Morgunblaðið - 17.10.1991, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 17.10.1991, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 1991 1 iviorgunDiaoio/Djorn rsionaai Frönsku unglingarnir og kennarar ásamt keflvískum jafnöldrum fyrir framan Bláa lónið næst síðasta dag heimsóknarinnar að loknum hressilegum sundspretti. VEIÐAR Hjón sigur- sæl í sjó- stangaveiði Hjonin Sigrún- Sigurðarsdóttir og Óskar Þ. Oskarsson á Hellissandi hljóta að teljast sigur- sæl í íþrótt sinni sem er stjó- stangaveiði. Sigrún varð íslandsmeistari í kvennaflokki árið 1991 en Óskar varð í öðru sæti aðeins einu stigi eftir Þorsteini Jóhannessyni Siglu- firði sem var íslandsmeistari. Osk- ar hefur fiskað í þrjú sumur en Sigrún byijaði í fyrra. Sigrún varð aflahæst á innanfé- lagsmóti Sjóstangaveiðifélags Snæfellsness, Sjósnæ, sem haldið var í september. í karlaflokki sigr- aði Birgir Yngvarsson. - Helgi Morgunblaðið/Alfons Hér sjást þau Sigrún og Óskar með afrakstur ársins 1991. Hæst gnæfir Islandsbikar kvenna, bikar sem Flugleiðir gáfu og keppt var um í fyrsta sinn í ár. HEIMSÓKN Franskir unglingar heimsóttu Keflavík Liðlega 50 frönsk skólabörn frá bænum Hem í norður Frakk- landi heimsóttu Holtaskóla í Kefla- vík í síðustu viku og dvöldu hér í 10 daga. Bærinn Hem er vinabær Keflavíkur og er þetta sjöunda árið í röð sem börn frá skóla bæjarins sem heitir St. Paul koma og lieim- sækja jafnaldra sína í Keflavík. Frönsku unglingarnir sátu ekki auðum höndum á meðan á heim- sókninni stóð, þau heimsóttu m.a. Skálholt, Gullfoss, Geysi og Þing- velli, Reykjanesskagann og þau dvöldu tvo daga í Þórsmörk. Með börnunum voru 4 kennarar og var hópurinn sammála um að ferðin hefði verið ævintýri líkust. Þeim fannst landslagið á íslandi ákaflega framandi og veðráttan óblíð. Sá háttur hefur verið hafður á að frönsku unglingarnir koma á—' haustin og þeir keflvísku endur- gjalda síðan heimsóknina að vori. - BB ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► LETTUR JASS I KVÖLD Jónas Þórir og félagar (Jónas Þórir á píanó, Stefán S. Stefánsson á saxófón, Gunnar Hrafnsson á bassa og Einar Valur Scheving á trommur) auk gestasöngvarans James Olsen leika laufléttan jass í Skrúði frá kl. 22, sveifla sér síðan á Mímisbar kl. 23 og leika þar til kl. 1. Sjáumst! 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 I kvöld: TÓNLEIKAR INFERNO 5 Föstudagskvöld: SNIGLA- ifii'inn Laugardagskvöld: BERAÐ OFAN XJöfdar til XAfólksí öllum starfsgreinum! GÓLFBÚNAÐUR BCORAL GÓLFBÚNAÐUR ▲ cc 13 Q < Z =3 m CORfll HREINSISVÆÐI -hindrar að óhreinindi berist inn Coral hreinsisvæði er sérstakur gólfbúnaður sem fangar óhreinindi og bleytu. Hver fermetri af Coral getur sogað upp 6 I af vatni eða 5 kg af götuskít. Coral gólfbúnaður burstar óhreinindin af og þegar gengnir hafa verið 6 metrar af Coral verða að jafnaði 90% óhreininda eftir á hreinsisvæðinu. Coral gólfbúnaður lækkar ræstingarkostnað, eykur hreinlæli og bætir útlit. l KJARAN Gólfbúnaður • SÍÐUMÚLA 14 • SÍMI (91) 813022 • ORAL GÓLFBÚNAÐUR i CORAL GÓLFBÚNAÐUR CORAL GÓLFBÚNAÐUR CORAL GÓLFBÚNAÐUR < DC CORA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.