Morgunblaðið - 15.10.1991, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 15.10.1991, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. OKTÓBER 1991 51 0)0) BÍÓHÖLI SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI | ÞRIÐJUDAGSTILBOD KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA: ÞRUMUGNÝR. FRUMSYNIR TOPPMYND ARSINS: ÞRUMUGNÝR KEANUREEVES ' " ^ (sBreakimg poimt TOGETHER THEY TUE ADVENTURE PAST THE POINT Ol NO RE1URN. IT S 100% PURE AORENAUNE „PBINT BREAK“ - POTTÞÉTT SKEMMTBN Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Kcanu Reeves, Gary Busy, Lori Petty. Framleiðandi: James Cameron. Leikstjóri: Kathryn Bigelow. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð i. 16 ára SPENNUMYNDIN ÍSÁLARFJÖTRUM Leikstj: Adrian Lyne. Sýnd kl. 9 og 11.15. Bönnuð i. 16 ára. Kr. 300. GRÍNMYNDIN BRÚÐKAUPSBASL ALAN AI.DA og JOE PESCI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Kr. 300. RAKETTU- MAÐURINN Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð i. 10 óra. Kr. 300. OSCAR Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Kr. 300. HORKU- SKYTTAN Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15. B. i. 16 ára. Kr. 300 LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075___________ f Þriðjudagstilboð ^ á allar myndir Miðaverð kr. 300 ^ Tilboðsverð á poppi og kóki! ^ DAUÐAKOSSINN Æsispennandi mynd um stúlku sem leitar að morðingja tvíbura- systur sinnar. Aðalhlutverk: Matt Dillon, Sean Young og Max von Sydow. Leikstjóri: James Dearden (Fatal Attraction) Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð yngri en 16 ára. HEILLAGRIPURINN Frábœr spennu-gamanmynd ★ ★ ★ A.I. Mbl. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. UPPÍHJÁ MADONNU Mynd, sem hneykslar marga, snertir flesta, en skemmtir öllum! SýndíC-salkl.7. ELDHUGAR Sýnd í C-sal kl. 8.55. Bönnuð innan 14 ára. LEIKARALOGGAN Sýnd í C-sal kl.5og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 LITLA SVIÐIÐ: A JELENA eftir Ljudmilu Razunovskaju Þýðandi: Ingibjörg Haraldsdóttir. Lýsing: Ásmundur Karls- son. Leikmynd og búningar: Messiana Tómasdóttir. Leik- stjóri: Þórhallur Sigurðsson. Leikarar: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Baltasar Kormákur, Halldóra Björnsdóttir, Hilmar Jónsson og Ingvar E. Sigurðs- son. Sýn. í kvöld 15/10 kl. 20.30, fim. 17/10 kl. 20.30, fös. 18/10 kl. 20.30, lau. 19/10 kl. 20.30. eða FAÐIR VORRAR DRAMATÍSKU LISTAR eftir Kjartan Ragnarsson. 9. sýn fim. 17/10 kl. 20. BÚKOLLA barnalcikrit eftir Svein Einarsson. Sýn. lau. 19/10 kl. 14. Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningum sýningardagana. Auk þess cr tekið við pönt- unum í síma frá kl. 10 alla virka daga. LESIÐ UM SÝNINGAR VETRARINS I KYNNING- ARBÆKLINGI OKKAR. Greiðslukortaþjónusta - Græna línan 996160. Leikhúskjallarinn er opinn öll föstudags- og laugardagskvöld. Leikhúsveisla; leikhúsmiði og þríréttuð máltíð öll sýningar- kvöld. Borðapantanir í miðasölu. Leikhúskjallarinn. Ólafsvík: Vegprest- ur á Snæ- fellsnesi Ólafsvík. VEGLEGUR veg-prestur var nýlega settur í emb- ætti og þjónar við vega- mótin hjá Fróða á Snæ- fellsnesi. Vegpresturinn stendur þarna styrkum fótum og vís- ar ófeiminn hinn beina og breiða veg. Gárungarnir segja reyndar að ekki þurfi að minna Björn á að hósta, því breiða veginn hafi Snæ- fellingum ávallt reynst auð- 57 Stykkíshólmur Grundarf jörður l J_ ] Reykjavík í 54 I Borgarnes XJöfóar til XXfólks í öllum starfsgreinum! ilÍ©INIiO©IIINIINI ögö CSD 19000 KVIKMYNDAHATIÐ ÍREYKJAVÍK 5.-15. OKT. Kvikmyndahátíð verður framlengd dagana 16. og 17. október. VEGURVONAR (Reise der Hoffnung) Óskarsverðlaunamyndin frá 1991 um ferð tyrkneskrar fjölskyldu í leit að sæluríkinu. ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. HOMOFABER Áhrifamikil mynd eftir frcmsta leikstjóra Þjóðverja Volker Schlöndorff sem kcppir um Felix-verðlaunin sem besta mynd Evrópu í ár. Aðalhlut- verk: Sam Shepard. ÍSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 9. FRIÐHELGI (Diplomatic Immunity) Evrópufrumsýning á nýjustu mynd Vestur-íslendingsins Sturlu Gunnarsgonar sem er gestur hátíðarinnar. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. TAXABLUS (Taxi Blues) Vægðarlaus lýsing á undir- heimum Moskvuborgar. Leik- stjórinn Pavel Longuine fékk verðlaun fyrir bestu leikstjórn á kvikmyndahátíðinni i Cannes 1990 fyrir þessa mynd. ENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. 1 ■2-34-5 DIMMALIMM (Zamri oumi voskresni) Undurfögur mynd eftir sov- éska leikstjórann Vitali Kanev- ski um börn i fangabúðum eft- ir seinni heimstyrjöldina. ENSKUR TEXTI. Sýnd mánud. kl. 5,7,9 og11. LÖGMÁL LOSTANS (La ley del deseo) Ein umdeildasta mynd hins umdeilda spænska leikstjóra Pedro Almodóvars um skraut- legt ástarlíf kynhverfra. ENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5,7,9og 11. Bönnuð innan 16 ára. GLUGGAGÆGIRINN (Monsieur Hire) Áhrifamikil mynd Patrice Lec- onte um einmana gluggagægi. ENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 7. FREISTING VAMPÍRUNNAR (Def by Temptation) Gamansöm hrollvekja eftir James Bond III. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ERKIENGILL (Archangel) Angurvær frásögn af draum kenndri veröld löngu glataðrar ástar eftir Vestur-íslendinginn Guy Maddin. Sýnd kl. 5 og 7. Síðustu sýningar. Miðaverð kr. 450. Landsbókasafnið: Árbók 1989 komin út Vegpresturinn á Snæfellsnesi. Morgunblaðiö/Alfons velt að rata. Engu að síður er nú sem óðast verið að yngja upp snæfellsku vega- prestana. Rétt og skylt er svo að geta þess að hér er engum hætt því sóknarprestar okk- ar vinna sín verk. Sjá þeir til þess að við tökum ekki leiðsögn „fram af eyrarodd- anum undan svarta bakkan- um”, enda verða allir okkar prestar frægir. - Helgi.— ÁRBÓK Landsbókasafns íslands fyrir árið 1989 er komin út. Ritið er helgað minningu Gríms M. Helga- sonar fyrrum forstöðu- manns handritadeildar safnsins. Þeir sem skrifa í árbókina eru Finnbogi Guðmundsson, Lúðvík Kristjánsson, Jón Þórarinsson, Hörður Ágústs- son, Stefáns Karlsson, Andrew Wawn, Ólafur Pálmason og Ögmundur Helgason. Árbókinni fylgir skýrsla landsbókavarðar uni Landsbókasafnið 1989. Árbókin er 148 blaðsíður, prýdd íjölda mynda. fpðj •.’íi.r- ~ i%i LAK DSöðíASArs ÍStAKOS ARBÓK 1989 NtH uvwum • tl Árbók Landsbókasafns ís- lands fyrir árið 1989 er^ komin út.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.