Morgunblaðið - 22.06.1991, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 22.06.1991, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ 1991 ^ Sími 16500 LAUGAVEGI 94 SAGA ÚR STÓRBORG STJÖRNUBÍÓ SVNIR GAMANMYNÐ SUMARSINS Spéfuglinn Steve Martin, Victoria Tennant, Richard E. Grant, Marilu Henner og Sarah Jessica Parker í þessum frábæra sumarsmelli. Leikst jóri er Mick Jackson. Myndin segir frá geggjaða veðurmanninum Harris K. Telemacher, sem er orðinn dauðleiður á kær- ustunni, starfinu og tilverunni almennt. Frábær tónlist. Sýndkl. 5,7,9og11. STÓRMYND OLIVERS STONE thea door5 SPECTRal recoRDIJJG . □□lDOLBY5TEREO|a[-l Sýnd í B-sal kl. 9 og 11.25. Bönnuðinnan 14ára. AVALON ***'/, SV.Mbl.* * * '/, GE.DV. Sýnd í B-sal kl. 6.50. POTTORIUIARNIR - Sýnd í B-sal kl. 5. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SÖNGVASEIÐUR Thc Sound of Music. Sýningar á sfóra sviðinu. ALLAR SÝNINGAR UPPSELDAR. SÖNGVASEIÐUR VERÐUR EKKITEKINN AFTUR TIL SÝNINGA í HAUST Ath. Pantanir sækist minnst viku fyrir sýningu - annars seldar öðrum. Miðasala í Þjóðleikhúsinu við Hverfisgötu sími 11200. Græna línan: 996160. Leikhúsveislan í Þjóðleikhúskjallaranum föstudags- og laugardagskvöld. Borðapantanir í gegnum miðasölu. |' I NÝR íslenskur katta- sandur er kominn á markað undir heitinu Brandur kattasandur. Sandurinn er í fjögurra kílóa plastpokum. Sandurinn er grófur, þannig að erfiðara er fyrir köttinn að dreifa honum úr kassan- um. Einnig drekkur sandur- inn vel í sig og heldur vel lykt. Upplýsingar gefur Svafar Jóhannesson, hjá Sandsölu Jóhannesar Hannessonar, Smiðshöfða 19. ■ SNIGLARNIR efna til mótorhjóladags laugardag- inn 22. júní. Markmið hjóla- dagsins er að efla samstöðu mótorhjólamanna um allt land og vekja athygli á bar- áttumálum hjólamanna og beijast fyrir bættn umferð- armenningu. Safnast verður saman á Hallærisplaninu kl. 13.30 og lagt af stað í hóp- akstur kl. 14.00, stoppað á Austuivelli kl. 15.00 og hald- inn fundur um málefni mót- orhjólamanna. Markmiðið er að allir hjólamenn á landinu, hver í sinni heimabyggð, haldi hjóladaginn hátíðlegan. ■ UNDANFARIN ár hef- ur veitingastaðurinn Þrastalundur við Sog boðið gestum upp á málverkasýn- ingar á sumrin. Um þessar mundir sýndir Edwin Kaab- er þar málverk, flest unnin í akrýl. Stendur sú sýning frá 17. júní til 7. júlí nk. Er þetta 5. einkasýníng Edwins og eru allar myndirnar til söiu. ÍHraði, spenna og mikil átök. Víkingasveitin fær það verk- efni að uppræta illræmdan eiturlyfjabarón, sem erfitt er að komast að vegna verndunar stiórnvalda a staðnum. AÐVÖRUN: í myndinni eru nijög ljót atriði sem eru alls ekki við hæfi allra. Leikstjóri: AARON NORRIS. Aðalhlutverk: CHUCK NORRIS, BILLY DRAGON, JOHN P. RYAN. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. CHER, BOB HOSKINS og WINONA RIDER, undir leikstjórn RICHARDS BENJAMIN, fara á kost- eldf jörugu um í þessa grínmynd. Myndin er full af frábærum lögum, bæði nýjum og gömlum, sem gerir myndina að stór- góðri skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Mamman, sem leikin er af CHER, er sko engin venjuleg mamma. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. FRAMHALDIÐAF CHINATOWN TVEIRGÓÐIR Sýnd kl.5,9.05 og 11.05. Bönnuð innan 12 ára. ALLTIBESTA LAGI (Stanno tutti bcnc) eftir sania lcik- stjóra og „PARA- DÍSARBIÓIÐ". Sýnd kl. 7. Kaupfélags Króksfjarðar: 8 milljóna kr. hagnaður Miðhúsum, Heykhólasveit. AÐALFUNDUR Kaupfé- lags Króksfjarðar var hald- inn laugardaginn 15. júní í Hótel Bjarkarlundi og kom þar fram að kaupfélagið skilað 8 milljóna króna gróða. Kaupfélag Króksfjarðar er eitt af fáutn kaupfélögum landsins sem alltaf hefur skil- að tekjuafgangi. Eiríkur Snæbjörnsson bóndi á Stað á Reykjanesi var kosinn í stjórn í staðinn fyrir Reínhard Reynisson fyrtver- andi sveitarstjóra á Raufar- höfn. Kaupfélagsstjóri er Sig- urður R. Bjarnason og for- maður kaupfélagsstjórnar er Þórður Jónsson bóndi í Árbæ á Reykjanesi. - Sveinn. DÍfiBCRG' SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA VALDATAFL i ■ír1'4 > í- > - * - ..,í" j '--á ★ * *>/2 SV. MBL. * * ★>/, SV. MBL. MHJUEI2*S CCCSSIN€ ★ ★ ★ ★ DV. ★ ★ ★ ★ DV. HER ERU ÞEIR COHEN-BRÆÐUR, JOEL OG ETHAN, KOMNIR MEÐ SÍNA BESTU MTND TIL PESSA, „MILLERS CROSSING", SEM ER STÓR- KOSTLEG BLANDA AE GAMNI OG SPENNU. ER- LENDIS HEFUR MYNDIN FENGIÐ FRÁBÆRAR VIÐTÖKUR ENDA ER HÚN „ÞRILLER" EINS OG ÞÆR GERAST BESTAR. „MILLER'S CROSSING" STÓRMYND COHEN-BRÆÐRA. ERLENDIR BLAÐADÓMAR: 10 AF 10 MÖGULEGUM K.H. DETROIT PRESS. ÁHRIFAMESTA MYND ÁRSINS 1991 J.H.R. PREMIERE. MEISTARAVERK COHEN BRÆÐRA C.F. COSMOPOLITAN. Aðalhlutverk: Gabriel Byrne, Albert Finney, John Turturro, Marcia Gay Harden. Framl.: Ethan Cohen. Leikstjóri: Joel Cohen. Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.10. Bönnuð innan 14ára. HROIHOTTUR Í'ík dúvúnture. Tkt romtrtuT. lhe iegetuf. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. ★ ★★SV MBL. EYMD Sýnd kl. 5,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. HÆTTULEGUR LEIKUR - Sýnd kl. 7. Nýfundnaland nefnist Vínland í sólarhring SÚ FRÉTT hefur borist frá St. John’s, höfuðborg Ný- fundnalands, að landsstjórnin þar hafi gefið út tilskipun þess efnis að frá miðnætti 1. ágúst þessa árs til miðnætt- is 2. ágúst, eða í einn sólarhring, skuli þessi landshluti Kanada bera heitið Vínland. Er þetta gert til að heiðra minningu Leifs Eiríkssonar og landafunda hans fyrir 1000 árum, þá er hann fann meginland Norður-Ameríku og gaf því heitið Vínland. Þetta kemur fram í frétt frá utanríkisráðuneytinu. Þar segir ennfremur: “Svo sem kunnugt er er eftirlíking Gaukstaða- stendur nú yfir sérstakt skipsins, frá Noregi vestur kynningarátak af hálfu ís- lands og Noregs til að minn- ast sjóferða víkinga vestur um haf fyrir um það bil 1000 árum, en einn liður í þvi kynningarátaki er sigling víkingaskipsins „Gaia“, sem um haf með viðkomu á Ork- neyjum, Hjaltlandseyjum, Færeyjum, Islandi, Græn- landi og Nýfundnalandi, ásamt ýmsum fleiri höfnum á meginlandi Norður- Ameríku."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.