Morgunblaðið - 15.10.1991, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. OKTÓBER 1991
39
Höfðingleg gjöf í orgel-
sjóð Bústaðakirkju
r
13. OKTÓBER hefði Eiríkur Ein-
arsson fyrrum bóndi í Réttar-
holti við Sogaveg í Reykjavík
orðið 100 ára. Kona hans Sigrún
Benedikta Kristjánsdóttir í
Reykjavík hefði orðið 95 ára 2.
desember nk.
Þau hjónin voru alla tíð afar
áhugasöm um byggingu Bústaða-
kirkju. Þau bjuggu í 40 ár í því
hverfi sem síðar varð Bústaðasókn
og ólu þar upp dætur sínar 15 að
tölu.
Ófáar voru ferðir þeirra hjóna til
kirkjulegra athafna og var Eiríkur
brennandi í andanum að afla fjár
til byggingar kirkjunnar.
Söngur og orgeltónlist heillaði
þau alla tíð og hafði Eiríkur lært
að spila á orgel þegar þau bjuggu
í Kálfatjarnarsókn á Vatnsleysu-
strönd og tóku þar þátt í kirkjukórs-
starfi.
í anda þessa áhuga Eiríks hafa
dætur þeirra hjóna minnst árstíðar
þeirra með höfðinglegri gjöf í orgel-
sjóð Bústaðakirkju.
Sannarlega er það gleðiefni þeg-
ar tímamóta er minnst með slíkum
hætti og ljúft er að finna að minn-
Hvaba kröfur
gerirþútil
nýrrar
þvottavélar ?
Væntanlega þær, ab hún þvoi, skoli og vindi vel, en sé jafnframt sparneytin
á orku, vatn og sápu. Ab hún sé aubveld í notkun, nljóblát og ralleg.
Síbast en ekki síst, ab nún endist vel án sífelldra bilana, og ab varahluta- og
vibgerbaþjónusta seljandans sé gób.
Séu þetta kröfurnar, líttu þá nánar á ASKO hjá Fönix. ASKO stenst þær allar
og meira til, j)ví þab fást ekki vandabarí né sparneytnari vélar. Og
þjonusta Fönix er fyrsta flokks, traust og lipur.
Sigrún Benedikta Kristjánsdóttir Eiríkur Einarsson
ing þeirra, sem gengnir eru er ná-
læg og blessuð í huga þeirra sem
njóta.
Bústaðasöfnuður þakkar af ein-
lægni góða gjöf og biður blessunar
gefendum og minningu heiðurs-
hjónanna er þannig er minnst.
Sr. Pálmi Matlhíasson.
Miklaholtshreppur:
••
Oflugt starf Iþróttafélagsins
Borg í Miklaholtshreppi.
ÞÓTT fólki fækki nokkuð í sveitum hér, þá hefur félagsskapur og
félagsþroski fólks haft sín jákvæðu áhrif til andlegrar og Iíkamlegr-
ar uppbyggingar.
íþróttafélag Miklaholtshrepps
hefur starfað frá árinu 1937 og um
langt árabil var það með öflugustu
æskulýðsféiögum í sýslunni. Margir
formenn og stjórnarmenn þess hafa
verið ötulir og framsýnir áhuga-
menn og sýnt í verki að sannur
ungmennafélagsandi ríkti í hugum
þeirra að vinna íslandi allt.
Nýlega var haidinn aðalfundur
félagsins. Eggert Kjartansson Hof-
stöðum hefur verið formaður þess
í 7 ár og sinnt því starfí af áhuga
og drengskap, en núverandi for-
maður er Jón Halldór Gunnarsson,
Borgarholti, ritari er Laufey
Bjarnadóttir, Stakkhamri og gjald-
keri er Auðunn Pálsson, Borg.
Fjáröflunarmöguleikar til félags-
starfa virðast hafa þrengst ár frá
ári, hljómsveitir eru dýrar og ýmis
annar kostnaður hefur hækkað.
Fyrir nokkrum árum gáfu sér-
leyfisbílar Helga Péturssonar hf.
farandbikar. A síðasta ári vann
þennan bikar Laufey Bjarnadóttir,
Stakkhamri, með 1.580 stigum. I
Gustavsberg
keppni á barnamóti sl. ár voru þau
hæst að stigum Jón Ásgrímsson og
Berglind Asgrímsdóttir, Stóru-
Þúfu, og hlutu þau bæði farandbik-
ar. Efstir á unglingamóti voru Lauf-
ey Bjarnadóttir, Stakkhamri, og
Jóhannes Erlingsson, Eiðhúsum, og
hlutu þau einnig farandbikar.
Á árinu 1990 eignaðist íþróttafé-
lag Miklaholtshrepps íslandsmeist-
ara í kúluvarpi 11-12 ára en það
var Jón Ásgrímson, Stóru-Þúfu.
- Páll
Verbib svíkur engan, því nú um sinn bjóbum vib ASKO
þvottavélarnar, bæbíframhlabnar og topphlabnar, á sérstöku
kynningarverbi:
■ IÁLYKTUNsem samþykkt var
á aðalfundi kjördæmisráðs Alþýðu-
bandalagsins á Austurlandi á Fá-
skrúðsfirði 5. október er harmað að
ekki skuli hafa reynt á áframhald-
andi vinstristjórnarsamstarf eftir
síðustu kosningar. Stjórn Davíðs
Oddssonar hafi boðað auknar álög-
ur á almenning í formi skatta og
þjónustugjalda svo skipti milljörðum
og námsmenn og sjúklingar verði
einna harðast úti. Bent er á að að-
gerðir stjórnvalda muni harðast
bitna á fólki á landsbyggðinni enda
hangi atvinnuöryggi á bláþræði víða
um land. Sagt er að álbræðsla á
Keilisnesi sé storkun við landsbyggð-
ina og að ætlunin sé að íslenskir
raforkukaupendur beri áhættuna af
þeim fyrirætlunum.
Kjördæmisráðið varar við því að ís-
lendingar gerist aðilar að Evrópsku
efnahagssvæði og afsali sér þar með
sjálfsákvörðunarrétti á mörgum
sviðum. Einnig er minnt á að íslend-
ingar eigi nú sem fyrr ekkert erindi
í hernaðarbandalagi og því beri að
segja upp herstöðvasamningnum við
Bandaríkin og skipa íslandi á bekk
með hlutlausum ríkjum.
ASK0 10003 framhl.
ASK0 11003 framhl.
ASK012003 framhl.
ASKO 20003 framhl.
ASKO 16003 topphl.
1000 sn.vinding
900/1300 snún.
900/1300 snún.
600-1500 snún.
900/1300 snún.
KR. 71.500 (67.920 stgr.)
KR. 79.900 (75.900 stgr.)
KR. 86.900 (82.550 stgr.)
KR. 105.200 (99.940 stgr.)
KR. 78.900 (74.950 stgr.)
V.
Góbir greibsluskilmálar: 5% stabgreibsluafsláttur (sjá ab ofan) og 5% ab auki séu keypt
2 stór tæki samtímis (magnafsláttur). VISA, EURO og SAMKORT rabgreibslur til allt ab
12 mán. ,án útborgunar.
ÞVOTTAVÉLAR 6 GERÐIR TAUÞURRKARAR 8 GERÐIR
UPPÞVOTTAVELAR 5 GERÐIR
iFQniX
HATUNI 6A SIMI (91) 24420
J
OMR mótorar frá Danfoss hafa um árabil með ryðfríum öxli, sem gerir þá enn hæfari
verið notaðir við erfiðustu aðstæður í ís- til notkunar í saltmettuðu umhverfi.
lenskum fiskiskipum. Hjá okkur eru ávallt fyrirliggjandi marg-
Nú eru þessir mótorar einnig fáanlegir ar stærðir af OMR mótorum.
FAGLEG RÁÐGJÖF, VARAHLUTAÞJÓNUSTA OG SAMKEPPNiSHÆFT VERÐ TRYGGJA ÞÉR
RÉTTAN MÓTOR OG LANGVARANDI ENDINGU
Veljið aðeins það besta
— veljið heildarlausn
' frá Gustavsberg
í baðherbergið
Gustavsberg
Fæstíhelstu
iganvöruvers
um land allt.
«//
= HEÐINN =
SELJAVEGI 2, SÍMI 624260
VERSLUN - RÁÐGJÖF
NÝR DAGUI AUGlÝSINCASTOfA