Morgunblaðið - 08.10.1991, Page 41

Morgunblaðið - 08.10.1991, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. OKTÓBER 1991 41 Ánægður hópur með árangur dagsins. Morgunblaðið/Steinunn Ósk Kólbeinsdóttir SKÓGRÆKT Sjötíu kílóum af birkifræi safnað á einum degi II i < /.II ■ RÍFLEGA 70 Rangæingar lögðu leið sína inn i Þórs- mörk á laugtirdag. Tilgangur ferðarinnar var að safna birki- fræi en Skógræktarfélag Rangæ- inga stóð fyrir ferðinni. Hópur- inn dvaldi daglangt í Mörkinni og undi sér hið besta við frætínsl- una í fögru og góðu haustveðri. Að sögn Markúsar Runólfssonar formanns Skógræktarfélagsins er talið að nú sé mjög góður fræár- gangur. Óvenju mikið er af fræjum og þau vel þroskuð. Árangur ferðar- innar var einnig í samræmi við það, hópurinn tíndi á að giska 70 kíló af fræjum en það er besti árangur sem Markús man eftir í fræsöfnun á vegum félagsins á ein- um degi. Ætlunin er að nota þessi fræ til sáningar úti í náttúrunni næsta sumar. - S.Ó.K. Skemmti- ferð í Öræfí Hnappavöllum. KONUR úr slysavarnadeildinni Framtíðinni á __ Höfn komu í skemmtiferð í Oræfi sunnudag- inn 29. september sl. Fyrst var höfð viðdvöl í Kárabúð þar sem þær færðu björgunarsveit- inni Kára góðar gjafir. Því næst var farið að upptökum Skeiðarár, en þaðan er gott útsýni um Morsár- dal. í bakaleið voru haustlitir í Skaftafelli skoðaðir. Eftir kaffí á Hótel Freysnesi var haldið heim á leið með smástoppi við Hofskirkju. S.G. Morgunblaðið/Sigurður Gunnarsson Konurnar í slysavarnadeildinni Framtíðinni ásamt leiðsögumanni frá Kára. VÁKORT Eftirlýst kort nr.: 4507 4500 0017 8092 4507 4300 0012 4759 4543 3700 0003 6486 4543 3700 0005 1246 4543 3700 0007 2580 Öll kort gefin'út af B.C.C.I. og byrja á 4507 10 4548 10 4541 80 4560 07 4541 81 4560 62 4966 07 Afgreiðslufólk vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og senáð VISA islandi sundurklippt VERÐLAUN kr. 5000,- fyrír að klófesta kort og visa á vágest. I ™ I’JLVWLIKuia Höföabakka 9 • 112 Reykjavfk Sími 91-671700 LINGUAPHONE Tungumálanámskeið Lærið sjálf á skömmum tíma nýtt tungumál NÁMSKEIÐIÐ INNIHELDUR: 6snældur Myndskreytta kennslubók Handbók • Námsvísi Orðabók VERÐ AÐEINS KR. 10.997,- S * K * I • F • A • N LAUGAVEGI 96 SÍMI 600934 Þú svalar lestraiþörf dagsins ásíðum Moggans! ' Pottíseti Suðurlandsbraut 10. S. 686499. BROOK CROMPTON RAFMÓTORAR Eigum alitaf tíl á lager 2, 4 og 6 póla mótora 0,25-37 kw.< Einnig meö flangs, bremsu og tveggja hraða. ■ Opin grísasamloka m/osti.... kr. 595,- Hamborgari m/lauk og sveppum ...........................,kr .690, BBQ ristaóar grisakótilettur m/Róbertssósu .............kr.795,- Djúpsteiktar gellur m/hrísgrjónum og karrýsósu ..............kr. 795,- fftS55mii5 FvmTTííTkJ l> |fi É-Hflil.fH VAKORTALISTI Dags. 8.10.1991.NR. 53 5414 8300 0362 1116 5414 8300 2013 1107 5414 8300 2675 9125 5414 8300 2717 4118 5421 72** 5422 4129 7979 7650 Ofangreind kort eru vákort, sem taka ber úr umferð. VERÐLAUN kr. 5000.- fyrirþann, sem nærkorti og sendir sundurklippt til Eurocards. Ford Econoline bensín Cargo, árg. '85-’89. CH Pickup 4x4, árg. '84. 6,2 disel m/piasthúsi. Góður vagn. V. 1180 þús. Skipti á ódýrari eða dýrari. Ford Picup 350 Grew Cap 4x4, árg. '86. 6,9 disel. 4 dyra, 6 manna, blár/grár. V.s.k. bíll. Ferða Camper getur fylgt. Ford Econoline 350 árg. '89 4x4, 15 manna, langur. 7,3 disel m/framdrifi. Ford Econoline 250 Club Wag- on, árg. '88. 7,3 disel, 12 manna. Einnig bensín árg. '87, 12 manna. Ford Econoline 350 árg. '88, ferðabíll. 7,3 disel m/háum topp. 4 Captain stólar, rafm., svefnbekkur, krómfelgur. Dökkir iangir gluggar + fl. Bíll sem hrífur. Ford Super Cap Pickup 4x4. 11/2 hús, 6 manna. 6,9 disel m/plasthúsi. V. 1750 þús. Einnig '84. V. 1550 þús. V.s.k. bflar. Þarsem viðskiptin gerast BÍLASALA MATTHÍASAR Miklatorgi Símar 24540 & 19079

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.