Morgunblaðið - 22.06.1991, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 22.06.1991, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAQUR 22. JÚNÍ 1991 Kolbrún Þóra Oddsdóttir og Erla Stefánsdóttir skoða álfabyggð í Elliðaárdalnum. Jónsmessuhald í Arbæjarsafni - fra hádegi til miðnættis SÉRSTÖK dagskrá á veg- um Árbæjarsafns vegna hinna margvíslegu þjóðtrú- ar sem við Jónsmessuna er bundinn verður haldinn sunnudaginn 23. júní. Hefst dagskráin kl. 14.30 með sýningu Þjóðdansafélags íslands við Dillonshús. Um kl. 15.00 mun sína Árni Björnsson þjóðháttafræðing- ur haida erindi. Eins og endra- nær á sunnudagseftirmiðdög- um, kl. 13.30 til 17.00 verða handverksmenn að stöfum á safnsvæðinu, harmónikan verður þanin, lummur bakað- ar og fleira. Einnig_ verður kvölddag- skrá á Árbæjarsafni. Hefst hún kl. 22.30 með stuttu er- indi um þjóðtrú í kaffihúsinu, Dillonshúsi. Síðan, eða um kl. 23.00, verður haldið í göngu- ferð um Elliðaárdalinn undir leiðsögn Kolbrúnar Þóru Oddsdóttur landslagsarki- tekts og Erlu Stefánsdóttur. Verður þá svipast um eftir jurtum og steinum en einnig kannaðar jarðálfabyggðir. (Úr fréttatilkynningu) Jónsmessuhátíð við Norræna húsið JÓNSMESSAN verður haldin hátíðleg við og í Norræna húsinu í dag, laug- ardaginn 22. júní. Að hátíð- inni standa norrænu vinafé- lögin og Norræna húsið. Dagskráin hefst kl. 20.00 og verður þá maístöng, blóm- um skrýdd, reist á flötinni við húsið og dansað kringum stöngina að sænskum sið. Farið verður í ýmsa leiki með yngri kynslóðinni og kveikt verður í bálkesti kl. 22.00. Grettir Björnsson leikur á harmóniku og félagar úr Þjóð- dansafélaginu taka sporið, en auk þess verður almennur söngur og vænst er virkrar þátttöku allra viðstaddra í dansi og söng. Vísnavinir verða einnig á staðnum og skemmta með norrænum vísum. Kaffistofan sér um veiting- ar og seldar verða pylsur, grillaðar á útigrilli. Aðgangur er ókeypis og öllum er velkomnir að taka þátt í Jónsmessufagnaðinum. VAGNHÖFÐA 11, REYKJAVÍK, SÍMI 685090 DANSLEIKUR I KVOLD KL.22 - 03 Mjómsveit Jóns Sigurðssonar leikur Söngkona: Hjördís Geirs. ásamt Þorvaidi Halidórssyni. ÞHM, SHH K0MA FYRiR kl. 23.30, VERÐUR B0ÐH9 UPP/Í JÚNSMESSUOUIBfVHG Ath. Getum tekið að okkur í kvöldverð stóra og smáa hópa með litlum lyHrvara. Pöntunarsímar 685090 og 670051. Okkar verð á príréttuðum kvöldverði er frá kr. 1.900,- Allar ueítingar á gamla verðimi. á nýja dansgólflð okkar, sem er það rsta og besta f borginni. j—, hress. Verið velkomin. | .Lk | ið er í Ártúni |fl§É Kvennahlaup: \ Hlaupið af stað kl'. 14 KVENNHLAUPIÐ hefst við Flataskóla við Vífil- staðaveg í Garðabæ kl. 14 í dag. Einnig verður hlaup- ið frá 12 öðrum stöðum úti á landsbyggðinni. Konur á öllum aldri eru hvattar til að taka þátt í hlaupinu og geta þær valið að hlaupa 2 eða 5 kílómetra. í fyrra tóku 2.400 konur þátt í hlaupinu í Garðabæ og 3.000 konur á landinu öllu. Þátttakendur í hlaupinu eru hvattir til að mæta tímanlega við rásmarkið við Flataskóla en að sögn Gunnars Einarssonar, íþrótta- og tómstundafull- trúa í Garðabæ, mun lúðra- sveit leika upphitunarmars við rásmarkið áður en hlaupið-hefst. Eftir stutta upphitun hefst svo sjálft hlaupið og ráða þátttak- endur hvort þeir hlaupa, skokka, ganga eða jafnveí hjóla annað hvort 2 eða 5 kílómetra í Garðabænum. Að loknu hlaupinu fá allir þátttakendur verðlauna- pening en boðið verður upp á veitingar og skemmtiat- riði við rásmarkið. Skrán- ing og afhending á bolum hefst við Flataskóla kl. 11 í morgun. Nefnd á vegum íþrótta- og tómstundaráðs Garða- bæjar til eflingar íþrótta- iðkunar kvenna sér um hlaupið og leggur hún áherslu á að fá konur á öllum aldri til taka þátt í hlaupinu. Markmið þess er að sögn Gunnars Einars- sonar að undirstrika mikil- vægi hollrar hreyfingar og útiveru og benda á mikil- vægi almenningsíþrótta. Fyrirmynd kvennahlaups- ins er komin frá Finnlandi þar sem 30.000 konur á öllum aldri taka árlega þátt í hlaupi af þessu tagi. Þátttökugjald í hlaupinu er 300 krónur. p | Metsölublaó á hverjum degi! INCÓLFS CAFÉ i^nj^híiijss Nýr skemmtistaéur í hjarta borgarinnar Opiðfrá kl. 23-03 „Snittupartý“ kl. 24 Frítt inn til kl. 23.30 Snyrtilegur klæðnaður Eyjólfur Kristjánsson skemmtir gestum á efri hæðinni Ingólfscafé, Ingólfsstræti, sími 14944. GMnlm skemmta f kvöld snyrtilegur klæðnaður NILLABAR ÓLI BLAÐASALI heldur uppi stuði opið 18.00 - 03.00 ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► OPIÐ FRÁJ9 TIL 3. ÞAUIVÖ skemmta 34 m NSDfEHI skemmtir í kvöld frákl.22.ti!3. ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 ptórgmmMfifoifo Gódcin daginn! Hefst kl. 13.30_____________________________________ | Aðalvinningur að verðmæti_________________________________ g| 100 bús. kr. If --------------r.-7------------------ Heildarverðmæti vinninqa um — TEMPLARAHOLLIN __________300 bús. kr.______________ Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.