Morgunblaðið - 03.09.1991, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPTBMBER 1991
59
(
(
(
i
i
Í
i
i
í
4
4
4
ÞRIDJUDAGSTILBOÐ
KR. 300,- Á ALLAR MYNDIR NEMA:
MÖMMUDRENGUR
JOHNGP’ MAUREENO’HAIIA ALDSHEEDY AMJNpNN JAMES BELl'SHI
i
'"•"The Man, The Wbman.
v ’ T he
ALEINN HEIM
kl.5.
Kr. 300.
BkMIMI
SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHÓLTI
„HOME ALONE"-GENGIÐ ER MÆTT AETUR. ÞEIR
EÉEAGAR, JOHN HUGHES OG CHRIS COLUMBUS,
SEM GERÐU VINSÆLUSTU GRÍNMYND ALLRA
TÍMA, ERU HÉR MEÐ NÝJA OG FRÁBÆRA GRÍN-
MYND. TOPPGRÍNLEIKARNIR JOHN CANDY,
ALLY SHEEDY OG JAMES BELUSHI KOMA HÉR
HLÁTURTAUGUNUM AF STAÐ.
„ONLY THE LONLY" - 6RÍNMYND FYRIR ÞÁ,
SEM EINHVERN TÍMANN HAFA ATT MÖMMU.
Aðalhlutverk: John Candy, Ally Sheedy, James
Belushi, Anthony Quinn.
Leikstjóri: Chris Columbus.
Framleiðandi: John Hughes.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
SKJALDBÖKURNAR2
NÝJASTA GRÍNMYND JOHN HTJGHES
MÖMMUDRENGUR
NEWJACKCITY
Sýnd kl. 7,9 og 11.
Bönnuð i. 16 ára.
Kr. 300.
SOFIÐHJÁ
ÓVININUM
Sýnd kl. 9og11
Kr. 300.
Dyravörður handtekinn
DYRAVÖRÐUR á veitinga-
staðnum Gauk á Stöng var
handtekinn aðfaranótt
laugardags fyrir að hindra
lögreglu við störf sín. Hann
var færður á miðbæjarstöð
lögreglu en var fljótlega
Ri sleppt úr haldi.
Þá þurfti lögregla að
M stöðva áfengissölu á veitinga-
staðnum Berlín í Austur-
stræti eftir kl. 3 sömu nótt.
^ Óeinkennisklæddir eftirlits-
menn höfðu samband við lög-
reglu þegar ljóst var að for-
i'áðaménn staðarins ætluðu
skki að stöðva áfengissölu á
réttum tíma.
Lögreglustjóraembættið
hefur sent leyfishöfum allra
reitingastaða bréf þar sem
þeim er bent á ákvæði áfengi-
slaga og reglugerð um sölu
áfengis um bann við að bera
áfengi út af veitingastöðum,
hvort sem það er í plastílátum
eða á annan hátt. í bréfinu
kemur fram að lögreglan
muni sérstaklega fyigjast
með því að þetta verði virt
og gripið verði til viðeigandi
aðgerða verði misbrestur á
því, að -sögn lögregiu.
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR
TILBOÐSVERÐ Á POPPI OG KÓKI
ELDHUGAR
Hún er komin, stórmyndin um vaska slökkviliðsmenn Chicago-
borgar. Myndin er um tvo syni brunavarðar, er lést í eldsvoða,
og bregður upp þáttuin úr starfi þeirra, sem eru enn æsilegri
en almenningur gerir sér grein fyrir.
Myridin er prýdd einstöku leikara-úrvali: Kurt Russell,
William Baldwin, Scott Glenn, Jennifer Jason Leigh,
Rebecca DeMornay, Donald Sutherland og Robert
DeNiro.
Fyrst og fremst er myndin saga brunavarða, um ábyrgð þeirra,
hetjudáðir og fórnir í þeirra daglegu störfum.
Sýndíkl. 5,7,9 og 11.
(kl. 7 íC-sal og kl. 11 í B-sal) - Bönnuð innan 14 ára.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.10.
(kl. 11.10 íC-sal)
Bönnuð innan 12 ára.
LEIKARALÖGGAN
DANSAÐ VID REGITZE
Vegna fjölda áskorana. - Sýnd í C-sal kl. 5 og 9.15.
5. sýningarmánuður.
Norræn kirkjuleg’
stórborgaráðstefna
NORRÆN kirkjuleg störborgaráðstefna verður haldin
dagana 3.-4. september nk. Ráðstefnur sem þessi eru
haldnar til skiptis í stórborgum Norðurlandanna á
tveggja ára fresti. Sú siðasta var haldin í Malmö í
Svíþjóð haustið 1989 og er nú haldin í Reykjavík í
fyrsta skipti.
Um 45 manns sækja ráð-
stefnuna flestir frá Svíþjóð
og Finnlandi. Umræðuefni
á þessum ráðstefnum eru
ýmis sameiginleg vandamál
í stórborgum og fjallað er
um hvernig kirkjan bregst
við þeim. Skipst er á skoð-
unum og upplýsingum um
þjónustu og líknarstörf
kirkjunnar í stórborgum
Norðurlanda og fjallað um
leiðir til aukinnar samvinnu
kirknanna á þessum svið-
um.
Ráðstefnan verður sett í
Dómkirkjunni I Reykjavík
4. september kl. 10, þar
munu biskup íslands, herra
Ólafur Skúlason og Markús
Örn Antonsson borgarstjóri
flytja ávörp. Kl. 11.00 flytur
Einar Karl Haraldsson er-
indi í Norræna húsinu um
norræna samvinnu. Farið
verður í skoðunarferð um
Reykjavík og nokkrar kirkj-
ur heimsóttar og sr. Guð-
mundur Þorsteinsson dóm-
prófastur flytur erindi um
kirkjulegt starf í Reykjavík.
Annan dag ráðstefnunn-
ar flytur dr. Björn Björns-
son erindi um félagslega og
siðferðilega ábyrgð kirkj-
unnar í stórborgarsamfé-
lagi, sr. Birgir Asgeirsson
flytur erindi um kirkjuna
meðal þeirra sem þjást og
líða og þá mun sænskur
prestur og fræðimaður
Hans Erik Lindström flytja
erindi sem hann nefnir: „Á
starfsvettvangi fram til árs-
ins 2000“. Að erindunum
loknum verða pallborðsum-
ræður.
Síðasta dag ráðstefnunn-
ar halda norrænu gestirnir
til Þingvalla og síðan til
Skálholts þar sem sr. Jónas
Gíslason vígslubiskup flytur
erindi um íslenska kirkju-
sögu. Þá verður farið að
Gullfossi og Geysi og ráð-
stefnunni lýkur á föstu-
dagskvöld í Selfosskirkju.
Allan undirbúning fyrir
ráðstefnuna hafa
Reykjavíkurprófastsdæmin
tvö og Biskupsstofa annast.
(Frcttatilkynning)
119000
ÞRIÐJUDAGSTILBO’
MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR
NEMAHRÓAHÖTT
HVAÐ Á AÐ SEGJA. TÆPLEGA 30 ÞÚSUND ÁHORF-
ENDUR Á ÍSLANDI. U.Þ.B. 9.000.000.000 KR. f KASS-
ANN í BANDARÍKJUNUM. MBL. ★ ★ ★ ÞJV. * * ★
DRÍFÐU ÞIG BARA.
Aðalhlutverk. Kevin Costner (Dansar við Úlfa); Morgan
Freeman (Glory), Christian Seater, Alan Rickman,
Elisabeth Mastrantonio. Leikstjóri: Kevin Reynolds.
Bönnuð börnum innan 10 ára.
Sýnd í A-sal kl. 5 og 9 og í D-sal kl. 7 og 11.
ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN:
7>IN5/ÍR V'í>
'Ú£±jf£m
r
★ ★ ★ ★
SV MBL.
★ ★ ★ ★
AK. Tímini
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
OSKARSVERÐLAUNAMYNDIN
CYRANO DE BERGERAC
★ ★ ★ SV Mbl.
★ ★ ★ PÁ DV.
★ ★ ★ ★ Sif, Þjóðviljinn.
Ath. breyttan sýningartíma.
Sýnd kl. 5 og 9.
GLÆPAKONUNGURINNsýnd kl. 9 Og 11. Bönnuði. 16
SKURKAR - (LES RIPOUX) - Sýnd kl. 5 og 7.
LITLIÞJOFURINN
(La Petite Voleuse) - Sýnd kl. 5.
Björn Th. Árnason fagott- Hrefna Eggertsdóttir
Ieikari.
píanóleikari.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar:
Fagott og píanó á
þriðjudagstónleikum
Á SÍÐUSTU þriðjudagstón-
leikum sumarsins í Lista-
safni Sigurjóns 3. septemb-
er flytja Björn Th. Árnason
fagottleikari og Hrefna
Eggertsdóttir píanóleikari
verk eftir F. Devienne, L.
Spohr, G. Pierné, A. Tans-
mann og H. Neumann, hið
síðastnefnda tileinkað
Birni.
Björn Th. Árnason er
fæddur árið 1950. Hann hóf
nám við Tónlistarskólann í
Reykjavík og lauk þaðan
blásarakennaraprófi 1975 og
ári síðar einleikaraprófi. Frá
1976-1980* stundaði hann
fagottnám við Tónlistarskól-
ann í Vínarborg hjá prófessor
Karli Öhlberger. Björn hefur
leikið fjölmarga einleikskon-
serta með Sinfóníuhljómsveit
Islands, sem útvarpað hefur
verið, auk fjölda annarra upp-
taka fyrir Ríkisútvarpið. Alla
tíð frá 1983 hefur Björn tek-
ið virkan þátt í tónlistariífmu.
Hann er nú formaður Félags
íslenskra hljómlistarmanna
og skólastjóri Tónlistarskóla
FIH.
Hrefna Eggertsdóttir lauk
einleikaraprófi 1976 frá Tón-
listarskólanum í Reykjavík.
Hún stundaði framhaldsnám
við Tónlistarskólann í Vínar-
borg til ársins 1981. HrefnaL '
starfar nú við Tónlistarskól-
ann í Kópavogi. Hún hefur
víða komið fram sem píanó-
leikari bæði sem meðleikari
söngvara svo og í kamm-
ermúsík.
Tónleikarnir hefjast að
venju kl. 20.30 og verður
kaffistofa safnsins opin að
þeitn loknum.