Morgunblaðið - 17.10.1991, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 17.10.1991, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. OKTOBER 1991 Magnús St. Ágústs son — Kveðjuorð Hryggnr og einmana. Enginn til að hlusta og skilja en aftur á móti fjöldinn allur til að lítillækka og gagnrýna. Vakna upp og sjá að þær stoðir er þú vonaðir að myndu ávallt styðja grunn þíns ' lífs, hefðu verið reistar án undir- stöðu og fallnar með allri þeirri vináttu og öllu því trausti er þær áttu að bera. Ekkert til að líta björtum augum til, enginn ljós punktur i tilverunni nema undur- samleg tilhugsun um kærleika, réttlæti og gleði í guðs ríki. Mér verður litið aftur til þess tíma er ég fyrst kynntist honum Magga. í litlu samfélagi úti á sjó þar sem menn urðu að standa saman og sýna vinskap til þess að hveijum einstaklingi gæti liðið sem best. Minningar mínar frá þessu tímabili eru blendnar, bæði gleði og sorg. Gleði yfir að hafa fengið tækifæri til að kynnast svo góðum og duglegum dreng sem Maggi var. Fullur af hlýju og rétt- læti og bjartsýnn á að framtíðin bæri með sér gleði og hamingju. Sorg yfir því hversu grimm og sjálfumglöð mannskepnan getur verið. Hví þarf maður ávallt að verða vitni að því að jafnt hjá bömum sem fullorðnu fólki þurfi alltaf að finnast einhver í hópnum sem verður undir. Einhver sem neyðist til að loka sig frá öllu, ein- hver sem þarf að vakna upp með kvíða og hræðslu við það að þurfa að lifa lífinu í gegnum sífellt mót- læti. Maggi var gæddur öllum þeim kostum er prýða má góðan dreng, en því miður dugar heiðarleiki og góðvilji lítið í hinum harða heimi. Sú hugsun að njóta góðs á kostn- að annarra var ekki til hjá Magga, en slík eigingirni og græðgi virðist vera grundvöllur hins ljúfa lífs í nútímaþjóðfélagi. En nú hefur Maggi fundið frið, nú loksins fær hann launað fyrir góðvild sína og heiðarleika. í himnaríki er hann huggaður við bijóst Drottins. Ölli A TVINNUAUGL ÝSINGAR Meinatæknir Meinatækni vantar til afleysinga í 6-8 mán- uði við Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs frá 1. janúar 1992. Góð vinnuaðstaða. Viðkom- andi þarf líka að taka bakvaktir. Allar upplýsingar veita Sigurlaug eða undirrit- aður í síma 92-14000. Framkvæmdastjóri. /MIKIIG4RDURHF. Starfsfólk óskast Óskum eftir kassafólki í Miklagarði, Miðvangi og Miklagarði, Garðabæ. Upplýsingar á stöðunum hjá verslunarstjóra. ÝMISLEGT - ! GX Heildsalar - kaupmenn Jólamarkaður verður haldinn í 1700 fm glæsi- legu sýningar- og verslunarhúsnæði á einu- besta verslunarsvæði í Reykjavík, nánar til- tekið í Faxafeni í nágrenni við Hagkaup dag- ana 15. nóv.-30. des. Húsnæðið verður hlut- að niður í 50-60 verslunarhólf sem öll verða uppsett. Þeir sem vilja tryggja sér pláss vinsamlega hringið strax og fáið nánari upplýsingar, símar 687245 og 651563. ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu 90 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í nýbygg- ingu í Skútuvogi 12H. Upplýsingar í símum 686544 og 30543. HÚSNÆÐIÓSKAST RARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Rafmagnsveitur ríkisins óska að taka á leigu húsnæði fyrir rafmagnsverkstæði. Húsnæðið þarf að vera um 300 m2 og vera staðsett í austurhluta borgarinnar. Salarhæð þarf að vera minnst 5 m og snyrt- ing og önnur starfsmannaaðstaða þarf að vera fyrir hendi. Húsnæðið þarf að vera laust til afhendingar í sTðasta lagi 1. febrúar 1992. Nánari upplýsingar veitir Garðar Briem í síma 605500. Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík. • FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Samband fiskideilda á Vesturlandi heldur aðalfund laugardaginn 19. október 1991 kl. 14.00 í Hótel Stykkishólmi. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður fjall- að um breýtt skipulag Fiskifélagsins, fisk- markaði og framtíð kvótakerfisins. Á fundinn mæta fiskimálastjóri, Þorsteinn Gíslason, og formaður milliþinganefndar fiskiþings, Marteinn Friðriksson. Einnig mætir fulltrúi frá Hafrannsóknastofnun. Stjórnin. TJÁÚÐUNGÁRÍJmœ Nauðungaruppboð Fimmtudaginn 17. október 1991 fer fram nauðungaruppboð á neðangreindri fasteign í dómsal embættisins í Gránugötu 4-6 kl. 14.00. Önnur sala. Lækjargötu 6C, Siglufirði, þingl. eign Kristjáns Elíassonar, eftir kröfu Steingríms Þormóðssonar hdi. Bæjarfógetinn á Siglufirói. TILKYNNINGAR Týndurhestur Brúnn 5 vetra foli frá Skarði, Landsveit, tap- aðist úr girðingu í Byggðarhorni við Selfoss í júní. Stórt D er klippt í síðu hestsins og grænt límband er í faxi. Ef þið hafið orðið vör við hestinn vinsamleg- ast látið vita í síma 98-21048 eða 91-666880. KENNSLA Gítarkennsla Nú getur þú lært á gítar í gegnum bréfa- skóla. Bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Námskeið í rokk og blús hefjast í hverri viku. Upplýsingar í síma 91-629234. GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA Félag íslenskra gítarleikara. SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F Aðalfundur félags sjálfstæðismanna í Bakka- og Stekkjahverfi, Breiðholti I, verð- ur haldinn laugardaginn 19. október næstkomandi í Valhöll kl. 11.00 árdegis. Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins: Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi. Fundarstjóri: Guðmundur Jónsson. Stjórnin. Kópavogur - Kópavogur Sjálfstæðiskvennafélagiö Edda. Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 24. október kl. 20.30 i Sjálf- stæðishúsinu, Hamraborg 1, 3ju hæð. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Gestur fundarins: Arndís Jónsdóttir, formaður landssambands sjálfstæðis- kvenna. 3. Kaffiveitingar. 4. Önnur mál. Eddukonur fjölmennið,. „ .. . FFLAGSLÍF I.O.O.F. 11 =17310178'/2 = 9.O. I.O.O.F.5 = 17317108V2 = Br. Hvítasunnukirkjan Völvufelli 11 Almenn samkoma verður í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður: Garðar Ragnarsson. Allir hjartanlega velkomnir. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin í kvöld fimmtudag 17. október. Byrjum að spila kl. 20.30 (stundvíslega). Verið öll velkomin og fjölmennið. Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Richard Perinchief for- stöðumaður frá Bandaríkjunum predikar. Allir hjartanlega vel- komnir. \ ,--7 / KFUM \/ ' V ADKFUM Fundur í kvöld kl. 20.30 á Holta- vegi. Biblíulestur, „Þegar Baels- turninn hrundi". Ástráður Sigur- steindórsson, cand. theol talar. Kaffi eftir fund. Allir velkomnir. Hjónanámskeið Hjónanámskeið með Eivind Frö- en verður haldið í Bústaðakirkju 21. og 22. október kl. 20.00. Skráning i síma 27460 eða 14327. Allir velkomnir. fÍMnhjélp Vegna heimsóknar Göte Edel- bring frá Lewipethrus-stofnun- inni í Svíþjóð verða samkomur í Þríbúðum sem hér segir: Fimmtudagur 17. október: Almenn samkoma f Þribúðum kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá með miklum söng. Samhjálpar- vinir vitna um reynslu sina. Söngtríóið „Beiskar jurtir” syngur. Ræðumaður verður Göte Edelbring. Laugardagur 19. október: Al- menn samkoma í Þríbúðum kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá með söng og vitnisburðum. Sam- hjálparkórinn tekur lagið. Söngtrióið „Beiskar jurtir’’ syngur. Ræðumaður Göte Edel- bring. Sunnudagur 20. október: Al- menn samkoma í Þríbúðum kl. 16.00. Samhjálparvinir vitna um reynslu sína og kór þeirra syng- ur. Barnagæsla. Söngtríóið „Beiskar jurtir" syngur. Ræðu- maður Göte Edelbring. Kaffi að lokinni samkomu. Allirvelkomnir í Þríbúðir. Samhjálp. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 s. 11798 19533 Á mörkum hausts og vetrar f Landmanna- laugum 18.-20. okt. Það eru miklar andstæður í landslagi á Landmannalauga- svæðinu, snævikrýndir fjalla- toppar, kolsvört hraun og lit- skrúðugir líparíthamrar. Laugin er best á þessum árstíma. Það er hægt að komast á gönguskíði á hærri slóðum (t.d. á leiðinni í Hrafntinnusker). Allra siðasta Landmannalaugaferö ársins. Takmarkað pláss. Góð gisting í sæluhúsinu. Uppl. og farm. á skrifst. Öldugötu 3, símar: 19533 og 11798. Munið fjölskylduferð á Sela- tanga, sunnudaginn 20. okt. kl. 13. og kvöldgöngu á fullu tungli miðvikudaginn 23. okt. kl. 20. Allir ættu að vera í Ferðafélag- inu; skráið ykkur á skrifstofunni. Ferðafélag islands. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Engin samkoma í kvöld. Her- mannasamsæti föstudaginn kl. 19.00 í safnaðarheimili Dóm- kirkjunnar. Kommandershjónin John og Lydie Ord ásamt foringj- um Færeyja og islands eru með á þessari samveru og á sam- komu í Neskirkju sunnudaginn kl. 16.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.