá fijálsan aðgang fyrir allar sínar sjávarafurð- ir á mörkuðum EB, og jafnframt verði fyrirvarar um fjárfestingar í íslenskum sjávarútvegi virtir. Gegn þessu sé gert ráð fyrir að Islending- ar semji við Evrópubandalagið um almenn samskiptamál á sviði sjávar- útvegsmála og jafnframt um mögu- „Við könn- umst mæta vel við það þegar sömu mennirnir kunna sér vart læti þegar niðurstöður kann- ana henta þeim vel, ,en finna þeim hins vegar allt til foráttu þegar á hinn veginn fer. Þá er gjarnan reynt að gera könnunar- aðila og vinnubrögð þeirra tortryggi- leika á skiptum á veiðíheimíldum. Magnús sagði að rætt væri um að Evrópubandalagið fengi að veiða, sem svaraði 3.000 tonnum af karfa- ígildum sem skiptist þannig, að 30%, eða allt að 900 tonn, yrðu karfi, og 70% langhali. Ekki liggur fyrir hvað það væri mikið magn af langhala, en hann er eitthvað verðminni en karfinn. Gegn þessu fengju íslend- ingar að veiða allt að 30 þúsund tonn af loðnu, eða jafngildi þess í rækju eða öðrum fisktegundum sem nýttust Islendingum, í lögsögu Evr- leg og þeir vændir um hlutdrægni. Spurningarnar í þessari könnun voru samdar af starfsfólki Félags- vísindastofnunar með það markmið í huga að fá fram sjónarmið almenn- ings til nokkurra helstu atriðanna í þeirri umræðu sem verið hefur um sjávarútvegsmál í þjóðfélaginu að undanförnu. Spumingarnar eru all- margar og reynt var að hafa sér- hveija þeirra þannig að enginn færi í grafgötur um hvert viðfangsefnið ópubandalagsins. „Byggt á þessum upplýsingum teljum við, að niðurstöður samninga sem fela þessi skilyrði efnislega í sér, séu viðunandi fyrir sjávarútveg- inn. Það eru að vísu miklar efasemd- ir í Brussel um þetta allt saman, og fréttir þaðan hljóma eins og að stjórnmálamennirnir hafi ekki sagt embættismönnunum hvað þeir náðu samkomulagi um. En við treystum því að niðurstaðan, eins og hún var kynnt fyrir okkur, sé hin pólitíska niðurstaða," sagði Magnús Gunnars- son. Hann sagði aðspurður, að samn- ingur á þessum nótum hefði tvíþætt áhrif á sjávarútveginn. Annars vegar féllu niður tollar af öllum íslenskum var hveiju sinni. Þannig var reynt að tryggja að spurningarnar væru skýrar og svarendum fullljóst hveiju þeir væru að svara. Meginstyrkleiki þessarar könnun- ar felst í því að spurt er mjög ítar- lega um sjávarútvegsmál en ekki á almennum eða tvíræðum nótum. Niðurstöðurnar eru því vel til þess fallnar að sýna innlegg almennings í umræðuna um sjávarútvegsmál. Það er auðvitað hægt að búa til spurningar sem eru leiðandi og vill- andi, en þegar könnunaraðilar birta þær orðrétt þá leynir sér aldrei ef um slíkt er að ræða. Ef einhveijir leggja trúnað á gagnrýni hagsmuna- aðila á könnun þessa vil ég hvetja þá hina sömu til að lesa spurningarn- sjávarafurðum en þeir hefðu verið verulegar upphæðir á undanförnum árum. Hins vegar opnaði þetta leið fyrir ýmsar sjávarafurðir á Evrópu- markað, sem áður hefðu verið þeim lokaður vegna hárra tolla, svo sem fyrir söltuð flök. Að auki ætti ýmis konar fullvinnsla á fiski að geta færst mjög í aukana við þessar breytingar. Um samkeppni við Norðmenn á mörkuðum EB, eftir niðurfellingu tolla, sagði Magnús, að hún yrði heldur meiri en nú er á vissum svið- um. Þeir fengju greiðari aðgang fyr- ir frystan fisk en þeir hefðu haft fram að þessu, en eftir breytingarn- ar myndu íslendingar standa þeim jafnfætis hvað saltfisk varðaði. ar gaumgæfilega og þeir munu sjá að þær eru hlutlausar og skýrar,“ sagði Stefán Ólafsson. Sjá viðbrögð við niðurstöðum skoðanakönnunar Félagsvís- indastofnunar á miðopnu. Húsvíking- ar kaupa efna- gerð Sanitas GENGIÐ var í gær fr*á samkomu- lagi milli Páls G. Jónssonar, for- stjóra Sanitas hf., og stjórnar Mjólkursamlags KÞ um sölu á efnagerð Sanitas, (þ.e. vélum, lager, uppskriftum og viðskipta- samböndum) til Mjólkursamlags KÞ á Húsavík. Fyrst í stað verð- ur framleiðslan áfram til húsa í höfuðstöðvum Sanitas í Reykjavík en gert er ráð fyrir að hún flyljist norður á hausti komanda. Með þessu hafa allar framleiðslu- einingar Sanitas hf., þ.e. Viking Brugg, Gosdrykkjaverksmiðja Sani- tas og efnagerðin verið seldar og þar með að mestu lokið þeirri endur- skipulagningu á fyrirtækinu sem staðið hefur yfir undanfarna mán- uði, segir í frétt sem blaðinu hefur borist. Efnagerð Sanitas, sem rekin hef- ur verið sem deild í fyrirtækinu, framleiðir sultur, ávaxtasafa, majónessósu, allskonar ídýfur, kryddsósur og fleira. Þessi fram- leiðsla flyst nú í hendur Þingeyinga en dreifingu fyrir þá annast fyrir- tækið Kostur hf., dótturfyrirtæki Osta- og smjörsölunnar, undir merkjum Sanitas og Sana. Samkomulag er á milli aðila um að gefa ekki upp söluverð efnagerð- ar Sanitas. Stjórnandi framleiðslunnar fyrir hönd Mjólkursamlags KÞ verður ívar Karlsson, mjólkurbússtjóri. Magnús Gunnarsson formaður SAS: Sjávarútvegurinn getur sætt sig við þessa lausn MAGNÚS Gunnarsson formaður Samstarfsnefndar atvinnurekenda í sjávarútvegi, segir að íslenskur sjávarútvegur geti sætt sig við þá lausn sem felist i samkomulagi um sjávarútvegsmál á evrópsku efna- hagssvæði, innan þess ramma sem nú liggi fyrir eftir ráðherrafund EFTA og Evrópubandalagsins í Lúxemborg. Utanríkis- og sjávarútvegsráð- herra kynntu nefndarmönnum nið-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.