Morgunblaðið - 03.09.1991, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 03.09.1991, Qupperneq 20
J 20 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPTEMBER 1991 T a,A,ó- gerdu samanburð PAÐ PABF = ekki ÚTSÖLU TIL VR 3260 philips myndbandstækið 2 myndhausar. HQ hágæða mynd, jafnvel í kyrrmynd. Hraðmynd afturábak og áfram. Ramma fyrir ramma færsla. Fullkomin fjarstýring. 0:4! T/ VERÐ K CA R. 57.800.- 310/ 23 KR.STGR. AS 9510 Philips hljómtækjasam- stæöa meó geislaspilaraog fjarstýringu. Plötuspilari. Stafrænt útvarp með minni og sjálfleitara. Magnari: 2x40 músík Wött. Tónjafnari. Tvöfalt snældutæki. Geislaspilari með 20 laga minni. 85 RXT Philco þvottavélin sem sparar rafmagn með því að taka inn á sig heitt og kalt vatn. Vinduhraðinn er allt að 800 snúningar. Fjöldi þvottakerfa eftir þínu vali. CTV1419 Supertech litasjónvarp. 14 tommu skjár. „Monitor" hönnun, fullkomin myndgáeði og sérstaklega góður hljómur. Gott tæki á betra veröi. VKR 6843 Philips myndbandsupp- tökuvél. Vegur aðeins 1,3 kg. Dagsetn. og klukka sjást við upptöku. Sjálfvirkur fókus og birtustillir. Vélin er mjög Ijósnæm. Hægt er að tengja vélina beint við sjónvarp og nýtist hún þá sem myndband. ATH. Taska og allir fylgihlutir innifalið í verói. VERÐ KR. 42.000. TOSOO- ^#%fKR.STGR. PHILIPS AQ 5190 steríó útvarp og segulband. Handhægt og létt. Sjálfvirk upptökustilling. 8 Watta magnari. Inn- byggður hljóðnemi. ARC 2 Supertech í bflinn MW/FM steríó hljómgæði, útvarp og segulband i sama tæki. Bjóöum úrval Supertech bíltækja á frábæru verói. <8> Heimilistæki hf SÆTÚNI8 SÍMI691515 ■ KRINGLUNNISÍMI6915 20 l/cd eAjutoSveeg/a/éegA i samtút^uttc CTV 2010 Supertech litasjónvarp 20 tommu skjár. Sýnir aðgerðir á skjánum. Sjálfvirkur slökkvari (Sleep timer) 30,60, 90,100 mín) Fullkomin fjarstýring. Morgunblaðið/Gunnar Eiríkur Hauksson Stjórn Iþróttafélagsins Höfrungs ásamt þjálfara: Örn Kr. Arnarsson þjálfari, Sigmundur Þórðarson formaður, Ólafía Siguijónsdóttir, Bergþóra Annasdóttir og Helga Halldórsdóttir. A myndina vantar Ingibjörgu Þorláksdóttur. Þingeyri: Blómleg starf- semi Iþróttafé- lagsins Höfrungs Þingeyri. STARFSEMI Íþróttafélagsins Höfrungs á Þingeyri hefur lengi verið gróskumikil og hafa margir áhugsamir einstaklingar unnið fórnfúst starf í þeim tilgangi. íþróttafélagið Höfrungur er meðal elstu íþróttafélaga á land- inu. Veturinn 1901-2 var bytjað að æfa á Þingeyri en 1904 var félagið stofnað með formlegum hætti. Fyrstu árin voru fímleikar nær eingöngu stundaðir í félaginu en smátt og smátt var farið að leggja stund á aðrar greinar. Nú orðið eru fimleikar ekki stundað- ar, enda ekkert íþróttahús á staðn- um, og sennilega myndu fáir sætta sig við, er þeir æfðu sig í ofna- lausu vörugeymsluhúsi sem þeir fengu fyrir velvilja lánað. Útvegg- ir húss þessa voru úr bárujámi einu saman, og mun því hafa ver- ið nokkuð svalt og ónotalegt í vet.r- arbyljum, en gólfið var úr steini Landsbyggð hf., Ármúla 5. Viðskiptaleg fyrirgreiðsla og róðgjöf fyrir fólk og fyrirtæki ó landsbyggð- inni og í Reykjavík. Sími 91-677585. Fax: 91-677586. Pósthólf: 8285, 128 Reykjavík. og heldur ómjúkt til niðurkomu úrátökkum. í sumar hefur starfsemi íþrótta- félagsins Höfrungs verið í fullum gangi og eins og undanfarin sum- ur hefur helst verið reynt að ná til barnanna, en í sumar var brydd- að upp á þeirri nýjung að hafa æfingar fyrir fullorðna og nýttu margar konur á staðnum sér þessa nýbreytni. Örn Kr. Árnason hefur verið þjálfari félagsins í sumar. Fyrr í sumar var Höfmngi færð vegleg gjöf. Fyrir hönd gamalla Höfmnga kom Jón Strandberg færandi hendi og afhenti félaginu vönduð og fallega unnin barm- merki. Merkin em unnin eftir upp- haflegu merki félagsins og vom þau sérstaklega gerð af þessu til- efni. Að sögn Sigmundar Þórðar- sonar formanns félagsins er stjórn félagsins ákaflega þakklát fyrir þann hlýhug sem gamlir Höfmng- ar hafa með þessum hætti sýnt félaginu og vilja að þökkum verði komið til gefenda. Sigmundur sagði ennfremur að það stæði til að þessi merki yrðu seld almenn- ingi til styrktar félagsstarfinu. - Gunnar Eiríkur. PageMaker • Macintosh Nauðsynlegt námskeið fyrir alla sem vinna að útgáful © 12 kist námskeiö fyrir byrjendur og lengra komna! Ua Tölvu- og verkfrœöiþjónustan Grensásvegi 16 - fimm ár í forystu brother brother brother brother brother saimmoip oaorcsaífeiíQdaa* feir®to (bif^féter brother merkivélin býður snyrtilega og varanlega lausn á merkingarvandamáli þínu Hún er hentug hvort sem þú starfar á skrifstofu, teiknistofu, lager eða sjúkrahúsi, í skóla, verslun eða banka. Mikið litaúrval á prentborðum. Fimm stafagerðir, lárétt og lóðrétt prentun, níu minni, spegilprent o.fl. o.fl. Komdu og kynntu þér þetta undratæki eða hringdu og fáðu upplýsingar. Einkasala á íslandi. Söluumboð: | mL * 1 jiíli É Raflagnadeild KEA, Akureyri. Nýbýlavegi 28. Sími 44443 & 44666. Fax 44102. Rafþjónusta Sigurdórs, Akranesi. - I Mrttol pr-soro
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.