Morgunblaðið - 15.10.1991, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.10.1991, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJÚDÁGUR 15. OKTÖBER 1991 9 Umboðs- og söluaðilar eru á Gulu línunni Hringdu fyrst í Gulu línuna áður en þú leitar annað- B ílamarkaóurinn v/Reykjanesbraut Smiðjuveg 46e, Kóp. Sími: 671800 BMW 630 CS '77, 2ja dyra, beinsk., 6 cyl., sportfelgur, o.fl. Nýskoðaður, sjaldgæfur bíll. V. 780 þús. (sk. á ód). Toyota Corolla Touring GLi 4x4 '90 (’91), steingrár (tvílitur), 5 g., ek. 18 þ. km. Sem nýr. V. 1350 þús. Plymouth Sundance Turbo RS ’89, maron rauður, sjálfsk., ek. 36 þ. km., rafm. í' öllu, sportfelgur o.fl. V. 1300 þús. öuoaru 1800 Sedan 4x4 ’87, silfurgrár, 5 g., ek. 76 þ. km. Gott eintak. V. 760 þús. (sk. á ód). Daihatsu Feroza EL II ’89, m/öllu, ek. 48 þ. km. V. 1070. Mazda 626 2000 GLX 5 dyra ’88, blá- sans., sjálfsk., ek. 54 þ. km., rafm. í rúðum, o.fl. aukahl. V. 950 þús. (sk. á ód). Dodge Aries Station ’88, vínrauður, sjálfsk., ek. 56 þ. km. V. 860 þús. Cherokee Pioneer ’87, sjálfsk., Selec Track o.fl. Einn eigandi. Óvenju gott eintak. V. 1780 þús. (sk. á ód). Fiat Uno 45 ’90, ek. 11 þ. km. Sem nýr. V. 580 þús. Ford Bronco II Eddy Bauer sjálfsk., ek. 68 þ. km. V. 1530 þús. (sk. á ód). MMC Lancer 1.8 GLXi Hlaðbakur 4x4 ’90, 5 g., ek. 26. þ. km. V. 1230 þús. Peugeot 205 XR ’88, 5 gíra, ek. 64 þ. km., sóllúga, o.fl. V. 500 þús. Saab 900 Turbo ’88, sjálfsk., ek. 33 þ. km. V. 1480 þús. (sk. á ód). Suzuki Swift GTi ’87, 5 g., ek. 38 þ. km. V. 610 þús (sk. á ód). Toyota Corolla XL ’90, 3ja dyra, 5 g., ek. 21 þ. km. V. 870 þús. (sk. á ód). Toyota Extra Cab V-6 ’89, 5 g., ek. 30 þ. mílur. Mikið af aukahl. V. 1750 þús. Toyota Landcruiser turbo diesel (stuttur) ’86, nýyfirfarinn. Gott eintak. V. 1220 þús. Hafið samband við sölumenn ef þið viljið auglýsa bílinn í Morgunblaðinu. Ný löggjöf um ferðamál íburðarliðnum I starfsáætlun ríkisstjórnarinnar, „Velferð á varanlegum grunni”, eru boðuð laga- frumvörp um ferðamál á haustþingi. Stefnt er að því að ný ferðalöggjöf taki gildi í upphafi komandi árs. Draga á úr miðstýringu, endurskipuleggja Ferða- málaráð með fjárhagslegri þátttöku og ábyrgð atvinnulífsins og taka upp sam- starf við Útflutningsráð um landkynn- ingu. Markmiðið er að fá hingað fleiri erlenda ferðamenn, lengja árlegan ferða- tíma, gera atvinnugreinina arðvænlegri og auka gjaldeyristekjur. Um markmiðin virðist ekki ágreiningur milli stjórnar og stjórnarandstöðu, ef marka má forystu- grein Þjóðviljans um þetta efni sl. föstu- dag. 5-6 þúsund ársverk Þjóðviljimi segir i for- ystugrein sl. föstudag: „Ferðaþjónustan er sú atvinnugrein sem hefur verið í hvað niestum vexti á undanförnuin árum. Gjaldeyristekjur þjóðarbúsins af ferða- þjónustu nema rúmlega 11 milljörðum króna, um 5-6 þúsund ársverk eru uirnin í ferðaþjónustu og hlutur atvinnugreinai-- innar í vcrgri landsfram- leiðslu nemur um 6-7%. Það er því augljóst að ferðaþjónusta er raun- veruleg atviimugrein sem skiptir þjóðarbúið miklu máli. Mikilvægt er að stjórnvöld geri sér grein fyrir þessum stað- reyndum og móti opin- bera stefnu í málefnum gi-einarinnar...” Yarðveizla og nýting auð- lindar Síðar í leiðara blaðsins segir: „Náttúra íslands er sú auðlind sem ferðaþjón- ustan byggir á, líkt og sjávarútvegur byggir á nýtingu fiskistofna. Það varðar rniklu að farið sé vel með þá auðlind sem á að skila okkur arði í framtíðimii. Stjómvöld og einkaaðilar í ferða- þjónustu verða að leggja fé af mörkum til upp- byggingar og úrbóta á ferðamannastöðum í miklu ríkari mæli en gert hefur verið hingað til. Ekki sízt er mikilvægt að fyrirtækin, sem starfa í greinhmi, átti sig á því að velgengni þeirra er liáð góðri umgengni við náttúmna; verði henni spillt með akstri utan vega, vanræktri sorp- hirðu, eða einfaldlega of miklu álagi verður hún ekki lengur sú söluvara sem hún þarf að vera til að tryggja viðgang ferðaþjónustumiar. Á undanfömum árum hef- ur skilningur maima í atvinnugreininni aukizt á þessum þætti. Það er fagnaðarefni, en þó vert að undirstrika að enn er langt í land, álag á ákveðna ferðamanna- staði er allt of mikið á of stuttum tíma... Um þessa starfsemi alla þarf að setja ramma- löggjöf þannig að greinin geti þróast í það að verða einn af undirstöðuat- viimuvegum þjóðarinnar, en um slíka löggjöf þarf að vera sátt í þjóðfélag- inu. Það á bæði við um almeim skilyrði og eins um umhverfismálin.” Bætt sam- keppnisstaða Það er rétt sem fram kemur í forystugrein Þjóðviljans að ferðaþjón- ustan er gild atvhmu- grein í þjóðarbúskapn- rnn; 6.000 ársverk, 11 milljarða gjaldeyristekj- ur, 6-7% af landsfram- lciðslu. Og það sem mestu máli skiptir, við eigum enn nokkra leið ófama að nýtingarmörk- um. Grehiin getur gefið enn meira í þjóðarbúið. Við megum að vísu ekki vera offarar, sem stundum áður. Við verð- um að láta arðsemi ráða fjárfestingu og ástunda nauðsynlega náttúni- vemd. Vel fer á því að ríkisstjórnin undirbýr endurskoðaða ferða- málalöggjöf. I starfsáætl- un ríkissljórnarhinar segh-: „Skipuð verður sam- starfsnefnd samgöngu- og umhverfisráðuneyta til að tryggja samviimu allra aðila um verndun íslenzkrar náttúru sam- hliða eðlilegum ferða- mannastraumi. Um leið og frumvör|) til nýrra laga um ferðamál verða lögð fram verður birt áætlun sem bæta á rekstrarskilyrði ferða- þjónustunnar og ti-yggja henni hliðstæða sam- keppnisaðstöðu og öðr- um atvinnugreinum sem afla gjaldeyris.” Flugleiðir á háum far- gjöldum Höfnun samgöngu- ráðuneytishis á beiðni SAS um afmarkaða far- gjaldalækkun hefur ver- ið umiædd. Stakstehiar birtu í sl. viku nokkra leiðarakafla úr dagblöð- unum um þetta efni. Guð- mundur Einarsson kem- ur að sama efni í föstu- dagsgrein sinni í Alþýðu- blaðinu. Haim segir m.a.: „ÖIl elskum við Flug- Ieiðir, en ég þekki marga sem em orðnir flugleiðii• á því að tilraunum sem gætu lækkað flugkostnað landsmanna sé Iiafnað þvi að þaö hentar ekki hagsmunum fyrirtækis- ins. Og samgönguráðu- neytið virðist líta á lands- memi sem hjörð, sem til- tekið fyrirtæki i\jóti sér- stakrar aðstöðu til að nytja. Rökin til stuðnings fyrirkomulaginu eru þau að það sé lyörðinni til hagsbóta. Þetta ei-u auðvitað röksemdir sem ætíð hafa verið notaðar til stuðn- ings ehiokunaraðstöðu, hvort, sem hún er á hendi einkaaðila eða hins ophi- bera. Málsvarar Flug- leiða eru snaiTiir inenn, sem maður hefur trú á að gætu rekið fyrirtæki sitt í almennri, opiimi samkeppni.” 25 MILLJÓNIR KRÓNA: Gott veganesti við starfslok Mörgum finnst að það hljóti að vera býsna erfitt íyrir venjulegt fjölskyldufólk að safna 25 m. kr. fyrir starfs- lok. Þegar betur er að gáð er það þó ekki eins erfitt og það lítur út fyrir að vera. Hér er ekki átt við 25 milljónir í beinhörðum peningum, því að eign í lok vinnualdurs má oftast skipta í þrennt: Ibúðarhúsnæði, lífeyrisrétdndi og sparifé. Ráðgjafar VIB veita viðskiptavinum ráðgjöf við skipulagningu fjármálanna og aðstoða þá við að setja sér raunhæf markmið. Verið velkomin í VIB. VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 108 Reykjavik.Sirn{68 15 30. Telefax 68 15 26. Simsvari 68 16 25.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.