Morgunblaðið - 15.10.1991, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 15.10.1991, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. OKTÓBER 1991 FJAÐRAGORMAR ÍÝMSABÍLA S riáusf Sími622262 ★ GBC-Pappírstætarar Þýsk framleiðsla Ýmsar stærðir og gerðir fáanlegar OTTO B. ARNAR HF. Skipholti 33 ■ 105 Reykjavík Símar 624631 / 624699 Þú svalar lestrarþörf dagsins “ sídum Moggans! y 9' 3Sb sx TOLVUR EKKÍ BflRH 6ÓÐFIR TÓLVUP EÍNNIö RÖMflUflR FYRÍR öRflfl LITÍNN TÖLVUBORÐ , 5 ÓEKÞIR FRfl KR.9.2$&.- ÓDÝRÍR 5,S* DÍSKLINGHR FRfl KR.75,- PR.STK. EÍNNÍG 5W' DÍSKLINGRR ÞÍSKLÍNGRBOX FRR 530." ÖRYGGÍSKERFiÐ Cfl CORTRNF FYRIR PC. VÍLTU HflFR GÖGNÍN PÍN í FRÍÐI ? GHGNRGRUNNUR SUPER ÞB TÖFLUREIKNÍR SUPER CHLC í ÍSL. FJRRHHLÞSBÖKHHLD ÍSL. VÍÞSKÍPTflMflNNRBÓKHflLÞ EÍNNÍG MHRGT FLEÍRfl FYRIR TOLVUNOTENDUR K.NIELSEN TÖLVUVÖRUVER8LUN • 1 M3ÓÞ0 8*75200 JÚL °ffl . vt'- Konditori - veisluföng annast allar tegundir veisluforma, allt frá gerð sérlagaðs konfekts til glæsilegra kaldra borða fyrir stórar veislur og smáar. Linda lærði konditor hjá hinum þekkta Gert Sarensen Chef konditor í Tívolí í Kaupmannohöfn og er matreiðslumeistari frá Hótel og veitingaskála íslands. Meðal þess sem Konditori veisluföng býður eru: skírnartertur - brúðarfertur - afmælistertur - útskriftatertur sérlagað konfekt - borðskraut t.d. úr sykri, marsipan eða súkkulaði. Brauðtertur - litlar pitzur - pinnasnitfur - koffisnittur. Ymsa smárétti í kokteilboð - kalt borð - quiche loraine o.fl. SIGTÚNI 51 - SÍMI: 688884 fclk f fréttum FELAGSLIF Aðalfundur o g upp- skeruhátíð Austra Aðalfundur Ungmennafélagsins Austra á Eskifirði var haldinn sunnudaginn 6. október sl. Samhliða aðalfundinum var haldin uppskeru- hátíð eftir starfsárið. Á aðalfundinum kom fram að fjár- hagsstaða félagsins er viðunandi, knattspymudeild félagsins er með nokkrar skuldir á bakinu en aðrar deildir þess standa vel fjárhagslega. Starfsemi Austra var með nokkr- um blóma þetta síðasta starfsár. Fleslir þátttakendur eru í knatt- spyrnu og skíðum. Þá eru fijálsar íþróttir stundaðar þrátt fyrir lélega íþróttaaðstöðu. Félagsmenn í Austra tóku að sér ýmiss konar verkefni á starfsárinu til fjáröflunar, svo sem veitingasölu í Atlavík, dósasöfnun, túnþökulagn- ingu og rif á bryggju svo eitthvað sé nefnt. í stjórn félagsins eru Hrafnkell A. Jónsson, Gísli Stefánsson, Svala Vignisdóttir, Árný Vatnsdal, Einar I. Einarsson, Benedikt Jóhannsson, Jóhanna Sigtryggsdóttir og Ólafur Elí Magnússon. Á fundinum voru veittar viður- kenningar fyrir afrek ársins. íþrótta- maður Austra var kosinn Valur Gísl- ason og fékk hann veglegan farand- bikar sem Landsbanki Islands á Eski- firði gaf og afhentur verður í fyrsta skipti f ár. Skíðamaður Austra var valin Guðný Margrét Bjamadóttir. Fijáls- íþróttamaður Austra var valinn Val- ur Gíslason. Knattspyrnumenn Austra voru valin Valur Gíslason og Jónína Guðjónsdóttir og deildu þau með sér viðurkenningunni. Viðurkenningu fyrir bestu afrek sem keppendur Austra 14 ára og yngri á sumarhátíð ÚÍA hlutu Valur Gíslason og Anna Rósa Antonsdóttir. Markakóngur Austra var Stefán Gíslason en hann skoraði 41 mark í 17 leikjum. Stefán var leikmaður 5. flokks Austra. Þá var skýrt frá niðurstöðu vals leikmanna og þjálfara meistara- flokks á besta leikmanni og þeim efnilegasta í meistaraflokki Austra sl. sumar. Eiríkur Friðgeirsson hlaut kosningu í hvoru tveggja hjá meist- araflokki karla. í meistaraflokki kvenna var Jónína Guðjónsdóttir val- in besti leikmaðurinn og Sigríður V erðlaunahafar. Sigurðardóttir sá efnilegasti. Þjálfarar yngri flokka Austra í knattspyrnu völdu besta leikmanninn og þann sem sýnt hefur mesta fram- för. Besti leikmaður 4. flokks var val- inn Valur Gíslason og Smári Jónas- Morgunblaðið/Benedikt Jóhannsson son sá sem mesta framför sýndi. í 5. flokki var Stefán Gíslason valinn besti leikmaðurinn en Hjörtur Hauksson sýndi mestu framfarirnar. Besti leikmaðuri 6. flokks var val- inn Birkir Skúlason en Kristján Bjarnason sýndi mestu framfarirnar. COSPER COSPER ©PIB Er eitthvað eftir af karmellubúðingnum, ég gleymdi að kaupa kítti. —fyrir þig og þina fjölskyldu! 41. leikvika -12. október 1991 Röðin : 11X-111-2X1-122 Vann þín fjölskylda? 2.327.099- kr. 12 réttir: 1 röð komu fram og fær hver: 1.664.274 - kr. 11 réttir: 13 raöir komu fram og fær hver: 25.493 - kr. 10 réttir: 154 raöir komu fram og fær hver: 2.152 - kr. Lukkulínan - s. 991000 15.10. 1991 Nr. 242- VAKORT Eftirlýst kort nr.: 4507 4500 0017 8092 4507 4300 0012 4759 4543 3700 0003 6486 4543 3700 0005 1246 4543 3700 0007 2580 Öll kort getin út af B.C.C.I. og byrja á 4507 10 4548 10 4541 80 4560 07 4541 81 4560 62 4966 07 Afgreiðslufólk vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA íslandi sundurklippt VER0LAUN kr. 5000,- Höföabakka 9 • 112 Reykjavlk Sfmi 91-671700
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.