Morgunblaðið - 08.10.1991, Page 12

Morgunblaðið - 08.10.1991, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. OKTÓBER 1991 Bifreiðapróf ríkisins auglýsa Meiraprófsnámskeið verða haldin í Reykjavík og á Akureyri ef næg þátttaka fæst. Við umsókn skal leggja fram læknisvottorð og ökuskírteini. Skráning fer fram í Reykjavík hjá Bifreiðaprófum ríkisins, Dugguvogi 2, og hjá Bifreiðaprófum ríkisins á Akureyri. Umsóknarfrestur er til 15. október. Bifreiðapróf ríkisins STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN KULDASKÓR Stærðir: 28-41 Litur: Brúim, svartur Verðkr. 2.995." Ath.: Mikið úrval af kuldaskóm í öllum stærðum. PÓSTSBNDUM SAMDÆGURS 5% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR Toppskórinn, Kringlunni, Veltusundi, sími 21212. s. 689212. * 4? ■ | Meira en þú geturímyndað þér! Samstaða kvenna __________Leiklist______________ Guðrún Þóra Gunnarsdóttir Leikfélag Akureyrar sýnir Stál- blóm eftir Robert Harling. Leikstjórn: Þórunn Magnea Magnúsdóttir. Þýðing: Signý Pálsdóttir. Leikmynd og búningar: Karl Aspelund. Lýsing: Ingvar Björnsson. Konumar á hárgreiðslustofunni hennar Truvyjar eru hijúfar og blíð- ar blaðurskjóður, mæður, dætur eiginkonur en framar öllu eru þær þó vinkonur sem standa þétt saman þegar erfiðleikarnir dynja yfír. Mjúkar en þó gallharðar þegar á reynir. Stálblóm. Hárgreiðslustofa er fyrirbæri sem í hugum margra tengist slúðri og ýmsum kvennamálum. Staður- inn þar sem konur hittast, segja nýjustu sögurnar um náungann, skiptast á uppskriftum ofl. í þeim dúr. Hárgreiðslukonan þekkir alla og oftar en ekki gegnir stofan hennnar hlutverki pöbbsins, spila- klúbbsins eða fótbolt.afélagsins í lífi karlmannanna. Þessi persónulega nánd skapast yfirleitt einungis á hárgreiðslustofum lítilla bæja eða á hverfisstofunni. Stálblóm gerist á einni slíkri stofu, sagt er frá sex konum og liðlega tveimur áram í lífí þeirra. í gegnum frásagnir kvennanna fær áhorfandinn innsýn í líf þeirra í gegnum miklu lengri tíma og þorpslífið verður nokkuð skýrt og smáborgaralegt, um sumt nokkuð amerískt sbr. kosningar á ungfrú jólagleði og ungfrú jarðar- beri og ég veit ekki hvað. En hár- greiðslustofan er alþjóðleg og það eru konur og málefni þeirra líka. Leikritið gerist alltaf á laugar- degi, því það er dagur fastakúnn- anna, þær konur þekkja nánast öll leyndarmál hverrar annarrar og það þykir ekki viðeigandi ef ein veitir ekki hinum hlutdeild í lífi sínu. Þetta er fyrsta verk höfundar og byggir skýrt á persónulegum atburðum í lífi hans. Nokkurs konar óður til látinnar systur. Þetta er ekki djúpt bókmenntaverk og heimurinn sem það segir frá er þröngur en það reynir aldrei að vera neitt meira en það er og í því liggur styrkur þess. Þetta er lítil sæt saga um samstöðu kvenna. Hún greinir frá sársauka- fullum atburðum og dauðinn dýpkar léttúðarfullt hjal hárgreiðslustof- unnar. Verkið er hnyttilega skrifað 'l'ilfihningastormur á hárgreiðslustofu. Þórdís Arnljótsdóttir og Sunna Borg í hlutverkum sínum. KR. 2.950,- KR. 2.365,- 2.950,. ...fyrir brjóstgóðar konur Skálastœrð: C, D, 1)1). DDD. Óðinsgötu 2, sími 91-13577

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.