Morgunblaðið - 22.06.1991, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ 1991
ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
1. júní 1991 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 12.123
'A hjónalífeyrir ...................................... 10.911
Full tekjutrygging ..................................... 22.305
Heimilisuppbót .......................................... 7.582
Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.215
Barnalífeyrirv/1 barns .................................. 7.425
Meðlag v/1 barns ........................................ 7.425
Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ............................4.653
Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ....................... 12.191
Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri ........... 21.623
Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða ......................... 15.190
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 11.389
Fullur ekkjulífeyrir ................................... 12.123
Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 15.190
Fæðingarstyrkur ..................................... 24.671
Vasapeningarvistmanna ................................... 7.474
Vasapeningarv/sjúkratrygginga ........................ 6.281
Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.034,00
Sjúkraöagpeningareinstaklings ........................ 517,40
Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 140,40
Slysadagpeningareinstaklings ........................... 654,60
Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 140,40
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
21. júní.
FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur 77,00 55,00 66,40 51,348 3.409.320
Þorskursmár 43,00 43,00 43,00 0,595 25.585
Ýsa 81,00 50,00 63,72 3,724 237.350
Ýsa smá 66,00 35,00 37,11 0,132 4.899
Karfi 20,00 20,00 20,00 7,755 155.117
Ufsi 42,00 33,00 41,23 4,686 193.208
Steinbítur 30,00 30,00 30,00 0,236 7.080
Langa 24,00 24,00 24,00 1,343 32.232
Lúða 370,00 100,00 277,70 1,172 325.605
Keila 26,00 26,00 26,00 1,191 30.966
Koli 30,00 29,00 29,28 1,001 29.319
Ufsi smár 20,57 20,00 20,03 1,252 25.080
Samtals 60,13 74,438 4.475.761
FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík
Þorskur sl. 101,00 57,00 69,98 63,675 4.456.009
Þorskur smár 35,00 35,00 35,00 1,082 37.870
Ýsa sl. 109,00 30,00 65,67 44,552 2.926.005
Karfi 35,00 20,00 20,06 31,387 629.534
Ufsi 44,00 20,00 38,39 18,610 714.493
Steinbítur 55,00 20,00 28,20 2,375 66.982
Langa 35,00 29,00 29,52 1,374 40.560
Lúða 370,00 250,00 332,84 1,187 395.085
Skarkoli 73,00 33,00 62,15 15,976 992.980
Keila 41,00 14,00 15,00 0,119 1.785
Rauðmagi 20,00 20,00 20,00 0,009 180
Skötuselur 205,00 180,00 182,59 0,488 182,59
Grálúða 60,00 60,00 60,00 0,311 18.719
Blandað 255,00 10,00 23,49 0,482 11.324
Undirmál 40,00 17,00 36,47 4,971 181.313
Samtals 56,60 186,602 10.561.944
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur 99,00 50,00 73,11 75,582 5.526
Ýsa 120,00 50,00 67,08 11,159 748.540
Rauðmagi 34,00 34,00 34,00 0,078 2.652
Sólkoli 72,00 68,00 70,42 0,310 21.840
Skarkoli 25,00 25,00 25,00 0,041 1.025
Skata 90,00 83,00 89,18 0,170 15.160
Keila 32,00 17,00 30,70 0,690 21.183
Steinbítur 48,00 35,00 42,24 1,643 69.400
Langlúra 50,00 40,00 43,85 2,248 98.564
Öfugkjafta 25,00 23,00 23,26 3,457 80.425
Langa 42,00 N 15,00 40,28 1,973 79.482
Undirmál 35,00 20,00 20,81 1,319 27.445
Skötuselur 440,00 165,00 295,65 0,674 199.270
Karfi 39,00 15,00 27,93 26,449 738.765
Lúða 400,00 80,00 221,16 0,467 103.280
Ufsi 38,00 16,00 36,08 17,923 646.618
Samtals 58,12 144,183 8.379.697
FISKMIÐLUN NORÐURLANDS hf. á Dalvík.
Þorskur 79,00 73,00 74,48 11,899 886.251
Ýsa 105,00 105,00 105,00 0,691 72.555
Ufsi 50,00 34,00 46,98 3,882 182.388
Steinbítur 40,00 27,00 38,06 0,369 14.045
Hlýri 40,00 40,00 40,00 0,070 2.800
Lúða 107,00 100,00 102,91 0,033 3.396
Undirmál 60,00 47,00 56,64 1,774 100.473
Samtals 67,42 18,718 1.261.908
Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur,
11. apríl - 20. júní, dollarar hvert tonn
Landssamband aldraðra:
Krafa um sómasamleg-
ar tekjur á efri árum
„ÞAÐ ER höfuðkrafa Landssambands aldraðra að grunnlífeyrir al-
mannatrygginga og lífeyriréttur, sem einstaklingur vinnur sér inn
með því að greiða í lífeyrissjóð alla starfsævina, gefi samanlagt
sómasamlegar tekjur á efri árum,“ segir í ályktun fundar Landssam-
bands aldraðra, sem haldinn var í Reykjavík fyrir nokkru.
Þá var einnig samþykkt tillaga,
þar sem lögð er áhersla á að fullt
samræmi eigi að vera á grunn-
lífeyri og tekjutryggingu hvers ein-
staklings án tillits til hjúskapar.
Á fundinum var nokkuð rætt um
framkvæmd laganna um málefni
aldraðra varðandi heimahjúkrun og
heimaþjónustu. í tillögu, sem fund-
urinn samþykkti, var lögð áhersla
á nauðsyn þess að veita því fólki,
sem að þeim störfum vinnur, meiri
starfsmenntun og greiða því sóma-
samleg laun. Þá var samþykkt til-
laga frá stjórn sambandsins þar
sem óskað er eftir því við ríkistjórn-
ina að Landssamband aldraðra fái
að tilnefna fulltrúa til þess að taka
þátt í endurskoðun á framkvæmd
lífeyrisréttinda landsmanna, sem
HÁSKÓLABÍÓ hefur tekið til
sýningar myndina „Delta Force
2“. Með aðalhlutverk fara Chuck
Norris og Billy Drago. Leikstjóri
er Haron Norris.
Enn einu sinni er Delta-sérsveitin
kvödd á vettvang og á nú í höggi
við samviskulausan eiturlyfjabarón
og gerspillta valdhafa í ríki San
Carlos í Mið-Ameríku.
Þeir McCoy ofursti og Cavez
majór hefjast þegar handa um að
aðstoða DEA um að koma lögum
yfir höfuðpaurinn Ramon Cota. En
hann er ekkert lamb að leika sér
við. Þótt þeim takist að ræna honum
úr flugvél og færa fyrir rétt í Miami
er honum sleppt gegn tryggingu
og hann notar síðan fyrsta tæki-
færi til að hefna sín grimmilega á
Chavez.
Chavez teiur sig eiga Cota grátt
að gjalda og heldur til San Carlos
þvert ofan í ráð McCoys. Þar lendir
hann fljótlega í klóm Cotas og læt-
ur lífíð á hi-yllilegan hátt. Nú duga
GENGISSKRÁNING
Nr. 114 20. júni 1991
Kr. Kr. Toll-
Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala Gengi
Dollari 62,78000 62,94000 60,37000
Sterlp. 102,23700 102,49800 04,53100
Kan. dollari 54,98600 55,12600 52,63100
Dönsk kr. 9,04160 9,06460 9,22380
Norsk kr. 8,92460 8,94730 9,05780
Sænsk kr. 9,63250 9,65710 9,85550
Fi. mark 14,65970 14,69700 14,82750
Fr. franki 10.25480 10,28100 10,39790
Belg. franki 1,69340 1.69780 1,71680
Sv. franki 40,66060 40,76420 41,51990
Holl. gyllini 30,94820 31,02710 31,37000
Þýskt mark 34,86330 34,95210 35,33410
ít. líra 0,04685 0,04697 0,04751
Austurr. sch. 4,95330 4,96590 5,02390
Port. escudo 0,39840 0,39940 0,40450
Sp. peseti 0,55490 0,55630 0,56970
Jap. jen 0,45166 0,45281 0,43701
irskt pund 93.24100 93,47800 94,59100
SDR (Sérst.) 82,57140 82,78180 81,24110
ECU, evr.m. 71,57550 71.75790 72,52250
Tollgengi fyrir júní er sölugengi 28. maí. símsvari gengisskráningar er 62 32 70. Sjálfvirkur
nú er fyrirhuguð samkvæmt stefnu-
yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar.
Að lokum samþykkti fundurinn
einróma áskorun til allra lífeyris-
þega í landinu að stofna hið fyrsta
„Félög eldri borgara" í öllum
byggðarlögum landsins og samein-
ast í Landssambandi aldraðra.
Stjórn Landssambandsins tii
næstu tveggja ára skipa: Ólafur
Jónsson, Kópavogi, formaður, með-
stjórnendur eru Adda Bára Sigfús-
dóttir, Reykjavík, Aðalsteinn Ósk-
arsson, Akureyri, Jónína Kristjáns-
dóttir, Keflavík og Sveinn Guð-
mundsson, Akranesi.
í varastjórn eiga sæti Steinunn
Finnbogadóttir, Reykjavík, Anna J.
Magnúsdóttir, Sigiufirði, Guðrún
Þór, Kópavogi, Olafur Steinsson,
engin vettlingatök lengur og forseti
Bandaríkjanna gefur út skipun þess
efnis að eyðiieggja skuli kókaínakra
og verksmiðjurnar umsvifalaust.
Gallinn er bara sá að Cota heldur
nokkrum útsendurum DEA í
gíslingu og þá þarf að leysa úr
haldi áður en unnt er að leggja til
atlögu við vel varðar bækistöðvar
Cotas. Það kemur í hlut McCoys.
Hveragerði og Oddný Þorkelsdóttir,
Borgarnesi. Endurskoðendur eru
Jónas Rafnar, Reykjavík og Magn-
ús Kristinsson, Akranesi.
Rauði kross Islands:
Upplýsinga-
rit um Genfar-
sáttmálann
RAUÐI kross íslands hefur gefið
út upplýsingaritið „Mannúðarlög
- meginreglur Genfarsáttmála og
viðbótarbókanir" sem er saman-
tekt á reglum alþjóða mannúðar-
laga um vopnaátök.
Á undan samantektinni er útdrátt-
ur þar sem settar eru fram á einfald-
an og stuttan hátt þær grunnreglur
sem sáttmálarnir og stríðslögin
byggja á. Þetta rit gefur góða innsýn
í þau alþjóðalög sem í gildi eru með-
al þeirra 168 þjóðríkja sem undirritað
hafa Genfarsáttmálana. Þetta er
fyrsta ritið á íslensku þar sem íjallað
er á aðgengilegan hátt um ofan-
greind lög.
Viðurkenn-
ingar úr rit-
höfundasjóði
Stjórn Rithöfundasjóðs Islands
hefur ákveðið að veita eftirtöldum
25 rithöfundum viðurkenningu
fyrir ritstörf árið 1991, hverjum
að upphæð kr. 160.000.
Þeir eru: Anna Sigurðardóttir,
Benóný ÆgissOn, Einar Bragi, Elín
Pálmadóttir, Franz A. Gíslason, Guð-
mundur Ólafsson, Guðrún Ásmunds-
dóttir, Indriði Úlfsson, Jóhamar,
Lúðvík Kristjánsson, Magnus Gezz-
on, Njörður P. Njarðvík, Ólöf Eld-
járn, Ragnheiður Gestsdóttir, Sig-
mundur Emir Rúnarsson, Sigurlaug-
ur Elíasson, Sjón, Stefán Hörður
Grímsson, Steingerður Guðmunds-
dóttir, Sveinbjörn I Baldvinsson, Þor-
steinn frá Hamri, Þorsteinn Gylfa-
son, Þorsteinn Þorsteinsson, Þórunn
Sigrðardóttir, Þrándur Thoroddsen.
Stjórn sjóðsins skipa: Hermann
Jóhannesson, formaður, Árni Ibsen
og Ingibjörg Haraldsdóttir með-
stjórnendur.
Eru
þeir að
fá 'ann
7
Enn bætist á daufu fréttirnar
úr heimi laxveiðinnar. Nýlega
opnuðu Haukadalsá, Laxá í
Dölum og Rangárnar, en þær
áttu það allar sameiginlegt að
lítill fiskur var genginn og veið-
in eftir því. Haukan og Laxá
eru næsta vatnslitlar og enn
þverrandi um þessar mundir
og lítt fýsilegar bæði fyrir laxa
og menn. Morgunblaðið hafði
spurnir af því að einn fiskur
hefði verið dreginn úr hvorri á
á fyrsta degi, en síðan hefðu
fáeinir bæst við. Einn lax veidd-
ist einnig í Ytri Rangá, smálax
á Rangárflúðum. Svona skilyrði
eru næsta óvenjuleg svo
snemma á veiðitíma, yfirleitt
þykir fengsælt að opna árnar.
Þannig var t.d. dagurinn í opn-
un í Haukunni seldur á 54.000
krónur.
Hér ogþar...
Eitthvað nærri 90 laxar eru
komnir úr Laxá í Kjós og dálítið
er alltaf að ganga, þó ekki mikið,
þrátt fyrir vatnsleysið og bjart-
viðri. Ásgeir Heiðar staðarleið-
sögumaður segir torfur bíða úti
fyrir.
Lítil veiði og Iéleg hefur verið í
Elliðaánum, um miðjan fimmtu-
daginn voru aðeins 12 laxar
komnir á land og þá hafði enginn
lax veiðst á þremur vöktum í röð.
Rúmir 40 laxar voru farnir um
teljarann sem er rýrt. Allt til þessa
hefur verið nokkuð vænn lax, allt
að 12 pund.
Stærsti lax sumarins til þessa
var einn af örfáum sem enn hefur
vejðst í efri hluta Laxár í Aðald-
al. Hann vóg 22 pund. Laxá hefur
einnig gefið 19 punda fisk, en
Þverá í Borgarfirði tvo 18 punda.
Þetta eru þeir stærstu sem frést
hefur um, en við hlýtur að bætast.
fáSjRgjpððM}’:
..
Eitt atriði úr myndinni.
Háskólabíó sýnir mynd-
ina „Delta Force 2“