Morgunblaðið - 03.09.1991, Síða 35

Morgunblaðið - 03.09.1991, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPTEMBER 1991 35 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 2. september. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 93,00 85,00 85,39 3,319 283.403 Ýsa 117,00 90,00 96,34 7,689 740.762 Lýsa 34,00 34,00 34,00 0,003 102 Hnísukjöt 200,00 200,00 200,00 0,011 2.200 Koli 60,00 60,00 60,00 0,012 720 Smáþorskur 71,00 71,00 71,00 0,078 5.538 Ufsi 57,00 57,00 57,00 0,682 38.874 Keila 40,00 40,00 40,00 0,395 15.800 Steinbítur 60,00 40,00 52,06 0,063 3.280 ' Lúða 455,00 325,00 404,72 0,354 143.271 Langa 56,00 53,00 55,44 0,242 13.416 Karfi 38,00 37,00 37,20 1,054 39.212 Samtals 92,55 13,902 1.286.578 FAXAMARKAÐURINN HF. f Reykjavík Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 113,00 70,00 94,22 28,434 2.684.776 Ýsa 106,00 81,00 98,29 55,455 5.450.816 Karfi 46,00 15,00 45,64 2,439 111.313 Lúða 320,00 295,00 303,56 0,177 53.730 Skarkoli 79,00 79,00 79,00 1,850 146.150 Ufsi 68,00 60,00 66,39 7,721 512.610 Undirmál 63,00 63,00 63,00 0,359 22.617 Samtgls 93,14 96,435 8.982.012 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 97,00 40,00 91,85 11,393 1.044.220 Ýsa 127,00 85,00 97,66 4,330 422.860 Undirm. fiskur 61,00 61,00 61,00 0,095 5.795 Keila 36,00 36,00 36,00 0,022 792 Skötuselur 150,00 150,00 150,00 0,008 1.200 Blandað 42,00 42,00 42,00 0,555 23.310 Ufsi 64,00 30,00 62,79 6,461 405.704 Steínbítur 61,00 50,00 51,96 0,534 27.747 Langa 56,00 40,00 52,94 0,430 22.766 Koli 51,00 51,00 51,00 0,688 35.088 Lúða 415,00 70,00 252,37 0,348 87.825 Karfi 44,00 25,00 38,85 17,693 687.319 Samtals 64,96 42,558 2.764.626 Á mörgun verður selt úr Sæborgu, 10 tonn fiskur, 20 tonn Lifsi og einnig úr Hafbergi GK. FISKMIÐLUN NORÐURLANDS hf. á Dalvík. Þorskur Þorskur 95,00 95,00 ■ 93,43 3,324 310.546 Ýsa 111,00 80,00 110,37 0,197 21.743 Grálúða 40,00 40,00 40,00 0,004 160 Lúða 135,00 135,00 135,00 0,016 2.160 Steinbítur 46,00 46,00 46,00 0,077 3.542 Ufsi 64,00 64,00 64,00 5,658 359.605 Þorskur, undir 72,00 72,00 72,00 0,658 47.376 Samtals 75,01 9,934 745.132 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN. Þorskur (sl.) 104,00 86,00 97,97 16,404 1.607.034 Ýsa (sl.) 105,00 90,00 99,71 2,938 292.945 Blandað 56,00 56,00 56,00 0,213 11.928" Karfi 42,00 42,00 42,00 0,398 16.716 Langa 72,00 55,00 68,14 2,209 150.514 Lúða 365,00 310,00 338,09 0,078 26.540 Langlúra 47,00 47,00 47,00 0,184 8.648 Skata 85,00 85,00 85,00 0,036 3.060 Skötuselur 200,00 200,00 200,00 0,491 98.200 Steinbítur 80,00 72,00 73,28 0,332 24.328 Ufsi 65,00 45,00 62,00 8,726 540.982 Undirmálsf. 74,00 40,00 57,52 1,155 66.441 Samtals 85,85 33,165 2.847.336 FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI. Þorskur 77,00 75,00 76,93 0,817 62.854 Ýsa 77,00 75,00 76,93 0,817 62.854 Grálúða 79,00 78,00 78,23 2,430 190.107 Undirmál 66,00 66,00 66,00 4,917 324.522 Skarkoli 68,00 57,00 62,50 0,800 50.000 Samtals 70,33 9,215 648.065 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - YTRA SKIPASÖLUR í Bretlandi 26.-30. ágúst 1991 Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 145,81 87,500 12.758.514 Ufsi 69,46 21,010 1.459.355 Karfi 60,56 6,660 403.357 Blandað 165,49 4,677 773.979 Samtals 128,46 119,847 15.395.205 Selt var úr Otto Wathne NS 90, 29. ágúst, í Grimsby. GÁMASÖLUR í Bretlandi 26. — 30. ágúst. Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 161,29 151,836 24.488.967 Ýsa 146,08 248,495 36.299.656 Ufsi 77,18 12,813 988.836 Karfi 71,84 25,798 1.853.372 Koli 142,73 58,702 8.378.555 Blandað 130,39 59,434 7.749.370 Samtals 143,17 557,076 79.758.757 SKIPASÖLUR í Þýskalandi 26. - 30. ágúst. Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 139,82 5,460 763.393 Ýsa 133,48 2,456 327.838 Ufsi 81,89 137,129 11.229.465 Karfi 73,08 286,620 20.947.413 Grálúða 147,02 0,100 14.702 Blandað 56,14 11,005 617.767 Samtals 76,56 442,770 33.900.578 Selt var úr Víðir EA 910, 26. ágúst, í Bremerhaven og selt var ur Otto N. Þorláksson RE 203, 29. ágúst í Bremerhaven. Alþýðuflokkurinn: Flokksstjórnin kölluð saman vegna ágrein- ings um fjárlagagerð GUÐMUNDUR Árni Stefánsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, segir mjög skiptar skoðanir innan Alþýðuflokksins um sparnaðartillögur ríkis- sijórnarinnar, sérstaklega varðandi skólagjöid og innritunargjöld á sjúkrahúsum. „Þau eru mér ekki að skapi. Þetta er ekki sú jafnaðar- stefna sem ég hef fylgt og ég veit að fleiri eru sömu skoðunar," segir hann í samtaii við Morgunblaðið. Á föstudag kröfðust 13 flokks- stjórnarfulltrúar úr öllum kjördæmum landsins þess við forystu flokksins að flokksstjórnin yrði kölluð saman ekki síðar en 7. sept- ember til að fjalla um fjárlagatillögurnar. Jón Baldvin Hannibals- son, formaður Alþýðuflokksins, kveðst gera ráð fyrir að boðað verði til flokksstjórnarfundar næstkomandi fimmtudagskvöid. í bréfí flokksstjórnarfulltrúanna er þess ennfremur óskað að ráð- herrar taki engar skuldbindandi ákvarðanir vegna fjárlagafrum- varpsins fyrr en flokksstjórnin hef- ur lýst afstöðu sinni. Flokksstjómin hefur æðsta vald í málefnum flokks-. ins á milli flokksþinga en í henni sitja 80 manns. Eru ákvarðanir hennar bindandi fyrir fulltrúa flokksins á þingi og í ríkisstjórn. Mótmæli ungra jafnaðarmanna Sambandsstjóm ungra jafnaðar- manna samþykkti um helgina hörð mótmæli við hugmyndum ríkis- stjórnarinnar um skólagjöld og inn- ritunargjöld á sjúkarhúsum. Enn- fremur lýsti sambandsstjórnin and- stöðu við tillögu um lækkun barna- bóta og húsnæðisbóta. „S.U.J. bendir á að þessar hug- myndir em í algerri mótsögn við hugsjón jafnaðarmanna og stefnu Alþýðuflokksins. Það er ekki hlut- verk Alþýðuflokksins að auka fé- lagslegt misrétti og stéttaskiptingu í samfélaginu. Mun eðlilegra er að tekinn verði upp skattur á fjár- magnstekjur og farið eftir öðmm tillögum í kosningastefnuskrá al- þýðuflokksins um tekjuöflun og hagræðingu í ríkisrekstrinum. I ljósi þessa krefst S.U.J. þess að engar bindandi ákvarðanir í þessu sam- bandi verði teknar fyrr en flokks- stjórn alþýðuflokksins - Jafnaðar- mannaflokks íslands hefur fjallað um málið,“ segir í ályktun stjórnar- innar. Kannast ekki við ágreining Jón Baldvin sagði að afgreiðsla íjárlagafrumvarps ætti ekki að tefj- ast vegna þessa umfram það sem áðuf hefði legið fyrir. Sagðist hann gera ráð fyrir að ríkisstjórnin af- greiddi fjárlagarammann eins og stefnt hefði verið að. „Eg kannast ekki við neinn ágreining. Málið hefur verið rætt á þingflokksfundum en þessu fylgir gríðarleg vinna. Auðvitað eru skipt- ar skoðanir þegar komið er að ýmsum útfærsluatriðum. Ég hef verið í sambandi við ráðherra og þingmenn undanfarna daga og ég er sannfærður um að við náum sameiginlegum niðurstöðum," sagði Jón. Æðsta stjórn flokksins taki afstöðu Guðmundur sagði að hugmyndir um gjaldtöku í skólum og á sjúkra- húsum snérust um grundvallaratriði en ekki eingöngu krónur og aura. „Þar sem fréttir herma að undir- búningur fjárlaganna sé á lokastigi ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1.september1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 12.123 'k hjónalífeyrir 10.911 Fulltekjutrygging 25.651 Heimilisuppbót 8.719 Sérstök heimilisuppbót 5.997 Barnalífeyrirv/1 barns 7.425 Meðlag v/ 1 barns 7.425 Mæðralaun/feðralaun v/ 1 barns 4.653 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna 12.191 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri 21.623 Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða 15.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða 11.389 Fullurekkjulífeyrir 12.123 Dánarbæturí8ár(v/slysa) 15.190 Fæðingarstyrkur 24.671 Vasapeningarvistmanna 10.000 Vasapeningar v/sjúkratrygginga 10.000 Daggreiðsiur Fullirfæðingardagpeningar 1.034,00 Sjúkradagpeningareinstaklings 517,40 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri . 140,40 Slysadagpeningareinstaklings 654,60 Slysadagpeningarfyrir hvert barn á framfæri .. 140,40 15% tekjutryggingarauki, sem greiðist aðeins í september, er inni í upphæðum tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimil- isuppbótar. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 21. júní - 30. ágúst, dollarar hvert tonn 300 BENSIN 200 175 1501 Súper 243/ 240 ,=y **=* 231/ 229 ’ Diyiaust " 21X28: 5;J '12. 19. 26. 2.Á 9. 16. 23. 30. 300- ÞOTUELDSNEYTI 221/ i 219 150H—I—I—I—I—I—I—I—I—I—I 21.J '28. S.J 12. 19: 26. 2.Á 9. 16. 23. 30. teljum við brýnt að æðsta stjórn flokksins taki afstöðu til slíkra grundvallaratriða. Það verði ekki á hendi örfárra manna því umboð þeirra nær ekki svo langt. Það hafa ekki heyrst hugmyndir af þessu tagi af vörum flokksmanna fyrr en nú. Þetta eru ný viðhorf sem ég hef ekki heyrt innan Alþýðuflokks- ins áður og snúast um grundvallar- sjónarmið jafnaðarstefnunnar,“ sagði Guðmundur. Forða hruni velferðarkerfisins „Ef menn halda að þetta sé spurning um trúnað við jafnaðar- stefnu fer málið að verða flóknara. Ég bið menn um að kynna sér ný- birta stefnuskrá danska sósíal- demókrataflokksins og hvernig sænski jafnaðarmannaflokkurinn hefur lent í ógöngum og er nú að bæta fyrir mistök sín. Við erum að horfast í augu við að fjármögnun velferðarþjónustunnar á íslandi er komin út í ógöngur. Við ætlum að bregðast við í tæka tíð til að koma í veg fyrir að velferðarkerfið hrynji vegna fjárhagslegs ábyrgðarleysis og hentistefnu,“-sagði Jón Baldvin. Hann sagði að strangt tekið hefði engum sparnaðartiliögum sem fram hafa komið verið hafnað. „Við ger- um það ekki fyrr en við höfum dæmið í heild sinni, bæði tekju- og gjaldahlið og mat á heildarefna- hagsáhrifum þessara tillagna," sagði Jón Baldvin. Fánarnir gleymdust við hún LÖGREGLUMENN lögðu um klukkan sjö á laugar- dagsmorgun hald á fimm íslenska fána sem blöktu við hún við byggingarlóð sunn- an við Mjóddina í Breiðholti. Á lóðinni hafði því verið fagnað að þar verða reistar íbúðir fyrir aldraða en láðst hafði að draga niður fánana. Tangó og samba á Púlsinum FRANSKl bandeoneonleikarinn Olivier Manoury heldur tónleika á Púlsinuin næstkomandi mið- vikudag. Hann hefur fimm sinn- um áður haldið tónleika hér á landi, en hann er búsettur í París þar sem hann leikur með eigin kvartett og nýverið kom þar út geisladiskur með tónlist hans sem er blanda af djassi og tangó. Fyrri hluta tónleikanna leikur Manoury með Agli B. Hreinssyní íslensk þjóðlög sem Egill hefur út- sett. Seinni hluti tónleikanna verður helgaður suður-amerískri tónlist, meðal annars eftir Antonio Carlos- Jobim og Dizzy Gillespie, auk þess sem djassskotinn tangó verður fluttur. Þeir sem leika með Mano- ury eru Kjartan Valdimarsson píanó, Tómas R. Einarsson bassi, og Einar Valur Scheving trommur. I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.