Morgunblaðið - 03.09.1991, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPTEMBER 1991
9
Neyöin fór ekki í f rí.
Enn er þörf fyrir
öf lugt hjólporstarf.
Gíróseólar liggja
frammi í bönkum
og sparisjóðum
K<rJ
HJALPARSTOFNUN
KIRKJUNNAR
VIPforVIP • VIPforVIP ‘VIPforVIP • VIPforVIP • VIPforVIP • vir,
o
k
5
KRAFTMIKIL OG
ÓDÝR DÆLA TIL
HEIMILISNOTA.
Með þessum handhægu háþrýstidælum eru fáanlegir
ýmsir fýlgihlutir. Leitiö nánari upplýsinga.
<
M
TS
D
k
i
<
5
<s
i
<
O
k
i
♦
<
f
k
i
<
ú
k
mm
■0
.
<
i
c
’<
i
<
I
HIA« dlAa0JdlA« dlA“OJdlA» dlAUMdlA« dlA^diA^dlA^IA?
KÓPAVOGI
DVirn SÍMI41000
% HAFNARFIRÐI
VS/7 SÍMI54411
Bílamarkaöurinn
v/Reykjanesbraut
Smiðjuveg 46e,
Kóp. Sími: y_
671800
GREIQSLUKJQR VIO ALLRA HŒFI
Volvo 740 GL '87, gullsans, sjálfsk., ek. 36
þ. km., 2 dekkjag., o.fl. V. 1290 þús.
Buick Rivera '80, hvítur, 8 cyl., sjálfsk., ek.
70 þ. km., rafm. í öllu, o.fl. Mjög gott ein-
tak. V. tilboð (skipti).
Chrysler Le Baron GTS '89, blár m/rafm.
í öllu, sjálfsk., ek. 50 þ. km. V. 1250 þús.
Toyota Coroila Sedan '88, hvítur, beinsk.,
ek. 72 þ. km. V. 620 þús.
Daihatsu Charade TS ’88 blásans, ek. 20
þ. km. V. 540 þús.
BMW 630 CS '77, 2ja dyra, beinsk., 6 cyl.,
sportfelgur o.fl. Ný skoðaður, sjaldgæfur
bíll. V. 780 þ. Góð greiðslukjör.
Chevrolet Blazer S-10 Sport (4.3 I) '88,
sjálfsk., m/öllu, ek. 35 þ. km. V. 1980 þús.
(sk. á ód).
Citroen CX,22TRS ’86, grásans, 5 g., ek.
125 þ. km., rafm. rúður, o.fl. V. 680 þús.
Daihatsu Rocky 4x4 ’86, ek. 68 þ. km.
V. 960 þús.
Dodge Dynasty '89, V6, sjálfsk., hvítur, ek.
58 þ. m. V. 1680 þús.
„Enskur eðalvagn" Jaguar XJ6 '81, rauður,
6 cyl., sjálfsk., sóllúga, rafm. í öllu. Gott
eintak. V. 1200 þús. (sk. á ód).
Ford Escort 1400 CL '87, 5 dyra, ek. 54
þ. km. V. 490 þús.
Ford Escort 1400 CL '87, 5 dyra, ek. 54
þ. km. V. 490 þús.
Honda Prelude 2000i '90, sjélfsk., ek. 15
þ. km. V. 1650 þús. (sk. á ód).
„Jeppi fyrir vandláta" Cherokee Limited
4.0I '90, rauður, sjálfsk., m/öllum aukahl.
ek. 30 þ. km. V. 2750 þús. (sk. á ód.)
Mazda 626 2000 GLX '88, 5 dyra, sjálfsk.,
rafm. í öllu. V. 1050 þús.
Mazda B 2600 Pickup Extra Cap m/plast-
húsi ’88, ek. 80 þ.km. V. 1300 þús.
MMC Colt GLX '90, 3 dyra, 5 g., ek. 11
þ. km. V. 890 þús.
MMC Lancer CLX '88, 5 g., ek. 52 þ. km.
Gott eintak V. 720 þús.
Nissan Patrol diesel (langur) '83, ek. 30
þ. km. á vél, 7 manna. V. 1150 þús.
Nissan Patrol langur ’89, ek. 60 þ. km.
V. 2.7 millj.
Nissan Sunny 1,5 4x4 station '87, 5 gíra,
ek. 77 þ.km. V. 750 þ.
Peugout 309 '87, 5 dyra, ek. 51 þ. km.
V. 490 þús.
Subaru 1800 st. 4 x 4 '89, afmælisútg. ek.
36 þ.km. V 1230 þús. (sk. á ód).
Subaru Legacy 1,8 '90, ek. 12 þ.km.
V. 1430 þ.
Toyota 4runner EFi '87, sjálfsk., ek. 41 þ.
km. V. 1750 þús.
Toyota Corolla Touring 4x4 ’89, ek. 31
þ. km. V. 1150 þús.
Toyota Corolla Touring GLi 4x4 '90, ek.
14 þ. km. V. 1350 þús.
Toyota Corolla XL 3ja dyra, '89, ek. 42 þ.
km. V. 740 þús.
Toyota Corolla XL Sedan ’88, beinsk., ek.
47 þ. km. V. 730 þús.
ATH.: 15-30% STADGREIÐSLUAFSL&TTUR flF ÝMSUM BIFREIÐUM.
Lífróður
Forustugrein DV í gær
fjallar um vanda flokks-
blaðanna og nefnist hún
„Deyjandi flokksblöð“.
Greinin er rituð af Ellert
B. Schram og fer hér á
eftir:
„Undanfama daga
hefur verið sagt frá erf-
iðri fjárhagsstöðu nokk-
urra dagblaða. Einkum
virðist ástandið hjá Þjóð-
viljanum slæmt en þar
hefur verið farið fram á
greiðslustöðvun og blað-
ið rær nú lífróður til að
komast hjá stöðvun og
gjaldþroti. Þá hefur ver-
ið sagt frá því að rekstur
Alþýðublaðsins og Press-
unnar hafi verið aðskil-
inn og haft orð á því að
útgáfu Alþýðublaðsins
verði hætt. Opinberlega
hefur ekki verið skýrt
frá stöðu Tímans, en þar
á bæ mun einnig ganga
erfiðlega að halda úti
blaðinu, enda hefur sala
Tímans farið síminnk-
andi á undanfömum
árum þótt þeir Tíma-
menn haldi því fram að
þeim hafi tekist að klóra
í bakkann með sérstakri
smáauglýsingaþj ónustu.
Hlutverk
Hér skulu ekki hafðar
uppi neinar hrakspár um
endalok þessara blaða.
Það verður vissulega eft-
irsjá að einhveiju eða
öllum af þessum blöðum
ef þau leggja upp laup-
ana. Það er misskilning-
ur ef menn halda að það
sé einhverjum fagnaðar-
efni ef Þjóðviljinn hættir
að koma út eða Alþýðu-
blaðið. Bæði þessi blöð
hafa sett svip sinn á
markaðinn, hafa þar átt
hlutverki að gegna og
stuðlað að samkeppni
sem er öðmm blöðum
holl og nauðsynleg. Þjóð-
viljiim hefur um áratuga
Flokkar og málgögn
Flokksblöðin svonefndu hafa um langt
skeið átt við rekstrarerfiðleika að stríða
og oft verið tvísýnt um, hvort þau lifðu
af baráttuna á blaðamarkaðnum eða
ekki. Blöðunum hefur verið haldið gang-
andi af flokkunum, en síðari árin hafa
þau notið opinberra styrkja. Enn einu
sinni standa flokksblöðin á tímamótum
og óljóst umframvinduna.
skeið verið rödd hins rót-
tæka arms þjóðfélagsins
og í lýðræðislegu samfé-
lagi þarf að vera til vett-
vangur fyrir öll sjónarm-
ið, líka þau sem ekki
hafa alltaf meirihluta-
fylgi á bak við sig.
Úrelt blaða-
mennska
Hitt verður auðvitað
að segja eins og er að
blöð sem út em gefin á
vegum stjómmálaflokka
og em að því leyti mál-
gögn flokka og tals-
manna þeirra hafa átt á
brattann að sækja —
jafnt hér sem annars
staðar í heiminum. Sú
tegund blaðamennsku er
úrelt og þar ræður ekk-
ert annað en viðhorf les-
andans. Markaðurinn er
strangnr húsbóndi, en
liann ræður. Blað sem
ekki selst er blað sem
ekki á erindi. Þetta er
hin kalda staðreynd og
enda þótt svokallaðir
vinstrimenn eigi vita-
skuld að láta rödd sina
heyrast er enginn sem
segir að til þess þurfi
sérstakt blað sem fjar-
stýrt er af flokkslegum
hagsmunum. Þessi stað-
reynd og svo hitt að
hvorki Þjóðviljinn,
Tíminn né Alþýðublaðið
hafa náð að tileinka sér
aðlögun að breyttum
markaði að öðm leyti
hefur ráðið mestu um
fallandi gengi þeirra.
Lesendum má í sjálfu sér
í léttu rúmi liggja hver á
blað og hvemig því er
ritstýrt ef blaðið uppfyll-
ir þær kröfur sem les-
andúm gerir tilefnis og
umfjöllutuir.
Stór faðmur
Því má einnig halda
fram með réttu að aðrir
fjölmiðlar hafa komið til
móts við þessar þarfir,
meðal annars pólitiskar,
og bæði Morgunblaðið og
DV hafa verið opinn vett-
vangur fyrir stjórnmála-
skrif úr ölhun áttum.
Sjónvarps- og hljóð-
varpsstöðvar em að
sama skapi með stóran
faðm fyrir fjölbreytta
þjóðfélagsumræðu og
allt hefur þetta mettað
markað og ýtt hinum
þrengri og miimi dag-
blöðum til hliðar. I raun
og. vem hefur það verið
með ólíkindum hvað
fjölmiðlarekstur er
margbrotinn hér á landi,
miðað við reynsluna ann-
ars staðar. í fjölmörgum
stórborgum erlendis þyk-
ir nóg að hafa eitt dag-
blað.
Lögrnál
Ef stjómmálaflokkar
og stjórnmálaöfl telja
nauðsynlegt fyrir sig að
ráða yfir málgagni verða
þeir um leið að gera sér
grein fyrir að slíkt mál-
gagn fær aldrei mikla
útbreiðslu. Þjóðvgjinn er
að lúta því lögmáli, hvort
sem honum líkar það
betur eða verr. Og önnur
þau blöð sem nú em á
mörkunum að lifa. En
þótt þau deyi er engan
vegiim lokað fyrir þær
skoðanir sem þau viija
túlka. Ábyrgð þeirra sem
eftir lifa eykst að sama
skapi. Lýðræðið verður
áfram að ríkja.“
INNLAUSN SPARISKIRTEINA
i? iHlm ISSti
‘ ;
V>lV WmM
% - , S xt‘;&
a
Nú í september eru allmargir flokkar spariskírteina á
gjalddaga. Flokkur 1988 2D 3 ár er eini flokkurinn sem er
á lokagjalddaga en 6 aðrir flokkar eru einnig lausir til
útborgunar. Flesta þeirra er hagstæðast að innleysa og
endurfjárfesta í nýrri bréfum með hærri ávöxtun. Hjá VIB
er í boði mikið úrval verðbréfa bæði skuldabréfa, hluta-
bréfa og verðbréfasjóða.
Ráðgjafar VIB veita frekari upplýsingar um innlausn
spariskírteina og ávöxtun sparifjár. Verið velkomin í VIB.
VIB
VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF.
Ármúla 13a, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26. Símsvari 68 16 25.
1 íttsnep
Metsölublað á hveijum degi!