Morgunblaðið - 03.09.1991, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPTEMBER 1991
Blaðberar óskast
Kópavogur: Bræðratunga.
Seltjarnarnes: Bollagarðar og Hofgarðar.
Afgreiðsla Morgunblaðsins sími 691122.
JHtfguiifrlftfeifr
Hannyrðaverslun
Starfskraftur óskast.
Áhugasamir sendi nafn, símanúmer, upplýs-
ingar um fyrri störf og afrit af meðmælum
til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 6. september
merkt: „Áhugasöm - 060991“.
Afgreiðsla i'Virku
Þurfum að bæta við okkur afgreiðslufólki
eftir hádegi.
Upplýsingar gefur Helgi í síma 678570.
Endurskoðunar-
skrifstofa
óskar eftir starfsmanni sem fyrst. Æskilegt
er að viðkomandi hafi próf frá Háskóla ís-
lands af endurskoðunarsviði og hafi ein-
hverja starfsreynslu.
Tilboð er greini aldur og upplýsingar um nám
og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl.
fyrir 8. sept. merktar: „Endurskoðun og
skattskil - 12225“.
Frá kaffistofu
Norræna hússins
Þar sem aðstoðarstúlkurnar okkar eru að
fara í skóla eða eiga börn, vantar okkur nú
þegar röskan og áreiðanlegan starfskraft til
að aðstoða okkur í kaffistofunni.
Upplýsingar á staðnum.
Trésmiðir
- húsasmiðir
Óska eftir að ráða trésmiði í langtíma úti-
og innivinnu.
Upplýsingar gefur Garðar í síma 620665 virka
daga á milli kl. 9.00 og 17.00.
AUGL YSINGAR
Atvinna óskast
Metnaðarfullur 30 ára karlmaður óskar eftir
framtíðarstarfi. Er vanur sölu- og markaðs-
málum.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
föstudag 6. september merkt: „JH - 8098“.
Snyrtifræðinemi
óskast á snyrtistofu og í verslun hálfan dag-
inn.
Upplýsingar í síma 615737 eftir kl. 19.00.
Ritari
- framkvæmdastjóri
Fyrirtæki á sviði kvikmynda- og auglýsinga-
gerðar óskar eftir að ráða ritara/fram-
kvæmdastjóra nú þegar eða eftir samkomu-
lagi.
í boði er áhugavert starf á skemmtilegum
vinnustað og fjölþætt verkefni á sviði skrif-
stofuumsjónar og markaðsmála.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.
merktar: „Ábyrg - 7295“.
Ertu þeyttur á streitu
stórborgarlífsins?
Dreymir þig stundum um lítinn, rólegan, fal-
legan stað úti á landi? Hvernig væri nú að
breyta til og skella sér vestur á firði.
Á Þingeyri við Dýrafjörð vantar okkur kenn-
ara í alla almenna kennslu. Húsnæði í boði
og flutningsstyrkur greiddur. Á staðnum er
nýr leikskóli, næg atvinna og öflugt félagslíf.
Nánari upplýsingar gefa Andrés, heimasími
94-8272, vinnusími 94-8200 og Hallgrímur,
sími 94-8260.
Verksmiðjustörf
Óskum eftir að ráða fólk til verksmiðjustarfa
nú þegar. Vaktavinna.
Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri
í síma 607500.
Verksmiðjan Vífilfell hf.
Starfskraftur
Gríma, foreldrarekið barnaheimili, óskar eftir
starfskrafti strax.
Nánari upplýsingar í símum 25510 og
670321 næstu kvöld.
Skrifstofa - bókhald
ísaco hf. óskar að ráða starfskraft til að sjá
um öll almenn skrifstofustörf og bókhald.
Upplýsingar í síma 657744 á skrifstofutíma.
Grunnskólinn
f Ólafsvík
Kennara vantar í kennslu yngri barna nú
. þegar. Húsnæðisfríðindi og fleira í boði.
Upplýsingar gefur skólastjóri í símum
93-61150 og 93-61293.
Vöruafgreiðsla
Rótgróin heildverslun óskar að ráða starfs-
mann til vöruafgreiðslu. Við leitum að dugleg-
um starfsmanni, sem er stundvís og áreiðan-
legur, getur unnið sjálfstætt og hefur skipu-
lega og snyrtilega umgengni.
Umsóknir sem greina aldur fyrri störf og
meðmælendur óskast sendar auglýsinga-
deild Mbl. fyrir 5. sept., merktar:
„Vöruafgreiðsla - 7908“
EJSóskareftir að
ráða þjónustumann
til starfa í tæknideild fyrirtækisins til að ann-
ast þjónustu á tölvum og netbúnaði.
Óskað er eftir að umsækjendur hafi góða
þekkingu og reynslu í netstýrikerfum og öðr-
um stöðluðum hugbúnaði.
Upplýsingar um starfið veitir Helgi Þór Guð-
mundsson.
Umsóknir skulu póstlagðar eða þeim skilað
á skrifstofu okkar fyrir 10. sept. nk. merkt-
ar: „Þ - 13743“.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnað-
armál.
EINAR j.SKULASON HF
Grensásvegi 10, 108 Reykjavík, Sími 686933
BABAi v N<3AR
ATVINNUHUSNÆÐI
TEPPABUÐIN
Verslunarhúsnæði við
Suðurlandsbraut
Til leigu ails um 5-600 fm er nýta má sem
verslunar- og lagerhúsnæði. Húsnæðið er
samsíða núverandi verslun Teppabúðarinnar.
Nánari upplýsingar veitir Stefán Gunnarsson
í síma 681950.
HUSNÆÐIIBOÐI
Skrifstofuhúsnæði
310 fm skrifstofuhúsnæði í Borgartúni 1,
efri hæð, til leigu. Laust 1. október.
Upplýsingar í símum 11219 og 686234 eftir
kl. 18.00.
TIL SÖLU
Beitusíld
til sölu
Hraðfrystistöð Þórshafnar,
sími 96-81111.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á v/s Guðjóni SH-500, þingl. eigandi Sævar Sigur-
valdason, fer fram eftir kröfum Tómasar H. Heiðar, hdl. og Steingríms
Þormóðssonar, hdl., í skrifstofu embættisins, föstudaginn 6. sept-
ember 1991 kl. 11.00.
Sýslumaður Snæfellsness-
og Hnappadalssýslu.
Bæjarfógetinn i Ólafsvík.