Morgunblaðið - 17.10.1991, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 17.10.1991, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 1991 4S VELVAKANDI SVARAR í SÍMA B91282 KL. 10—12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS Dómsdagnrinn Var krossfestingin Guðs vilji eða mistök fólksins? Það voru einu sinni tveir gyðing- ar, annar hafði látið lífið í gasklef- um Treblinka í síðari heimsstyijöld, en hinn í Auschwitz. Þeir voru á förum ásamt tveimur kristnum rriönnum sem dáið höfðu af völdum krabbameins. Allir voru þeir á leið til fundar við skaparann, til að uppgjöra sitt líf og til áheyrnar dóms hans. Er gyðingarnir birtast segir eng- illinn við þá: Þið gyðingar sem lífið létu í gasklefum og hafið ekki frels- ast í blóði Jesú Krists, komist ekki inn í Paradís. þar sem yðar forfeður krossfestuð hann. Annar gyðingurinn, sá er látist hafði í Treblinka, svaraði: En var það ekki til þess að spádómarnir Afnotagjöld Mig hefur lengi langað til að koma á framfæri 'skoðun minni á okkar rikisrekna sjónvarpi. Lengi vel þráaðist ég við að borga afnota- gjöld þessa fjölmiðils. Eg gekk í samtök sem eru á móti ríkissjón- varpinu, en málið er að þau gera bókstaflega ekki neitt. Þessi samtök eru bara til að nafninu til. Svo leið og beið, afnotagjöidin fóru í lög- fræðing og ég fékk sendar hótanir um að borga: Höfuðstól + vexti + lögfræðikostnað. Eftir því sem mér skilst þá eru tvær lögfræðiskrifstof- ur á vegum ríkissjónvarpsins. Þar er vangoldnum afnojagjölduni kast- að á milli eins og gullbolta því eng- inn vafi er á því að fyrir þessar lögfræðistofur er þessi þjónusta hrein gullnáma. Þar sem ég er heið- arleg manneskja þá endaði þetta með því að ég borgaði þessi um- ræddu gjöld með vöxtum og lög- fræðikostnaði, sem sagt ekki tugi þúsunda heldur um hundrað þúsund krónur. Það sem ég hef á móti því að borga þetta er það að ég er kúguð til þess. Ég er kúguð til þess af því að ég er að borga fyrir þjón- ustu sem ég kæri mig ekkert um. Ég horfi aldrei á ríkissjónvarpið af því hreinlega að mér finnst dag- skráin ekki höfða til mín. Ég hef áhuga á að horfa á Stöð 2 og borga mín afnotagjöld þar, þegar ég hef efni á því. Eg er heiðarleg en mér finnst þessi lög sem skylda mann til að borga fyrir þjónustu sem maður kærir sig ekki um, ekki heið- arleg, þau eru lögleg en siðlaus. Þóra Höfdar til .fólks í öllum starfsgreinum! rættust og var það ekki Guðs vilji að Jesús yrði krossfestur til þess að þeir sem á hann tryðu glötuðust ekki, heldur öðluðust eilíft líf. Hefðu þessir kristnu nokkuð hlotið himna- vist nema vegna verknaðar okkar forfeðra? Já sjáðu til, segir hinn gyðingurinn frá Auschwitz. Hann átti að fæðast til þess að okkar forfeður gætu dæmt og krossfest hann, og Hann kæmi svo aftur í skýjum löngu seinna á öðmm tím- um, eins og spáð var í Daníel og tæki eingöngu við þeim kristnu. Gyðingurinn frá Treblinka: En samt sem áður þakka þessir kristnu menn ekki forfeðrum okkar fyrir að hafa krossfest Jesú Krist. Þeir fá frelsun gegnum krossinn og ei- líft líf, en hvað verður um okkur gyðinga? Það var hreint út sagt ekki hægt að krossfesta Hann öðru vísi en fólkið tryði ekki á Hann svo að þeir sem á hann tryðu fengju frelsun. En ef forfeður okkar hefðu ekki krossfest Krist? Hvað áttu við? Þá Þakka öllum þeim, sem glöddu mig með gjöf- um, blómum og heillaóskum á 90 ára afmœli minu 10. október sl. Guð blessi ykkur öll. Guðlaug Hólmfríður Jónadóttir. Öllum vinum mínum og vandamönnum sendi ég mínar bestu óskir og þakka heimsóknir, gjafir, kveðjur og skeyti á 90 ára afmœli mínu 8. október. Lifið heil. Jóhanna Jónsdóttir, Fellsmúla 20. rGORE-TEX hefðu spádómarnir ekki ræst og þessir tveir ekki getað fengið frels- un gegnum krossinn, sagði annar þeirra. Tilvitnanir: Helgaðir, frelsaðir NT Heb. 10:10, Rom 5:6 og Op 5:4. Kristur kemur á skýi GT Dan 7:13. Þorsteinn S.T. ^Trrmi BORÐ-, PALL-, KRÓK-, TELJARA- OG GÓLFVOGIR Margar geröir eða frá 15 kg. að 6000 kg. með mismunandi nákvæmni. Einnig fáanlegar vatnsvarðar (IP65) og með ryðfríum palli. Möguleikar á tengingu við tölvur og prentara. Viðgerðir á allflestum gerðum voga og breytum eldri gerðum voga í rafvogir. HAGSTÆTT VERÐ. LEITIÐ UPPLÝSINGA. OlAflJR GÍSlASOíJ & CO. \\f. SUNDABORG 22 SÍMI 91-686800 VOGAÞJÓNUSTA SÍMI 91-686970 \SUPERPR0 0F C3 S e: gönguskór Vatnshe Léttir Þægileg i i r túnuF" Glæsibæ, sími 812922 X ‘'L II Hótel íslandi í kvöld kl. 21.00 Leiðrétting í pistli Magna Guðmundssonar „Ofríki EB” sem birtist í Velvak- anda 12. október féllu brott nokkur orð. Seinni málsgreinin birtist hér leiðrétt. Reynir tekur upp nokkrar setn- ingar úr Morgunblaðsgrein minni 24/9. Málið er það, að við eigum rétt á tollfríðindum fyrir fiskafurðir okkar í EB-löndunum, ef við látum þau ganga fyrir um kaup á þeim. Það er þeirra eigin hagur, því að án íslenzks fiskjar myndi verðið hækka á meginlandinu. EB krefst hins vegar annars tveggja: milljarða króna tollgreiðslna ellegar. afnota af auðlindum okkar. Slíkt er ofríkið. Póstverslunin 6VI/W flytur Lokað í dag. Opnum aftur á morgun, föstudaginn 18. október, að Stangarhyl 5 í Ártúnsholti. P3 IH ssy (RLi (3S) Les Satellites Forsala aðgöngumiða: Japis, Brautarholfi og Kringlunni / Steinum, Austurstræti og Laugavegi / Skrifstofu Alliance Francaise, Vesturgötu 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.