Morgunblaðið - 22.06.1991, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 22.06.1991, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ 1991 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) a* Hrúturinn gæti orðið illilega fyrir barðinu á töfum í dag. Hann ætti samt að reyna að halda skapstillingu sinni. Kvöldinu verður best varið heima. Naut (20. apríl - 20. maí) Nautið breytir ferðaáætlun sinni. Það ætti að fara fyrr eða seinna af stað en það ætlaði sér. Erfiðar samningaviðræður reyna á þolinmæði þess. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Tvíburinn á í eijum við nákom- inn aðila út af peningamálum. Málamiðlun er lausnarorðið. Hann eyðir meira en hann ætlaði þegar hann fer út að skemmta sér í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hjfé Krabbinn má ekki flýta sér svo mikið að hann stofni lífi sínu í hættu. Hann ætti að byija á nýjum viðfangsefnum núna. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Breytingar á tímaáætlun hafa í för með sér að ljónið fær aukið olnbogarými. Því hættir mjög til að ýta verkefnunum á undan sér núna. Það ætti að keppa að því að nota frítíma sinn á uppbyggjandi hátt. Meyja (23. ágúst - 22. september) Meyjan fær gesti á óhentugum tíma. Kvöldið verður besti tími dagsins hjá henni. Hún ætti að fara varlega með krítar- kortið sitt. VOg (23. sepl. - 22. október) Ovæntar breytingar verða í starfi vogarinnar núna. Hún ætti að taka sig saman og byija á einhveiju nýju sem byggir á frumkvæði hennar. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) G|jj0 Sporðdrekinn þarf að gi-eiða aukakostnað ef hann er á ferðalagi. Hann ætti að gæta að heilsu sinni ef hann borðar á stöðum sem hann þekkir ekki til. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) {&) Bogmaðurinn kann að fara gáleysislega með peninga í dag. Hann ætti að vera á varð- bergi gagnvart skyndiákvörð- unum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin ætti að reyna að halda ró sinni þó að einhver láti hana biða í dag. Haldgóð skýring kann að vera fyrir töf- inni. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Það er hætta á að vatnsberinn sleppi reiðinni lausri ef hann verður fyrir óvæntum og end- urteknum truflunum í dag. Hann kemur flestu en ekki öllu í verk af því sem hann ætlaði að gera. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) TfL Fiskurinn hefur enga þolin- mæði/til að standa í funda- haldi núna. Hann ætti að ein- beita sér að hugðarefnum sínum. Stjörnuspána á aó lesa sem dœgradv'öl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLENS FÖRO/H ttéÐAN, 2----- PA&BI / Hég. (SEIS.U/H V/Þ EtCtc.EG.T AtVNAÞ EN þfrELA OG { PÚLAJ GRETTIR ÉG Etf LEIKAf?|/ EN.NEEl ••• OF 5TGTTUR SEGJA þER/... TOMMI OG JENNI 1 / / 7/1 tm a M LJOSKA ... T-' II Id .... - / ' ALF&EÐIOROABbK S£M nÆGreeAoF* Fyae yw FA£A AE> 0OBOA K/ÖLOAAAT jV t ' letga Fyens - ÞAO /AiZ t/INGIA&nj- /II IrTfer < oiiíi ÁrÁi as bMArOLK „Aðgerðarleysi er algeng orsök ‘Algengt í fólki í kyrrsetustörf- þarna hefurðu það, skilurðu? Þú ert eymsla í öxl.“ um ...“ í kyrrsetustarfi... um .. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Suður var ekki í -nokkrum vafa um að tígulnía vesturs væri einspil. Hann var svo hug- fanginn af þeirri niðurstöðu sinni að hann tapaði slemmu á hættunni. Austur gefur; allir á hættu. Norður ♦ ÁD2 V85 ♦ K865 + Á953 Vestur Austur ^983 || || || ¥9762 ¥ ADG104 ♦ 9 ♦ G1042 ♦ G8762 ♦KD10 Sudur ♦ KG10764 ¥ K3 ♦ ÁD73 ♦ 4 Vestur Pass Pass Pass Pass Norður Austur — 1 hjarta 3 hjörtu Pass 4 lauf Pass 5 spaðar Pass Pass Pass Suður 2 spaðar 3 spaðar 4 tíglar 6 spaðar Útspil: tígulnía. Hvað gerði sagnhafi af sér? Hann hugsaði ekki spilið til enda, lið fyrir lið. Hann drap réttilega á tígulkóng, en lét ÞRISTINN heima. Það var dýrt spil. Eftir að hafa tekið þrisvar tromp, reyndi hann að sleppa í gegn með tíguláttuna, en austur stakk tíunni á milli. Nú var að- eins ein innkoma eftir í blindum og það átti bæði eftir að svína tígli og spila að hjartakóng. Þennan samgangsvanda má leysa með því að fleygja tígulsjö- unni undir kónginn. Auðvelt á pappírnum, en við borðið i fyrsta slag, henda siík mistök bestu menn. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson í þýzku Bundesligunni í vetur kom þessi staða upp 'i skák alþjóð- lega meistarans dr. Reefschlager (2.380), Hamburger SK, sem hafði hvítt og átti leik, og stór- meistarans Uwe Bönsch (2.470), Bayern Múnchen. 18. Bxh7+! - Kxh7 (Eftir 18. - Kf8 19. Rg6+ - Ke8 20. Dh5 á svartur ekki vörn við hinni óvenjulegu hótun 21. Bg8.) 19. Dh5+ - Kg8 20. Rg6 - Hff8 - 21. Hael - Hfe8 22. Hxe6 - Bxe6 23. Rd3 og svartur gafst upp. Þessi skák var tefid í næst- síðustu umferð og hefði getað kostað Bæjarana Þýzkalands- meistaratitilinn, því Hertneck tap- aði einnig sinni skák. Gamla Múnchen-gengið, Kindermann, Bischoff og Hickl, stóð hins vegar fyrir sínu. Þeir unnu allir og naumur sigur á Hamborgurunum var í höfn. í þýzku Bundesligunni eru það stig sem eru talin en ekki vinningar, á sama hátt og í bolta- íþróttum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.