Morgunblaðið - 22.06.1991, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ 1991
25
ATV| I
Afgreiðslustörf Óskum eftir áhugasömum starfskrafti við afgreiðslustörf frá kl. 9.00-14.00 í Heilsuhús- inu í Kringlunni. Nánari upplýsingar veittar í síma 27058. Heilsuhúsið. „Au - pair“ óskast til íslensk/amerískrar fjölskyldu í New York City. Ráðningartími er eitt ár frá ágúst 1991. Upplýsingar í síma 657996. Fóstrur - þroskaþjálfar Á Höfn í Hornafirði er einn leikskóli. Þangað bráðvantar fóstrur til starfa. Húsnæði ásamt flutningsstyrk í boði. Einnig vantar þroskaþjálfa eða fóstru í sér- stuðning. Upplýsingar gefur forstöðumaður leikskól- ans í síma 97-81315 og heima í síma 97-81084.
Annan stýrimann vantar til afleysinga á Bjarna Ólafsson AK-70, sem stundar rækjuveiðar og frystir aflann um borð. Upplýsingar í síma 93-11675.
Leikskólastjóri (fóstra) Laus er staða leikskólastjóra við leikskólann á Patreksfirði. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Pat- rekshrepps í síma 94-1221.
Menntaskólinn við Sund Á skrifstofu skólans er laust til umsóknar starf skólafulltrúa. Góð kunnátta í ensku, Norðurlandamáli og ritvinnslu er áskilin. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, berist skrifstofu skólans fyrir 17. júlí nk. Umsækjandi þarf að geta hafið störf hinn 15. ágúst nk. Nánari upplýsingar veita kennslustjóri, skrif- stofustjóri og konrektor í símum 33419, 37300 og 37580. Rektor.
NORÐURSTJARNAN HF P.o. BOX 35 222 HAFNARFJÖRÐUR ICELAND rli\ PRODUCERS AND EXPORTERS OF CANNED AND FROZEN FISH Vélvirki Vélvirki eða maður vanur vélum óskast til starfa við viðhald á vélum og tækjum hjá iðnfyrirtæki. Uppýsingar um fyrri störf og reynslu sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 25. júní.
FJÖLBRflUTASKÖUNN BREIÐHOLTI Bókasafnsfræðing vantar við Fjölbrautaskólann í Breiðholti til afleysinga í eitt ár. Stöðuhlutfall 75%. Upplýsingar á skrifstofu skólans í síma 75600 til 28. júní 1991. Skólameistari.
t*.Æk.OAUGL ÝSINGAR
ÓSKASTKEYPT
Enskt leðursófasett
Viljum kaupa gamalt, vandað og vel með
farið enskt sófasett. Staðgreiðsla.
Vinsamlegast leggið inn tilboð á Mbl. fyrir
28. júní 1991 merkt: „Enskt sófasett -
13163“.
Lausafjáruppboð
Opinbert uppboð verður haldið við lögreglu-
stöðina á Keflavíkurflugvelli við Grænás,
laugardaginn 29. júní nk. kl. 14.00.
Seldir verða upptækir lausafjármunir svo
sem myndbandstæki, sjónvarpstæki, út-
varpstæki, hljómflutningstæki, úr, fatnaður,
búsáhöld, snyrtivörur o.fl.
Greiðsla við hamarshögg.
L ögreglustjórinn
á Keflavíkurflugvelli.
TILBOÐ - ÚTBOÐ
óskast í eftirtaldar bifreiðar og taeki, sem verða til sýnis þriðjudag-
inn 24. júni kl. 13-16 í porti á bak við skrifstofu vora i Borgartúni
7, Reykjavík, og víðar:
Tegundir: 1 stk.Toyota LandCrusierSTWTurbo 4x4 diesel Árgerð: 1988
1 stk. Daihatsu Rocky 4x4 bensín 1987
1 stk. Ford Bronco 11 4x4 bensín 1984
1 stk. Nissan Patrol pick up 4x4 diesel 1986
2 stk, Nissan Doublecap 4x4 diesel 1985
1 stk. Mitsubishi L-300 Mini bus 4x4 bensín 1985
1 stk. Mitsubishi L-300 sendibifr. 4x4 bensín 1985
3 stk. Subaru 1800 Gl station 4x4 bensín 1984-87
1 stk. ToyotaTercelstation 4x4 bensín 1986
1 stk. Audi 100CD bensín 1987
1 stk. Saab 900 i bensín 1988
3 stk. Voivo 244 bensín 1985-87
1 stk. Daihatsu Charade 1000 bensin 1985
1 stk. Fiat 127 Panorama bensín 1985
3 stk. Fiat 127 bensín 1985
Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins (vélaverkstæði) Borgartúni 5:
2 stk. Leyland 600 dieselvélar
Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins birgðastöð Jörfa:
1 stk. lyftari Bolinder LM-218 1965
Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins, Reyðarfirði:
1 stk. Champion 740 veghefill 1981
Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins, Akureyri:
1 stk. Champion 740 veghefill 1981
Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðendum.
Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi.
INIMKAUPASTOFIMUIM RÍKISIIMS
________BORGARTUNI 7. 105 REVKJAVIK_
TILKYNNINGAR
Tilkynning
Vegna hitaveituframkvæmda verður Vífils-
staðavegur í Garðabæ, milli Reykjanesbraut-
ar og Karlabrautar, lokaður allri umferð frá
kl. 8.00 laugardaginn 22. júní til kl. 23.00
sunnudaginn 23. júní 1991.
Vegfarendum er vinsamlegast bent á að aka
Hafnarfjarðarveg og Bæjarbraut á meðan.
Hitaveita Reykjavíkur.
Húsnæðisnefnd
Mosfellsbæjar auglýsir
Skv. reglugerð nr. 46/1991 ber húsnæðis-
nefndum að hafa á sinni hendi samræmingu
á öllu félagslegu húsnæði í sínu sveitarfé-
lagi, þ.e. kaupleiguíbúðum, leiguíbúðum og
eignaríbúðum. Þ.á m. íbúðir fyrir öryrkja og
aldraða.
í störfum sínum skal húsnæðisnefnd hafa
samráð og samvinnu við félög og félagasam-
tök, s.s. samtök aldraðra og fatlaða, hús-
næðissamvinnufélög og aðra þá aðila, sem
vinna að húsnæðismálum í sveitarfélaginu.
Skv. þessum skyldum sínum auglýsir nefndin
eftir því hvort einhverjir slíkir aðilar í Mos-
fellsbæ hyggjast sækja um lán úr Bygginga-
sjóði verkamanna til að byggja eða kaupa
félagslegar íbúðir í sveitarfélaginu fyrir
1. október nk.
Húsnæðisnefndin býður þeim aðilum upp á
samstarf og óskar eftir því að þeir gefi nefnd-
inni upp, hverjar þessar fyrirætlanir eru fyrir
4. september 1991.
Er þetta hér með auglýst skv. samþ. nefndar-
innar 11.06. 1991.
Mosfellsbæ, 21. júní 1991.
Húsnæðisnefnd Mosfellsbæjar,
Hlégarði, 270 Mos.
ÝMISLEGT
Sumarbústaðalönd
Til sölu sumarþústaðalönd úr landi Úteyjar
I við Laugarvatn. Þurrt og gott land til rækt-
unar á góðum útsýnisstað. Stutt í veiði. Kalt
vatn og möguleiki á heitu vatni.
Upplýsingar í síma 98-61194.
Útey I, Laugarvatni.
FUNDIR - MANNFA GNAÐUR
Vinsamlegast veitið athygli!
Rólfærír lungna-, asma-
og psoriasissjúklingar
einnig ellilífeyrisþegar
Þeir, sem hafa áhuga á að eyða skammdeg-
inu í heilbrigðu, suðrænu loftslagi, á fjárhags-
lega viðráðanlegan hátt, eru vinsamlegast
beðnir að mæta til fundar í dagstofunni á
Vífilsstöðum þriðjudaginn 25. júní kl. 13.00.
Þessi fundur verður ekki endurtekinn.
Samtök aðstoðarþjónustu, B.G.B.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð
Þriðjudaginn 25. júní 1991
fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum i dómsal
embættisins, Hafnarstræti 1, ísafirði, og hefjst þau kl. 14.00:
Brekkugötu 10, Þingeyri, þingl. eign Ólafs Gunnarssonar, eftir kröfum
Lífeyrissjóðs Vestfirðinga, veðdeildar Landsbanka íslands og Gúmmí-
bátaþjónustunnar hf. Annað og síðara.
Grundarstíg 2, Flateyri, þingl. eign Greips Þ. Guðbjartssonar, eftir
kröfu Eftirlánasjóðs Útvegsbanka íslands. Annað og síðara.
Hjallavegi 23, Suðureyri, þingl. eign Þóris Axelssonar, eftir kröfum
Straums hf., Hitaveitu Akraness og Borgarness, veðdeildar Lands-
banka íslands, Traðarbakka sf. og Hótels ísafjarðar. Annað og
síðara.
Hrannargötu 2, efri hæð, isafirði, þingl. eign Salómons Sigurðsson-
ar, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. Annað og síðara.
Stórholti 7, 1. hæð b, ísafirði, þingl. eign Kjartans Ólafssonar, eftir
kröfum veðdeildar Landsbanka íslands, Bæjarsjóðs isafjarðar, Lífeyr-
issjóðs Vestfirðinga og Ragnhildar Guðmundsdóttur. Annað og
síðara.
Stórholti 21, ísafirði, þingl. eign Húsnæðisnefndar isafjarðar, eftir
kröfu Vátryggingafélags islands. Annað og síðara.
Sindragötu 10, ísafirði, þingl. eign þrotabús Pólstæknis hf., eftir
kröfu Ríkissjóðs íslands.
Suðurgötu 9, ísafirði, þingl. eign Vélsmiðjunnar Þórs hf., eftir kröfu
innheimtumanns ríkissjóðs, Iðnlánasjóðs, Landsbanka íslands, Ríkis-
sjóðs islands og Iðnþróunarsjóðs. Annað og siðara.
Tangagötu 17, ísafirði, þingl. eign Halldóru Ingólfsdóttur, eftir kröfu
Tryggingastofnunar ríkisins. Annað og síðara.
Túngötu 17, neðri hæð og kjallara, isafirði, þingl. eign Guðmundar
K. Guðfinnssonar o.fl., eftir kröfu Bæjarsjóðs isafjarðar. Annað og
síðara.
Urðarvegi 62, ísafirði, þingl. eign Stefáns Dan Óskarssonar, eftir
kröfu Byggðastofnunar. Annað og síðara.
Bæjarfógetinn á isafirði.
Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu.