Morgunblaðið - 17.10.1991, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 1991
Fimmdutd. 17. okt. Opid kl. 20-01
LOKSINS! LOKSINS!
KK - BAND
aftur á Púlsinum eftir allt of langt hlé!
KK, gitar og söngur
Þorleifur Guðjónsson, bassi
Eyþór Gunnarsson, pianó
Jóhann Hjörleifsson, trommur .
SÉRSTAKIR GESTIR:
Hinn frábæri farandssöngvari
LEO GILLESPIE
& MIGK M.
Látbragðsleikari & sjónhverfingamaður
af Guðs náð (Þeir komu fram í þætti
HEMMA GUNN í gær). Ein af síðustu
sýningum þeirra - ekki missa af þeim!
KK - BAND hefur nýlokið við gerð hljóm-
plötu sem er væntanleg á markaðinn nú
i nóvember - forvitnileg plata!
NU FJÖLMENNA KK - UNNENDUR Á
PÚLSINN, ÞAR SEM KK-BAND NÝTUR
SYN BEST!
PÚLSINN
1. flokksaðstaða til tónleikahalds!
•KARAORE*
VINSÆLDALISTINIV
M\S KllSTl IO(,l\
SÆTI VAR LAGAHEITI
1 7 Summer nights.
2 6 My Way.
3 3 Long train running.
4 5 Yesterday.
5 0 All my loving.
6 0 Stand by your man.
7 0 California Dreaming.
8 0 500 miles.
O Banana boat (Day-0).
10 8 House of the rising sun.
OLVER
G L Æ S I B Æ
HUOMSVEIT
í KVÖLD
SIGURÐUR
DAGBJARTSSON
0G FÉLAGAR
ICIKA ÍKVÖID
ALIIR VCLKOMNIR
NAmmÁm
fólk í
fréttum
DÆGRADVÖL
Ný spil á markað
fyrir jól
Nýlega var haldin kynning í jól. Spilin sem um ræðir heita Pyra-
Perlunni á spilum, sem vænt- mis, Rummikub og Tri-Ominos, auk
anleg eru á markað hérlendis fyrir viðbótar við Abalone spilið sem kom
Morgunbiaðið/Sverrir
Á myndinni má sjá Guðjón Guðmundsson, innflyljanda og Adi Golad,
framleiðanda Tri-Ominos spilsins, sýna tveimur gestum kynningar-
innar eitt spilanna.
7
ÞRÆLGÓÐUR HÁDEGISVERÐUR
ALLA VIRKA DAGA FRÁ
MATSEDILL
Ostborgari ...............kr.
Nautasnitsel m/pönnusteiktum
kartöflum ................kr.
Fiskgratín aó hætti Hard Rock
á markað í fyrra.
Spilin sem nú koma út á íslandi
hafa öll náð miklum vinsældum
erlendis. T.d. var Pyramis valið
spil ársins í Bandaríkjunum nú í
sumar, og Tri-Ominos var valið
spil ársins í Hollandi árið 1989.
„Sala á Abalone spilinu tókst
mjög vel hér á landi á síðasta ári.
Það má eiginlega segja að við eigum
heimsmet í sölu á Abalone og þess
vegna leggur framleiðandinn
áherslu á að flytja inn spil hingað,
en þeir framleiða einnig Pyramis
spilið,” segir Guðjón Guðmundsson,
innflytjandi spilanna.
Nú verður einnig hægt að fá við-
bót við Abalone spilið og geta þá
3-6 leikmenn spilað í stað aðeins
tveggja leikmanna áður.
„Islendingar eru mikil spilaþjóð
og hefur það kannski eitthvað með
skammdegið að gera. Spilin eru líka
mikið notuð sem möndlugjöf um
jólin til að sameina fjölskyldurnar,”
segir Guðjón Guðmundsson.
COSPER
Nú veit ég hvers vegna fiskarnir bíta ekki á, maðkarnir eru
svo vondir.
COSPER
©PIB
unmui
TVEIR GOÐIRIFJORUNNII HAFNARFIRÐI
FJOR UKRAIN:
Vínarkvöld:
Fimmtudaga og sunnudaga
Þríréttaður matseðill
með villibráðarívafi. C
Valinkunnir tónlistarinenn
flvtja klassíska lifandi tónlist
fvrir matargesti.
Föstudaga og laugardaga syngur
Ingveldur G. Ólafsdóttir
fyrir matargesti, lög eftir
Sigfús Halldórsson og Jón Múla Arnason.
við undirleik Jóns Möller.
Hviunidagstilboð:
Mánudaga. priðjudaga og miðvikudaga
Prírétíaður matseðill a kr. 990,-
Opið i hadeginu fimmtudaga, föstudaga og
laugardaga.
Alltaf eitthvað að gerast, alla daga.
VEISLUR FYRIR HÓPA
,V,VR~//í
FJÖRUKRAIN
Strandgötu 55, sími 651213
FJOR UGARÐURINN.
Nýr yfirbyggður garðskáli,
þar sern gómsætir grillréttir eru
framreiddiraf svngjandi
J ambáttuin og víkingum.
Verðsprenging:
Tvíréttuð máltíð á kr. 1250,-
Tilvalinn staður fvrir hópa,
stóra sem smáa, seni vilja prófa
eitthvað nýtt.
JÖRFAGLEÐl:
Föstudaga og laugardaga
sjá Steini spil og stórsöngvarinn Tarnus
eða Stjánarnir Kristjansson og
Hermannsson um að skemmta gestum
með liflegri tonlist. Stemmnmgin er
engu lik og minnir helst a gömiu goðu
sveitaballastemmninguna.
VÍKINGAVEISLIJR