Morgunblaðið - 15.10.1991, Side 48

Morgunblaðið - 15.10.1991, Side 48
48 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. OKTÓBER 1991 FJAÐRAGORMAR ÍÝMSABÍLA S riáusf Sími622262 ★ GBC-Pappírstætarar Þýsk framleiðsla Ýmsar stærðir og gerðir fáanlegar OTTO B. ARNAR HF. Skipholti 33 ■ 105 Reykjavík Símar 624631 / 624699 Þú svalar lestrarþörf dagsins “ sídum Moggans! y 9' 3Sb sx TOLVUR EKKÍ BflRH 6ÓÐFIR TÓLVUP EÍNNIö RÖMflUflR FYRÍR öRflfl LITÍNN TÖLVUBORÐ , 5 ÓEKÞIR FRfl KR.9.2$&.- ÓDÝRÍR 5,S* DÍSKLINGHR FRfl KR.75,- PR.STK. EÍNNÍG 5W' DÍSKLINGRR ÞÍSKLÍNGRBOX FRR 530." ÖRYGGÍSKERFiÐ Cfl CORTRNF FYRIR PC. VÍLTU HflFR GÖGNÍN PÍN í FRÍÐI ? GHGNRGRUNNUR SUPER ÞB TÖFLUREIKNÍR SUPER CHLC í ÍSL. FJRRHHLÞSBÖKHHLD ÍSL. VÍÞSKÍPTflMflNNRBÓKHflLÞ EÍNNÍG MHRGT FLEÍRfl FYRIR TOLVUNOTENDUR K.NIELSEN TÖLVUVÖRUVER8LUN • 1 M3ÓÞ0 8*75200 JÚL °ffl . vt'- Konditori - veisluföng annast allar tegundir veisluforma, allt frá gerð sérlagaðs konfekts til glæsilegra kaldra borða fyrir stórar veislur og smáar. Linda lærði konditor hjá hinum þekkta Gert Sarensen Chef konditor í Tívolí í Kaupmannohöfn og er matreiðslumeistari frá Hótel og veitingaskála íslands. Meðal þess sem Konditori veisluföng býður eru: skírnartertur - brúðarfertur - afmælistertur - útskriftatertur sérlagað konfekt - borðskraut t.d. úr sykri, marsipan eða súkkulaði. Brauðtertur - litlar pitzur - pinnasnitfur - koffisnittur. Ymsa smárétti í kokteilboð - kalt borð - quiche loraine o.fl. SIGTÚNI 51 - SÍMI: 688884 fclk f fréttum FELAGSLIF Aðalfundur o g upp- skeruhátíð Austra Aðalfundur Ungmennafélagsins Austra á Eskifirði var haldinn sunnudaginn 6. október sl. Samhliða aðalfundinum var haldin uppskeru- hátíð eftir starfsárið. Á aðalfundinum kom fram að fjár- hagsstaða félagsins er viðunandi, knattspymudeild félagsins er með nokkrar skuldir á bakinu en aðrar deildir þess standa vel fjárhagslega. Starfsemi Austra var með nokkr- um blóma þetta síðasta starfsár. Fleslir þátttakendur eru í knatt- spyrnu og skíðum. Þá eru fijálsar íþróttir stundaðar þrátt fyrir lélega íþróttaaðstöðu. Félagsmenn í Austra tóku að sér ýmiss konar verkefni á starfsárinu til fjáröflunar, svo sem veitingasölu í Atlavík, dósasöfnun, túnþökulagn- ingu og rif á bryggju svo eitthvað sé nefnt. í stjórn félagsins eru Hrafnkell A. Jónsson, Gísli Stefánsson, Svala Vignisdóttir, Árný Vatnsdal, Einar I. Einarsson, Benedikt Jóhannsson, Jóhanna Sigtryggsdóttir og Ólafur Elí Magnússon. Á fundinum voru veittar viður- kenningar fyrir afrek ársins. íþrótta- maður Austra var kosinn Valur Gísl- ason og fékk hann veglegan farand- bikar sem Landsbanki Islands á Eski- firði gaf og afhentur verður í fyrsta skipti f ár. Skíðamaður Austra var valin Guðný Margrét Bjamadóttir. Fijáls- íþróttamaður Austra var valinn Val- ur Gíslason. Knattspyrnumenn Austra voru valin Valur Gíslason og Jónína Guðjónsdóttir og deildu þau með sér viðurkenningunni. Viðurkenningu fyrir bestu afrek sem keppendur Austra 14 ára og yngri á sumarhátíð ÚÍA hlutu Valur Gíslason og Anna Rósa Antonsdóttir. Markakóngur Austra var Stefán Gíslason en hann skoraði 41 mark í 17 leikjum. Stefán var leikmaður 5. flokks Austra. Þá var skýrt frá niðurstöðu vals leikmanna og þjálfara meistara- flokks á besta leikmanni og þeim efnilegasta í meistaraflokki Austra sl. sumar. Eiríkur Friðgeirsson hlaut kosningu í hvoru tveggja hjá meist- araflokki karla. í meistaraflokki kvenna var Jónína Guðjónsdóttir val- in besti leikmaðurinn og Sigríður V erðlaunahafar. Sigurðardóttir sá efnilegasti. Þjálfarar yngri flokka Austra í knattspyrnu völdu besta leikmanninn og þann sem sýnt hefur mesta fram- för. Besti leikmaður 4. flokks var val- inn Valur Gíslason og Smári Jónas- Morgunblaðið/Benedikt Jóhannsson son sá sem mesta framför sýndi. í 5. flokki var Stefán Gíslason valinn besti leikmaðurinn en Hjörtur Hauksson sýndi mestu framfarirnar. Besti leikmaðuri 6. flokks var val- inn Birkir Skúlason en Kristján Bjarnason sýndi mestu framfarirnar. COSPER COSPER ©PIB Er eitthvað eftir af karmellubúðingnum, ég gleymdi að kaupa kítti. —fyrir þig og þina fjölskyldu! 41. leikvika -12. október 1991 Röðin : 11X-111-2X1-122 Vann þín fjölskylda? 2.327.099- kr. 12 réttir: 1 röð komu fram og fær hver: 1.664.274 - kr. 11 réttir: 13 raöir komu fram og fær hver: 25.493 - kr. 10 réttir: 154 raöir komu fram og fær hver: 2.152 - kr. Lukkulínan - s. 991000 15.10. 1991 Nr. 242- VAKORT Eftirlýst kort nr.: 4507 4500 0017 8092 4507 4300 0012 4759 4543 3700 0003 6486 4543 3700 0005 1246 4543 3700 0007 2580 Öll kort getin út af B.C.C.I. og byrja á 4507 10 4548 10 4541 80 4560 07 4541 81 4560 62 4966 07 Afgreiðslufólk vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA íslandi sundurklippt VER0LAUN kr. 5000,- Höföabakka 9 • 112 Reykjavlk Sfmi 91-671700

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.