Morgunblaðið - 03.09.1991, Page 58
58
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPTEMBER 1991
Sími 16500
Laugavegi 94
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
MIÐAVERÐ KR. 300 Á DOORS
Hann var frægasti innbrotsþjófur í sögunni og nú
varð hann að sanna það með því að ræna mestu verð-
mætum sögunnar.
MEIRIHATTAR GRINMYND
Aðalh lutverk: BRUCE WILLIS, DANNY AIELLO,
ANDIE MACOWELL, JAMES COBURN, RICHARD E.
GRANT og SANDRA BERNHARD.
Leikstjóri. MICHAEL LEHMAN.
Sýnd i A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð i. 14 ára.
BORN NÁTTÚRUNNAR
★ ★★HKDV ★★★SifPjóðv. ★★★■/! A.I.Mbl.
Sýnd í B-sal kl. 5, 7 og 9. - Miðaverð kr. 700.
theM
donrs
SPECTRal rícoRDING .
nni DOLBY STEREO |^|
Sýndkl. 10.35. B.i. 14
SIMI 2 21 40
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA BEINT
Á SKÁ 2'A
★ ★ ★ AI. Mbl.
★ ★ ★ HK DV.
1
Sýnd kl. 5.10,7.10, 9.10 og 11.10
LOIIIml
A L I C E
★ ★ ★ HK DV
★ ★ '/2 AI MBL
Óvæntir töfrar i hverju
horni.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
★ ★★★ - HK DV.
★ ★ ★ ★ AI MBL.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
BITTU MIG, ELSKAÐU MIG Sýnd kl. 9.05 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. Pelé í Háskólabíói ÞRUMUSKOT Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 200. JÚLÍAOGELSK’ HUGARHENNAR ★ ★ ★ SIF Þjv. Sýnd kl. 7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára.
^§^ALLT í BESTA LAGI - „stanno tutti bene“ eftir sama leikstj. og „Paradísarbíóið" - Sýnd kl. 7.
SKJALDBÖKURNAR
1 Sýnd kl. 5.
ATH! Ekkert hlé á 7-sýningum - til reynslu.
Stjórn Skotveiðifélags íslands:
Lögbrot og ruddaskap
ur við veiðar fordæmd
MORGUNBLAÐINU hefur
borist eftirfarandi frétta-
tilkynning frá Skotveiðifé-
lagi Islands:
„Vegna tíðra frásagna í
fjölmiðlum undanfarið af
ábyrgðarlausum og jafn-
vel hættulegu framferði
einstakra manna við skot-
veiðar, vill stjórn Skot-
veiðifélags Islands benda á
að ekki er sæmandi að
setja alla skotveiðimenn
undir einn hatt i þessum
efnum. Slíkt er ósann-
gjarnt gagnvart öllum
þorra skotveiðimanna og
gefur alranga mynd af
framferði þeirra við veið-
lands vill að þessu tilefni
minna á að allt frá stofnun
félagsins fyrir 13 árum hefur
öflug fræðslustarfsemi á
vegum þess miðað að bættu
veiðisiðferði á íslandi. Á fjöl-
mörgum námskeiðum fé-
lagsins hefur verið leiðbeint
um meðferð skotvopna og
allt framferði við veiðar.
Brýnt hefur verið fyrir
mönnum að fara að lögum
við veiðar og að gæta fyllstu
varkárni í meðferð skot-
vopna. Ávallt hefur verið
lögð áhersla á hófsemi og
prúðmannlega framkomu og
hefur þessi málflutningur átt
hljómgrunn meðal skotveiði-
manna um allt land.
Stjóm Skotveiðifélags ís-
lands fordæmir harðlega lög-
brot og ruddaskap við veiðar
hvar sem slíkt á sér stað.
Jafnframt harmar stjórnin
það og átelur er fjölmiðlar
segja frá slíkum atvikum
með þeim hætti að ætla má
að verið sé að lýsa framferði
skotveiðimanna almennt.
Með því er sök fárra skussa
lögð á herðar fjölda vamm-
lausra manna.“
Að lokum vill stjórnin
minna á siðareglur skotveiði-
félagsins.
1. Sýnið landi og lífríki
fyllstu aðgát.
2. Gangið vel um ræktað
land og girðingar.
3. Virðið lög og reglur um
vopn og veiðar.
4. Farið vel með veiðibráð.
5. Virðið rétt landeigenda,
standið vörð um eigin rétt.
6. Vertu tillitssamui' og
háttvís veiðifélagi.
7. Góður veiðimaður skilur
ekkert eftirnemasporin sín.
■ / TILEFNI af tuttugu
ára afmæli Náttúruvernd-
arfélags Suðvesturlands á
þessu ári mun félagið standa
fyrir ýmsu sem snertir ís-
lenskt lífríki og umhverfi
þess, m.a. rabbfundum.
Fyrsti rabbfundurinn vei'ður
í kvöld, þriðjudagskvöldið 3.
september, kl. 21 í Hafnar-
húsinu að vestanverðu.
Eyþór Einarsson grasa-
fræðingur mun spjalla um
og sýna skyggnur af gerð
og dreifingu fræja og aldina
blómplantna, en einmitt á
þessum tíma eru fræ og ald-
in þeirra að þroskast og
dreifast frá móðurplöntum.
Aðgangur er öllum heimill
og ókeypis.
ar.
Stjórn Skotveiðifélags ís-
■ M* I 4 I C
SfMI 11384 - SNORRABRAUT 37
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
KR. 300,- Á ALLAR MYNDIR NEMA:
RÚSSLANDSDEILDIN
FRUMSYNIR STORMYNDINA
★ ★★SV. MBL.
STÓRSTJÖRNUNAR SEAN CONNERY OG MICH-
ELLE PFEIFFER KOMA HÉR í HREINT FRÁ-
BÆRRISPENNUMYND. MYNDIN ER GERÐ EFTIR
NJÓSNASÖGU JOHN LÉ CARRÉ SEM KOMIÐ HEF-
UR ÚT í ISLENSKRI ÞÝÐINGU. MYNDIN GERIST
AÐ STÓRUM HLUTA í RÚSSLANDI OG VAR
FYRSTA HOLLYW OOD-MYNDIN, SEM KVIK-
MYNDUÐ ER f MOSKVU; ÞEIM STAÐ, ÞAR SEM
MIKIÐ ER AÐ GERAST ÞESSA DAGANA.
„THE RUSSIA HOUSE" STÖRMYHD SEM ALLIR VERÐA AÐ SJá.
ERL. BL&ÐADÖMAR: SEAN COHHERY ALDREIBETRI. - J.W.C.SHOWCAS.
Aðalhlutverk: Sean Connery, Michelle Pfeiffer, Roy
Scheider, James Fox. Framleiðendur: Paul Maslansky
og Fred Schepsi. Leikstjóri: Fred Schepsi.
Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15.
Sýndkl.5,7, 9,11
Kr. 300,-
.ÞVILIFIÐ LIGGUR VIÐ
SKJALDBÖK.
Sýnd kl. 5
Kr. 300.
EDDIKLIPPI-
KRUMLA
Sýnd kl. 7.
B.i. 12 ára. Kr. 300.
Cterkurog
k-J hagkvæmur
auglýsingamiöill!
SÍMI 623137
Þridjud. 3. sept. Opið kl. 20-01
HLJÓMPLÖTUUPPTÖKUKVÖLD
Tónleikar
EL PUERCO/ENNISRAKAÐIR
Elías Bjarnhéðinsson, söngur
Hlöðver S. Guðnason, gitar
Jón Kjartan Ingólfsson, bassi
Oddur Sigurbjörnsson, trommur
Páll Viðar Kristinsson, hljómb.
16 frumsamin lög og textar EL
PUERCO verða hljóðrituð í kvöld
og gefin út i haust - gæða rokk-
tónlist með rappívafi. Mætið og
takið þátt í að skapa dúndur
stemningu meö strákunum, sem
mun lifa sem heimild um einstakt
rokkkvöld og þið munið seinna
segja barnabörnum ykkar frá!
PÚLSINN
-fyrirframtíðina!