Morgunblaðið - 15.10.1991, Síða 51

Morgunblaðið - 15.10.1991, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. OKTÓBER 1991 51 0)0) BÍÓHÖLI SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI | ÞRIÐJUDAGSTILBOD KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA: ÞRUMUGNÝR. FRUMSYNIR TOPPMYND ARSINS: ÞRUMUGNÝR KEANUREEVES ' " ^ (sBreakimg poimt TOGETHER THEY TUE ADVENTURE PAST THE POINT Ol NO RE1URN. IT S 100% PURE AORENAUNE „PBINT BREAK“ - POTTÞÉTT SKEMMTBN Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Kcanu Reeves, Gary Busy, Lori Petty. Framleiðandi: James Cameron. Leikstjóri: Kathryn Bigelow. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð i. 16 ára SPENNUMYNDIN ÍSÁLARFJÖTRUM Leikstj: Adrian Lyne. Sýnd kl. 9 og 11.15. Bönnuð i. 16 ára. Kr. 300. GRÍNMYNDIN BRÚÐKAUPSBASL ALAN AI.DA og JOE PESCI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Kr. 300. RAKETTU- MAÐURINN Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð i. 10 óra. Kr. 300. OSCAR Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Kr. 300. HORKU- SKYTTAN Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15. B. i. 16 ára. Kr. 300 LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075___________ f Þriðjudagstilboð ^ á allar myndir Miðaverð kr. 300 ^ Tilboðsverð á poppi og kóki! ^ DAUÐAKOSSINN Æsispennandi mynd um stúlku sem leitar að morðingja tvíbura- systur sinnar. Aðalhlutverk: Matt Dillon, Sean Young og Max von Sydow. Leikstjóri: James Dearden (Fatal Attraction) Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð yngri en 16 ára. HEILLAGRIPURINN Frábœr spennu-gamanmynd ★ ★ ★ A.I. Mbl. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. UPPÍHJÁ MADONNU Mynd, sem hneykslar marga, snertir flesta, en skemmtir öllum! SýndíC-salkl.7. ELDHUGAR Sýnd í C-sal kl. 8.55. Bönnuð innan 14 ára. LEIKARALOGGAN Sýnd í C-sal kl.5og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 LITLA SVIÐIÐ: A JELENA eftir Ljudmilu Razunovskaju Þýðandi: Ingibjörg Haraldsdóttir. Lýsing: Ásmundur Karls- son. Leikmynd og búningar: Messiana Tómasdóttir. Leik- stjóri: Þórhallur Sigurðsson. Leikarar: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Baltasar Kormákur, Halldóra Björnsdóttir, Hilmar Jónsson og Ingvar E. Sigurðs- son. Sýn. í kvöld 15/10 kl. 20.30, fim. 17/10 kl. 20.30, fös. 18/10 kl. 20.30, lau. 19/10 kl. 20.30. eða FAÐIR VORRAR DRAMATÍSKU LISTAR eftir Kjartan Ragnarsson. 9. sýn fim. 17/10 kl. 20. BÚKOLLA barnalcikrit eftir Svein Einarsson. Sýn. lau. 19/10 kl. 14. Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningum sýningardagana. Auk þess cr tekið við pönt- unum í síma frá kl. 10 alla virka daga. LESIÐ UM SÝNINGAR VETRARINS I KYNNING- ARBÆKLINGI OKKAR. Greiðslukortaþjónusta - Græna línan 996160. Leikhúskjallarinn er opinn öll föstudags- og laugardagskvöld. Leikhúsveisla; leikhúsmiði og þríréttuð máltíð öll sýningar- kvöld. Borðapantanir í miðasölu. Leikhúskjallarinn. Ólafsvík: Vegprest- ur á Snæ- fellsnesi Ólafsvík. VEGLEGUR veg-prestur var nýlega settur í emb- ætti og þjónar við vega- mótin hjá Fróða á Snæ- fellsnesi. Vegpresturinn stendur þarna styrkum fótum og vís- ar ófeiminn hinn beina og breiða veg. Gárungarnir segja reyndar að ekki þurfi að minna Björn á að hósta, því breiða veginn hafi Snæ- fellingum ávallt reynst auð- 57 Stykkíshólmur Grundarf jörður l J_ ] Reykjavík í 54 I Borgarnes XJöfóar til XXfólks í öllum starfsgreinum! ilÍ©INIiO©IIINIINI ögö CSD 19000 KVIKMYNDAHATIÐ ÍREYKJAVÍK 5.-15. OKT. Kvikmyndahátíð verður framlengd dagana 16. og 17. október. VEGURVONAR (Reise der Hoffnung) Óskarsverðlaunamyndin frá 1991 um ferð tyrkneskrar fjölskyldu í leit að sæluríkinu. ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. HOMOFABER Áhrifamikil mynd eftir frcmsta leikstjóra Þjóðverja Volker Schlöndorff sem kcppir um Felix-verðlaunin sem besta mynd Evrópu í ár. Aðalhlut- verk: Sam Shepard. ÍSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 9. FRIÐHELGI (Diplomatic Immunity) Evrópufrumsýning á nýjustu mynd Vestur-íslendingsins Sturlu Gunnarsgonar sem er gestur hátíðarinnar. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. TAXABLUS (Taxi Blues) Vægðarlaus lýsing á undir- heimum Moskvuborgar. Leik- stjórinn Pavel Longuine fékk verðlaun fyrir bestu leikstjórn á kvikmyndahátíðinni i Cannes 1990 fyrir þessa mynd. ENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. 1 ■2-34-5 DIMMALIMM (Zamri oumi voskresni) Undurfögur mynd eftir sov- éska leikstjórann Vitali Kanev- ski um börn i fangabúðum eft- ir seinni heimstyrjöldina. ENSKUR TEXTI. Sýnd mánud. kl. 5,7,9 og11. LÖGMÁL LOSTANS (La ley del deseo) Ein umdeildasta mynd hins umdeilda spænska leikstjóra Pedro Almodóvars um skraut- legt ástarlíf kynhverfra. ENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5,7,9og 11. Bönnuð innan 16 ára. GLUGGAGÆGIRINN (Monsieur Hire) Áhrifamikil mynd Patrice Lec- onte um einmana gluggagægi. ENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 7. FREISTING VAMPÍRUNNAR (Def by Temptation) Gamansöm hrollvekja eftir James Bond III. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ERKIENGILL (Archangel) Angurvær frásögn af draum kenndri veröld löngu glataðrar ástar eftir Vestur-íslendinginn Guy Maddin. Sýnd kl. 5 og 7. Síðustu sýningar. Miðaverð kr. 450. Landsbókasafnið: Árbók 1989 komin út Vegpresturinn á Snæfellsnesi. Morgunblaðiö/Alfons velt að rata. Engu að síður er nú sem óðast verið að yngja upp snæfellsku vega- prestana. Rétt og skylt er svo að geta þess að hér er engum hætt því sóknarprestar okk- ar vinna sín verk. Sjá þeir til þess að við tökum ekki leiðsögn „fram af eyrarodd- anum undan svarta bakkan- um”, enda verða allir okkar prestar frægir. - Helgi.— ÁRBÓK Landsbókasafns íslands fyrir árið 1989 er komin út. Ritið er helgað minningu Gríms M. Helga- sonar fyrrum forstöðu- manns handritadeildar safnsins. Þeir sem skrifa í árbókina eru Finnbogi Guðmundsson, Lúðvík Kristjánsson, Jón Þórarinsson, Hörður Ágústs- son, Stefáns Karlsson, Andrew Wawn, Ólafur Pálmason og Ögmundur Helgason. Árbókinni fylgir skýrsla landsbókavarðar uni Landsbókasafnið 1989. Árbókin er 148 blaðsíður, prýdd íjölda mynda. fpðj •.’íi.r- ~ i%i LAK DSöðíASArs ÍStAKOS ARBÓK 1989 NtH uvwum • tl Árbók Landsbókasafns ís- lands fyrir árið 1989 er^ komin út.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.