Morgunblaðið - 15.10.1991, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ÞRIÐJUDAGUR 15. OKTÓBER 1991
SJOIMVARP / SIÐDEGI
4.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 i 8.30 9.00
jO; TT 18.00 ► Lífí nýju Ijósi. Franskur teiknimynda- flokkur. 18.30 ► íþróttaspeg- illinn. 18.55 ► Táknmáls- fréttir. 19.00 ► Á mörkunum. 19.20 ► Hver á að ráða? Gamanmynda- flokkur.
* £JsTÖD2 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Tao .Tao. Teikni- mynd. 17.55 ► Gil- bertog Júlia. Teiknimynd. 18.00 ► Tán- ingarniri Hæðargerði. Teiknimynd umhóptán- inga. 18.30 ► Eðaltónar. Vönduðtónl- ist. 19.19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
9.30 20.00 20.30 21.0 [> 21.30 22.0 0 22.30 23.00 23.30 24.00
jO. TT 19.20 ► Hver á að ráða? (Who’s the Boss?) 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Sjónvarps- dagskráin. 20.40 ► Landsleik- urf handknattleik. Bein utsending. 21.15 ► Barnarán(4). Breskur spennumyndaflokkur. Aðalhlut- verk: Miranda Richardson og Frederick Forrest. Þýðandi: Óskarlngimarsson. 22.10 ► Tvær konur, tveir forsetar. Svipmyndir úr op- inberri heimsókn Vigdísar Finnbogadótturforseta ís- iandstil Irlands. 23.00 ► Eliefufréttir og dagskrárlok.
>
)
19.19. ► 19:19.
20.10 ► Einn 20.40 ► Óskastund. Nýríslenskur 21.40 ► Hættuspil (Chancer 22.35 ► Fréttastofan. 23.20 ► Næturlíf (Nightlife). Yndisfögur
i hreiðrinu skemmtiþáttur í umsjón Eddu Andr- II). Derek Love hefuroftasteitt- Bandarískur framhalds- kvenkyns vampíra er vakin af aldarlöngum
(Empty Nest). ésarog Omars Ragnarssonar. Boð- hvað misgott á prjónunum. þáttur. svefni. Aðalhlutverk: Ben Cross og Mary-
Bandarískur ið verður upp á ýmislegt skemmti- ( am D'Albo. 1989. Strangiega bönnuð
ðamanþáttur. legt. börnum. 00.50 ► Dagskrárlok Stöðvar 2.
UTVARP
©
RÁS 1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6 45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórsteinn Ragnars-
son flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðar-
dóttir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit. Gluggað i blöðin.
7.45 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þátt-
inn. (Einnig útvarpað kl. 19.55.)
8.00 Fréttir.
8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.0t.)
8.15 Veðurfregnir.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Það var svo gaman ... Afþreying í tali og
tónum. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
9.45 Segðu mér sögu. „Litli lávarðurinn" eftir
Frances Hodgson Burnett. Friðrik Friðriksson
þýddi. Sigurþór Heimisson les, lokalestur (35)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Neyttu meðan á nefinu stendur. Þáttur um
heimilis og neytendamál. Umsjón: Guðrún Gunn-
arsdóttir. (Frá Akureyri.)
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Tónlist 19. aldar. Umsjón. Sólveig
Thorarensen. (Einnig útvarpað að loknum fréttum
á miðnætti.)
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISUTVARPKL. 13.05-16.00
13.05 í dagsins önn - [ skólanum, i skólanum.
Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Einnig út-
varpað í næturútvarpi kl. 3.00.)
13.30 Létt tónlist.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Fleyg og ferðbúin". eftir
Charlottu Blay Briet Héðinsdóttir les þýðingu
sína (8)
Sl. föstudag hraut eftirfarandi
fullyrðing í þáttarkornið: „Það
eru annars bara svokölluð „erlend
ráðgjafarfyrirtæki” sem fá sérstaka
umbun fyrir slíkar hugmyndir líkt
og spekingarnir sem viðruðu þá
hugmynd að jafnvel væri ódýrara
að brjóta niður stóru spítalana í
Reykjavík svo unnt væri að reisa
nýjan risaspítala.” Þessi ummæli
hafði undirritaður eftir heilbrigðis-
ráðherra en þau komu í sjónvarps-
fréttum. Ónefndur læknir hafði
samband og fullyrti að þarna væri
einhver misskilningur á ferð hjá
ráðherra. I skýrslu ráðgjafarfyrir-
tækisins breska um hagræðingu í
spítalakerfinu sé hvergi minnst á
að það sé jafnvel ódýrara að brjóta
niður gömlu spítalana og byggja á
þeim grunni nýjan risaspítala.
Greinarhöfundur hefur kannað
þetta mál í samtölum við ónefnda
ráðamenn í heilbrigðiskerfinu og
þeir telja líka að hér sé um misskiln-
ing að ræða hjá ráðherra. Málið er
14.30 Fantasia i C-dúr ópus 17. eftir Robert Schum-
ann Martha Argerich leikur á pianó.
15.00 Fréttir.
15.03 Langt i burtu og þá. Mannlífsmyndir og hug-
sjónaátök frá siðastliönum hundrað árum.
Siðasta æviár Gests Pálssonar, þegar hann var
ritstjóri Heimskringlu. Umsjón: Friðrika Benónýs-
dóttir. Lesari með umsjónarmanni: Ellert A. Ingi-
mundarson. (Einnig útvarpað sunnudag kl.
21.10.)
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og
barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlist á siðdegi. Þrjár norskar rapsódíur nr.
1, 2 og 3 ópus 17,19 og 21 eftir Johan Svends-
en. Sinfóníuhljómsveitín i Björgvin leikur: Karsten
Andersen stjórnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Illugi Jökulsson sér um þáttinn.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu.
(Samsendíng með Rás 2.)
17.45 Lög frá ýmsum löndum.
18.00 Fréttir.
18.03 í rökkrinu. Þáttur Guðbergs Bergssonar.
(Einnig útvarpað föstudag kl. 22.30.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Mörður Árnason flytur.
20.00 Tónmenntir. i minningu pianóleikarans Ru-
dolfs Serkins. Umsjón: Nína Margrét Grímsdótt-
ir. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.)
21.00 Vits er þörf. Umsjón: Valgerður Benédikts-
dóttir. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni í dags-
ins önn frá 2. október.)
21.30 Á raddsviðinu. Sænsk kórtónlist, görnul og
ný.
— Karlakórinn „Orphei Drángar" syngur lög eftir
Peterson-Berger, Söderman og Wikander.
- Sænskir kammerkórar syngja verk eftir Thom-
as Jennefelt og Arne Mellnás.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.'
22.30 Leikari mánaðarins, Jón Sigurbjörnsson. flyt-
ur einleikinn „Sólarmegin í lifinu". eftir Henning
Ipsen Þýðandi: SVerrir Hólmarsson. Leikstjóri:
Pétur Einarsson. (Endurtekið.frá fimmtudegi.)
23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason.
greinilega á „viðkvæmu stigi” en
hafa skal heldur það sem sannara
reynist.
Furðuþáttur
Sjónvarpsrýnir bjóst við miklu
af hinum nýja þætti ríkissjónvarps-
ins er hefur hlotið nafnið Gull í
greipar Ægis. En fyrsti þáttur í
þessari þriggja þátta röð var á dag-
skrá sl. sunnudagskvöld. Upphaf
þáttarins var athyglisvert en þar
var lýst sjávarháska. í þessum hluta
þáttarins komust áhorfendur all-
nálægt hinum harða heimi sjó-
mannsins er berst við úfinn sjó og
ísingu. Kvótaskipulagið og bættar
veðurspár hafa kannski breytt ýmsu
um starfsskilyrði sjómanna og fært
þá nær starfsfólki í landi en samt
er Ægir konungur alltaf viðsjár-
verður. Hin kunnuglega mynd af
togaranum er stingst í öldurnar er
alltaf jafn áhrifamikil. Textahöf-
undurinn Sveinn Sæmundsson náði
(Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30.)
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút-
varpi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RA8
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lífsins. Leifur
Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn
með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram.
Þættir af einkennilegum mönnum Einar Kárason
flytur.
9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurlónlist i allan dag.
Umsjón: ÞorgeirÁstvaldsson, Magnús R. Einars-
son og Margrét Blöndal.
12.00 Frétt'ayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, i vinnu,
heima og á ferð. Umsjón: Margrét Blöndal,
Magnús R. Einarsson og Þorgeir Astvaldsson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine
Magnúsdóttir, Bergljót Baldursdóttir, Katrin Bald-
ursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, og fréttaritar-
ar heima og erlendis rekja stór og smá mál
dagsins.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Furðusögur
Oddnýjar Sen úr daglega lífinu.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu.
(Samsending með Rás 1.) Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni utsend-
ingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Sigurður G. Tóm-
asson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann,
sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Blús. Umsjón: Ámi Matthiasson.
20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdóttir við spilar-
ann.
21.00 Gullskífan: „Packed!" með Pretenders frá
- 1990.
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
mjög vel að lýsa þessari baráttu
togarasjómannsins við Ægi kon-
ung. En svo kom meginefni þáttar-
ins þegar sjónvarpsmennirnir héldu
niður í undirdjúpin og þá lenti
Sveinn í vanda.
Kafaramir fundu strax flakið af
togaranum en sjónvarpsáhorfendur
áttuðu sig lítið á flakinu sem virk-
aði eins og járnaruslshrúga en það
vantaði alla yfirsýn. Svo voru
klaufalegar myndir af 'köfurunum
og nokkrum marhnútum, þörung-
um, einum þorski og tveimur kola-
tittum. „Hér hefur sjónvarpsmaður-
inn rekist á eitthvað merkilegt.”
Eitthvað á þessa leið hljómaði einn
textabúturinn og viti menn; kola-
tittur númer tvö birtist á ljósum
sjávarbotninum. Menn rákust líka
á grásleppunet með í það minnsta
tveimur steinbítsvesalingum er
engdust í dauðastríði. Lífsstríðið er
vissulega hart neðansjávar. Svo
komu kafararnir upp á yfirborðið
og fyrsta þættinum í hinni nýju
0.10 I háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 16.00, 16.00,
17,00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30, og
22.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Með grátt i vöngum. Endurtekinn þáttur
Gests Einars Jónassonar frá laugardegi.
2.00 Fréttir. Með grátt í vöngum Þáttur Gests
Einars heldur áfram.
3.00 i dagsins önn - í skólanum, i skólanum.
Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Endurtek-
inn þáttur frá deginum áður á Rás 1.)
3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpiþriðjudagsins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur-
tekið úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Frénir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
1.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland.
mim
AÐALSTÖÐIN
7.00 Útvarp Reykjavík. Umsjón Ásgeir Tómasson.
Alþingismenn stýra dagskránni, lita i blöðin, fá
gesti í heimsókn og ræða við þá um landsins
gagn og nauðsynjar og þau mál sem eru efst á
baugi i þjóðfélaginu hverju sinni. Gestaumsjónar-
maður dagsins er Ingi Björn Albertsson Sjálf-
stæðisflokki.
9.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafnhildur Halldórs-
dóttir og Þuriður Sigurðardóttir. Gestur i morgun-
kaffi, þekkt fólk úr þjóðlifinu, sagan á bak við
þáttaröð var iokið. Þáð var ekki úr
miklu að moða fyrir textasmiðinn.
Ágætu þáttagerðarmenn, hefði ekki
verið vænlegra að halda sig ofan-
sjávar?
Úíboð?
Er ekki annars löngu kominn tími
til að endurvekja þann sið Hrafns
Gunnlaugssonar að bjóða út sjón-
varpsverkefni og jafnvel lýsa eftir
handritum? En Hrafn og félagar
áttu það til að opna tilboðin í votta
viðurvist líkt og tíðkast hjá Lands-
virkjun. Með slíku fyrirkomulagi
fengju sjálfstæð kvikmyndafyrir-
tæki betra færi á að koma með
almótaðar hugmyndir að þáttum
og síðan mæti sérstök dómnefnd
verkefnin en ekki bara einn maður
líkt og nú tíðkast. Starfsmenn ríkis-
sjónvarpsins virðast ekki alltaf hafa
lag á að sækja gull í greipar Ægis.
Ólafur M.
Jóhannesson
lagið, höfundar lags og texta segja söguna.
heimilið í víðu samhengi, heilsa og hollusta.
11.00 Vinnustaðaútvarp. Erla Friðgeirsdóttir stýrir
léttu undirspili í amstri dagsins.
12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafnhildur Hall-
dórsdóttir og Þuriður Sigurðardóttir. Klukku-
stundardagskrá sem helguð er klúbbi þeim sem
stolnaður var i kjölfar hins geysi vel heppnaða
dömukvölds á Hótel íslandi 3. október sl.
13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón Erla Friðgeirsdótt-
ir.
14.00 Hvað er að gerast. Umsjón Bjarni Arason
og Erla Friðgeirsdóttir. Blandaóur þáttur með
gamni og alvöru, farið aftur i timann og kíkt í
gömul blöð. Hvað er að gerast í kvikmyndahús-
unum, leikhúsunum, skemmtistöðunum og bör-
unum? Opin lína í sima 626060 fyrir hlustendur
Aðalstöðvarinnar.
15.00 Tónlist og tal. Umsjón Bjarni Arason. Hljóm-
sveit dagsins kynnt, islensk tónlist ásamt gamla
gullaldarrokkinu leikin i bland.
17.00 Eftirfylgd. Umsjón Ágúst Magnússon. Róleg
heimferðartónlist.
19.00 Stál og strengir. Umsjón Baldur Bragason.
Baldur leikur ósvikna sveitatónlist.
22.00 Sjöundi áratugurinn. Umsjón Þorsteinn Eg-
■ gertsson.
24.00 Næturtónlist. Umsjón Randver Jensson.
ALFA
FM-102,9
7.00 Morgunþáttur. Erlingur Nielsson vekur hlust-
endur upp með góðri tónlist, fréttum og veður-
fréttum.
9.00 Jódis Konráðsdóttir.
9.30 Bænastund.d
13.00 Kristbjörg Jónsdóttir.
13.30 Bænastund.
17.30 Bænastund.
18.00 Eva Sigþórsdóttir.
20.00 Sverrir.
22.00 Þráinn E. Skúlason.
23.50 Bænastund.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalinan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-
24.00, s. 676320.
7.00 Mogunþáttur. Eirikur Jónsson og Guðrún
Þóra. Fréttir á heilum og hálfum timum.
9.00 Bjarni Dagur Jónsson. Kl. 10 Iréttir af veðri.
Kl. 11 iþróttafréttayfirlit frá íþróttadeildinni.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Kristófer Helgason. iþróttafréttir kl. 13.
14.00 Snorri Sturluson. Fréttir kl. 15. Fréttiraf veðri
kl. 16.
17.00 Reykjavik siðdegis. HallgrimurThorsteinsson
og Einar Örn Benediktsson.
17.17 Fréttir.
17.30 Reykjavik síðdegis heldur áfram.
19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Örbylgjan. Ólöf Marín.
23.00 Kvöldsögur. Litið sjálft i lit með Hallgrími
Thorsteinssyni.
00.00 Björn Þórir Sigurðsson.
04.00 Næturvaktin.
FM 102 H. 104
7.00 Sigurður Ragnarsson.
10.30 Sigurður H. Hlöðversson.
14.00 Arnar Albertsson,
17.00 Felix Bergsson.
19.00 Grétar Miller.
22.00 Ásgeir Páll.
1.00 Halldór Ásgrímsson.
Gull úr greipum