Morgunblaðið - 22.06.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.06.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ 1991 14.30 ► Faðir minn heyrði mig aldrei syngja. Miðaldra ekkjumaður á í vandræðum með föður sinn þegar móðir hans deyr. Faðir hans gerir allt sem hann getur til þess að koma í vegfyrirað hann gifti sig aftur. Aðalhlutverk: Daniel J.Trav- anti, Harold Gould og Dorothy McGguire. 16.10 ► Draumabíllinn (DasTraumauto). Þýsk heimildamynd í tveimur hlut- um um hönnun og fram- leiðslu bíla. Seinni hluti á dagskráaðvikuliðinni. 17.00 ► FalconCrest. 18.00 ► Popp 18.30 ► Bílasport. Endurtekinn og kók. þátturfrá síðastliðnum miðviku- degi. 19.19 ► 19:19. 19.19 ► 19:19. Fréttir. 20.00 ► Séra Dowiing. 20.50 ► Fyndnarfjöl- skyldumyndir. 21.20 ► Tvídrangar. fÆSTÖD 2 22.10 ► Kína-klíkan (Tongs). Gideon Oliverá hérí 23.40 ► Jekyll og Hyde. höggi við aldagamlar hefðir þegar hann reynir að koma Bönnuð börnum. í veg fyrir að einn nemenda hans verði fórnarlamb 1.20 ► Herstöðin. Strang- þeirra. Tveirflokkar eiga í útistöðum íChinatown í New lega bönnuð börnum. York og svífast einskis til aðverja heiðursinn. Strang- Lokasýning. lega bönnuð börnum. 2.55 ► Dagskrárlok. ÚTVARP © RÁS 1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Svavar A. Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músik að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Söngvaþing. Guðmundur Jónsson, Karlakór Reykjavikur, Erling Ólafsson, Hreinn Pálsson, Guðrún Á. Símonar, Leikbræður og Haukur Mortbens syngja. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. Listasmiðja barnanna. Umsjón: Ás- geir Eggertsson og Helga Rut Guðmundsdóttir. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnír. 10.25 Fágæti. Jörg Demus leikur verk eftir Ludwig van Beethoven á pianó sem smíðað var i Vínar- borg árið 1825 og var í eigu tónskáldsins. - Bagatellur ópus 126, númer 1-4. - Píanósónata númer 30 i Es-dúr ópus 109. 11.00 I vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Undan sólhlífinni. Tónlist með suðrænni sveiflu. Allt breytist Sl. miðvikudag samþykkti borg- arstjórnarflokkur Sjálfstæðis- flokksins að styðja Markús Öm Antonsson í kjöri til embættis borg- arstjóra í Reykjavík. Þar með hverf- ur Markús Örn úr stóli útvarps- stjóra. KveðjuorÖ Um leið og undirritaður óskar Markúsi til hamingju með nýja starfið er við hæfi að líta yfír farinn veg. Markús Örn Antonsson hefír starfað sem útvarpsstjóri síðan 1985. Markús Örn tók við Ríkisút- varpinu á tímum mikilla hræringa í útvarps- og sjónvarpsheiminum. Margir töldu Ríkisútvarpið gamal- dags og að Stöð 2 og Bylgjan væru einar í takt við nýja tíma. Þá saum- aði að RÚV er frægar sjónvarps- stjörnur á borð við Omar Ragnars- son hlupu á brott. Stjómmálamenn voru jafnvel andsnúnir Ríkisútvarp- inu á þessum tíma og seildust í sjóði 13.30 Sinna. Menningarmál í vikulok. Umsjón: Þor- geir Ólafsson. 14.30 Átyllan. Staldraö við á kaffihúsi, tónlist úr ýmsum áttum. Að þessu sinni tyllum við okkur niður i Marseilles og í París. 15.00 Tónmenntir, leikir og lærðir fjalla um tónlist: islensk leikhústónlist. Umsjón: Áskell Másson. (Einnig útvarpað annan miðvikudag kl. 21.00.)- 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Mál til umræðu. Stjórnandi: Jón Ólafsson. 17.10 Strengjakvartett í G-dúr ópus 161. eftir Franz Schubert. Emerson kvartettinn leikur. Umsjón: Knútur R. Magnússon. 18.00 Sögur af fólki. Frásögn Tryggva Gunnarsson- ar af upphafi verslunarhreyfingar meðal bænda í Eyjafirði. Umsjón: Þröstur Asmundsson (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað fimmtudag kl. 17.03.) 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi.) 20.10 Út í sumarið. (Endurtekinn þáttur frá föstu- degi.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Þar faeddist Jón Sigurðsson. Finnbogi Her- mannsson tengir saman nútið og fortið á Hrafns- eyri á fæðingardegi Jóns Sigurðssonar. (Frá Isafirði.) (Endurtekinn þáttur frá 17. júní.) 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í léft spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Magnús Blöndal Jóhannsson tónskáld. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. stofnunarinnar. En þó bárust alltaf aurar úr hinum mikla vasa sem seint tæmist. Samt hefði RÚV get- að tapað í stríðinu við einkastöðv- amar, það er að segja ef fjármálum Stöðvar 2 hefði verið sæmilega stjórnað. En Ríkisútvarpið hefur eftir mætti aðlagast hinum nýju og breyttu aðstæðum í fjölmiðlaheim- inum án þess þó að glata sínu gróna svipmóti. Þar hefur Markús Örn vafalítið haft sín áhrif og getur hann skilið sáttur við blómlegt bú þótt alltaf megi nú breyta og bæta. Ferskir straumar Oft er nú rólegt í þjóðmálum í þinghléi. En það er samt alltaf eitt- hvert vesen á íslendingum. Þannig rambar Álafoss, þetta gróna ullar- iðnaðarfyrirtæki, þessa dagana á gjaldþrotsbarmi. En nú sigla íslend- ingar inn í vestrænt markaðssamfé- Iag og þá gilda ekki lengur fimm- áraáætlanir. í slíku samfélagi berj- 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 8.05 Istoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 9.03 Allt annað líf. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað miðviku- dag kl. 21.00.) 17.00 Með grátt I vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með T'Pau. Lifandi rokk. (Endur- tekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.) 20.30 Lög úr kvikmyndum. - Kvöldtónar. 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Guðrún Gunnars- dóttir. (Einnig útvarpað kl. 02.05 aðfaranótt föstu- dags.) 0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdótt- ir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 01.00.) 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. ast fyrirtækin á markaðnum að mestu án afskipta ríkisvaldsins. Þessi breyting er vissulega sárs- aukafull en óhjákvæmileg ef íslend- ingar vilja komast áfram í veröld- inni. Og svo siglir samfélag vort líka hraðbyri til móts við Evrópu- samfélagið. Samningar um hið evr- ópska efnahagssvæði opna efna- hagslíf okkar nánast upp á gátt og þá harðnar samkeppnin enn. Þessar breytingar hljóta að styrkja efna- hagslíf vort. En samt eru blikur á lofti. Þannig er heldur aumt líf að eiga allt sitt undir velvilja embættis- mannahóps í Brussel. Þessi óhugn- anlega valdamiklí hópur gæti tekið upp á því að banna okkur að borða hákarl svo dæmi sé tekið. Nú og svo eru það fyrirtækin. Undirritaður býst eins við því að starfa fyrir Murdoch karlinn á morgun. í þess- um harða heimi þekkja nefnilega fáir sinn næturstað. Menn vinna jafnvel við fyrirtæki sem þeir hafa ekki hugmynd um hver á og rekur. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.) 4.00 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. , 5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. AÐALSTÖÐIN AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Eins og fólk er flest. Laugardagsmagasín Aðalstöðvarinnar i umsjá Evu Magnúsdóttur, Inger Önnu Aikman og Ragnars Halldórssonar. 15.00 Gullöldin. Umsjón Asgeir Tómasson og Berti Möller. Rykið dustað af gimsteinum gullaldarér- anna og fjallað um uppruna laganna, tónskáldin og flytjendurna. 17.00 Sveitasælumúsik. Umsjón Pétur Valgeirs- son. 19.00 Kvöldtónar að hætti Aðalstöðvarinnar. 20.00 í Dægurlandi. Umsjón Garðar Guðmunds- son. 22.00 Viltu með mér vaka. Óskalagasiminn er 626060. 24.00 Næturtónar. Umsjón Randver Jensson. Dæmi: Breskur kunningi undirrit- aðs hefur um áratuga skeið starfað í grónu bresku fyrirtæki. Fyrir nokkrum árum keypti voldug bandarísk samsteypa fyrirtækið. Umsvifalaust var skipt um lykil- menn en sú dýrð stóð ekki lengi því enn stærri samsteypa keypti það skömmu síðar og þannig koll af kolli. Kvaðst kunninginn ekki þola lengur við í fyrirtækinu þar sem nýir og nýir framagosar bitust um völdin og hann vissi varla hver stjórnaði. En hvernig kemur þessi pistill við fjölmiðlarýni? Jú, það er sáralítið fjallað í sjónvarpinu um þessar miklu breytingar á lífí okkar Islendinga nema helst í almennum fréttum. Er ekki tímabært að skipa harðsnúinn fréttamannahóp er hef- ur það verkefni að skýra þessa miklu byltingu fyrir okkur sem heima sitjum fjarri valdastólum? Ólafur M. Jóhannesson ALFA FM-102,9 ALFA FM 102,9 10.30 Blönduð tónlist. 12.00 Istónn. [slensk tónlist kynnt og leikin. Umsjón Guðrún Gísladóttir og Ágúst Magnússon. 13.00 Létt og laggott. Kristinn Eysteinsson. 15.00 Eva Sigþórsdóttir og Tholly Rósmundsdóttir leika nýja og gamla tónlist. 17.00 Blönduð tónlist. 18.00 Með hnetum og rúínum. Umsjón Hákon ' Möller. 19.00 Blönduð tónlist. 22.00 Það sem ég er að hlusta á. Umsjón Hjalti Gunnlaugsson. 24.00 Dagskrárlok. FM 98,9 8.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Laugardags- morgun að hætti hússins. Kl. 11.30 mæta tippar- ar vikunnar og sþá i leiki dagsins I ensku knatt- spyrnunni. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Brot af þvi besta í hádeginu. Hafþór Freyr. 12.15 Sigurður Hlöðversson ásamt dagskrárgerð- arfólki Bylgjunnar. Kl. 14 hefjast tveir leikir í 1. deild Islandsmótsins í knattspyrnu, Samskipa- deild; Víðir - Breiðablik og FH - IBV. (þróttadeild- in fylgist með þessum leikjum. 17.00 Laugardagsupphitun. Kristófer Helgason. Kl. 17.17 Fréttaþáttur. 19.30 Fréttir frá Stöð 2. 19.50 Kristófer Helgason. 22.00 Heimir Jónasson spjallar og spilar. 3.00 Kjartan Pálmarsson á næturvaktinni. FM#957 EFF EMM FM 95,7 9.00 Jóhann Jóhannsson. 10.00 Ellismellur dagsins. 11.00 Litið yfir daginn. 13.00 Hvað er að gera? Valgeir Vilhjálmsson og; Halldór Backman. 14.00 Hvað ert að gera í Þýskalandi? 15.00 Hvað ertu að gera í Svíþjóð? 15.30 Hvernig er staðan? Iþróttaþáttur. 16.00 Hvernig viðrar á Haiwaii? 16.30 Þ$ er að heyra í Islendingi sem býr á Kana- rieyjum. 17.00 Auðun Ólafsson. 19.00 Ragnar Mál Vilhjálmsson. 23.00 Úrslit samkvæmnisleiks FM verður kunn- gjörð. 03.00 Luðvík Ásgeirsson. FM 102 * 104 STJARNAN FM102 9.00 Helgartónlistin. Jóhannes B. Skúlason. 13.00 Lífið er létt. Klemens Arnarson og Sigurður Ragnarsson sjá um magasinþátt. 17.00 Taktföst tónlist. Arnar Bjarnason. 20.00 Upphitun. Haraldur Gylfason. 22.00 Stefán Sigurðsson. 03.00 Næturpopp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.