Morgunblaðið - 22.06.1991, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 22.06.1991, Blaðsíða 35
 bMhöu SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA ÚTRÝMANDINN TOPPMYNDIN „EVE OF DESTRUCTION" ER HÉR KOMIN SEM FRAMLEIDD ER AF ROBERT CORT EN HANN SÁ UM AÐ GERA TOPPMYNDIRNAR „COCKTAIL" OG „INNOCENT MAN". ÞAÐ ER HINN STÓRGÓÐILEIKARIGREGORY HINES SEM HÉR LENDIR í KRÖPPUM LEIK í ÞESSARI FRÁ- BÆRU TOPPMYND. SPENNUTOPPMYND í HÆSTA GÆÐ AFLOKKI. Aðalhlutverk: Gregory Hines, Kevin McCarthy, Renee Soutendijk, Michael Greene. Framl.: Rohert Cort. Leikstjóri: Duncan Gibbins. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. MEÐTVOÍTAKIWD ÍCIRSTIH ALLHY ^SÆBLINGl RIVALRY Sýnd kl. 5,7,9og 11. SOFIÐ HJÁ ÓVININUM fS* i Sýnd kl.5,7, 9og11. Bönnuð innan 14 ára. FJORIKRINGL- UNI\II Sýnd kl.7,9og 11. NYLIÐINN Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuðinnan16 ára ALEINN HEIMA Sýnd kl. 3 og 5. LITLAHAF- MEYJAN Sýnd kl. 3. Kr. 300,- HUNDARFARA TILHIMNA Sýnd kl. 3. Kr. 300,- OLIVER OG FÉLAGAR Sýnd kl. 3. Kr. 300,- TREASÍJRE OF THELOSTLAMP LEITIN AO TYMDA LAMPAHUH. s„„j kl.3.Kr.300,. Háskólabíó frumsýnir í dag myndina: VÍKINGASVEITIN 2 með CHUCKNOMIS, BILL YDRAG- ONogJOHNP.RYAN. VITASTÍG 3 SÍM1623137 GÍTARVEISLA! Laugardagur 22. júní Opið kl. 20-03 Nýi gítarskólinn kynnir beint frá New York hinn frábæra gítarista HARRY JACOBSON Með honum leika: Björn Thoroddsen, gítar Friðrik Karlsson, gítar Bjarni Sveinbjarnarson, bassi Halldór G. Hauksson, trommur Jazz & rokk & blús eins og það gerist best T5K5RGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ 1991 Mv v 35 LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Frumsýnir gamanmyndina EIIMMANA í AMERÍKU Frábær gamanmynd um ungan mann sem hélt að hann yrði ríkur í Ameríku, frægur í Ameríku, elskaður í Ameríku, en í staðinn varð hann einmana í Ameríku. Til að sigrast á einmanaleikanum fór hann á vinsældarnámskeið „50 aðferðir til að eignast elsk- huga". Leikstjórinn Barry A. Brown var kosinn besti nýi leikstjórinn fyrir þessa mynd 1990. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Miðaverð kr. 300,- kl. 5 og 7. HANSHÁTIGN Harmleikur hefur átt sér stað. Eini erfingi krúnunnar er píanóleikarinn Ralph. Sýnd í B-sal kl. 5,7, 9 og 11, Miðaverð kr. 300,- 5 og 7. HVITAHOLLIN WHITE PALACE Smellin gamanmynd og erótísk ástarsaga. ★ ★ ★ Mbl. - ★ ★ ★ ★ Variety DANSAÐ VIÐ REGITZE ★ ★★ AI Mbl. SANIMKALLAÐ KVIKMYNDAKONFEKT Sýnd í C-sal kl. 9 og 11. I II Sýnd í C-sal kl. 5 og 7. Skógarhlíð 8: Meinleg villa í fundargerð Fullnægjandi brunavarnir hjá Gúmmívinnustofunni hf. VEGNA fréttar af ófullnægjandi brunavörnum við Réttarháls 2 og Skógarhlíð 8, sem birtist í blaðinu í gær, hafði Guðrún Olafsdóttir hjá byggingarfulltrúa Reykjavíkurborgar samband við Morgunblaðið og sagði að meinlegar villur væru í fundargerð nefndar- innar frá 13. júní. Rétt sé að fullnægjandi uppdrættir og verkáætlanir hafi veriðlagðar fyrir fund- inn og því hafi verið ákveð- ið að falla frá tillögu um að beita dagsektum. I fund- argerð byggingarnefndar segir hins vegar að sam- þykkt hafi verið að þeim yrði beitt. Guðrún sagði enn fremur að ákvörðun um dagsektir vegna brunavarna við Rétt- arháls 2, væri til komin er til að fullnægja þeim kröfum, sem settar hafa verið fram. Aðeins er beðið eftir þeim búnaði sem til þarf til að ljúka verkinu eins og framkemur í bréfi og verkáætlun til Bygginga- fulltrúans í Reykjavík dag- settur 6. júní 1991.“ Hafnir: WÓFURIIMIM Sýnd kl. 7. Bönnuð innan 12 ára. LUKKULAKI Sýnd kl. 3 Miðaverð 300 kr. ASTRIKUROG BARDAGIWWMIKLI -vT-^Y' f •;*' ; I • "■ [Zk Jná Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 300. SPRELLIKARLAR TEIKNIMYNDASAFN Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 300,- ilEOINiOOIIININIfoo. GLÆPAKONUNGURINN Haxin hefur setið inni í nokkurn tima, en nú er hann frjáls og hann ætlar að leggja undir sig alla eiturlyf ja- sölu borgarinnar. Ekki eru allir tilbúnir að víkja fyr- ir honum og upphefst blóðug og hörð barátta og er engum hlíft. AÐVÖRUN! I myndinni cru atriöi, sem ekki eru við hæfi viökvæms fólks. Því er myndin aðeins sýnd kl. 9 og 11 samkvæmt tilmælum frá Kvikmyndaeftirliti ríkisins. Aðalhlutverk: CHRISTOPHER WALKEN, LARRY FISH BURNE, JAY JULIEN og JANET JULIAN. Leikstjóri: ABEL FERRARA. Sýnd kl. 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. STÁLÍSTÁL Megan Turner er lög- reglukona í glæpaborg- inni New York. Geðveik- ur morðingi vill hana feiga og það á eftir að verða henni dýrkeypt. Ósvikin spennumynd í hæsta gæðaflokki gerð af Oliver Stone (Platoon, Wall Street). Aðalhlutverk Jamie Lee Curtis (A Fish Called Wanda, Trading Places), Ron Silver (Silkwood). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN CYRANO DE BERGERAC ★ * ★ SV Mbl. ★ ★ ★ PÁ DV. ★ ★ ★ ★ Sif, Þjóðviljinn. Ath. breyttan sýningartíma. Sýnd kl. 5 og 9. Rætt um 130 ára afmæli Kirlguvogskirlgu Grindavík. vegna slakra brunavarna hjá öðrum fyrirtækjum en Gúmmívinnustofunni hf., sem þar er til húsa. Þeir ættu hrós skilið fyrir sinn frágang. OLafur Þorsteinsson framkvæmdastjóri Krabba- meinsfélags íslands, óskaði eftir að koma á framfæri athugasemd vegna fréttar af brunavörnum við Skógahlíð 8. Þar segir: „Allt hefur verið gert, sem hægt AÐALSAFNAÐAR- FUNDUR Kirkjuvogs- sóknar verður haldinn sunnudaginn 23. júní og hefst hann að lokinni messu kl. 14. Auk aðalfundarstarfa verður rætt um 130 ára afmæli kirkjunnar í ár. Þess verður minnst með afmælis- hátíð fyrsta sunnudag í að- ventu sem verður 1. des- ember nk. Margt þarf að gera fyrir þetta Guðshús svo það sómi sér sem skyldi en til þess þarf töluvert fjármagn og bera sjóðir sóknarinnar ekki slíkan kostnað. Ýmislegt er þó hægt að færa til betri vegar með sameiginlegu átaki. Á fundinum mun verða rætt hvemig best sé að viðhalda þessari fallegu kirkju og er söfnuðurinn og allir velunnarar kirkjunnar hvattir til að fjölmenna á fundinn. (Fréttatilkynning)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.