Morgunblaðið - 22.06.1991, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.06.1991, Blaðsíða 5
Ismsiu AUSnSIHlSIBF.U «1 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ 1991 5 í TILEFNl AF OPNUN PERLUNNAR, ÚTSÝNISHUSS HITAVEITU FJÖLSKYLDUHÁTÍÐ í ÖSKJUHLlÐ REYKJAVÍKUR Á ÖSKJUHLÍÐ, EFNIR HITAVEITAN TIL FJÖLSKYLDUSKEMMTUNAR UTAN HÚSS OG INNAN NÚ UM HELGINA. ÞETTA ER KJÖRIÐ TÆKIFÆRI TIL AÐ KYNNAST ÚTIVISTARMÖGULEIKUM ÖSKJUHLÍÐAR UM LEIÐ OG PERLAN ER SKOÐUÐ í FYRSTA SINN. VEGNA OPNUNAR PERLUNNAR LAUGARDAG1NN 22. JÚNl' OG SUNNUDAGINN 23. JÚNl. Dagskrá frá kl. 14 til 17 Laugardagur 22. júní Uti Inni 14.00 Lúðrasveit Reykjavíkur 14.10 Píanóleikur 14.30 Brúðubíllinn 14.30 Karlakórinn Fóstbræður 14.50 Grænjaxlar, söngleikur 15.00 Gönguferðir um Öskjuhlíðina undir leiðsögn félaga úr Skógræktarfélagi Reykjavíkur 15.00 Píanóleikur 15.10 Götuleikhús ogTóti trúður 15.30 Atriði frá Iistahátíð æskunnar 16.00 Eyfi og Stebbi 16.30 Götuleikhús og Tóti trúður Sunnudagur 23. júní Útí Inni 14.00 Lúðrasveit Reykjavíkur 14.00 Píanóleikur 14.25 Leikhús í tösku 14.45 Brúðubíllinn 14.30 Bamakór Bústaðakirkju 15.10 Gönguferðir um Öskjuhlíðina undir leiðsögn félaga úr 15.00 Píanóleikur Skógræktarfélagi Reykjavíkur 15.30 Atriði frá listaliátíð æskunnar 15.30 Götuleikhús ogTóti trúður 16.00 Hljómskálakvintettinn Með hlýrrí kveðju Bamaleiktæki verða úti frá kl. 14.00 til 17.00 báða dagana. Fjölbreyttar veitingar á kynningarverði. Hitaveita REYKJAVÍKUR VELKOMIN í PERLUNA' NÚ OG UM ALLA FRAMTÍÐ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.