Morgunblaðið - 19.10.1991, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP LAUGARDAGUR 19. OKTÓBER 1991
SJONVARP / MORGUNN
9.00 9.30 10.00 0.30 11.00 11.30 ■ 2.00 12.30 13.00 13.30
* STÖÐ2 9.00 ► Með Afa. Afi karlinn kemur ykkur kannski á óvart í dag en hann man auðvitaö eftir teiknimyndunum sem allar eru með íslensku tali. Handrit: Örn Árnason. Umsjón: Agnes Johansen. 10.30 ► Á skotskón- um. 10.55 ► Af hverju er him- inninn blár? 11.00 ► Fimmogfurðudýrið. Lokaþáttur bresks framhalds- myndaflokks fyrir börn og unglinga. 11.25 ► Á ferð um New Kids on the Block. Teiknimynd um strák- ana í þessari vinsælu hljómsveit. 12.00 ► Á framandi slóðum. Óvenjulegir staðir um víða ver- öld sóttirheim. 12.50 ► Á grænni grund. End- urtekinn þátturfrá sl. miðviku- degi. 12.55 ► Tapað — fundið. Myndin segirfrá fráskilinni konu sem kynnist ekkjumanni í fjallshlíð á skíðasvæði í Frakklandi. Þau fella hugi saman og gifta sig hið snarasta. Leyfið er á enda runnið og þau snúa til síns heima, London.
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14.30 ► 15.00 ► Litli folinn og félagar. Kvikmynd með ís-
Tapað — lensku tali um litla (plann og félaga hans. Myndin hefst
fundið. Áfram- á því að foli og félagar hans eru að undirbúa mikla
hald. veislu. Þegar veislan stendur sem hæst ber að garði
vonda gesti sem reyna að eyðileggja veisluna.
16.30 ►
Sjónaukinn.
Endurtekinn
þáttur.
17.00 ► FalconCrest.
18.00 ► 18.30 ► Bílasport. Endurtekinn
Popp og kók. þátturfrásl. miðvikudagskvöldi.
Tónlistarþátt- ur. 19.19 ► 19:19
19.19 ► 20.00 ► Morðgáta. Léttur 20.50 ► Ánorðurslóðum. 21.40 ► Líf að láni. Rómantísk ævintýramynd um sjón-
19:19 spennumyndaflokkur með Lífið og tilveran í Ciceley varpsmanninn Donald Anderson frá Hollywood sem fer til
Angelu Lansbury í aðalhlut- gengur nokkurn veginn sinn Afríku í leit að spennandi efni í þátt. Þar finnur hann belgíska
verki. vanagang. prinsessu Nicole sem styttir sér stundir við að rannsaka góril- ur og virðist einna helst á því að éta Donald lifandi. Aðalhlut- verk: Matt Salinger, Joanna Pacula og John Kani.
23.15 ► Lokaáminning. Bönnuó börnum.
00.45 ► Vitfirring. Bresk sálfrasðihrollvekja.
Stranglega bönnuð börnum.
02.15 ► Kræfir kroppar. Lokasýning.
Stranglega bönnuð börnum.
03.45 ► Dagskrárlok Stöðvar 2.
ÚTVARP
0
RÁS1
FM 92,4/93,5
HELGARUTVARPIÐ
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórsteinn Ragnars-
son flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Músik að morgni dags. Umsjón: Svanhildur
Jakobsdóttir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Söngvaþing. Sigurður Ólafssort, Soffia Karls-
dóttir, Friðbjöm G. Jónsson, Elin Sigurvinsdóttir,
Nútímaböm, Rangárbræður, Guðrún Hólmgeirs-
dóttir, Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson o.fl. flytja
sönglög af ýmsu tagi.
9.00 Fréttir.
9.03 Frost og funi. Vetrarþáttur barna. Álfar og
álfatrú. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarp-
að kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.)
10.00 Fréttir.
10.03 Umferðarpunktar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Þingmál. Umsjón: Amar Páll Flauksson.
10.40 Fágæti. Rondó úr pianókonsert í Es-dúr K365
fyrir tvö píanó og hljómsveit eftir Wolfgang Amad-
eus Mozart. Friedrich Gulda og Chick Corea
leika með Concertgebouw hljómsveitinni i Amst-
erdam; Nicolaus Harnoncourt stjórnar.
— Fantasía fyrir tvö píanó eftir Chick Corea.
Höfundur og Friedrich Gulda leika.
11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Yfir Esjuna. Menningarsveipur á laugardegi.
Umsjón: Jón Karl Helgason, Jórunn Sigurðardótt-
ir og Ævar Kjartansson.
15.00 Tónmenntir. I minningu píanóleikarans
Claudios Arraus. Umsjón: Nína Margrét
Grímsdóttir. (Einnig útvarpað þrrðjudag kl. 20.00.)
16.00 Fréttir.
16.05 islenskt mál. Umsjón: Gunnlaugur Ingólfs-
son. (Einnig útvarpað mánudag kl. 19.50.)
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Útvarpsleikhús barnanna: „Þegar fellibylurinn
skall á", framhaldsleikrit eftir Ivan Southall Annar
þáttur af ellefu. Þýðandi og leikstjóri: Stefán
Baldursson Leikendur: Þórður Þórðarson, Anna
Guðmundsdóttir, Árni Tryggvason, Randver Þor-
láksson, Þórunn Sigurðardóttir, Þórhallur Sig-
urðsson, Sólveig Hauksdóttir, Sigurður Skúlason
og Helga Jónsdóttir. (Áður á dagskrá 1974.)
17.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson.
18.00 Stélfjaðrir. Bing Crosby, Andrew systur, Mills
bræður, The Ink Spots, George Benson og The
Modern Jazz Quartet leika og syngja.
18.35 Dánarfregnír. Auglýsingar.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón MúliÁrnason. (Áð-
ur útvarpað þriðjudagskvöld.)
20.10 Það var svo gaman ... Afþreying i tali og
tónum. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. (Áður út-
varpað I árdegisútvarpi í vikunni.)
21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn:
Hermann Ragnar Stefánsson.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðuriregnir.
22.20 Dagskrá morgundagsins.
22.30 „Röddin”, smásaga eftir T. 0. Teas. Grétar
Skúlason les þýðingu Magnúsar Rafnssonar.
23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir
fær gest i létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu
sinni Eirík Tómasson, hæstaréttarlögmann.
24.00 Fréttir.
0.10 Sveiflur,- Létt lög í dagskrárlok.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
itfo
FM 90,1
8.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur
dægurlög frá fyrri tið. (Endurtekinn þáttur frá
síðasta laugardegi.)
9.03 Vinsældalisti götunnar. Maðurinn á götunni
kynnir uppáhaldslagið sitt.
10.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá
-sem vilja vita og vera með. Umsjón: Lisa Páls
og Kristján Þorvaldsson.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Helgarútgáfan heldur áfram.
16.05 Rokktíðindi. Umsjón: Skúli Helgason. (Einnig
útvarpað sunnudagskvöld kl. 21.00.)
17.00 Með grátt i vöngum. Gestur Einar Jónasson
sér um þáttinn. (Einnig útvarpað í næturútvarpi
aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Mauraþúfan. Umsjón: Lísa Páls. (Áður á
dagskrá sl. sunnudag.)
20.30 Lög úr ýmsum áttum.
21.00 Safnskífur.
- „fslandslög", ýmsir tónlistarmenn flytja gömul
og gegn íslensk lög undir stjórn Gunnars Þórðar-
sonar.
- „Húsið”, Safndiskur með ýmsum íslenskum
flytjendum til styrktar Krýsuvíkursamtökunum. -
Kvöldtónar.
22.07 Stungið af. Umsjón: Margrét Hugrún
Gústavsdóttir.
2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttirkl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Vinsældarlisti Rásar 2 - Nýjasta nýtt. Um-
ur Leifs Eiríkssonar, sem kom til
Norður-Ameríku u.þ.b. 500 árum á
undan Kólumbusi, en um 20.000
árum á eftir indíánunum.” Nú en í
grein sem Evrópuritstjórinn Don
Groves og Svíþjóðarfréttaritarinn
Gunnar Rehlin rituðu í Skandin-
avíukálfinn komu fram athyglis-
verðar upplýsingar um þróun einka-
sjónvarps hjá þessum frændum
okkar en nýlega sameinuðust
sænska stöðin SF Succé og TV1000
og keppir þessi nýja stöð undir
merkinu TV1000 við FilmNet um
markaðinn. Telja greinarhöfundar
ljóst að þijár stórar áskriftarstöðvar
geti ekki „keppt um hinn litla
Sænska markað”. En hversu marg-
ir greiða fyrir þjónustu þessara
stöðva? FilmNet, sem eingöngu sýn-
ir kvikmyndir, hefur 334.000
áskrifendur í Skandinavíu og
160.000 í Hollandi og Belgú.
TV1000 hefur 130.000 áskrifendur
í Svíþjóð, 30.000 í Noregi en aðeins
5.000 í Danmörku. Fróðlegar tölur
sjón: Andrea Jónsdóttir. (Aður úNarpað sl. föstu-
dagskvöld.)
3.35 Næturtónar.
5.99 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman
lög úrýmsum áttum. (Frá Akureyri). (Endurtekið
úrval frá sunnudegi á Rás 2.)
6.00 Fréttir af veðri, fserð og flugsamgöngum.
(Veðurfregnir kl. 6.45.) Kristján Sigurjónsson
heldur áfram að tengja.
fflfyjOfl
AÐALSTOÐIN
9.00 Dagrenning. Umsjón Ólafur Helgi Matthías-
son. Leikin er góð tónlist sem heyrist sjaldnar
en ella.
12.00 Eins og fólk er flest. Umsjón Inger Anna
Aikman.
15.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómason og Berti
Möller.
17.00 Bandaríski sveitasöngvalistinn. Umsjón Erla
Friðgeirsdóttir.
21.00 Frjálsir fætur fara á kreik fram eftir kvöldi.
Umsjón Sigurður Viðir Smárason Aðal. Þáttur
með stuðlögum, viðtölum við gleðifólk á öllum
aldri, grini og spéi ásamt óvæntum atburðum
s.s. sturtuferðum og pizzupöntunum. Óskalaga-
sími 626060.
ALFA
FM-102,9
9.00 Tónlist.
13.00 Sigríður Lund Hermannsdóttir.
13.30 Bænastund.
fyrir okkur íslendinga. En áskrift-
arstöðvamar stækka ekki bara í
Skandinavíu, þær verða líka stöðugt
dónalegri.
Einkastöðvarnar TV1000 og
Filmnet keppa þessa dagana í dóna-
skap ef svo má að orði komast.
TV1000 hefur ráðið til sín stúlku
nokkra, Ylvu Mariu Thompson, sem
sýnir dónamyndir og hvetur áhorf-
endur til að senda heimasmíðuð
myndbönd til sýningar í síðkvölds-
þætti. FilmNet hefur gert einka-
samning við dónamyndadreifingar-
fyrirtækið Max um sýningarrétt á
„klassískum” dónamyndum á borð
við Deep Throat. Og svo hamaðist
Hæstiréttur íslands á Jóni Óttari
þegar hann hóf hér sýningu á
„dönskum landbúnaðarmyndum”
að því er undirrituðum skilst. Það
eru víst bara listrænu „landbúnað-
armyndirnar” sem rata beint í ís-
lenska sjónvarpið.
Ólafur M.
Jóhannesson
16.00 Bíddu nú við. Spurningaleikur i umsjón Árnýj-
ar Jóhannsdóttur og Guðnýjar Einarsdóttur.
17.00 Ólafur Jón Ásgeirsson.
17.30 Bænastund.
1.00 Dagskrárlok.
Bænalínan er opin á laugardögum frá kl. 13.00-
1.00 s. 675320.
FM 98,9
9.00 Brot af því besta ... Eiríkur Jónsson hefur
tekið það besta úr dagskrá sl. viku og blandar
því saman við tónlist.
10.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur bland-
aða tónlist úr ýmsum áttum ásamt því sem hlust-
endur fræðast um hvað framundan er um helg-
ina.
12.00 Hádegisfréttir
13.00 Listasafn Bylgjunnar. Hverjir komast i Lista-
safn Bylgjunanr ræðst af stöðu mála á vinsælda-
listum. Umsjónarmenn Ólöf Marin, Snorri Sturiu-
son tónlistarstjóri Bylgjunnar og Bjarni Dagur.
16.00 Lalli segir, Lalli segir. Framandi staðir,
óvenjulegar uppskriftir, tónverk vikunnar og
óvenjulegar fréttir.
17.17 Fréttir.
17.30 Lalli segir, Lallí segir.
19.00 Ólöf Rún Úlfarsdóttir.
19.30 Fréttir. Útsending úr 19:19, fréttaþætti
Stöðvar tvö.
21.00 Pétur Steinn Guðmundsson. Laugardags-
kvöldið tekið með trompi.
01.00 Heimir Jónasson.
04.00 Amar Alberlsson.
FM#957
FM 95,7
9.00 Jóhann Jóhannsson. Tónlist af ýmsum toga.
10.00 Eldsmellur dagsins.
11.00 Hvað býður borgin uppá?
12.00 Hvað ert'að gera? Umsjón Halldór Bac-
hmann.
15.00 Fjölskylduleikur Trúbadorsins,
15.30 Dregið i sumarhappdrætti.
16.00 Bandaríski vinsældalistinn.
20.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. Óskalagalínan.
22.00 Darri Ólafsson. Óskalög. Kl. 23 Urslit sam-
kvæmisleiks FM kunngjörð.
3.00 Seinni næturvakt FM.
8.00 Jóhannes Ágúst.
13.00 Arnar Bjamason og Ásgeir Páll. 16.00 Vin-
sældalistinn. Arnar Albertsson.
18.00 Popp og kók.
18.30 Kiddi Bígfoot.
22.00 Kormákur og Úlafar.
3.00 Næturpopp.
Fm 104-8
12.00 Söngvakeppni FB
14.00 FB. Sigurður Rúnarsson.
16.00 MR.
18.00 Partyzone. Danstónlist i fjórar klukkustundir.
Umsjón Helgi MS og Kristján FG
22.00 FÁ Kvöldvakl á laugardegi.
1.00 Næturvakt til kl. 5.
Laugardagsrabb
við búum í svo litlu samfé-
lagi og menn eru svo ósköp
viðkvæmir. Stundum verður þeim
er hér ritar endalausa fjölmiðla-
pistla hugsað til lærimeistarans
Steins er sagði eitt sinn í útvarpser-
indi: Annars tek ég lítið mark á
okkar svokölluðu útvarpsgagnrýni,
þar sýnist vitanlega sitt hvetjum,
sem vonlegt er. Að vísu getur dag-
skrá útvarpsins verið ákaflega ieið-
inleg og allt að því lífshættuleg í
andlegri merkingu, og stundum
hefur það skeð á mínu heimili, að
ég hef ekki þorað að skrúfa frá
viðtækinu mínu dögum og jafnvel
vikum saman af ótta við sjálfa dag-
skrána. Það getur nefnilega orðið
þungbær þraut fyrir venjulegan
mann að sitja undir Litlu flugunni
og Fjallinu og draumnum í það
óendanlega, svo að eitthvað sé
nefnt. En þrátt fyrir þetta hef ég
engan heyrt gagniýna dagskrá út-
varpsins af fullu viti og hofmann-
legri víðsýni, nema ef vera skyldi
Einar skáld Benediktsson, en hann
sagði ævinlega undir slíkum kring-
umstæðum þessa setningu: ”Ekkert
skil ég í Spánverjum, eins og þeir
eru gáfaðir menn, að þeir skuli
hleypa honum Einari Hjörleifssyni
í útvarpið hjá sér.”
ÍSvíþjóð
Vonandi fer ekki fyrir undirrituð-
um líkt og Steini að hann þori ekki
að skrúfa frá viðtækinu dögum og
jafnvel vikum saman af ótta við
sjálfa dagskrána en undirritaður
fær víst bara borgað fyrir sannan-
legt vinnuframlag eins og það heit-
ir einhvers staðar. En stundum er
gott að hvíla hugann á þessu ís-
lenska fjölrniðlaþvargi., Nýlega
rakst undirritaður á ágætan greina-
flokk í hinu alþjóðlega vitundariðn-
aðarbl^ði Variety um fjölmiðla- og
kvikmyndaiðnað Norðurlandanna
sem þykir nú ekki stór í sniðum úti
í hinum stóra heimi. 1 gamni sagði
þar um litla Island: „Fæðingarstað-