Morgunblaðið - 17.10.1991, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 17.10.1991, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 1991 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) fP* Varastu bruðl og óhófsemi í dag. Ræktaðu frekar vinabönd en daðra við ókunnuga. í kvöld hættir þér til þess að flýja raunveruleikann. Naut (20. apríl - 20. maí) Vertu ekki óþoiinmóður gagn- vart fjölskyldulim. Hrintu langtímaplönum þínum í fram- kvæmd. Þér fer betur að sýna íhaldssemi en taka miklar áhættur. Tvíburar (21. ma! - 20. júní) 5» Þú ert reikull í spori í dag en fienur á endanum öryggi í faðmi þinna nánustu. Flýttu • þér hægt í dag því flas er ei til fagnaðar. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Reyndu ekki að stytta þér leið í dag, þú nærð einungis ár- angri með vinnuhörku og sjálfsaga. Láttu ekki afvega- leiðast og þú hefur sigur fram. Ljón (23. júlf - 22. ágúst) Þr verður að sýna kænsku og útsjónarsemi í samskiptum við —^firboðara í dag. Stökktu ekki aö einhveiju viðskiptatæki- fí>. ri. Haltu þig á heimslóðum. Meyj° (23. ágúst - 22. september) Loksins færðu fréttir sem þú hofur beðið eftir. Þú nærð góðum árangri í starfi í dag en mörg mál sem þú ert að glíma þarf að gaumgæfa vel. vw T (23. sept. - 22. október) Vmir þínir sjá til þess að tími þinn fer til einskis og því þarftu að treysta á aðra. Va- rastu yfirborðsmennsku. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú nærð að ljúka verkefnum sem hrúgast hafa upp og vinn- ur upp tapaðan tíma. Haltu þinni stefnu og láttu ekki aðra dreyfa athygli þinni. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) áf) Ti úin flytur fjöll. Hvikaðu ekki frú afstöðu þinni, það mun leiða til árangurs. Varastu vond ráð. S'eingeit (22. des. - 19. janúar) Ix'i svo viðskipta- og Qárfest- ingamöguleikar virðast óþijót- andi skaltu kanna alla kosti rækilega til þess að þú takir örugglega réttu ákvörðunina. Flýttu þér hægt. Vatnsberi (20. janúar - 18. fcbrúar) ðh Heimsæktu gamla vini, það er kominn tími til. Vandamál í sambúð ykkar hjóna verða auðveldlega yfirstigin. Sýnið hvort öðru umhyggju. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Vertu nákvæmur í öllu sem þú tekur þér fyrir hendur, það mun spara þér ómælt erfiði seinna meir. Þú nærð miklum árangri í dag. Stjörnuspána á að lesa sem dœgraávöl. Spár af þessu tagi Uggjast ekki á traustum grunni visindalegra stadreynda. DYRAGLENS TOMMI OG JENNI Þesst oswe. \ ZT hauh ee /eot þú UÓSKA ' l^**„*é .//£> VI1, lliT lilll « X..'| ^ ^ Vlll 1 r— r— r-%iri a h■ r\ — iw = FERDINAND ■■rn : 1——tzzzs SMAFOLK VOU 3L0CKHEAP! YOU 5TRUCK OUT, ANP UJE L05T THE LA5T 6AME OFTHE 5EASON' Zf YOU WERE 5TANPIN6 THERE THINKIN6 AB0UT Y0UR NEU) 6IRLFKIENP, UJEREN'T YOU? ~-------- UT $ jjf/ A I TH0U6HT BEIN6 VWHERE'p\ IN LOVE UJA5 / Y0U 6ET SUPPOSEP TO I THAT MAKE Y0U HAPPV. IPEA' Aulabárðurinn þinn! Þú ert úr leik, Þú stóðst þarna og hugsaðir um og við töpuðum síðasta leik sumars- nýju kærustuna þína, var það ekki? ins. Ég hélt að það gerði mann ham- ingjusaman að vera ástfanginn ... Hvar fékkstu þá hugmynd? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þögn vesturs í sögnum hjálpar sagnhafa til að staðsetja lykil- spilið — tígulgosann. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ 10762 VD3 ♦ D102 ♦ ÁK75 Vestur Austur ♦P ... *95 V AK106 V 98742 ♦ 954 ♦ ÁG63 + DG983 +42 Suður + ÁKG843 V G5 ♦ K87 + 106 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 spaði Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass pass Útspil: Hjartaás. Vestur tekur ÁK í hjarta og skiptir yfir í laufdrottningu. Nú snýst auðvitað allt um það að gefa aðeins einn slag á tígul. Undir venjulegum kringum- stæðum er eðlilegt að svína tígultíunni, en þegar suður legg- ur niður spaðaás og sér drottn- inguna falla úr vestrinu dvína líkumar verulega á því að tígul- svíningin gangi. Vestur hefur sýnt AK í hjarta og DG í laufi. Með drottninguna blanka í spaða munar ekki miklu að hann eigi fyrir úttektardobli á opnun suð- urs. En hann passaði. Því er betra að spila austur upp á ÁG í tígli. Spila laufi upp á kóng og trompa lauf. Fara inn á borð á spaða og trompa síðasta lauf- ið. Staðan er nú þessi: Norður + 76 V- ♦ D102 + - Vestur Austur ír»6 iiiiu Íí ♦ 954 ♦ ÁG63 *- ♦- Suður ♦ KG *- ♦ K87 ♦ - Tígli er spilað á drottningu og austur neyðist til að gefa tí- unda slaginn. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á portúgalska meistaramótinu í ár kom þessi staða upp í viðureign þeirra Guimaraes (2.280) og alþjóð- lega meistaians Frois (2.400), sem hafði svart og átti leik. Hvítur var að leika af sér með 36. Df3 — d5? 36. — Re3+! og hvítur gafst upp, því rétt eftir 37. fxe3 — Dxdö er riddarinn á f4 leppur og svartur verður drottningunni yfir. Stiga- hæsti þátttakandinn á mótinu, al- þjóðlegi meistarinn Antonio Fem- andez, sigraði ömgglega á mótinu með 8‘A v. af 11 mögulegum, en öðra sæti náði áður óþekkt.ur skák- maður, Joao Leonardo. Portúgalar era á uppleið í skákinni. Þeir byij- uðu afar vel á síðasta Ólympíumóti, en í tólftu umferð töpuðu þeir afar illa fyrir íslandi, '/2-SV2, og náðu sér ekki á strik eftir það.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.